Fótbolti Þór/KA vann á Selfossi Akureyringar gerðu sér góða ferð suður og unnu 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi deild kvenna í dag. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti. Íslenski boltinn 1.9.2013 18:33 Bale orðinn dýrasti leikmaður allra tíma Tottenham birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að Gareth Bale sé genginn til liðs við Real Madrid. Bale hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar og fékk þá ósk sína loks uppfyllta að komst til félagsins. Enski boltinn 1.9.2013 18:17 AZ Alkmaar misstu af þremur stigum á lokametrunum Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar í 1-1 jafntefli gegn Vitesse í hollensku úrvaldsdeildinni. Aron Jóhannsson byrjaði á bekknum en kom inná þegar rúmlega 70 mínútur voru búnar af leiknum. Fótbolti 1.9.2013 16:33 Matti Vill með stórleik í 7-0 sigri Matthías Vilhjálmsson átti stórleik fyrir Start í 7-0 slátrun á Sandnes Ulf í norsku deildinni í dag. Matthías var á skotskónum og setti þrjú mörk í leiknum. Fótbolti 1.9.2013 15:10 Hjálmar Jónsson spilaði í sigurleik Hjálmar Jónsson var að venju í byrjunarliði IFK Göteborg í 3-0 sigri þeirra á Atvidaberg í Allsvenskan í dag. Fótbolti 1.9.2013 15:03 Moyes: Besta frammistaða liðsins á tímabilinu David Moyes var þokkalega sáttur með frammistöðu sinna manna í 1-0 tapi gegn Liverpool á Anfield í dag. Enski boltinn 1.9.2013 14:59 Sturridge: Snýst um liðið en ekki einstaklinga Afmælisbarnið og markaskorari Liverpool í 1-0 sigri á Manchester United var eldhress í viðtölum eftir leik. Enski boltinn 1.9.2013 14:51 Swansea sigraði á The Hawthorns Swansea unnu sinn fyrsta sigur á þessu tímabili þegar þeir mættu á The Hawthorns. Swansea tapaði fyrstu leikjum sínum á tímabilinu gegn Manchester United og Tottenham en náðu þremur stigum í dag. Enski boltinn 1.9.2013 14:22 Demichelis á leiðinni til Manchester City Samkvæmt heimildum Skysports er argentínski varnarmaðurinn Martin Demichelis á leiðinni í læknisskoðun hjá Manchester City. Enski boltinn 1.9.2013 13:45 Villas-Boas telur Tottenham sterkari Þrátt fyrir að vera að missa sinn besta mann telur Andre Villas-Boas að Tottenham sé sterkara en í fyrra. Framtíð Gareth Bale hefur verið helsta umræðuefni fjölmiðla síðustu vikur en á sama tíma hefur Tottenham fengið til sín fjöldan allan af leikmönnum. Enski boltinn 1.9.2013 13:00 Kolbeinn spilaði í jafnteflisleik Kolbeinn Sigþórsson byrjaði inná í 1-1 jafntefli Ajax gegn Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.9.2013 12:38 Allegri hefur áhuga á Kaka Brasilíumaðurinn Kaka var áður fyrr efstur á lista yfir menn sem andstæðingar þyrftu að stöðva. Í dag er hann hinsvegar aðeins varaskeifa í stjörnuliði Real Madrid og ætlar að finna sér nýtt lið í félagsskiptaglugganum. Fótbolti 1.9.2013 11:00 Liverpool verður að berjast um fjórða sætið Rio Ferdinand, miðvörður Man. Utd, hefur tekið það að sér að kynda bálið fyrir stórleikinn gegn Liverpool í dag. Enski boltinn 1.9.2013 10:30 Isco og Ronaldo afgreiddu Athletic Bilbao Real Madrid vann öruggan 3-1 sigur á Athletic Bilbao á Santiago Bernebau í dag. Real Madrid hefur nú unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. Fótbolti 1.9.2013 09:45 Búið að fresta leik ÍBV og Vals | Valsmenn eru í Eyjum Ekki fer heil umferð fram í Pepsi-deild karla í kvöld því búið er að fresta leik ÍBV og Vals sem átti að hefjast klukkan 17.00. Það er ekki búið að gera það formlega en það verður gert klukkan 16.00 að því er heimildir Vísis herma. Íslenski boltinn 1.