Fótbolti Tryggvi Guðmundsson mun lýsa leik ÍBV og FH Stórleikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fer fram á Hásteinsvelli klukkan tvö á morgun en hin árlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fer fram um helgina. Íslenski boltinn 2.8.2013 14:15 Rétt skref fyrir Fabregas að koma til Manchester United Spánverjinn David De Gea, markvörður Manchester United, hvetur Cesc Fabregas, leikmanns Barcelona, að ganga í raðir Englandsmeistaranna. Enski boltinn 2.8.2013 13:30 "Ég er Íslendingur og verð það áfram” Eins og greint hefur verið frá í vikunni ákvað knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson að leika fyrir bandaríska landsliðið þar sem leikmaðurinn fæddist í Bandaríkjunum og bjó þar fyrstu þrjú ár ævi sinnar. Fótbolti 2.8.2013 13:30 Redknapp ætlar strax aftur upp með QPR Englendingurinn Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, ætlar sér ekkert annað en úrvalsdeildarsæti á ný eftir að félagið féll úr deildinni í vor. Enski boltinn 2.8.2013 13:18 Tólf daga viðræður milli United og Real Madrid um Ronaldo Enskir fjölmiðla greina margir hverjir frá því í dag að Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sé jafnvel á leiðinni til síns gamla félags Manchester United. Enski boltinn 2.8.2013 12:45 Soldado efast um að leika við hlið Bale Roberto Soldado efast um að hann fái tækifæri til þess að leika við hlið Gareth Bale hjá Tottenham á næstu leiktíð en Soldado gekk í raðir Spurs frá Valencia í vikunni. Enski boltinn 2.8.2013 12:00 Aktobe hafnaði beiðni Blika að leika á Kópavogsvelli Síðari leikur Breiðabliks og Aktobe í forkeppni Evrópudeildarinnar fer fram á Laugardalsvelli þann 8. ágúst í næstu viku. Fótbolti 2.8.2013 11:15 „Fyrsta markmið að haldast heill“ "Ég var virkilega svekktur í maí þegar tímabilinu lauk. Ég var nýkominn á fullt á nýjan leik," segir landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson. Fótbolti 2.8.2013 10:30 Frábærar vörslur hjá Gulla í Kasakstan Breiðablik tapaði fyrri leik sínum gegn Aktobe frá Kasakstan 1-0. Eftir hetjulega frammistöðu Blika skoruðu heimamenn sigurmarkið á 90. mínútu úr vítaspyrnu. Fótbolti 2.8.2013 09:52 "Menn fara beint af eyjunni ef leikurinn tapast” "Það ættu í raun öll bæjarfélög að fá heimaleik þegar einhverskonar bæjarhátíð er í gangi. Það má nefna írska daga upp á Skaga í þessu sambandi,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, í viðtali við þá Harmageddon-bræður á útvarpsstöðinni X-977 í gær. Íslenski boltinn 2.8.2013 09:45 Stelpurnar okkar standa í stað Afar litlar breytingar urðu á stöðu landsliða á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Fótbolti 2.8.2013 09:15 Skemmtilegt og krefjandi verkefni að koma liðinu á HM Sigurði Ragnari Eyjólfssyni stendur til boða að halda áfram starfi sem þjálfari kvennalandsliðs Íslands. Íslenski boltinn 2.8.2013 07:00 Ekki enn haft samband við Grétar "Ég heyri að tyrknesk lið hafa áhuga en ég veit voðalega lítið,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson hjá Norrköping. Sænskir fjölmiðlar fjalla um áhuga tyrkneska félagsins á framherjanum sem hefur skorað grimmt í Svíþjóð. Fótbolti 2.8.2013 06:30 Balbi ekki með KR-ingum Ekkert verður af því að Spánverjinn Gonzalo Balbi leiki með KR á tímabilinu. Íslenski boltinn 2.8.2013 06:00 "Hóflega drukkið vín gleður manns hjarta“ „Þetta var rosalega taugastrekkjandi leikur,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 2.8.2013 00:04 Það varð allt vitlaust á Samsung-vellinum Stjarnan komst í kvöld áfram í úrslit Borgunarbikarsins eftir frábæran sigur á KR, 2-1, eftir framlengdan leik. Íslenski boltinn 2.8.2013 00:01 Neymar: Ég og Messi erum góðir vinir Það ríkir mikil eftirvænting í Barcelona fyrir komandi