Fótbolti Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 10.4.2013 10:30 Ég mun snúa aftur til Liverpool Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez segist vera viss um að sá tími renni upp að hann muni taka við Liverpool á nýjan leik. Enski boltinn 10.4.2013 09:45 Eigandi Malaga kennir kynþáttafordómum um ófarirnar Abdullah Al-Thani, eigandi spænska liðsins Malaga, kallaði í kvöld eftir rannsókn Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitum leiks liðsins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 9.4.2013 23:46 Klopp: Besta sem ég hef upplifað Jürgen Klopp, stjóri Dortmund, segir að endurkoma sinna manna gegn Malaga í Meistaradeild Evrópu í kvöld sé það besta sem hann hafi upplifað á sínum ferli. Fótbolti 9.4.2013 23:35 Meistaradeildarmörkin | Rangstaða í sigurmarki Dortmund Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá tryggðu Dortmund og Real Madrid sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 9.4.2013 23:11 Valur áfram í Lengjubikarnum Valur gulltryggði sæti sitt í fjórðungsúrslitum Lengjubikarsins með 2-0 sigri á KA í kvöld. Þá gerðu Leiknir og Þór 2-2 jafntefli. Fótbolti 9.4.2013 22:16 Cardiff fékk á sig jöfnunarmark í lokin Cardiff gerði sitt annað jafntefli í röð í ensku B-deildinni en liðið mætti Barnsley á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 9.4.2013 21:22 Við vorum að spila gegn 50 þúsund manns Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segist ekki hafa verið taugaóstyrkur þegar að hans menn mættu Galatasaray í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 9.4.2013 21:11 Eyjólfur fékk dæmda á sig vítaspyrnu SönderjyskE fékk þrjú mikilvæg stig í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið hafði betur gegn Esbjerg, 3-1, í Íslendingaslag í dag. Fótbolti 9.4.2013 19:14 Kristján Flóki til FCK FH-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason gengur í raðir danska knattspyrnuliðsins FC Kaupmannahafnar þann 1. júlí. Flóki skrifaði undir þriggja ára samning við danska félagið í dag. Fótbolti 9.4.2013 17:03 Skoruðu þrisvar gegn Real á 28 mínútum Það eru líklega fáir sem hafa trú á endurkomu Galatasaray gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 9.4.2013 15:45 "Einstakt tækifæri" Malaga sækir Dortmund heim í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.4.2013 15:00 Real áfram þrátt fyrir tap Galatasaray lét Real Madrid hafa fyrir hlutunum í síðari viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 9.4.2013 14:42 Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. Fótbolti 9.4.2013 14:38 Rohde snýr aftur til Blika Breiðablik hefur komist að samkomulagi við Nichlas Rohde um að leika með félaginu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 9.4.2013 11:09 Glæsimark Aguero gegn United Sergio Aguero tryggði Manchester City sætan útisigur á grönnum sínum í United á Old Trafford í gærkvöldi. Aguero hafði aðeins verið inná vellinum í sjö mínútur þegar hann reiddi til höggs. Enski boltinn 9.4.2013 10:30 Kallar Thatcher gamla norn Óhætt er að segja að Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sé minnst með ólíkum hætti. Íþróttastjörnur Breta hafa tjáð sig og eru skiptar skoðanir um Thatcher sem lést í gær 87 ára gömul. Enski boltinn 9.4.2013 09:02 Týndi sonurinn snýr heim Magnús Þórir Matthíasson mun spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar. Magnús Þórir lék með Fylki á síðustu leiktíð en samkvæmt heimildum Fótbolta.net fer hann með Keflavík til Spánar í æfingaferð félagsins í dag. Íslenski boltinn 9.4.2013 07:54 FH fær liðsstyrk frá Chelsea Miðjumaðurinn Ashlee Hincks leikur með FH í Pepsi-deild kvenna á komandi leiktíð. Hincks hefur þegar fengið félagaskipti í FH. Íslenski boltinn 9.4.2013 07:45 Sleit krossband Markvörðurinn Árni Freyr Ásgeirsson, sem varið hefur mark Keflvíkinga í Lengjubikarnum undanfarnar vikur, missir af komandi tímabili í efstu deild. Íslenski boltinn 9.4.2013 07:25 Sjáðu glæsilegt sigurmark Agüero Manchester City