Fótbolti Stefnum á titilinn Margrét Lára Viðarsdóttir er mætt til leiks í sænsku úrvalsdeildinni eftir fimm mánaða endurhæfingu vegna skurðaðgerðar. Markadrottningin er öll að koma til og segir Íslendingaliðið Kristianstad stefna á sænska meistaratitilinn. Fótbolti 22.4.2013 06:00 Beittir og bitlausir fimmaurabrandarar um Suarez Óhætt er að segja að samskiptamiðillinn Twitter hafi logað í kjölfar þess að Luis Suarez beit Branislav Ivanovic í viðureign Liverpool og Chelsea í dag. Enski boltinn 21.4.2013 23:00 Klúðrað sex vítum í röð Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE sem lagði OB Odense 4-1 að velli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.4.2013 22:00 Nolan skoraði sitt 100. mark í gær Fyrirliði West Ham, Kevin Nolan, fagnaði þeim áfanga í gær að skora sitt 100. mark á ferlinum í 2-0 sigri gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði mjög laglegt mark eftir undirbúning frá Andy Carroll. Enski boltinn 21.4.2013 21:15 Celtic meistari eftir 4-1 sigur Glasgow Celtic tryggðu sér skoska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 4-1 sigur gegn Iverness á Celtic Park í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá braut Gary Hooper ísinn fyrir heimamenn með marki á 61. mínútu. Fótbolti 21.4.2013 20:30 Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. Enski boltinn 21.4.2013 20:12 Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.4.2013 19:59 Eiður gulltryggði sigurinn Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður og skoraði síðara mark Club Brugge í 2-0 útisigri á Genk í belgíska fótboltanum í dag. Fótbolti 21.4.2013 18:12 Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. Enski boltinn 21.4.2013 17:40 Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. Enski boltinn 21.4.2013 17:25 Meistaradeildardraumur Arsenal úti Það verða Lyon og Wolfsburg sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í ár. Fótbolti 21.4.2013 16:45 Mancini: Ótrúlegt að við skyldum tapa þessum leik Roberto Mancini átti erfitt með að útskýra tap sinna manna í Manchester City gegn Tottenham í dag. Liðið tapaði 3-1 eftir að hafa náð forystunni á 5. mínútu leiksins með marki frá Samir Nasri. Enski boltinn 21.4.2013 16:02 Hertha Berlín í efstu deild á ný Stuðningsmenn Herthu frá Berlín geta fagnað í dag því liðið mun endurnýja kynni sín við Bundesliguna á næstu leiktíð. Fótbolti 21.4.2013 15:41 Bale: Viljum leika í Meistaradeildinni Gareth Bale og Jermain Defoe, leikmenn Tottenham, voru kampakátir með 3-1 sigur gegn Manchester City í dag. Þeir voru báðir á skotkónum í dag og á Tottenham nú góðan möguleika á meistaradeildarsæti. Enski boltinn 21.4.2013 14:55 United getur orðið meistari á morgun Tap Manchester City gegn Tottenham á White Hart Lane í Lundúnum í dag gerir það að verkum að grannarnir í United geta tryggt sér Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu annað kvöld. Enski boltinn 21.4.2013 14:35 Rosalegur nammidagur hjá Gary Martin Gary Martin, hinn enski framherji meistaraflokks KR í knattspyrnu, verður seint þekktur fyrir mikla feimni. Aðdáendur kappans geta fylgt honum á Twitter þar sem hann fer á kostum. Íslenski boltinn 21.4.2013 14:07 Myndi heldur ekki velja Neville í liðið mitt Luis Suarez hjá Liverpool kemur til greina sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna. Suarez er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru fyrir athöfnina sem fram fer í kvöld. Enski boltinn 21.4.2013 13:37 Laudrup hissa á að Michu hafi ekki fengið tilnefningu Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, er gáttaður á því að spænski leikmaðurinn Michu skuli ekki hafa verið tilnefndur sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.4.2013 13:32 Í hóp með Ásthildi og Þóru Systurnar Hugrún Lilja og Sigrún Inga Ólafsdætur skoruðu fyrir KR í 5-1 sigrinum á HK/Víkingi í Lengjubikar kvenna í gær. Áratugur er síðan systur skoruðu fyrir meistaraflokk KR í sama leiknum. Íslenski boltinn 21.4.2013 13:30 Lokaflautið ein besta stund lífs míns Paolo Di Canio, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur unnið sér inn gríðarlegar vinsældir meðal stuðningsmanna Sunderland eftir frábært gengi í fyrstu leikjum liðsins undir hans stjórn. Sunderland hefur unnið síðustu tvo leiki í deildinni eftir að hann tók við stjórnartaumunum