Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Keflavík 2-1 Íslandsmeistarar FH hófu titilvörnina á 2-1 sigri á Keflavík á Kaplakrikavelli í kvöld. Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Gunnarsson skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 6.5.2013 10:23 Luiz féll eins og dauður svanur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sakar Brasilíumanninn David Luiz um stórkostlegan leikaraskap í 1-0 sigri Chelsea á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 6.5.2013 09:45 Enski boltinn: Öll mörk helgarinnar Wigan skoraði þrjú mörk og nældi í jafnmörg stig í heimsókn sinni til West Brom. Liðsmenn Roberto Martinez virðast enn eitt árið líklegir til þess að bjarga sér frá falli á elleftu stundu. Enski boltinn 6.5.2013 09:37 Við Garðar eigum eftir að skora slatta Stjörnumaðurinn Veigar Páll Gunnarsson spilar í kvöld fyrsta deildarleik sinn á Íslandi síðan haustið 2003 þegar hann kvaddi sem Íslandsmeistari með KR. Það er kannski við hæfi að fyrsti leikurinn sé á KR-vellinum. Íslenski boltinn 6.5.2013 08:00 Di Stefano yngir upp Argentínska goðsögnin Alfredo Di Stefano er ekki hættur að skora þó leikmannaferli hans hjá Real Madrid sé fyrir löngu lokið. Markahrókurinn mikli sem er orðinn 86 ára gamall hyggst kvænast 36 ára gamalli konu. Fótbolti 5.5.2013 23:45 Moyes: Fæ aldrei neitt á Anfield David Moyes knattspyrnustjóri Everton kvartaði sáran undan því að enn einn dómurinn gegn liði hans neitaði honum um fyrsta sigurinn á erkifjendunum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðin gerðu markalaust jafntefli í dag. Enski boltinn 5.5.2013 23:15 Lét lífið á knattspyrnuleik Stuðningsmaður Kilmarnock lést í dag eftir að hafa fengið hjartaáfall á leik Kilmarnock og Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. Maðurinn sem er á sextugsaldri hneig niður í miðjum leik og lést seinna á sjúkrahúsi. Leiknum var hætt í kjölfarið. Fótbolti 5.5.2013 22:10 Juventus ítalskur meistari í 29. sinn Juventus tryggði sér í dag ítalska meistaratitilinn annað árið í röð með því að vinna 1-0 sigur á Palermo. Þetta er 29. meistaratitilinn félagsins frá upphafi. Fótbolti 5.5.2013 21:53 PSG einum sigri frá titlinum PSG gerði 1-1 jafntefli við Valenciennes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. PSG náði þar með sjö stiga forystu í deildinni þegar þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 5.5.2013 21:06 Kolbeinn og félagar fögnuðu titlinum vel - myndir Kolbeinn Sigþórsson varð í dag hollenskur meistari með félögum sínum í Ajax en liðið tryggði sér titilinn með því að bursta lið Willem II 5-0 á heimavelli. Kolbeinn byrjaði markaveisluna með því að skora fyrsta markið í leiknum. Fótbolti 5.5.2013 21:06 FC Kaupmannahöfn meistari í tíunda sinn FC Kaupmannahöfn tryggði sér danska meistaratitilinn í fótbolta þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Bröndby í 30. umferð dönsku deildarinnar. Kaupmannahöfn náði þar með tíu stiga forystu í deildinni þegar þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 5.5.2013 19:19 Ég hef greinilega fitnað "Tilfinningin er frábær, eins og tilfinningin að vera alltaf að vinna. Það er gott og mikilvægt fyrir okkur Eyjamenn, bæði áhorfendur og okkur sjálfa, að byrja vel,“ sagði Hermann Hreiðarsson spilandi þjálfari ÍBV. Íslenski boltinn 5.5.2013 19:16 Misjafnt gengi Íslendinganna í Noregi Sarpsborg 08 var eina Íslendingaliðið sem vann sigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar fimm leikir voru leiknir. Íslenskir leikmenn komu við sögu í öllum leikjunum fimm. Fótbolti 5.5.2013 19:05 Eiður Smári kom inn af bekknum í endurkomusigri Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu 40 mínúturnar þegar Club Brugge vann 