Fótbolti

68 mínútur á milli marka

Indriði Áki Þorláksson tryggði Valsmönnum jafntefli á móti Stjörnunni á sunnudagskvöldið og hefur þar með skorað 7 mörk í fyrstu 12 leikjum sínum í efstu deild.

Íslenski boltinn

Rafael frá næsta mánuðinn

Brasilíski bakvörðurinn Rafael da Silva hjá Manchester United verður frá keppni næsta mánuðinn en hann varð fyrir því óláni að meiðast í leiknum gegn Wigan um helgina.

Enski boltinn

Klaufamörk Þórsara í sumar

Joshua Wicks, markvörður Þórs, fékk á sig afar skrautlegt mark í leiknum gegn Víkingi í Ólafsvík í gær. Þetta er ekki fyrsta skrautlega markið sem Þórsarar fá á sig í sumar en þessi mörk hafa ekki verið að hjálpa liðinu mikið.

Íslenski boltinn

Arsenal með lokaboð í Suarez

Enska knattspyrnuliðið Arsenal mun vera undirbúa lokaboð í framherjann Luis Suarez frá Liverpool en liðið virðist vera reiðubúið að borga 50 milljónir punda fyrir Úrúgvæann.

Enski boltinn

Björn Daníel: Davíð Þór er leiðinlegur

Björn Daníel Sverrisson mun yfirgefa FH í lok tímabilsins og ganga í raðir Viking Stavanger en hann skrifaði undir samning við félagið í síðustu viku. Leikmaðurinn hefur verið frábær í Pepsi-deilda karla á tímabilinu og var snemma orðið ljóst að hann myndi fara frá klúbbnum á miðju tímabili eða eftir.

Íslenski boltinn

Á eftir sigri kemur tap

Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti enn á ný í gær að sætta sig við að tapa næsta leik á eftir sigurleik. Keflvíkingar steinlágu þá 0-3 á móti Fylki í Árbænum.

Íslenski boltinn

Vill helmingsafslátt af nammi vestanhafs

Chukwudi Chijindu kann vel við sig í herbúðum Þórs norðan heiða. Framherjinn hárprúði vissi ekki fyrr en seint í vor að Þór vildi endurnýja kynnin. Chuck væri til í að innleiða fimmtíu prósenta afslátt á sælgæti á laugardögum vestanhafs.

Íslenski boltinn