Fótbolti

Bayern meistari í Þýskalandi

Bayern München tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Frankfurt. Liðið er með 20 stiga forystu á toppnum þegar sex umferðir eru eftir.

Fótbolti

Þriðji sigur Southampton í röð

Southampton er svo gott sem búið að tryggja sér sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Reading á útivelli í dag. Vonir Reading um að bjarga sér dvínuðu að sama skapi verulega.

Enski boltinn

Ég er enginn bjáni

Anders Lindegaard segir að staða hans hjá Manchester United sé engin draumastaða. Hann reynir þó að líta á björtu hliðarnar.

Enski boltinn

Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu

Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu.

Fótbolti

Gunnar samdi við ÍBV

ÍBV hefur styrkt sig enn frekar fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla en Gunnar Þorsteinsson, nítján ára miðvallarleikmaður, gekk í raðir félagsins í gær.

Fótbolti

Málið er viðkvæmt

Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan.

Íslenski boltinn

Gylfi skoraði en Bale borinn af velli

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mikilvægt mark fyrir Tottenham í kvöld. Hann tryggði þá liðinu 2-2 jafntefli gegn Basel í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA.

Fótbolti

8-0 í færum en stelpurnar fengu bara eitt stig

Íslenska 19 ára landslið kvenna í fótbolta gerði 1-1 jafntefli á móti Norður-Írlandi í fyrsta leik sínum í milliriðli um sæti í úrslitakeppni EM en riðillinn er spilaður í Portúgal. Íslenska liðið náði ekki að tryggja sér sigur þrátt fyrir margar lofandi sóknir.

Fótbolti