Fótbolti

Damir fyllir í skarð Sverris Inga hjá Blikum

Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun því spila áfram í Pepsi-deild karla næsta sumar. Muminovic lék með með Víkingi Ólafsvík í sumar en liðið féll úr deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Breiðabliki.

Íslenski boltinn

Rio fer til Rio

Rio Ferdinand er á leið til Brasilíu næsta sumar þar sem hann verður hluti af fjölmiðlateymi breska ríkisútvarpsins, BBC.

Enski boltinn

Leikstjóri í eigin Meistaradeildardraumi

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, setur Luis Suárez í sama flokk og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Hvað er annað hægt eftir eina flottustu fernu sögunnar á móti Norwich í fyrrakvöld. Suárez er heitasti framherjinn í bestu deildum Evrópu þr

Enski boltinn

Félagi Hannesar reyndi að svindla

Austurríska úrvalsdeildarfélagið SV Grödig hefur þurft að reka tvo leikmenn úr sínum röðum þar sem annar þeirra reyndi að hagræða úrslitum leikja liðsins. Hafnfirðingurinn Hannes Þ. Sigurðsson er á mála hjá félaginu.

Fótbolti

Dregið í riðla fyrir HM í dag

Í dag eru 187 dagar þar til heimsmeistarakeppnin í Brasilíu hefst en síðdegis verður dregið í riðla. 32 lið bíða í ofvæni eftir sínum örlögum en fyrirkomulag Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur verið gagnrýnt.

Fótbolti

Íslensku stelpurnar lykillinn að árangri

Ljóst er að nýtt nafn verður skrifað á bikarinn í knattspyrnukeppni NCAA kvennamegin í ár. Dagný Brynjarsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og stöllur þeirra í háskólaliði Florida State eru komnar í undanúrslitin og þykja líklegar til afreka.

Fótbolti