tímabili enda teflir liðið nú fram í fremstu víglínu tveimur af mest spennandi knattspyrnumönnum heimsins. Þetta eru Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Neymar en hinn síðarnefnda keyptu Börsungar á 57 milljónir evra frá Santos í sumar. Fótbolti 1.8.2013 23:30 Kári skipti yfir í Kára Kári Steinn Reynisson, þriðji leikjahæsti leikmaður ÍA í efstu deild frá upphafi, var einn af þeim sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans. Kári gekk þá til liðs við Kára, sem spilar í 3. deild karla og er frá Akranesi. Íslenski boltinn 1.8.2013 23:00 Gerrard: Liverpool verður að halda Luis Suarez Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það sé nauðsynlegt fyrir félagið að halda Úrúgvæmanninum Luis Suarez innan sinna raða en Liverpool hafnaði 40 milljón punda tilboði Arsenal í leikmanninn á dögunum. Enski boltinn 1.8.2013 22:23 Liverpool bauð 21 milljón punda í Brassa BBC segir frá því í kvöld að enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hafi boðið 21 milljón enskra punda í brasilíska sóknarmanninn Diego Costa sem spilar með Atletico Madrid á Spáni. Enski boltinn 1.8.2013 21:26 Aldrei fleiri félagsskipti í júlíglugganum Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að íslensk félög hafi sett nýtt met í félagsskiptum í júlíglugganum en síðasti dagur félagaskipta var í gær miðvikudaginn 31. júlí. Íslenski boltinn 1.8.2013 20:30 Enn meiri spenna í 1. deildina | Djúpmenn unnu Grindavík BÍ/Bolungarvík setti enn meiri spennu í toppbaráttu 1. deildar karla eftir 3-1 sigur á Grindavík í kvöld. BÍ/Bolungarvík komst fyrir vikið í hóp fimm liða sem eru með 25 eða 24 stig í efstu sætum deildarinnar. Íslenski boltinn 1.8.2013 20:12 Gunnleifur: Vorum frábærir í kvöld og eigum góðan séns "Við erum mjög svekktir með hvernig þetta endaði“ segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, í samtali við Vísi. Fótbolti 1.8.2013 19:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 2-1 | Stjarnan í úrslit Stjarnan komst í kvöld í úrslit Borgunarbikarsins eftir magnaðan sigur á KR, 2-1, eftir framlengdan leik. KR-ingar náðu að jafna metin eftir venjulegan leiktíma en það var Garðar Jóhannsson sem skallaði Stjörnumenn á Laugardalsvöllinn. Íslenski boltinn 1.8.2013 19:15 Turnbull farinn til Doncaster Markvörðurinn Ross Turnbull er genginn til liðs við Doncaster en hann hefur verið á mála hjá Chelsea síðan árið 2009 og þá ávallt sem varamarkvörður. Enski boltinn 1.8.2013 18:30 Sigríður María með þrennu í flottum sigri á Moldavíu KR-ingurinn Sigríður María Sigurðardóttir skoraði þrjú mörk og Blikinn Esther Rós Arnarsdóttir átti þátt í fjórum mörkum þegar íslenska 17 ára landslið kvenna í fótbolta vann 6-0 sigur á Moldavíu í undankeppni EM í dag. Íslenski boltinn 1.8.2013 16:49 Stjóri FC Ural hættir með liðið sama dag og Sölvi skrifar undir Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur Sölvi Geir Ottesen skrifað undir tveggja ára samning við rússneska úrvalsdeildarliðið FC Ural og er leikmaðurinn mættur til Rússlands. Fótbolti 1.8.2013 16:15 Knattspyrnugoðsögn hjá Arsenal orðin heimilislaus Kenny Sansom, fyrrum leikmaður Arsenal og þrautreyndur landsliðsmaður Englands, hefur viðurkennt að hann sé í dag heimilislaus. Enski boltinn 1.8.2013 15:00 „Strákarnir ættu að taka stelpurnar sér til fyrirmyndar” "Við vorum einmitt að ræða þetta fyrir nokkrum dögum í KSÍ og lagt til að strákarnir tækju stelpurnar sér til fyrirmyndar," segir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. Íslenski boltinn 1.8.2013 14:27 Ellefu manna meiðslahrúga hjá FH FH-ingar sækja ÍBV heim í Pepsi-deild karla á laugardaginn. Óhætt er að segja að meiðsli plagi Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 1.8.2013 14:15 « ‹ ›