hafði betur gegn grönnum sínum í Manchester United, 2-1, í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 8.4.2013 23:20 Justin Bieber einfættur Poppstjarnan Justin Bieber sýnir listir sínar með fótbolta í nýju myndbandi sem fer nú sem eldur í sinu um netheima. Fótbolti 8.4.2013 23:00 Flösku kastað í leikmann í Svíþjóð Leikur Djurgården og Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni var flautaður af í kvöld eftir að bjórflösku var kastað í leikmann síðarnefnda liðsins. Fótbolti 8.4.2013 22:38 Breytir engu um titilbaráttuna Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að lið sitt hafi sýnt í kvöld að það eigi ekki skilið að vera fimmtán stigum á eftir grönnum sínum í United. Enski boltinn 8.4.2013 21:56 Ferguson: Við vorum betri í seinni hálfleik Alex Ferguson segir enga hættu á því að hans menn munu taka því rólega á lokaspretti tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.4.2013 21:37 Fylkir og ÍBV skildu jöfn Víkingur frá Ólafsvík er öruggt með efsta sæti 1. riðils Lengjubikars karla, þar sem að Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í kvöld. Íslenski boltinn 8.4.2013 20:38 22 milljarðar fyrir nafnið á æfingasvæðinu Manchester United og tryggingafyrirtækið Aon hafa gert með sér átta ára samning sem tryggir enska félaginu 120 milljónir punda yfir átta ára tímabil. Enski boltinn 8.4.2013 19:30 Gunnar Heiðar skoraði og lagði upp annað Gunnar Heiðar Þorvaldsson átti stóran þátt í 2-1 sigri sinna manna í Norrköping á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.4.2013 19:14 Agüero tryggði City sigur í borgarslagnum Forysta Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar minnkaði í tólf stig eftir að núverandi meistarar, Manchester City, hafði betur í grannaslag liðanna í kvöld, 2-1. Enski boltinn 8.4.2013 17:14 Draumamark Lexa Alexander Veigar Þórarinsson bauð upp á stórglæsilegt mark í 3-0 sigri BÍ/Bolungarvíkur á Tindastóli í Lengjubikarnum á laugardaginn. Íslenski boltinn 8.4.2013 16:30 « ‹ ›
Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 10.4.2013 10:30
Ég mun snúa aftur til Liverpool Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez segist vera viss um að sá tími renni upp að hann muni taka við Liverpool á nýjan leik. Enski boltinn 10.4.2013 09:45
Eigandi Malaga kennir kynþáttafordómum um ófarirnar Abdullah Al-Thani, eigandi spænska liðsins Malaga, kallaði í kvöld eftir rannsókn Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitum leiks liðsins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 9.4.2013 23:46
Klopp: Besta sem ég hef upplifað Jürgen Klopp, stjóri Dortmund, segir að endurkoma sinna manna gegn Malaga í Meistaradeild Evrópu í kvöld sé það besta sem hann hafi upplifað á sínum ferli. Fótbolti 9.4.2013 23:35
Meistaradeildarmörkin | Rangstaða í sigurmarki Dortmund Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá tryggðu Dortmund og Real Madrid sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 9.4.2013 23:11
Valur áfram í Lengjubikarnum Valur gulltryggði sæti sitt í fjórðungsúrslitum Lengjubikarsins með 2-0 sigri á KA í kvöld. Þá gerðu Leiknir og Þór 2-2 jafntefli. Fótbolti 9.4.2013 22:16
Cardiff fékk á sig jöfnunarmark í lokin Cardiff gerði sitt annað jafntefli í röð í ensku B-deildinni en liðið mætti Barnsley á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 9.4.2013 21:22
Við vorum að spila gegn 50 þúsund manns Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segist ekki hafa verið taugaóstyrkur þegar að hans menn mættu Galatasaray í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 9.4.2013 21:11
Eyjólfur fékk dæmda á sig vítaspyrnu SönderjyskE fékk þrjú mikilvæg stig í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið hafði betur gegn Esbjerg, 3-1, í Íslendingaslag í dag. Fótbolti 9.4.2013 19:14
Kristján Flóki til FCK FH-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason gengur í raðir danska knattspyrnuliðsins FC Kaupmannahafnar þann 1. júlí. Flóki skrifaði undir þriggja ára samning við danska félagið í dag. Fótbolti 9.4.2013 17:03
