Fótbolti 68 mínútur á milli marka Indriði Áki Þorláksson tryggði Valsmönnum jafntefli á móti Stjörnunni á sunnudagskvöldið og hefur þar með skorað 7 mörk í fyrstu 12 leikjum sínum í efstu deild. Íslenski boltinn 13.8.2013 06:00 Hreint ótrúlegt mark hjá leikmanni Steaua Búkarest Iasmin Latovlevici, leikmaður Steaua Búkarest, skoraði án efa ótrúlegasta mark helgarinnar í Evrópu en leikmaðurinn þrumaði boltanum viðstöðulaust upp í samskeytin af löngu færi, alveg óverjandi fyrir markvörðinn. Fótbolti 12.8.2013 23:30 Ejub vælir eins og stunginn grís Ejub Purisevic, þjálfari Víkings, var allt en sáttur við rauða spjaldið sem hans maður fékk í leiknum gegn Þór í gær. Íslenski boltinn 12.8.2013 22:45 John Arne Riise á leiðinni til Werder Bremen Svo gæti farið að norski bakvörðurinn John Arne Riise fari til þýska úrvalsdeildarliðsins Werder Bremen. Enski boltinn 12.8.2013 22:00 Chamakh lánaður til Crystal Palace Marouane Chamakh mun ekki spila með Arsenal í vetur því félagið er búið að lána hann til nýliða Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.8.2013 21:28 Rafael frá næsta mánuðinn Brasilíski bakvörðurinn Rafael da Silva hjá Manchester United verður frá keppni næsta mánuðinn en hann varð fyrir því óláni að meiðast í leiknum gegn Wigan um helgina. Enski boltinn 12.8.2013 21:15 Segja að Ronaldo hafi verið í Manchester í dag Samskiptamiðlar hafa logað seinni partinn eftir að það spurðist út að Cristiano Ronaldo væri staddur í Manchester. Enski boltinn 12.8.2013 20:33 Cavani fer ófögrum orðum um Rodgers Knattspyrnumaðurinn Edinson Cavani fer mikinn í enskum fjölmiðlum þessa dagana og gagnrýnir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir meðferð hans á framherjanum Luis Suarez. Enski boltinn 12.8.2013 20:30 Arsenal í baráttunni um Luiz Gustavo Enska knattspyrnuliðið Arsenal er í viðræðum við þýska stórliðið Bayern Munchen um kaup á leikmanninum Luiz Gustavo. Enski boltinn 12.8.2013 19:45 Var rétt að gefa Fjalari rauða spjaldið? Fjalar Þorgeirsson, markvörður Vals, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. Dómurinn vakti furðu margra. Íslenski boltinn 12.8.2013 19:15 Mikilvægur sigur hjá Hallberu og félögum Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar hennar í sænska liðinu Piteå unnu fínan heimasigur, 2-0, gegn Sunnanå í kvöld. Fótbolti 12.8.2013 18:57 Rooney æfir með enska landsliðinu Wayne Rooney er mættur til æfinga hjá enska landsliðinu í knattspyrnu en liðið mætir Skotlandi í vináttuleik í vikunni. Enski boltinn 12.8.2013 18:15 Fyrsta myndin af Aroni með bandaríska liðinu Aron Jóhannsson mætti í dag á æfingu með bandaríska landsliðinu en hann ákvað á dögunum að spila frekar með Bandaríkjunum en Íslandi. Fótbolti 12.8.2013 17:23 Tómas Ingi: Þorvaldur á að horfa á Pepsimörkin Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsimarkanna, var afar hissa á Þorvaldi Örlygssyni, þjálfari ÍA, í gær en Þorvaldur sagði að spilamennska síns liðs gegn Fram hefði verið frábær. Liðið tapaði leiknum 1-0 og situr á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 12.8.2013 17:15 Chamakh við það að ganga til liðs við Palace Ian Holloway, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er við það að klófesta Marouane Chamakh og ætlar stjórinn sér að koma leikmanninum á rétta braut á ný. Enski boltinn 12.8.2013 16:45 Klaufamörk Þórsara í sumar Joshua Wicks, markvörður Þórs, fékk á sig afar skrautlegt mark í leiknum gegn Víkingi í Ólafsvík í gær. Þetta er ekki fyrsta skrautlega markið sem Þórsarar fá á sig í sumar en þessi mörk hafa ekki verið að hjálpa liðinu mikið. Íslenski boltinn 