Fótbolti

Sir Alex kveður United

Manchester United hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson muni láta af störfum í lok leiktíðar eftir 26 ára starf hjá félaginu.

Enski boltinn

Ætla mér að skora tíu mörk

Hinn 18 ára gamli Árni Vilhjálmsson er leikmaður 1. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Þessi snaggaralegi framherji átti stjörnuleik gegn nýliðum Þórs og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Hann ætlar sér stóra hluti í sumar. Stefnan er sett

Íslenski boltinn

Telegraph: Sir Alex Ferguson að hugsa um að hætta í lok vikunnar

Enska dagblaðið Telegraph slær því upp í kvöld að Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sé að íhuga það alvarlega að hætta sem stjóri félagsins fyrir lok vikunnar. Blaðið fékk engin viðbrögð frá Manchester United í kvöld þegar blaðamaður Telegraph bar þessar sögusagnir undir menn á Old Trafford.

Enski boltinn

Þrennan hennar Hörpu í kvöld

Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik með Stjörnunni í 3-0 sigri á ÍBV á Samsung-vellinum í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikurinn var í beinni útsendingu á Vísi.

Íslenski boltinn

Dzeko skúrkurinn síðast en hetjan núna

Manchester City steig stórt skref í átt að því að tryggja sér annað sætið í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna 1-0 heimasigur á West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Enski boltinn

Gerrard ekki meira með á tímabilinu

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur eins og Luis Suarez spilað sinn síðasta leik með liðinu á þessu tímabili. Gerrard var alltaf á leiðinni í aðgerð á öxl og Liverpool gaf það út í dag að aðgerðinni verði flýtt.

Enski boltinn

Mourinho svarar Pepe fullum hálsi

Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er allt annað en sáttur við leikmann sinn, Pepe, en varnarmaðurinn sagði að Mourinho ætti að bera meiri virðingu fyrir markverðinum Iker Casillas.

Fótbolti

Wigan tapaði dýrmætum stigum í dramtískum leik

Wigan sá á eftir mikilvægum stigum í kvöld í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-3 tap á móti Swansea á heimavelli. Wigan komst tvisvar yfir í leiknum en það dugði ekki til. Seinni hálfleikurinn bauð upp á fjögur mörk og mikla dramatík.

Enski boltinn

KSÍ mun skoða hegðun Silfurskeiðarinnar

Stuðningsmannasveit Stjörnunnar, Silfurskeiðin, varð uppvís að afar vafasamri hegðun á KR-vellinum í gær á leik KR og Stjörnunnar í 1. umferð Pepsi-deildar karla. Sveitin söng þá ljótan níðsöng um Bjarna Guðjónsson, fyrirliða KR, og það sem meira er þá er þetta annað árið í röð sem sveitin gerir það.

Íslenski boltinn

Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt

„Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar.

Íslenski boltinn

Endaði verðlaunakvöldið í steininum

Michael Higdon, 29 ára framherji Motherwell, var á dögunum valinn besti leikmaður skosku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili en hann fór afar sérstaka leið í því að fagna þessum eftirsóttu verðlaunum.

Fótbolti