Fótbolti Tvær stoðsendingar og þrjú spor hjá Alfreð Alfreð Finnbogason var aldrei þessu vant ekki á skotskónum þegar Heerenveen tapaði 2-4 á heimavelli gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 5.5.2013 15:57 Hermann byrjar á bekknum en James byrjar Hermann Heiðarsson er með sjálfan sig á bekknum þegar ÍBV tekur á móti ÍA í opnunarleik Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem hefst klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 5.5.2013 15:27 Var markið hjá Everton löglegt? Sylvain Distin taldi sig hafa komið Everton yfir gegn Liverpool á Anfield í dag. Mark hans eftir hornspyrnu Leighton Baines var hins vegar dæmt af. Enski boltinn 5.5.2013 15:27 Svekkjandi tap hjá Eddu og Ólínu Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu þegar Chelsea tapaði 1-2 á móti Everton í enska deildarbikarnum í dag. Það munaði engu að Chelsea næði að landa stigi í þessum leik. Fótbolti 5.5.2013 15:12 Guðjón lagði upp sigurmark Halmstad Nýliðar Halmstad unnu 1-0 sigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Fótbolti 5.5.2013 14:59 Malmö komst á toppinn LdB FC Malmö er komið í efsta sætið í sænsku kvennadeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í Íslendingaslag í 4.umferðinni í dag. LdB FC Malmö og Tyresö eru með jafnmörg stig en Malmö er með betri markatölu. Fótbolti 5.5.2013 14:54 Upphitunarþáttur Pepsi-markanna Spáð var í spilin fyrir átökin í Pepsi-deild karla í sumar í sérstökum upphitunarþætti á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 5.5.2013 14:54 Dómarar í karladeildinni með 150% hærri laun Dómarar í Pepsi-deild karla fá 39.450 krónur í laun fyrir að dæma leiki innanbæjar. Launin eru mun hærri en kollegar þeirra kvennamegin fá. Íslenski boltinn 5.5.2013 14:49 Arnór Smárason lék allan leikinn í góðum sigri Arnór Smárason lék allan leikinn fyrir Esbjerg sem sigraði Horsens 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þetta er annar 1-0 sigur Esbjerg í röð. Fótbolti 5.5.2013 13:56 Benitez: Getum unnið á Old Trafford Rafael Benitez knattspyrnustjóri Chelsea hefur fulla trú á því að lið hans geti unnið stórleikinn gegn Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford klukkan 15 í dag. Enski boltinn 5.5.2013 13:45 Hetjurnar í Pepsi-deild karla Keppni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst í dag með þremur leikjum. Sérstakur upphitunarþáttur fyrir deildina var sýndur á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Íslenski boltinn 5.5.2013 13:14 David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.5.2013 13:08 Ferguson: Sé eftir Lampard Sir Alex Ferguson segist sjá eftir því að hafa ekki fengið enska miðvallarleikmann Chelsea, Frank Lampard, til liðs við Englandsmeistara Manchester United þegar Lampard var ungur. Enski boltinn 5.5.2013 13:00 Kolbeinn skoraði er Ajax tryggði sér titilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrsta mark Ajax sem tryggði sér hollenska meistaratitilinn í fótbolta með því að leggja botnið Willem II 5-0 í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. Aron Jóhannsson var einnig á markaskónum fyrir lið sitt AZ. Fótbolti 5.5.2013 12:26 Átta inni í skápnum Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. Enski boltinn 5.5.2013 12:00 Suarez: Framtíðin er hjá Liverpool Luiz Suarez framherji enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið frá félaginu í sumar. Hann sér framtíð sína á Anfield Road. Enski boltinn 5.5.2013 11:45 Bruce: Tók á taugarnar Steve Bruce knattspyrnustjóri Hull sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist hafa verið búinn á því, tilfinningalega, eftir að hafa fylgst með Leeds United hjálpa Hull á loka mínútum ensku B-deildarinnar. Enski boltinn 5.5.2013 11:15 14 ára grýla Everton á Anfield