Skoruðu þrisvar gegn Real á 28 mínútum Það eru líklega fáir sem hafa trú á endurkomu Galatasaray gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 9.4.2013 15:45
"Einstakt tækifæri" Malaga sækir Dortmund heim í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.4.2013 15:00
Real áfram þrátt fyrir tap Galatasaray lét Real Madrid hafa fyrir hlutunum í síðari viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 9.4.2013 14:42
Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. Fótbolti 9.4.2013 14:38
Rohde snýr aftur til Blika Breiðablik hefur komist að samkomulagi við Nichlas Rohde um að leika með félaginu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 9.4.2013 11:09
Glæsimark Aguero gegn United Sergio Aguero tryggði Manchester City sætan útisigur á grönnum sínum í United á Old Trafford í gærkvöldi. Aguero hafði aðeins verið inná vellinum í sjö mínútur þegar hann reiddi til höggs. Enski boltinn 9.4.2013 10:30
Kallar Thatcher gamla norn Óhætt er að segja að Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sé minnst með ólíkum hætti. Íþróttastjörnur Breta hafa tjáð sig og eru skiptar skoðanir um Thatcher sem lést í gær 87 ára gömul. Enski boltinn 9.4.2013 09:02
Týndi sonurinn snýr heim Magnús Þórir Matthíasson mun spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar. Magnús Þórir lék með Fylki á síðustu leiktíð en samkvæmt heimildum Fótbolta.net fer hann með Keflavík til Spánar í æfingaferð félagsins í dag. Íslenski boltinn 9.4.2013 07:54
FH fær liðsstyrk frá Chelsea Miðjumaðurinn Ashlee Hincks leikur með FH í Pepsi-deild kvenna á komandi leiktíð. Hincks hefur þegar fengið félagaskipti í FH. Íslenski boltinn 9.4.2013 07:45
Sleit krossband Markvörðurinn Árni Freyr Ásgeirsson, sem varið hefur mark Keflvíkinga í Lengjubikarnum undanfarnar vikur, missir af komandi tímabili í efstu deild. Íslenski boltinn 9.4.2013 07:25
Sjáðu glæsilegt sigurmark Agüero Manchester City hafði betur gegn grönnum sínum í Manchester United, 2-1, í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 8.4.2013 23:20
Justin Bieber einfættur Poppstjarnan Justin Bieber sýnir listir sínar með fótbolta í nýju myndbandi sem fer nú sem eldur í sinu um netheima. Fótbolti 8.4.2013 23:00
Flösku kastað í leikmann í Svíþjóð Leikur Djurgården og Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni var flautaður af í kvöld eftir að bjórflösku var kastað í leikmann síðarnefnda liðsins. Fótbolti 8.4.2013 22:38
Breytir engu um titilbaráttuna Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að lið sitt hafi sýnt í kvöld að það eigi ekki skilið að vera fimmtán stigum á eftir grönnum sínum í United. Enski boltinn 8.4.2013 21:56
Ferguson: Við vorum betri í seinni hálfleik Alex Ferguson segir enga hættu á því að hans menn munu taka því rólega á lokaspretti tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.4.2013 21:37
Fylkir og ÍBV skildu jöfn Víkingur frá Ólafsvík er öruggt með efsta sæti 1. riðils Lengjubikars karla, þar sem að Fylkir og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í kvöld. Íslenski boltinn 8.4.2013 20:38
22 milljarðar fyrir nafnið á æfingasvæðinu Manchester United og tryggingafyrirtækið Aon hafa gert með sér átta ára samning sem tryggir enska félaginu 120 milljónir punda yfir átta ára tímabil. Enski boltinn 8.4.2013 19:30
Gunnar Heiðar skoraði og lagði upp annað Gunnar Heiðar Þorvaldsson átti stóran þátt í 2-1 sigri sinna manna í Norrköping á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.4.2013 19:14
Agüero tryggði City sigur í borgarslagnum Forysta Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar minnkaði í tólf stig eftir að núverandi meistarar, Manchester City, hafði betur í grannaslag liðanna í kvöld, 2-1. Enski boltinn 8.4.2013 17:14
Draumamark Lexa Alexander Veigar Þórarinsson bauð upp á stórglæsilegt mark í 3-0 sigri BÍ/Bolungarvíkur á Tindastóli í Lengjubikarnum á laugardaginn. Íslenski boltinn 8.4.2013 16:30