Tryggvi Guðmundsson mun lýsa leik ÍBV og FH Stórleikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fer fram á Hásteinsvelli klukkan tvö á morgun en hin árlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fer fram um helgina. Íslenski boltinn 2.8.2013 14:15
Rétt skref fyrir Fabregas að koma til Manchester United Spánverjinn David De Gea, markvörður Manchester United, hvetur Cesc Fabregas, leikmanns Barcelona, að ganga í raðir Englandsmeistaranna. Enski boltinn 2.8.2013 13:30
"Ég er Íslendingur og verð það áfram” Eins og greint hefur verið frá í vikunni ákvað knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson að leika fyrir bandaríska landsliðið þar sem leikmaðurinn fæddist í Bandaríkjunum og bjó þar fyrstu þrjú ár ævi sinnar. Fótbolti 2.8.2013 13:30
Redknapp ætlar strax aftur upp með QPR Englendingurinn Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, ætlar sér ekkert annað en úrvalsdeildarsæti á ný eftir að félagið féll úr deildinni í vor. Enski boltinn 2.8.2013 13:18
Tólf daga viðræður milli United og Real Madrid um Ronaldo Enskir fjölmiðla greina margir hverjir frá því í dag að Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sé jafnvel á leiðinni til síns gamla félags Manchester United. Enski boltinn 2.8.2013 12:45
Soldado efast um að leika við hlið Bale Roberto Soldado efast um að hann fái tækifæri til þess að leika við hlið Gareth Bale hjá Tottenham á næstu leiktíð en Soldado gekk í raðir Spurs frá Valencia í vikunni. Enski boltinn 2.8.2013 12:00
Aktobe hafnaði beiðni Blika að leika á Kópavogsvelli Síðari leikur Breiðabliks og Aktobe í forkeppni Evrópudeildarinnar fer fram á Laugardalsvelli þann 8. ágúst í næstu viku. Fótbolti 2.8.2013 11:15
„Fyrsta markmið að haldast heill“ "Ég var virkilega svekktur í maí þegar tímabilinu lauk. Ég var nýkominn á fullt á nýjan leik," segir landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson. Fótbolti 2.8.2013 10:30
Frábærar vörslur hjá Gulla í Kasakstan Breiðablik tapaði fyrri leik sínum gegn Aktobe frá Kasakstan 1-0. Eftir hetjulega frammistöðu Blika skoruðu heimamenn sigurmarkið á 90. mínútu úr vítaspyrnu. Fótbolti 2.8.2013 09:52
"Menn fara beint af eyjunni ef leikurinn tapast” "Það ættu í raun öll bæjarfélög að fá heimaleik þegar einhverskonar bæjarhátíð er í gangi. Það má nefna írska daga upp á Skaga í þessu sambandi,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, í viðtali við þá Harmageddon-bræður á útvarpsstöðinni X-977 í gær. Íslenski boltinn 2.8.2013 09:45
Stelpurnar okkar standa í stað Afar litlar breytingar urðu á stöðu landsliða á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Fótbolti 2.8.2013 09:15
Skemmtilegt og krefjandi verkefni að koma liðinu á HM Sigurði Ragnari Eyjólfssyni stendur til boða að halda áfram starfi sem þjálfari kvennalandsliðs Íslands. Íslenski boltinn 2.8.2013 07:00
Ekki enn haft samband við Grétar "Ég heyri að tyrknesk lið hafa áhuga en ég veit voðalega lítið,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson hjá Norrköping. Sænskir fjölmiðlar fjalla um áhuga tyrkneska félagsins á framherjanum sem hefur skorað grimmt í Svíþjóð. Fótbolti 2.8.2013 06:30
Balbi ekki með KR-ingum Ekkert verður af því að Spánverjinn Gonzalo Balbi leiki með KR á tímabilinu. Íslenski boltinn 2.8.2013 06:00
"Hóflega drukkið vín gleður manns hjarta“ „Þetta var rosalega taugastrekkjandi leikur,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 2.8.2013 00:04
Það varð allt vitlaust á Samsung-vellinum Stjarnan komst í kvöld áfram í úrslit Borgunarbikarsins eftir frábæran sigur á KR, 2-1, eftir framlengdan leik. Íslenski boltinn 2.8.2013 00:01