og er á góðri leið með að bjarga sér frá falli. Enski boltinn 21.4.2013 11:45 Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. Enski boltinn 21.4.2013 00:01 Gamla konan hafði betur Arturo Vidal skoraði eina markið úr vítaspyrnu þegar Juventus vann 1-0 sigur á AC Milan í stórleik kvöldsins í ítölsku knattspyrnunni. Fótbolti 21.4.2013 00:01 Ótrúleg endurkoma Tottenham Tottenham lagði Manchester City af velli 3-1 á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í dag. Samir Nasri kom City yfir í fyrri hálfleik með marki á 5. mínútu. Hann fékk góða sendingu frá James Milner og renndi boltanum í fjærhornið. Enski boltinn 21.4.2013 00:01 Ekkert annað í stöðunni en að gera mynd um ævintýrið Heimildarmyndin "Leiðin að titlinum“ var frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld. Í myndinni er rifjuð upp leið Völsungs að deildarmeistaratitlinum í annarri deild karla síðasta sumar. Íslenski boltinn 20.4.2013 23:16 Þú getur ekki spilað golf alla daga Harry Redknapp viðurkenndi eftir 2-0 tap QPR gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag að möguleiki liðsins á að halda sér uppi væri lítill sem enginn. Enski boltinn 20.4.2013 22:30 Mark Arons dugði ekki Aron Jóhannsson skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir AZ Alkmaar sem mátti sætta sig við 3-1 tap á heimavelli gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.4.2013 21:02 Miðbróðirinn til FH Englendingurinn Dominic Furness mun á mánudaginn skrifa undir samning við FH. Þetta staðfesti Heimir Guðjónsson þjálfari liðsins við 433.is í dag. Íslenski boltinn 20.4.2013 17:30 Skriðu í undanúrslit Íslandsmeistararnir í Þór/KA tryggðu sér síðasta sætið í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri á FH í Boganum í dag. Íslenski boltinn 20.4.2013 17:04 Aukaspyrnumark hjá Ara Frey Ari Freyr Skúlason var á skotskónum með Sundsvall þegar liðið lagði Varberg 4-0 í b-deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 20.4.2013 16:41 Guðný Björk á skotskónum Guðný Björk Óðinsdóttir skoraði síðara mark Kristianstad í 2-1 útisigri á Mallbacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.4.2013 16:35 « ‹ ›
Stefnum á titilinn Margrét Lára Viðarsdóttir er mætt til leiks í sænsku úrvalsdeildinni eftir fimm mánaða endurhæfingu vegna skurðaðgerðar. Markadrottningin er öll að koma til og segir Íslendingaliðið Kristianstad stefna á sænska meistaratitilinn. Fótbolti 22.4.2013 06:00
Beittir og bitlausir fimmaurabrandarar um Suarez Óhætt er að segja að samskiptamiðillinn Twitter hafi logað í kjölfar þess að Luis Suarez beit Branislav Ivanovic í viðureign Liverpool og Chelsea í dag. Enski boltinn 21.4.2013 23:00
Klúðrað sex vítum í röð Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE sem lagði OB Odense 4-1 að velli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.4.2013 22:00
Nolan skoraði sitt 100. mark í gær Fyrirliði West Ham, Kevin Nolan, fagnaði þeim áfanga í gær að skora sitt 100. mark á ferlinum í 2-0 sigri gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði mjög laglegt mark eftir undirbúning frá Andy Carroll. Enski boltinn 21.4.2013 21:15
Celtic meistari eftir 4-1 sigur Glasgow Celtic tryggðu sér skoska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 4-1 sigur gegn Iverness á Celtic Park í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá braut Gary Hooper ísinn fyrir heimamenn með marki á 61. mínútu. Fótbolti 21.4.2013 20:30
Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. Enski boltinn 21.4.2013 20:12
Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.4.2013 19:59
Eiður gulltryggði sigurinn Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður og skoraði síðara mark Club Brugge í 2-0 útisigri á Genk í belgíska fótboltanum í dag. Fótbolti 21.4.2013 18:12
Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. Enski boltinn 21.4.2013 17:40
Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. Enski boltinn 21.4.2013 17:25
Meistaradeildardraumur Arsenal úti Það verða Lyon og Wolfsburg sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í ár. Fótbolti 21.4.2013 16:45
Mancini: Ótrúlegt að við skyldum tapa þessum leik Roberto Mancini átti erfitt með að útskýra tap sinna manna í Manchester City gegn Tottenham í dag. Liðið tapaði 3-1 eftir að hafa náð forystunni á 5. mínútu leiksins með marki frá Samir Nasri. Enski boltinn 21.4.2013 16:02