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fram 1-1 Fram mætti á Þórsvöllinn þar sem þeir spiluðu við heimamenn í Þór í rigningunni á Akureyri. Liðin skildu jöfn, 1-1, í frekar bragðdaufum leik. Ármann Pétur Ævarsson kom heimamönnum yfir en Hólmbert Aron Friðjónsson jafnaði fyrir gestina. Íslenski boltinn 1.9.2013 00:01 Giroud tryggði Arsenal sigur Arsenal hefur verið með gott tak á Tottenham á heimavelli sínum undanfarin ár og á því varð engin breyting í dag. Þá vann Arsenal góðan 1-0 sigur. Bæði lið eru með sex stig í deildinni eftir leikinn. Enski boltinn 1.9.2013 00:01 Liverpool sigraði Man Utd | Þriðji 1-0 sigurinn í röð Liverpool sigraði Manchester United í stórleik dagsins á Anfield en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Þetta var þriðji 1-0 sigur Liverpool í röð í deildinni. Enski boltinn 1.9.2013 00:01 Barcelona sigraði á Mestalla | Messi með þrennu í fyrri hálfleik Barcelona komst aftur í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Valencia á Mestalla í kvöld. Lionel Messi átti stórleik og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Fótbolti 1.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Fylkir 1-4 Fylkir skellti Breiðabliki 4-1 í Kópavogi í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Fylkir var 3-1 yfir í hálfleik en staðan eftir átta mínútna leik var 2-1. Íslenski boltinn 1.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Víkingur 2-2 FH-ingar og Víkingur Ólafsvík gerðu 2-2 jafntefli í átjándu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 1.9.2013 00:01 Frestað á Akranesi Búið er að fresta öðrum leik í Pepsi-deild karla. Nú er búið að blása af leik ÍA og KR sem átti að hefjast klukkan 18.00. Íslenski boltinn 1.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í annað skipti í sumar er liðin mættust suður með sjó í kvöld. Ólafur Karl skoraði eina mark leiksins er liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar. Íslenski boltinn 1.9.2013 00:01 Vidal óstöðvandi gegn Lazio Juventus var í miklu stuði í kvöld og þá sérstaklega Arturo Vidal er liðið rúllaði yfir Lazio, 4-1. Fótbolti 31.8.2013 20:39 Zlatan er enn að láta Guardiola heyra það Zlatan Ibrahimovic hefur gefið fjölmörg viðtöl um samskipti sín við þjálfarann Pep Guardiola og hann er líka búinn að gefa út bók þar sem hann gerir þau mál vel upp. Engu að síður er hann enn að tjá sig um þjálfarann. Fótbolti 31.8.2013 20:00 Rooney sagður vera tæpur fyrir leikinn á morgun Wayne Rooney meiddist á höfði á æfingu Man. Utd í morgun og óvissa er með þátttöku hans í leiknum gegn Liverpool á morgun. Enski boltinn 31.8.2013 19:46 Björn Bergmann á skotskónum Björn Bergmann Sigurðarson átti fínan leik fyrir Wolves í dag er liðið vann góðan útisigur, 1-3, á Port Vale. Enski boltinn 31.8.2013 16:17 Víkingar gefast ekki upp Víkingur Reykjavík hefur ekki sagt sitt síðasta orð í baráttunni um Pepsi-deildarsætið. Liðið lagði BÍ/Bolungarvík, 3-0, í dag. Íslenski boltinn 31.8.2013 15:51 Man. Utd mun ekki fá De Rossi Það ætlar ekki að ganga hjá David Moyes, stjóra Man. Utd, að kaupa leikmann áður en glugginn lokar. Moyes hefur reynt við marga en ekki haft erindi sem erfiði. Enski boltinn 31.8.2013 15:15 Í beinni: Cardiff City - Everton Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Cardiff City og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.8.2013 13:30 « ‹ ›