Liverpool tekur á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þeir bláklæddu hafa ekki sótt þrjú stig á Anfield frá árinu 1999. Enski boltinn 5.5.2013 10:42 Gott fyrir Eyjamenn að byrja mótið úti í Eyjum Það verða ÍBV og ÍA sem spila fyrsta leikinn í Pepsi-deild karla í fótbolta þegar liðin mætast klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Hinir leikir dagsins hefjast síðan klukkutíma síðar. Íslenski boltinn 5.5.2013 10:00 Stóra stundin er runnin upp Boltinn byrjar að rúlla í Pepsi-deild karla á morgun en opnunarleikur Íslandsmótsins verður leikur ÍBV og ÍA í Vestmannaeyjum. Spekingar Fréttablaðsins spá því að FH verji Íslandsmeistaratitill sinn frá því í fyrra en mörg sterk lið standa í veginum. Íslenski boltinn 5.5.2013 09:00 Ronaldo búinn að skora 199 mörk fyrir Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid í 4-3 sigri á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi sem þýðir að kappann vantar aðeins eitt mark til að brjóta tvö hundruð marka múrinn. Fótbolti 5.5.2013 06:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Þór 4-1 Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með þunga Þórsara á Kópavogsvelli í dag. 4-1 sigur virkilega sannfærandi og Blikarnir byrja þetta Íslandsmót af miklum krafti. Íslenski boltinn 5.5.2013 00:01 Mark dæmt af Everton og markalaust á Anfield Liverpool og Everton gerðu markalaust jafntefli á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag og er Everton því áfram með fimm stiga forskot á nágranna sína í Bítlaborginni. Það er því nánast öruggt að Everton endar ofar en Liverpool í ár. Enski boltinn 5.5.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fram 1-2 Fram vann fínan sigur, 2-1, á Víking Ólafsvík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu og byrja nýliðarnir á tapi í ár. Fyrri hálfleikurinn var nokkuð fjörugur og komu öll mörk leiksins á fyrstu 45 mínútunum. Síðari hálfleikurinn náði aldrei neinu flugi og fátt markvert gerðist í hálfleiknum. Almarr Ormarsson og Bjarni Hólm Aðalsteinsson gerði sitt markið hvor fyrir Fram í leiknum en Steinar Már Ragnarsson skoraði eina mark Víkings. Íslenski boltinn 5.5.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Íslenski boltinn 5.5.2013 00:01 Mata tryggði Chelsea sigur á Old Trafford Chelsea endurheimti þriðja sætið í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn 5.5.2013 00:01 Messi kom Barcelona til bjargar Barcelona náði í kvöld 11 stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarnnar í fótbolta með því að leggja Real Betis 4-2 á heimvelli sínum. Lionel Messi skoraði tvö mörk þrátt fyrir að leika í aðeins 34 mínútur. Fótbolti 5.5.2013 00:01 Gerrard: Það skiptir engu máli að vera fyrir ofan Everton Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leggur enga áherslu að liðið sitt endi ofar en nágrannar þeirra úr Bítlaborginni, Everton. Liðin mætast á Anfield í ensku úrvalsdeildinni á morgun en Everton er eins og er fimm stigum á undan Liverpool í töflunni. Enski boltinn 4.5.2013 19:15 Scott Sinclair með blóðtappa - fluttur á sjúkrahús Scott Sinclair, leikmaður Manchester City, er á sjúkrahúsi eftir að hann greindist með blóðtappa í öxl. Sinclair er ekki lífshættu en er enn í rannsóknum á Alexöndru-spítalanum í Manchester. Roberto Mancini staðfesti þetta á blaðamannafundi eftir markalaust jafntefli Swansea og City í dag og enskir miðlar hafa síðan komið með meiri upplýsingar á vefsíðum sínum. Enski boltinn 4.5.2013 18:46 Neuer varði víti frá Lewandowski Borussia Dortmund og Bayern München hituðu í kvöld upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni. Dortmund fékk víti í stöðunni 1-1 og lék manni fleiri síðustu 26 mínúturnar en tókst samt ekki að tryggja sér sigur á þýsku meisturunum. Fótbolti 4.5.2013 18:33 « ‹ ›
