Fótbolti

Hvaða lið myndi ekki sakna Messi?

Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert óeðlilegt við það að liðið sé að mörgu leyti háð Lionel Messi. Hann segir að öll lið myndu gera það ef þau ættu slíkan leikmann.

Fótbolti

Lætur ekki rasistana reka sig úr landi

Þó svo Kevin-Prince Boateng, leikmaður AC Milan, þurfi reglulega að þola kynþáttaníð í ítalska boltanum þá ætlar hann ekki að láta rasistana hafa betur. Hann tekur ekki í mál að hætta að spila í deildinni.

Fótbolti

Suarez áfrýjaði ekki banninu

Luis Suarez mun taka út tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, en enska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að Suarez hefði ekki áfrýjað leikbanni sínu.

Enski boltinn

Það reiknaði enginn með okkur

Zulte Waregem hefur komið öllum sparkspekingum í Belgíu í opna skjöldu en liðið trónir á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir af tímabilinu. Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason segir að ungir og stórefnilegir leikmenn liðsins hafi fleytt þv

Fótbolti

Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar.

Íslenski boltinn

Líkkistur með merki félagsins

Eflaust hafa einhverjir eldheitir stuðningsmenn knattspyrnuliða látið sig dreyma um að láta jarða sig í kistu merktri félaginu sem það styður. Stuðningsmenn Barnet geta nú látið verða af því.

Enski boltinn

Klinsmann með Donovan í kuldanum

Landon Donovan hefur verið stærsta stjarnan í bandaríska fótboltanum undanfarin ár en svo er ekki lengur. Nú á hann ekki lengur öruggt sæti í bandaríska landsliðinu.

Fótbolti