12.8.2013 16:40 Getum vel varið titilinn með þennan hóp Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, er vongóður um að liðið nái að verja Englandsmeistaratitilinn á komandi tímabili þrátt fyrir að liðið hafið lítið náð að styrkja leikmannahópinn. Enski boltinn 12.8.2013 16:00 Arsenal með lokaboð í Suarez Enska knattspyrnuliðið Arsenal mun vera undirbúa lokaboð í framherjann Luis Suarez frá Liverpool en liðið virðist vera reiðubúið að borga 50 milljónir punda fyrir Úrúgvæann. Enski boltinn 12.8.2013 15:15 Björn Daníel: Davíð Þór er leiðinlegur Björn Daníel Sverrisson mun yfirgefa FH í lok tímabilsins og ganga í raðir Viking Stavanger en hann skrifaði undir samning við félagið í síðustu viku. Leikmaðurinn hefur verið frábær í Pepsi-deilda karla á tímabilinu og var snemma orðið ljóst að hann myndi fara frá klúbbnum á miðju tímabili eða eftir. Íslenski boltinn 12.8.2013 14:30 Á eftir sigri kemur tap Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti enn á ný í gær að sætta sig við að tapa næsta leik á eftir sigurleik. Keflvíkingar steinlágu þá 0-3 á móti Fylki í Árbænum. Íslenski boltinn 12.8.2013 13:45 Alan Hansen: Chelsea verður meistari með Wayne Rooney Alan Hansen, fyrrum fyrirliði og margfaldur meistari með Liverpool en núna knattspyrnuspekingur BBC, skrifaði pistil í Daily Telegraph í morgun þar sem hann velti fyrir sér áhrifum þess hvar Wayne Rooney muni spila á komandi tímabili. Enski boltinn 12.8.2013 13:00 Downing á leiðinni í læknisskoðun hjá West Ham Samkvæmt heimildum Sky Sports mun Stewart Downing gangast undir læknisskoðun hjá enska knattspyrnuliðnu West Ham í dag. Enski boltinn 12.8.2013 11:30 Kolbeinn Kárason til Flekkeroy | Farinn frá Val Kolbeinn Kárason, leikmaður Vals, er genginn til liðs við norska liðið Flekkeroy sem leikur í norsku 2. deildinni. Íslenski boltinn 12.8.2013 11:23 Hefur aldrei stýrt Blikum til sigurs í Krikanum FH og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í 15. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og því lengdist enn bið Ólafs Kristjánssonar eftir að vinna sem þjálfari á Kaplakrikavelli. Íslenski boltinn 12.8.2013 10:45 Á endanum er þetta alltaf mín ákvörðun Hinn umdeildi Aron Jóhannsson gerði eitt mark fyrir AZ Alkmaar um helgina úr vítaspyrnu í leik gegn Hollandsmeisturum Ajax. Fótbolti 12.8.2013 10:41 Ekkert lið betra en Fylkir eftir að glugginn opnaði Fylkismenn unnu í gær sinn fjórða leik í röð í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafa þar með unnið alla leiki sína síðan að félagsskiptaglugginn opnaði 15. júlí síðastliðinn. Íslenski boltinn 12.8.2013 10:37 Uppgjör 15. umferðarinnar í Pepsi-mörkunum Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Í lok þáttar var umferðin gerð upp á nokkrum mínútum. Íslenski boltinn 12.8.2013 09:19 Andrés Már farinn til Noregs á ný Andrés Már Jóhannesson, leikmaður Fylkis, lék í gær sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar liðið vann Keflavík 3-0 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.8.2013 08:30 Moyes: Rooney mun leika með United í vetur David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ítrekaði við enska fjölmiðla um helgina að Wayne Rooney sé einfaldlega ekki til sölu og fari ekki frá félaginu í sumar. Enski boltinn 12.8.2013 07:45 Vill helmingsafslátt af nammi vestanhafs Chukwudi Chijindu kann vel við sig í herbúðum Þórs norðan heiða. Framherjinn hárprúði vissi ekki fyrr en seint í vor að Þór vildi endurnýja kynnin. Chuck væri til í að innleiða fimmtíu prósenta afslátt á sælgæti á laugardögum vestanhafs. Íslenski boltinn 12.8.2013 07:00 « ‹ ›