Tvær stoðsendingar og þrjú spor hjá Alfreð Alfreð Finnbogason var aldrei þessu vant ekki á skotskónum þegar Heerenveen tapaði 2-4 á heimavelli gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 5.5.2013 15:57
Hermann byrjar á bekknum en James byrjar Hermann Heiðarsson er með sjálfan sig á bekknum þegar ÍBV tekur á móti ÍA í opnunarleik Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem hefst klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 5.5.2013 15:27
Var markið hjá Everton löglegt? Sylvain Distin taldi sig hafa komið Everton yfir gegn Liverpool á Anfield í dag. Mark hans eftir hornspyrnu Leighton Baines var hins vegar dæmt af. Enski boltinn 5.5.2013 15:27
Svekkjandi tap hjá Eddu og Ólínu Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu þegar Chelsea tapaði 1-2 á móti Everton í enska deildarbikarnum í dag. Það munaði engu að Chelsea næði að landa stigi í þessum leik. Fótbolti 5.5.2013 15:12
Guðjón lagði upp sigurmark Halmstad Nýliðar Halmstad unnu 1-0 sigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Fótbolti 5.5.2013 14:59
Malmö komst á toppinn LdB FC Malmö er komið í efsta sætið í sænsku kvennadeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í Íslendingaslag í 4.umferðinni í dag. LdB FC Malmö og Tyresö eru með jafnmörg stig en Malmö er með betri markatölu. Fótbolti 5.5.2013 14:54
Upphitunarþáttur Pepsi-markanna Spáð var í spilin fyrir átökin í Pepsi-deild karla í sumar í sérstökum upphitunarþætti á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 5.5.2013 14:54
Dómarar í karladeildinni með 150% hærri laun Dómarar í Pepsi-deild karla fá 39.450 krónur í laun fyrir að dæma leiki innanbæjar. Launin eru mun hærri en kollegar þeirra kvennamegin fá. Íslenski boltinn 5.5.2013 14:49
Arnór Smárason lék allan leikinn í góðum sigri Arnór Smárason lék allan leikinn fyrir Esbjerg sem sigraði Horsens 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þetta er annar 1-0 sigur Esbjerg í röð. Fótbolti 5.5.2013 13:56
Benitez: Getum unnið á Old Trafford Rafael Benitez knattspyrnustjóri Chelsea hefur fulla trú á því að lið hans geti unnið stórleikinn gegn Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford klukkan 15 í dag. Enski boltinn 5.5.2013 13:45
Hetjurnar í Pepsi-deild karla Keppni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst í dag með þremur leikjum. Sérstakur upphitunarþáttur fyrir deildina var sýndur á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Íslenski boltinn 5.5.2013 13:14
David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.5.2013 13:08
Ferguson: Sé eftir Lampard Sir Alex Ferguson segist sjá eftir því að hafa ekki fengið enska miðvallarleikmann Chelsea, Frank Lampard, til liðs við Englandsmeistara Manchester United þegar Lampard var ungur. Enski boltinn 5.5.2013 13:00
Kolbeinn skoraði er Ajax tryggði sér titilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrsta mark Ajax sem tryggði sér hollenska meistaratitilinn í fótbolta með því að leggja botnið Willem II 5-0 í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. Aron Jóhannsson var einnig á markaskónum fyrir lið sitt AZ. Fótbolti 5.5.2013 12:26
Átta inni í skápnum Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. Enski boltinn 5.5.2013 12:00
Suarez: Framtíðin er hjá Liverpool Luiz Suarez framherji enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið frá félaginu í sumar. Hann sér framtíð sína á Anfield Road. Enski boltinn 5.5.2013 11:45
Bruce: Tók á taugarnar Steve Bruce knattspyrnustjóri Hull sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist hafa verið búinn á því, tilfinningalega, eftir að hafa fylgst með Leeds United hjálpa Hull á loka mínútum ensku B-deildarinnar. Enski boltinn 5.5.2013 11:15