Neymar: Ég og Messi erum góðir vinir Það ríkir mikil eftirvænting í Barcelona fyrir komandi tímabili enda teflir liðið nú fram í fremstu víglínu tveimur af mest spennandi knattspyrnumönnum heimsins. Þetta eru Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Neymar en hinn síðarnefnda keyptu Börsungar á 57 milljónir evra frá Santos í sumar. Fótbolti 1.8.2013 23:30
Kári skipti yfir í Kára Kári Steinn Reynisson, þriðji leikjahæsti leikmaður ÍA í efstu deild frá upphafi, var einn af þeim sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans. Kári gekk þá til liðs við Kára, sem spilar í 3. deild karla og er frá Akranesi. Íslenski boltinn 1.8.2013 23:00
Gerrard: Liverpool verður að halda Luis Suarez Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það sé nauðsynlegt fyrir félagið að halda Úrúgvæmanninum Luis Suarez innan sinna raða en Liverpool hafnaði 40 milljón punda tilboði Arsenal í leikmanninn á dögunum. Enski boltinn 1.8.2013 22:23
Liverpool bauð 21 milljón punda í Brassa BBC segir frá því í kvöld að enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hafi boðið 21 milljón enskra punda í brasilíska sóknarmanninn Diego Costa sem spilar með Atletico Madrid á Spáni. Enski boltinn 1.8.2013 21:26
Aldrei fleiri félagsskipti í júlíglugganum Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að íslensk félög hafi sett nýtt met í félagsskiptum í júlíglugganum en síðasti dagur félagaskipta var í gær miðvikudaginn 31. júlí. Íslenski boltinn 1.8.2013 20:30
Enn meiri spenna í 1. deildina | Djúpmenn unnu Grindavík BÍ/Bolungarvík setti enn meiri spennu í toppbaráttu 1. deildar karla eftir 3-1 sigur á Grindavík í kvöld. BÍ/Bolungarvík komst fyrir vikið í hóp fimm liða sem eru með 25 eða 24 stig í efstu sætum deildarinnar. Íslenski boltinn 1.8.2013 20:12
Gunnleifur: Vorum frábærir í kvöld og eigum góðan séns "Við erum mjög svekktir með hvernig þetta endaði“ segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, í samtali við Vísi. Fótbolti 1.8.2013 19:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 2-1 | Stjarnan í úrslit Stjarnan komst í kvöld í úrslit Borgunarbikarsins eftir magnaðan sigur á KR, 2-1, eftir framlengdan leik. KR-ingar náðu að jafna metin eftir venjulegan leiktíma en það var Garðar Jóhannsson sem skallaði Stjörnumenn á Laugardalsvöllinn. Íslenski boltinn 1.8.2013 19:15
Turnbull farinn til Doncaster Markvörðurinn Ross Turnbull er genginn til liðs við Doncaster en hann hefur verið á mála hjá Chelsea síðan árið 2009 og þá ávallt sem varamarkvörður. Enski boltinn 1.8.2013 18:30
Sigríður María með þrennu í flottum sigri á Moldavíu KR-ingurinn Sigríður María Sigurðardóttir skoraði þrjú mörk og Blikinn Esther Rós Arnarsdóttir átti þátt í fjórum mörkum þegar íslenska 17 ára landslið kvenna í fótbolta vann 6-0 sigur á Moldavíu í undankeppni EM í dag. Íslenski boltinn 1.8.2013 16:49
Stjóri FC Ural hættir með liðið sama dag og Sölvi skrifar undir Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur Sölvi Geir Ottesen skrifað undir tveggja ára samning við rússneska úrvalsdeildarliðið FC Ural og er leikmaðurinn mættur til Rússlands. Fótbolti 1.8.2013 16:15
Knattspyrnugoðsögn hjá Arsenal orðin heimilislaus Kenny Sansom, fyrrum leikmaður Arsenal og þrautreyndur landsliðsmaður Englands, hefur viðurkennt að hann sé í dag heimilislaus. Enski boltinn 1.8.2013 15:00
„Strákarnir ættu að taka stelpurnar sér til fyrirmyndar” "Við vorum einmitt að ræða þetta fyrir nokkrum dögum í KSÍ og lagt til að strákarnir tækju stelpurnar sér til fyrirmyndar," segir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. Íslenski boltinn 1.8.2013 14:27
Ellefu manna meiðslahrúga hjá FH FH-ingar sækja ÍBV heim í Pepsi-deild karla á laugardaginn. Óhætt er að segja að meiðsli plagi Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 1.8.2013 14:15