Þór/KA vann á Selfossi Akureyringar gerðu sér góða ferð suður og unnu 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi deild kvenna í dag. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti. Íslenski boltinn 1.9.2013 18:33
Bale orðinn dýrasti leikmaður allra tíma Tottenham birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að Gareth Bale sé genginn til liðs við Real Madrid. Bale hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar og fékk þá ósk sína loks uppfyllta að komst til félagsins. Enski boltinn 1.9.2013 18:17
AZ Alkmaar misstu af þremur stigum á lokametrunum Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar í 1-1 jafntefli gegn Vitesse í hollensku úrvaldsdeildinni. Aron Jóhannsson byrjaði á bekknum en kom inná þegar rúmlega 70 mínútur voru búnar af leiknum. Fótbolti 1.9.2013 16:33
Matti Vill með stórleik í 7-0 sigri Matthías Vilhjálmsson átti stórleik fyrir Start í 7-0 slátrun á Sandnes Ulf í norsku deildinni í dag. Matthías var á skotskónum og setti þrjú mörk í leiknum. Fótbolti 1.9.2013 15:10
Hjálmar Jónsson spilaði í sigurleik Hjálmar Jónsson var að venju í byrjunarliði IFK Göteborg í 3-0 sigri þeirra á Atvidaberg í Allsvenskan í dag. Fótbolti 1.9.2013 15:03
Moyes: Besta frammistaða liðsins á tímabilinu David Moyes var þokkalega sáttur með frammistöðu sinna manna í 1-0 tapi gegn Liverpool á Anfield í dag. Enski boltinn 1.9.2013 14:59
Sturridge: Snýst um liðið en ekki einstaklinga Afmælisbarnið og markaskorari Liverpool í 1-0 sigri á Manchester United var eldhress í viðtölum eftir leik. Enski boltinn 1.9.2013 14:51
Swansea sigraði á The Hawthorns Swansea unnu sinn fyrsta sigur á þessu tímabili þegar þeir mættu á The Hawthorns. Swansea tapaði fyrstu leikjum sínum á tímabilinu gegn Manchester United og Tottenham en náðu þremur stigum í dag. Enski boltinn 1.9.2013 14:22
Demichelis á leiðinni til Manchester City Samkvæmt heimildum Skysports er argentínski varnarmaðurinn Martin Demichelis á leiðinni í læknisskoðun hjá Manchester City. Enski boltinn 1.9.2013 13:45
Villas-Boas telur Tottenham sterkari Þrátt fyrir að vera að missa sinn besta mann telur Andre Villas-Boas að Tottenham sé sterkara en í fyrra. Framtíð Gareth Bale hefur verið helsta umræðuefni fjölmiðla síðustu vikur en á sama tíma hefur Tottenham fengið til sín fjöldan allan af leikmönnum. Enski boltinn 1.9.2013 13:00
Kolbeinn spilaði í jafnteflisleik Kolbeinn Sigþórsson byrjaði inná í 1-1 jafntefli Ajax gegn Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.9.2013 12:38
Allegri hefur áhuga á Kaka Brasilíumaðurinn Kaka var áður fyrr efstur á lista yfir menn sem andstæðingar þyrftu að stöðva. Í dag er hann hinsvegar aðeins varaskeifa í stjörnuliði Real Madrid og ætlar að finna sér nýtt lið í félagsskiptaglugganum. Fótbolti 1.9.2013 11:00
Liverpool verður að berjast um fjórða sætið Rio Ferdinand, miðvörður Man. Utd, hefur tekið það að sér að kynda bálið fyrir stórleikinn gegn Liverpool í dag. Enski boltinn 1.9.2013 10:30
Isco og Ronaldo afgreiddu Athletic Bilbao Real Madrid vann öruggan 3-1 sigur á Athletic Bilbao á Santiago Bernebau í dag. Real Madrid hefur nú unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. Fótbolti 1.9.2013 09:45