68 mínútur á milli marka Indriði Áki Þorláksson tryggði Valsmönnum jafntefli á móti Stjörnunni á sunnudagskvöldið og hefur þar með skorað 7 mörk í fyrstu 12 leikjum sínum í efstu deild. Íslenski boltinn 13.8.2013 06:00
Hreint ótrúlegt mark hjá leikmanni Steaua Búkarest Iasmin Latovlevici, leikmaður Steaua Búkarest, skoraði án efa ótrúlegasta mark helgarinnar í Evrópu en leikmaðurinn þrumaði boltanum viðstöðulaust upp í samskeytin af löngu færi, alveg óverjandi fyrir markvörðinn. Fótbolti 12.8.2013 23:30
Ejub vælir eins og stunginn grís Ejub Purisevic, þjálfari Víkings, var allt en sáttur við rauða spjaldið sem hans maður fékk í leiknum gegn Þór í gær. Íslenski boltinn 12.8.2013 22:45
John Arne Riise á leiðinni til Werder Bremen Svo gæti farið að norski bakvörðurinn John Arne Riise fari til þýska úrvalsdeildarliðsins Werder Bremen. Enski boltinn 12.8.2013 22:00
Chamakh lánaður til Crystal Palace Marouane Chamakh mun ekki spila með Arsenal í vetur því félagið er búið að lána hann til nýliða Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.8.2013 21:28
Rafael frá næsta mánuðinn Brasilíski bakvörðurinn Rafael da Silva hjá Manchester United verður frá keppni næsta mánuðinn en hann varð fyrir því óláni að meiðast í leiknum gegn Wigan um helgina. Enski boltinn 12.8.2013 21:15
Segja að Ronaldo hafi verið í Manchester í dag Samskiptamiðlar hafa logað seinni partinn eftir að það spurðist út að Cristiano Ronaldo væri staddur í Manchester. Enski boltinn 12.8.2013 20:33
Cavani fer ófögrum orðum um Rodgers Knattspyrnumaðurinn Edinson Cavani fer mikinn í enskum fjölmiðlum þessa dagana og gagnrýnir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir meðferð hans á framherjanum Luis Suarez. Enski boltinn 12.8.2013 20:30
Arsenal í baráttunni um Luiz Gustavo Enska knattspyrnuliðið Arsenal er í viðræðum við þýska stórliðið Bayern Munchen um kaup á leikmanninum Luiz Gustavo. Enski boltinn 12.8.2013 19:45
Var rétt að gefa Fjalari rauða spjaldið? Fjalar Þorgeirsson, markvörður Vals, fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn Stjörnunni í gær. Dómurinn vakti furðu margra. Íslenski boltinn 12.8.2013 19:15
Mikilvægur sigur hjá Hallberu og félögum Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar hennar í sænska liðinu Piteå unnu fínan heimasigur, 2-0, gegn Sunnanå í kvöld. Fótbolti 12.8.2013 18:57
Rooney æfir með enska landsliðinu Wayne Rooney er mættur til æfinga hjá enska landsliðinu í knattspyrnu en liðið mætir Skotlandi í vináttuleik í vikunni. Enski boltinn 12.8.2013 18:15
Fyrsta myndin af Aroni með bandaríska liðinu Aron Jóhannsson mætti í dag á æfingu með bandaríska landsliðinu en hann ákvað á dögunum að spila frekar með Bandaríkjunum en Íslandi. Fótbolti 12.8.2013 17:23
Tómas Ingi: Þorvaldur á að horfa á Pepsimörkin Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsimarkanna, var afar hissa á Þorvaldi Örlygssyni, þjálfari ÍA, í gær en Þorvaldur sagði að spilamennska síns liðs gegn Fram hefði verið frábær. Liðið tapaði leiknum 1-0 og situr á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 12.8.2013 17:15
Chamakh við það að ganga til liðs við Palace Ian Holloway, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er við það að klófesta Marouane Chamakh og ætlar stjórinn sér að koma leikmanninum á rétta braut á ný. Enski boltinn 12.8.2013 16:45
Klaufamörk Þórsara í sumar Joshua Wicks, markvörður Þórs, fékk á sig afar skrautlegt mark í leiknum gegn Víkingi í Ólafsvík í gær. Þetta er ekki fyrsta skrautlega markið sem Þórsarar fá á sig í sumar en þessi mörk hafa ekki verið að hjálpa liðinu mikið. Íslenski boltinn 12.8.2013 16:40