2-1 sigur á Lokeren, fyrsta atvinnumannaliði föður hans, í úrslitakeppni belgísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 5.5.2013 18:13 Allt snýst um þennan leik hér í Ólafsvík Víkingar úr Ólafsvík spila í dag sinn fyrsta leik í efstu deild karla í fótbolta þegar þeir fá Fram í heimsókn á Snæfellsnesið. Okkar maður er kominn í Ólafsvík og ætlar að segja frá leiknum í dag. Íslenski boltinn 5.5.2013 17:00 Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta samtímis en það fara fram þrír leikir í dag. Íslenski boltinn 5.5.2013 16:57 Tvær stoðsendingar og þrjú spor hjá Alfreð Alfreð Finnbogason var aldrei þessu vant ekki á skotskónum þegar Heerenveen tapaði 2-4 á heimavelli gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 5.5.2013 15:57 Hermann byrjar á bekknum en James byrjar Hermann Heiðarsson er með sjálfan sig á bekknum þegar ÍBV tekur á móti ÍA í opnunarleik Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem hefst klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 5.5.2013 15:27 Var markið hjá Everton löglegt? Sylvain Distin taldi sig hafa komið Everton yfir gegn Liverpool á Anfield í dag. Mark hans eftir hornspyrnu Leighton Baines var hins vegar dæmt af. Enski boltinn 5.5.2013 15:27 Svekkjandi tap hjá Eddu og Ólínu Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu þegar Chelsea tapaði 1-2 á móti Everton í enska deildarbikarnum í dag. Það munaði engu að Chelsea næði að landa stigi í þessum leik. Fótbolti 5.5.2013 15:12 Guðjón lagði upp sigurmark Halmstad Nýliðar Halmstad unnu 1-0 sigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Fótbolti 5.5.2013 14:59 Malmö komst á toppinn LdB FC Malmö er komið í efsta sætið í sænsku kvennadeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í Íslendingaslag í 4.umferðinni í dag. LdB FC Malmö og Tyresö eru með jafnmörg stig en Malmö er með betri markatölu. Fótbolti 5.5.2013 14:54 Upphitunarþáttur Pepsi-markanna Spáð var í spilin fyrir átökin í Pepsi-deild karla í sumar í sérstökum upphitunarþætti á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 5.5.2013 14:54 Dómarar í karladeildinni með 150% hærri laun Dómarar í Pepsi-deild karla fá 39.450 krónur í laun fyrir að dæma leiki innanbæjar. Launin eru mun hærri en kollegar þeirra kvennamegin fá. Íslenski boltinn 5.5.2013 14:49 Arnór Smárason lék allan leikinn í góðum sigri Arnór Smárason lék allan leikinn fyrir Esbjerg sem sigraði Horsens 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þetta er annar 1-0 sigur Esbjerg í röð. Fótbolti 5.5.2013 13:56 Benitez: Getum unnið á Old Trafford Rafael Benitez knattspyrnustjóri Chelsea hefur fulla trú á því að lið hans geti unnið stórleikinn gegn Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford klukkan 15 í dag. Enski boltinn 5.5.2013 13:45 Hetjurnar í Pepsi-deild karla Keppni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst í dag með þremur leikjum. Sérstakur upphitunarþáttur fyrir deildina var sýndur á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Íslenski boltinn 5.5.2013 13:14 David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.5.2013 13:08 Ferguson: Sé eftir Lampard Sir Alex Ferguson segist sjá eftir því að hafa ekki fengið enska miðvallarleikmann Chelsea, Frank Lampard, til liðs við Englandsmeistara Manchester United þegar Lampard var ungur. Enski boltinn 5.5.2013 13:00 Kolbeinn skoraði er Ajax tryggði sér titilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrsta mark Ajax sem tryggði sér hollenska meistaratitilinn í fótbolta með því að leggja botnið Willem II 5-0 í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. Aron Jóhannsson var einnig á markaskónum fyrir lið sitt AZ. Fótbolti 5.5.2013 12:26 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Keflavík 2-1 Íslandsmeistarar FH hófu titilvörnina á 2-1 sigri á Keflavík á Kaplakrikavelli í kvöld. Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Gunnarsson skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 6.5.2013 10:23
