Fótbolti

Þungu fargi létt af Van Persie | Myndband

Robin Van Persie gerði mark fyrir Manchester United úr víti í dag en hann hefur ekki verið að finna markaskóna að undanförnu. Leikmaðurinn fagnaði því gríðarlega eins og sjá má á myndabandinu sem fylgir fréttinni.

Enski boltinn

Wigan í bikarúrslit

Wigan tryggði sér í dag sæti í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. Liðið lagði þá Millwall, 2-0, á Wembley.

Enski boltinn

Wenger missti aldrei trúna

Arsenal vann dramatískan sigur á Norwich í dag og komst um leið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal skoraði þrjú mörk á lokamínútunum.

Enski boltinn

Ég þarf engin ráð frá Guardiola

Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, er búinn að gera frábæra hluti með þýska liðið á þessu tímabili. Bayern er að bursta þýsku deildina og fór auðveldlega í gegnum Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Fótbolti

Ancelotti vill framlengja samning sinn hjá PSG

Carlo Ancelotti, þjálfari Paris St Germain, sækist eftir því að fá nýjan samning við franska félagið. PSG komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og er á góðri leið með því að vinna frönsku deildina í fyrsta sinn síðan 1994.

Fótbolti

Misstu niður 3-1 forystu og töpuðu

Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem urðu að sætta sig við 3-4 tap á heimavelli á móti Standard Liège í úrslitakeppni belgíska fótboltans í kvöld. Zulte-Waregem komst í 3-1 og hefði komist á toppinn með sigri.

Fótbolti

McDermott ekki lengi atvinnulaus

Brian McDermott var í dag ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Leeds en hann tekur við starfinu af Neil Warnock sem var rekinn á dögunum. Leeds United er í 17. sæti í ensku b-deildinni og ekki öruggt með sæti sitt í deildinni.

Enski boltinn