Getum vel varið titilinn með þennan hóp Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, er vongóður um að liðið nái að verja Englandsmeistaratitilinn á komandi tímabili þrátt fyrir að liðið hafið lítið náð að styrkja leikmannahópinn. Enski boltinn 12.8.2013 16:00
Arsenal með lokaboð í Suarez Enska knattspyrnuliðið Arsenal mun vera undirbúa lokaboð í framherjann Luis Suarez frá Liverpool en liðið virðist vera reiðubúið að borga 50 milljónir punda fyrir Úrúgvæann. Enski boltinn 12.8.2013 15:15
Björn Daníel: Davíð Þór er leiðinlegur Björn Daníel Sverrisson mun yfirgefa FH í lok tímabilsins og ganga í raðir Viking Stavanger en hann skrifaði undir samning við félagið í síðustu viku. Leikmaðurinn hefur verið frábær í Pepsi-deilda karla á tímabilinu og var snemma orðið ljóst að hann myndi fara frá klúbbnum á miðju tímabili eða eftir. Íslenski boltinn 12.8.2013 14:30
Á eftir sigri kemur tap Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti enn á ný í gær að sætta sig við að tapa næsta leik á eftir sigurleik. Keflvíkingar steinlágu þá 0-3 á móti Fylki í Árbænum. Íslenski boltinn 12.8.2013 13:45
Alan Hansen: Chelsea verður meistari með Wayne Rooney Alan Hansen, fyrrum fyrirliði og margfaldur meistari með Liverpool en núna knattspyrnuspekingur BBC, skrifaði pistil í Daily Telegraph í morgun þar sem hann velti fyrir sér áhrifum þess hvar Wayne Rooney muni spila á komandi tímabili. Enski boltinn 12.8.2013 13:00
Downing á leiðinni í læknisskoðun hjá West Ham Samkvæmt heimildum Sky Sports mun Stewart Downing gangast undir læknisskoðun hjá enska knattspyrnuliðnu West Ham í dag. Enski boltinn 12.8.2013 11:30
Kolbeinn Kárason til Flekkeroy | Farinn frá Val Kolbeinn Kárason, leikmaður Vals, er genginn til liðs við norska liðið Flekkeroy sem leikur í norsku 2. deildinni. Íslenski boltinn 12.8.2013 11:23
Hefur aldrei stýrt Blikum til sigurs í Krikanum FH og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í 15. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og því lengdist enn bið Ólafs Kristjánssonar eftir að vinna sem þjálfari á Kaplakrikavelli. Íslenski boltinn 12.8.2013 10:45
Á endanum er þetta alltaf mín ákvörðun Hinn umdeildi Aron Jóhannsson gerði eitt mark fyrir AZ Alkmaar um helgina úr vítaspyrnu í leik gegn Hollandsmeisturum Ajax. Fótbolti 12.8.2013 10:41
Ekkert lið betra en Fylkir eftir að glugginn opnaði Fylkismenn unnu í gær sinn fjórða leik í röð í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafa þar með unnið alla leiki sína síðan að félagsskiptaglugginn opnaði 15. júlí síðastliðinn. Íslenski boltinn 12.8.2013 10:37
Uppgjör 15. umferðarinnar í Pepsi-mörkunum Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Í lok þáttar var umferðin gerð upp á nokkrum mínútum. Íslenski boltinn 12.8.2013 09:19
Andrés Már farinn til Noregs á ný Andrés Már Jóhannesson, leikmaður Fylkis, lék í gær sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar liðið vann Keflavík 3-0 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.8.2013 08:30
Moyes: Rooney mun leika með United í vetur David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ítrekaði við enska fjölmiðla um helgina að Wayne Rooney sé einfaldlega ekki til sölu og fari ekki frá félaginu í sumar. Enski boltinn 12.8.2013 07:45
Vill helmingsafslátt af nammi vestanhafs Chukwudi Chijindu kann vel við sig í herbúðum Þórs norðan heiða. Framherjinn hárprúði vissi ekki fyrr en seint í vor að Þór vildi endurnýja kynnin. Chuck væri til í að innleiða fimmtíu prósenta afslátt á sælgæti á laugardögum vestanhafs. Íslenski boltinn 12.8.2013 07:00