Búið að fresta leik ÍBV og Vals | Valsmenn eru í Eyjum Ekki fer heil umferð fram í Pepsi-deild karla í kvöld því búið er að fresta leik ÍBV og Vals sem átti að hefjast klukkan 17.00. Það er ekki búið að gera það formlega en það verður gert klukkan 16.00 að því er heimildir Vísis herma. Íslenski boltinn 1.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fram 1-1 Fram mætti á Þórsvöllinn þar sem þeir spiluðu við heimamenn í Þór í rigningunni á Akureyri. Liðin skildu jöfn, 1-1, í frekar bragðdaufum leik. Ármann Pétur Ævarsson kom heimamönnum yfir en Hólmbert Aron Friðjónsson jafnaði fyrir gestina. Íslenski boltinn 1.9.2013 00:01
Giroud tryggði Arsenal sigur Arsenal hefur verið með gott tak á Tottenham á heimavelli sínum undanfarin ár og á því varð engin breyting í dag. Þá vann Arsenal góðan 1-0 sigur. Bæði lið eru með sex stig í deildinni eftir leikinn. Enski boltinn 1.9.2013 00:01
Liverpool sigraði Man Utd | Þriðji 1-0 sigurinn í röð Liverpool sigraði Manchester United í stórleik dagsins á Anfield en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Þetta var þriðji 1-0 sigur Liverpool í röð í deildinni. Enski boltinn 1.9.2013 00:01
Barcelona sigraði á Mestalla | Messi með þrennu í fyrri hálfleik Barcelona komst aftur í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Valencia á Mestalla í kvöld. Lionel Messi átti stórleik og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Fótbolti 1.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Fylkir 1-4 Fylkir skellti Breiðabliki 4-1 í Kópavogi í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Fylkir var 3-1 yfir í hálfleik en staðan eftir átta mínútna leik var 2-1. Íslenski boltinn 1.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Víkingur 2-2 FH-ingar og Víkingur Ólafsvík gerðu 2-2 jafntefli í átjándu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 1.9.2013 00:01
Frestað á Akranesi Búið er að fresta öðrum leik í Pepsi-deild karla. Nú er búið að blása af leik ÍA og KR sem átti að hefjast klukkan 18.00. Íslenski boltinn 1.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í annað skipti í sumar er liðin mættust suður með sjó í kvöld. Ólafur Karl skoraði eina mark leiksins er liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar. Íslenski boltinn 1.9.2013 00:01
Vidal óstöðvandi gegn Lazio Juventus var í miklu stuði í kvöld og þá sérstaklega Arturo Vidal er liðið rúllaði yfir Lazio, 4-1. Fótbolti 31.8.2013 20:39
Zlatan er enn að láta Guardiola heyra það Zlatan Ibrahimovic hefur gefið fjölmörg viðtöl um samskipti sín við þjálfarann Pep Guardiola og hann er líka búinn að gefa út bók þar sem hann gerir þau mál vel upp. Engu að síður er hann enn að tjá sig um þjálfarann. Fótbolti 31.8.2013 20:00
Rooney sagður vera tæpur fyrir leikinn á morgun Wayne Rooney meiddist á höfði á æfingu Man. Utd í morgun og óvissa er með þátttöku hans í leiknum gegn Liverpool á morgun. Enski boltinn 31.8.2013 19:46
Björn Bergmann á skotskónum Björn Bergmann Sigurðarson átti fínan leik fyrir Wolves í dag er liðið vann góðan útisigur, 1-3, á Port Vale. Enski boltinn 31.8.2013 16:17
Víkingar gefast ekki upp Víkingur Reykjavík hefur ekki sagt sitt síðasta orð í baráttunni um Pepsi-deildarsætið. Liðið lagði BÍ/Bolungarvík, 3-0, í dag. Íslenski boltinn 31.8.2013 15:51
Man. Utd mun ekki fá De Rossi Það ætlar ekki að ganga hjá David Moyes, stjóra Man. Utd, að kaupa leikmann áður en glugginn lokar. Moyes hefur reynt við marga en ekki haft erindi sem erfiði. Enski boltinn 31.8.2013 15:15
Í beinni: Cardiff City - Everton Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Cardiff City og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.8.2013 13:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti