Fótbolti Hélt að Van Persie myndi drepa mig Eftir tíu leiki í röð án marks kom loksins að því að Hollendingurinn Robin van Persie skoraði fyrir Man. Utd á nýjan leik. Enski boltinn 14.4.2013 19:21 Steinþór tryggði fyrsta sigurinn fyrir Sandnes Steinþór Freyr Þorsteinsson var hetja Sandnes Ulf í dag er hann skoraði eina mark leiksins gegn Tromsö. Markið kom á 55. mínútu en þetta var fyrsti sigur Sandnes í norsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Fótbolti 14.4.2013 18:54 Kolbeinn skoraði í toppslagnum Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax stigu afar mikilvægt skref í átt að hollenska meistaratitlinum í dag er þeir unnu toppslaginn gegn PSV, 2-3. Fótbolti 14.4.2013 16:30 Hamann: Istanbúl var toppurinn Þjóðverjinn Dietmar Hamann hefur verið á Íslandi um helgina en hann kom hingað út af árshátíð Liverpool-klúbbsins á Íslandi. Enski boltinn 14.4.2013 16:00 Þungu fargi létt af Van Persie | Myndband Robin Van Persie gerði mark fyrir Manchester United úr víti í dag en hann hefur ekki verið að finna markaskóna að undanförnu. Leikmaðurinn fagnaði því gríðarlega eins og sjá má á myndabandinu sem fylgir fréttinni. Enski boltinn 14.4.2013 15:39 Aron með sitt fyrsta mark fyrir AZ í sigri á Utrecht AZ Alkmaar vann frábæran sigur á Utrecht, 6-0, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á heimavelli AZ. Fótbolti 14.4.2013 15:15 Pizzasendillinn ánægður með Alfreð Landsliðsmannsins Alfreðs Finnbogasonar biðu skemmtileg skilaboð þegar hann opnaði pizzukassa að loknu dagsverki sínu með Heerenveen. Fótbolti 14.4.2013 14:17 Ríkustu Íslendingarnir halda með Liverpool Samkvæmt Þjóðarpúlsi Capacent halda ríkustu Íslendingarnir með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.4.2013 13:58 Manchester United vinsælasta liðið á Íslandi Manchester United er vinsælasta enska knattspyrnuliðið á meðal Íslendinga samkvæmt könnun Þjóðarpúls Capacent. Úrtakið var 1.422 Íslendingar en svarhlutfallið var 60 prósent. Enski boltinn 14.4.2013 13:04 Frank de Boer: Get hugsað mér að taka við City Frank de Boer, knattspyrnustjóri Ajax, hefur lýst yfir áhuga á að taka yfir Manchester City í nánustu framtíð. Enski boltinn 14.4.2013 11:45 Sunderland valtaði yfir Newcastle Sunderland vann frábæran sigur á Newcastle, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram á St. James' Park í Newcastle. Enski boltinn 14.4.2013 10:45 Messi og Iniesta hvíla í kvöld Það verður enginn Lionel Messi í liði Barcelona í dag er það spilar gegn Real Zaragoza. Stórstjarnan er enn að jafna sig á meiðslum. Fótbolti 14.4.2013 10:00 Getum spjarað okkur án Balotelli AC Milan þarf að sætta sig við að spila næstu þrjá leiki án framherjans Mario Balotelli þar sem hann hefur verið dæmdur í leikbann. Fótbolti 14.4.2013 09:00 Ekkert mál fyrir Barcelona án Messi Barcelona náði í kvöld sextán stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeidlarinnar er liðið vann auðveldan útisigur á Real Zaragoza, 0-3. Fótbolti 14.4.2013 00:01 Man. Utd. kláraði Stoke | Forskotið aftur 15 stig Manchester United vann fínan sigur á Stoke, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Britannia-leikvanginum í Stoke. Enski boltinn 14.4.2013 00:01 Real Madrid með auðveldan sigur á Bilbao Real Madrid var ekki í neinum vandræðum með Athletic Bilbao þegar liðið bar sigur úr býtum 3-0 á San Mamés, heimavelli Bilbao. Fótbolti 14.4.2013 00:01 Man. City lagði Chelsea og komst í úrslit Man. City tryggði sér í dag sæti í úrslitum ensku bikarkeppninnar með sigri, 2-1, á Chelsea en liðin mættust á Wembley-leikvanginum í London. Enski boltinn 14.4.2013 00:01 Heiðar skoraði í sigri Cardiff Heiðar Helguson skoraði fyrir Cardiff í dag er liðið steig enn eitt skrefið í átt að úrvalsdeildarsæti með 3-0 sigri á Nott. Forest. Enski boltinn 13.4.2013 15:59 Ferguson segir Mancini vera að leita að samúð Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ekki par hrifinn af þeim ummælum Roberto Mancini, stjóra Man. City, um að Man. Utd hefði það of gott í ensku deildinni. Hann segir að Mancini sé að leita sér að samúð. Enski boltinn 13.4.2013 12:00 Liverpool skoraði ekki gegn botnliðinu | Úrslit dagsins Liverpool missteig sig enn eina ferðina í dag er liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn botnliði Reading. Enski boltinn 13.4.2013 00:01 Wigan í bikarúrslit Wigan tryggði sér í dag sæti í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. Liðið lagði þá Millwall, 2-0, á Wembley. Enski boltinn 13.4.2013 00:01 Rodgers: Markvörður Reading var ótrúlegur Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var að vonum svekktur með að hafa ekki klárað leikinn gegn botnliði Reading í dag. Enski boltinn 13.4.2013 00:01 Wenger missti aldrei trúna Arsenal vann dramatískan sigur á Norwich í dag og komst um leið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal skoraði þrjú mörk á lokamínútunum. Enski boltinn 13.4.2013 00:01 Ég þarf engin ráð frá Guardiola Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, er búinn að gera frábæra hluti með þýska liðið á þessu tímabili. Bayern er að bursta þýsku deildina og fór auðveldlega í gegnum Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12.4.2013 23:30 Ferguson: Vináttulandsleikirnir eru vandamálið ekki félögin Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er ekki sammála enska landsliðsþjálfaranum Roy Hodgson um að enskir landsliðsleikmenn setji landslið sín í annað sætið á eftir félagsliðunum og að kröfur félagsliðanna sé að draga úr möguleikum enska landsliðsins. Enski boltinn 12.4.2013 23:00 Ancelotti vill framlengja samning sinn hjá PSG Carlo Ancelotti, þjálfari Paris St Germain, sækist eftir því að fá nýjan samning við franska félagið. PSG komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og er á góðri leið með því að vinna frönsku deildina í fyrsta sinn síðan 1994. Fótbolti 12.4.2013 22:30 Misstu niður 3-1 forystu og töpuðu Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem urðu að sætta sig við 3-4 tap á heimavelli á móti Standard Liège í úrslitakeppni belgíska fótboltans í kvöld. Zulte-Waregem komst í 3-1 og hefði komist á toppinn með sigri. Fótbolti 12.4.2013 20:54 Start fyrst til að taka stig af Rosenborg Nýliðarnir og Íslendingaliðið Start varð í kvöld fyrsta liðið til þess að taka stig af Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á þessu tímabili. Fótbolti 12.4.2013 18:53 McDermott ekki lengi atvinnulaus Brian McDermott var í dag ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Leeds en hann tekur við starfinu af Neil Warnock sem var rekinn á dögunum. Leeds United er í 17. sæti í ensku b-deildinni og ekki öruggt með sæti sitt í deildinni. Enski boltinn 12.4.2013 16:31 Klopp ánægður með að mæta Madrid Jürgen Klopp, þjálfari Dortmund, er ánægður með að hafa dregist gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12.4.2013 15:00 « ‹ ›