Luiz féll eins og dauður svanur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sakar Brasilíumanninn David Luiz um stórkostlegan leikaraskap í 1-0 sigri Chelsea á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 6.5.2013 09:45
Enski boltinn: Öll mörk helgarinnar Wigan skoraði þrjú mörk og nældi í jafnmörg stig í heimsókn sinni til West Brom. Liðsmenn Roberto Martinez virðast enn eitt árið líklegir til þess að bjarga sér frá falli á elleftu stundu. Enski boltinn 6.5.2013 09:37
Við Garðar eigum eftir að skora slatta Stjörnumaðurinn Veigar Páll Gunnarsson spilar í kvöld fyrsta deildarleik sinn á Íslandi síðan haustið 2003 þegar hann kvaddi sem Íslandsmeistari með KR. Það er kannski við hæfi að fyrsti leikurinn sé á KR-vellinum. Íslenski boltinn 6.5.2013 08:00
Di Stefano yngir upp Argentínska goðsögnin Alfredo Di Stefano er ekki hættur að skora þó leikmannaferli hans hjá Real Madrid sé fyrir löngu lokið. Markahrókurinn mikli sem er orðinn 86 ára gamall hyggst kvænast 36 ára gamalli konu. Fótbolti 5.5.2013 23:45
Moyes: Fæ aldrei neitt á Anfield David Moyes knattspyrnustjóri Everton kvartaði sáran undan því að enn einn dómurinn gegn liði hans neitaði honum um fyrsta sigurinn á erkifjendunum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðin gerðu markalaust jafntefli í dag. Enski boltinn 5.5.2013 23:15
Lét lífið á knattspyrnuleik Stuðningsmaður Kilmarnock lést í dag eftir að hafa fengið hjartaáfall á leik Kilmarnock og Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. Maðurinn sem er á sextugsaldri hneig niður í miðjum leik og lést seinna á sjúkrahúsi. Leiknum var hætt í kjölfarið. Fótbolti 5.5.2013 22:10
Juventus ítalskur meistari í 29. sinn Juventus tryggði sér í dag ítalska meistaratitilinn annað árið í röð með því að vinna 1-0 sigur á Palermo. Þetta er 29. meistaratitilinn félagsins frá upphafi. Fótbolti 5.5.2013 21:53
PSG einum sigri frá titlinum PSG gerði 1-1 jafntefli við Valenciennes í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. PSG náði þar með sjö stiga forystu í deildinni þegar þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 5.5.2013 21:06
Kolbeinn og félagar fögnuðu titlinum vel - myndir Kolbeinn Sigþórsson varð í dag hollenskur meistari með félögum sínum í Ajax en liðið tryggði sér titilinn með því að bursta lið Willem II 5-0 á heimavelli. Kolbeinn byrjaði markaveisluna með því að skora fyrsta markið í leiknum. Fótbolti 5.5.2013 21:06
FC Kaupmannahöfn meistari í tíunda sinn FC Kaupmannahöfn tryggði sér danska meistaratitilinn í fótbolta þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Bröndby í 30. umferð dönsku deildarinnar. Kaupmannahöfn náði þar með tíu stiga forystu í deildinni þegar þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 5.5.2013 19:19
Ég hef greinilega fitnað "Tilfinningin er frábær, eins og tilfinningin að vera alltaf að vinna. Það er gott og mikilvægt fyrir okkur Eyjamenn, bæði áhorfendur og okkur sjálfa, að byrja vel,“ sagði Hermann Hreiðarsson spilandi þjálfari ÍBV. Íslenski boltinn 5.5.2013 19:16
Misjafnt gengi Íslendinganna í Noregi Sarpsborg 08 var eina Íslendingaliðið sem vann sigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar fimm leikir voru leiknir. Íslenskir leikmenn komu við sögu í öllum leikjunum fimm. Fótbolti 5.5.2013 19:05
Eiður Smári kom inn af bekknum í endurkomusigri Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu 40 mínúturnar þegar Club Brugge vann 2-1 sigur á Lokeren, fyrsta atvinnumannaliði föður hans, í úrslitakeppni belgísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 5.5.2013 18:13