Hertha Berlín í efstu deild á ný Stuðningsmenn Herthu frá Berlín geta fagnað í dag því liðið mun endurnýja kynni sín við Bundesliguna á næstu leiktíð. Fótbolti 21.4.2013 15:41
Bale: Viljum leika í Meistaradeildinni Gareth Bale og Jermain Defoe, leikmenn Tottenham, voru kampakátir með 3-1 sigur gegn Manchester City í dag. Þeir voru báðir á skotkónum í dag og á Tottenham nú góðan möguleika á meistaradeildarsæti. Enski boltinn 21.4.2013 14:55
United getur orðið meistari á morgun Tap Manchester City gegn Tottenham á White Hart Lane í Lundúnum í dag gerir það að verkum að grannarnir í United geta tryggt sér Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu annað kvöld. Enski boltinn 21.4.2013 14:35
Rosalegur nammidagur hjá Gary Martin Gary Martin, hinn enski framherji meistaraflokks KR í knattspyrnu, verður seint þekktur fyrir mikla feimni. Aðdáendur kappans geta fylgt honum á Twitter þar sem hann fer á kostum. Íslenski boltinn 21.4.2013 14:07
Myndi heldur ekki velja Neville í liðið mitt Luis Suarez hjá Liverpool kemur til greina sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna. Suarez er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru fyrir athöfnina sem fram fer í kvöld. Enski boltinn 21.4.2013 13:37
Laudrup hissa á að Michu hafi ekki fengið tilnefningu Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, er gáttaður á því að spænski leikmaðurinn Michu skuli ekki hafa verið tilnefndur sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.4.2013 13:32
Í hóp með Ásthildi og Þóru Systurnar Hugrún Lilja og Sigrún Inga Ólafsdætur skoruðu fyrir KR í 5-1 sigrinum á HK/Víkingi í Lengjubikar kvenna í gær. Áratugur er síðan systur skoruðu fyrir meistaraflokk KR í sama leiknum. Íslenski boltinn 21.4.2013 13:30
Lokaflautið ein besta stund lífs míns Paolo Di Canio, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur unnið sér inn gríðarlegar vinsældir meðal stuðningsmanna Sunderland eftir frábært gengi í fyrstu leikjum liðsins undir hans stjórn. Sunderland hefur unnið síðustu tvo leiki í deildinni eftir að hann tók við stjórnartaumunum og er á góðri leið með að bjarga sér frá falli. Enski boltinn 21.4.2013 11:45
Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. Enski boltinn 21.4.2013 00:01
Gamla konan hafði betur Arturo Vidal skoraði eina markið úr vítaspyrnu þegar Juventus vann 1-0 sigur á AC Milan í stórleik kvöldsins í ítölsku knattspyrnunni. Fótbolti 21.4.2013 00:01
Ótrúleg endurkoma Tottenham Tottenham lagði Manchester City af velli 3-1 á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í dag. Samir Nasri kom City yfir í fyrri hálfleik með marki á 5. mínútu. Hann fékk góða sendingu frá James Milner og renndi boltanum í fjærhornið. Enski boltinn 21.4.2013 00:01
Ekkert annað í stöðunni en að gera mynd um ævintýrið Heimildarmyndin "Leiðin að titlinum“ var frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld. Í myndinni er rifjuð upp leið Völsungs að deildarmeistaratitlinum í annarri deild karla síðasta sumar. Íslenski boltinn 20.4.2013 23:16
Þú getur ekki spilað golf alla daga Harry Redknapp viðurkenndi eftir 2-0 tap QPR gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag að möguleiki liðsins á að halda sér uppi væri lítill sem enginn. Enski boltinn 20.4.2013 22:30
Mark Arons dugði ekki Aron Jóhannsson skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir AZ Alkmaar sem mátti sætta sig við 3-1 tap á heimavelli gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.4.2013 21:02
Miðbróðirinn til FH Englendingurinn Dominic Furness mun á mánudaginn skrifa undir samning við FH. Þetta staðfesti Heimir Guðjónsson þjálfari liðsins við 433.is í dag. Íslenski boltinn 20.4.2013 17:30
Skriðu í undanúrslit Íslandsmeistararnir í Þór/KA tryggðu sér síðasta sætið í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri á FH í Boganum í dag. Íslenski boltinn 20.4.2013 17:04
Aukaspyrnumark hjá Ara Frey Ari Freyr Skúlason var á skotskónum með Sundsvall þegar liðið lagði Varberg 4-0 í b-deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 20.4.2013 16:41
Guðný Björk á skotskónum Guðný Björk Óðinsdóttir skoraði síðara mark Kristianstad í 2-1 útisigri á Mallbacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.4.2013 16:35