Hélt að Van Persie myndi drepa mig Eftir tíu leiki í röð án marks kom loksins að því að Hollendingurinn Robin van Persie skoraði fyrir Man. Utd á nýjan leik. Enski boltinn 14.4.2013 19:21
Steinþór tryggði fyrsta sigurinn fyrir Sandnes Steinþór Freyr Þorsteinsson var hetja Sandnes Ulf í dag er hann skoraði eina mark leiksins gegn Tromsö. Markið kom á 55. mínútu en þetta var fyrsti sigur Sandnes í norsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Fótbolti 14.4.2013 18:54
Kolbeinn skoraði í toppslagnum Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax stigu afar mikilvægt skref í átt að hollenska meistaratitlinum í dag er þeir unnu toppslaginn gegn PSV, 2-3. Fótbolti 14.4.2013 16:30
Hamann: Istanbúl var toppurinn Þjóðverjinn Dietmar Hamann hefur verið á Íslandi um helgina en hann kom hingað út af árshátíð Liverpool-klúbbsins á Íslandi. Enski boltinn 14.4.2013 16:00
Þungu fargi létt af Van Persie | Myndband Robin Van Persie gerði mark fyrir Manchester United úr víti í dag en hann hefur ekki verið að finna markaskóna að undanförnu. Leikmaðurinn fagnaði því gríðarlega eins og sjá má á myndabandinu sem fylgir fréttinni. Enski boltinn 14.4.2013 15:39
Aron með sitt fyrsta mark fyrir AZ í sigri á Utrecht AZ Alkmaar vann frábæran sigur á Utrecht, 6-0, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á heimavelli AZ. Fótbolti 14.4.2013 15:15
Pizzasendillinn ánægður með Alfreð Landsliðsmannsins Alfreðs Finnbogasonar biðu skemmtileg skilaboð þegar hann opnaði pizzukassa að loknu dagsverki sínu með Heerenveen. Fótbolti 14.4.2013 14:17
Ríkustu Íslendingarnir halda með Liverpool Samkvæmt Þjóðarpúlsi Capacent halda ríkustu Íslendingarnir með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.4.2013 13:58
Manchester United vinsælasta liðið á Íslandi Manchester United er vinsælasta enska knattspyrnuliðið á meðal Íslendinga samkvæmt könnun Þjóðarpúls Capacent. Úrtakið var 1.422 Íslendingar en svarhlutfallið var 60 prósent. Enski boltinn 14.4.2013 13:04
Frank de Boer: Get hugsað mér að taka við City Frank de Boer, knattspyrnustjóri Ajax, hefur lýst yfir áhuga á að taka yfir Manchester City í nánustu framtíð. Enski boltinn 14.4.2013 11:45
Sunderland valtaði yfir Newcastle Sunderland vann frábæran sigur á Newcastle, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram á St. James' Park í Newcastle. Enski boltinn 14.4.2013 10:45
Messi og Iniesta hvíla í kvöld Það verður enginn Lionel Messi í liði Barcelona í dag er það spilar gegn Real Zaragoza. Stórstjarnan er enn að jafna sig á meiðslum. Fótbolti 14.4.2013 10:00
Getum spjarað okkur án Balotelli AC Milan þarf að sætta sig við að spila næstu þrjá leiki án framherjans Mario Balotelli þar sem hann hefur verið dæmdur í leikbann. Fótbolti 14.4.2013 09:00
Ekkert mál fyrir Barcelona án Messi Barcelona náði í kvöld sextán stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeidlarinnar er liðið vann auðveldan útisigur á Real Zaragoza, 0-3. Fótbolti 14.4.2013 00:01
Man. Utd. kláraði Stoke | Forskotið aftur 15 stig Manchester United vann fínan sigur á Stoke, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Britannia-leikvanginum í Stoke. Enski boltinn 14.4.2013 00:01
Real Madrid með auðveldan sigur á Bilbao Real Madrid var ekki í neinum vandræðum með Athletic Bilbao þegar liðið bar sigur úr býtum 3-0 á San Mamés, heimavelli Bilbao. Fótbolti 14.4.2013 00:01
Man. City lagði Chelsea og komst í úrslit Man. City tryggði sér í dag sæti í úrslitum ensku bikarkeppninnar með sigri, 2-1, á Chelsea en liðin mættust á Wembley-leikvanginum í London. Enski boltinn 14.4.2013 00:01
Heiðar skoraði í sigri Cardiff Heiðar Helguson skoraði fyrir Cardiff í dag er liðið steig enn eitt skrefið í átt að úrvalsdeildarsæti með 3-0 sigri á Nott. Forest. Enski boltinn 13.4.2013 15:59
Ferguson segir Mancini vera að leita að samúð Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ekki par hrifinn af þeim ummælum Roberto Mancini, stjóra Man. City, um að Man. Utd hefði það of gott í ensku deildinni. Hann segir að Mancini sé að leita sér að samúð. Enski boltinn 13.4.2013 12:00
Liverpool skoraði ekki gegn botnliðinu | Úrslit dagsins Liverpool missteig sig enn eina ferðina í dag er liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn botnliði Reading. Enski boltinn 13.4.2013 00:01
Wigan í bikarúrslit Wigan tryggði sér í dag sæti í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. Liðið lagði þá Millwall, 2-0, á Wembley. Enski boltinn 13.4.2013 00:01
Rodgers: Markvörður Reading var ótrúlegur Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var að vonum svekktur með að hafa ekki klárað leikinn gegn botnliði Reading í dag. Enski boltinn 13.4.2013 00:01
Wenger missti aldrei trúna Arsenal vann dramatískan sigur á Norwich í dag og komst um leið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal skoraði þrjú mörk á lokamínútunum. Enski boltinn 13.4.2013 00:01
Ég þarf engin ráð frá Guardiola Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, er búinn að gera frábæra hluti með þýska liðið á þessu tímabili. Bayern er að bursta þýsku deildina og fór auðveldlega í gegnum Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12.4.2013 23:30
Ferguson: Vináttulandsleikirnir eru vandamálið ekki félögin Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er ekki sammála enska landsliðsþjálfaranum Roy Hodgson um að enskir landsliðsleikmenn setji landslið sín í annað sætið á eftir félagsliðunum og að kröfur félagsliðanna sé að draga úr möguleikum enska landsliðsins. Enski boltinn 12.4.2013 23:00
Ancelotti vill framlengja samning sinn hjá PSG Carlo Ancelotti, þjálfari Paris St Germain, sækist eftir því að fá nýjan samning við franska félagið. PSG komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og er á góðri leið með því að vinna frönsku deildina í fyrsta sinn síðan 1994. Fótbolti 12.4.2013 22:30
Misstu niður 3-1 forystu og töpuðu Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem urðu að sætta sig við 3-4 tap á heimavelli á móti Standard Liège í úrslitakeppni belgíska fótboltans í kvöld. Zulte-Waregem komst í 3-1 og hefði komist á toppinn með sigri. Fótbolti 12.4.2013 20:54
Start fyrst til að taka stig af Rosenborg Nýliðarnir og Íslendingaliðið Start varð í kvöld fyrsta liðið til þess að taka stig af Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á þessu tímabili. Fótbolti 12.4.2013 18:53
McDermott ekki lengi atvinnulaus Brian McDermott var í dag ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Leeds en hann tekur við starfinu af Neil Warnock sem var rekinn á dögunum. Leeds United er í 17. sæti í ensku b-deildinni og ekki öruggt með sæti sitt í deildinni. Enski boltinn 12.4.2013 16:31
Klopp ánægður með að mæta Madrid Jürgen Klopp, þjálfari Dortmund, er ánægður með að hafa dregist gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12.4.2013 15:00