Allt snýst um þennan leik hér í Ólafsvík Víkingar úr Ólafsvík spila í dag sinn fyrsta leik í efstu deild karla í fótbolta þegar þeir fá Fram í heimsókn á Snæfellsnesið. Okkar maður er kominn í Ólafsvík og ætlar að segja frá leiknum í dag. Íslenski boltinn 5.5.2013 17:00
Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta samtímis en það fara fram þrír leikir í dag. Íslenski boltinn 5.5.2013 16:57
Tvær stoðsendingar og þrjú spor hjá Alfreð Alfreð Finnbogason var aldrei þessu vant ekki á skotskónum þegar Heerenveen tapaði 2-4 á heimavelli gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 5.5.2013 15:57
Hermann byrjar á bekknum en James byrjar Hermann Heiðarsson er með sjálfan sig á bekknum þegar ÍBV tekur á móti ÍA í opnunarleik Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem hefst klukkan 16.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 5.5.2013 15:27
Var markið hjá Everton löglegt? Sylvain Distin taldi sig hafa komið Everton yfir gegn Liverpool á Anfield í dag. Mark hans eftir hornspyrnu Leighton Baines var hins vegar dæmt af. Enski boltinn 5.5.2013 15:27
Svekkjandi tap hjá Eddu og Ólínu Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir voru báðar í byrjunarliðinu þegar Chelsea tapaði 1-2 á móti Everton í enska deildarbikarnum í dag. Það munaði engu að Chelsea næði að landa stigi í þessum leik. Fótbolti 5.5.2013 15:12
Guðjón lagði upp sigurmark Halmstad Nýliðar Halmstad unnu 1-0 sigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Fótbolti 5.5.2013 14:59
Malmö komst á toppinn LdB FC Malmö er komið í efsta sætið í sænsku kvennadeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í Íslendingaslag í 4.umferðinni í dag. LdB FC Malmö og Tyresö eru með jafnmörg stig en Malmö er með betri markatölu. Fótbolti 5.5.2013 14:54
Upphitunarþáttur Pepsi-markanna Spáð var í spilin fyrir átökin í Pepsi-deild karla í sumar í sérstökum upphitunarþætti á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 5.5.2013 14:54
Dómarar í karladeildinni með 150% hærri laun Dómarar í Pepsi-deild karla fá 39.450 krónur í laun fyrir að dæma leiki innanbæjar. Launin eru mun hærri en kollegar þeirra kvennamegin fá. Íslenski boltinn 5.5.2013 14:49
Arnór Smárason lék allan leikinn í góðum sigri Arnór Smárason lék allan leikinn fyrir Esbjerg sem sigraði Horsens 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þetta er annar 1-0 sigur Esbjerg í röð. Fótbolti 5.5.2013 13:56
Benitez: Getum unnið á Old Trafford Rafael Benitez knattspyrnustjóri Chelsea hefur fulla trú á því að lið hans geti unnið stórleikinn gegn Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford klukkan 15 í dag. Enski boltinn 5.5.2013 13:45
Hetjurnar í Pepsi-deild karla Keppni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst í dag með þremur leikjum. Sérstakur upphitunarþáttur fyrir deildina var sýndur á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Íslenski boltinn 5.5.2013 13:14
David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.5.2013 13:08
Ferguson: Sé eftir Lampard Sir Alex Ferguson segist sjá eftir því að hafa ekki fengið enska miðvallarleikmann Chelsea, Frank Lampard, til liðs við Englandsmeistara Manchester United þegar Lampard var ungur. Enski boltinn 5.5.2013 13:00
Kolbeinn skoraði er Ajax tryggði sér titilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrsta mark Ajax sem tryggði sér hollenska meistaratitilinn í fótbolta með því að leggja botnið Willem II 5-0 í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. Aron Jóhannsson var einnig á markaskónum fyrir lið sitt AZ. Fótbolti 5.5.2013 12:26