14 ára grýla Everton á Anfield Liverpool tekur á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þeir bláklæddu hafa ekki sótt þrjú stig á Anfield frá árinu 1999. Enski boltinn 5.5.2013 10:42
Gott fyrir Eyjamenn að byrja mótið úti í Eyjum Það verða ÍBV og ÍA sem spila fyrsta leikinn í Pepsi-deild karla í fótbolta þegar liðin mætast klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Hinir leikir dagsins hefjast síðan klukkutíma síðar. Íslenski boltinn 5.5.2013 10:00
Stóra stundin er runnin upp Boltinn byrjar að rúlla í Pepsi-deild karla á morgun en opnunarleikur Íslandsmótsins verður leikur ÍBV og ÍA í Vestmannaeyjum. Spekingar Fréttablaðsins spá því að FH verji Íslandsmeistaratitill sinn frá því í fyrra en mörg sterk lið standa í veginum. Íslenski boltinn 5.5.2013 09:00
Ronaldo búinn að skora 199 mörk fyrir Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid í 4-3 sigri á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi sem þýðir að kappann vantar aðeins eitt mark til að brjóta tvö hundruð marka múrinn. Fótbolti 5.5.2013 06:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Þór 4-1 Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með þunga Þórsara á Kópavogsvelli í dag. 4-1 sigur virkilega sannfærandi og Blikarnir byrja þetta Íslandsmót af miklum krafti. Íslenski boltinn 5.5.2013 00:01
Mark dæmt af Everton og markalaust á Anfield Liverpool og Everton gerðu markalaust jafntefli á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag og er Everton því áfram með fimm stiga forskot á nágranna sína í Bítlaborginni. Það er því nánast öruggt að Everton endar ofar en Liverpool í ár. Enski boltinn 5.5.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fram 1-2 Fram vann fínan sigur, 2-1, á Víking Ólafsvík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu og byrja nýliðarnir á tapi í ár. Fyrri hálfleikurinn var nokkuð fjörugur og komu öll mörk leiksins á fyrstu 45 mínútunum. Síðari hálfleikurinn náði aldrei neinu flugi og fátt markvert gerðist í hálfleiknum. Almarr Ormarsson og Bjarni Hólm Aðalsteinsson gerði sitt markið hvor fyrir Fram í leiknum en Steinar Már Ragnarsson skoraði eina mark Víkings. Íslenski boltinn 5.5.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Íslenski boltinn 5.5.2013 00:01
Mata tryggði Chelsea sigur á Old Trafford Chelsea endurheimti þriðja sætið í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn 5.5.2013 00:01
Messi kom Barcelona til bjargar Barcelona náði í kvöld 11 stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarnnar í fótbolta með því að leggja Real Betis 4-2 á heimvelli sínum. Lionel Messi skoraði tvö mörk þrátt fyrir að leika í aðeins 34 mínútur. Fótbolti 5.5.2013 00:01
Gerrard: Það skiptir engu máli að vera fyrir ofan Everton Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leggur enga áherslu að liðið sitt endi ofar en nágrannar þeirra úr Bítlaborginni, Everton. Liðin mætast á Anfield í ensku úrvalsdeildinni á morgun en Everton er eins og er fimm stigum á undan Liverpool í töflunni. Enski boltinn 4.5.2013 19:15
Scott Sinclair með blóðtappa - fluttur á sjúkrahús Scott Sinclair, leikmaður Manchester City, er á sjúkrahúsi eftir að hann greindist með blóðtappa í öxl. Sinclair er ekki lífshættu en er enn í rannsóknum á Alexöndru-spítalanum í Manchester. Roberto Mancini staðfesti þetta á blaðamannafundi eftir markalaust jafntefli Swansea og City í dag og enskir miðlar hafa síðan komið með meiri upplýsingar á vefsíðum sínum. Enski boltinn 4.5.2013 18:46
Neuer varði víti frá Lewandowski Borussia Dortmund og Bayern München hituðu í kvöld upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni. Dortmund fékk víti í stöðunni 1-1 og lék manni fleiri síðustu 26 mínúturnar en tókst samt ekki að tryggja sér sigur á þýsku meisturunum. Fótbolti 4.5.2013 18:33