Fótbolti Fótboltaheimurinn minnist Eusébio sem lést í nótt Eusébio, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma og stærsta fótboltastjarna Portúgals fyrir komu Cristiano Ronaldo, er látinn 71 árs að aldri. Eusébio fékk hjartaáfall samkvæmt portúgölskum fjölmiðlum. Fótbolti 5.1.2014 12:01 Campbell skoraði líka sigurmarkið í heiðursleik Solskjær Fraizer Campbell var hetja í anda Ole Gunnar Solskjær í gær þegar hann tryggði Cardiff 2-1 bikarsigur á Newcastle eftir að hafa komið inná sem varamaður. Enski boltinn 5.1.2014 09:00 Aspas opnaði markareikning sinn í sigri Iago Aspas opnaði markareikning sinn fyrir Liverpool í 2-0 sigri á Oldham í þriðju umferð enska bikarsins í dag. Aspas skoraði þegar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik og var óheppinn að bæta ekki við stuttu seinna þegar skalli hans hafnaði í stönginni. Enski boltinn 5.1.2014 00:01 Nottingham Forest slátraði West Ham Nottingham Forest slátraði úrvalsdeildarliði West Ham United 5-0 í ensku bikarkeppninni á The City Ground í Nottingham í dag. Jamie Paterson átti stórleik í liði Forest, ásamt því að skora þrjú mörk krækti hann í víti á upphafsmínútum leiksins. Enski boltinn 5.1.2014 00:01 Arteta: Alonso ætti að geta valið úr liðum á Englandi Mikel Arteta, spænski miðjumaðurinn hjá Arsenal, er ekki vafa um annað en að landi hans Xabi Alonso gæti valið úr tilboðum frá enskum liðum ákveði hann að yfirgefa Real Madrid í sumar. Enski boltinn 4.1.2014 23:00 Wenger býst ekki við að Walcott lendi í vandræðum Arsenal-maðurinn Theo Walcott stal senunni í kvöld þegar hann var borinn af velli undir lokin í bikarsigri Arsenal á móti Tottenham. Enski boltinn 4.1.2014 21:49 Solskjær: Fullkomin byrjun Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær stýrði Cardiff City til sigurs í dag í fyrsta leiknum sínum sem knattspyrnustjóri Arons Einars Gunnarssonar og félaga. Cardiff vann þá 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Newcastle í 3. umferð enska bikarsins. Enski boltinn 4.1.2014 20:34 Nigel Clough: Getum loksins brosað eftir sex erfiða mánuði Nigel Clough, knattspyrnustjóri Sheffield United, fagnaði vel þegar hans menn unnu enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa í ensku bikarkeppninni í dag og tryggðu sér um leið í 32 liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 4.1.2014 20:00 Walcott brosti á sjúkrabörunum og sýndi stöðuna Theo Walcott var borinn af velli þegar Arsenal komst áfram í 32 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir sannfærandi 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham. Walcott leyfði sér samt að brosa á börunum þegar hann var borinn af velli. Enski boltinn 4.1.2014 19:58 Taka enga áhættu með Messi - spilar ekki á morgun Lionel Messi er aftur byrjaður að æfa á fullu með Barcelona en Argentínumaðurinn verður þó ekki með í fyrsta leik ársins á morgun. Fótbolti 4.1.2014 19:39 Lewandowski skrifaði undir fimm ára samning við Bayern Pólski landsliðsframherjinn Robert Lewandowski hefur gengið frá fimm ára samningi við þýsku meistarana í Bayern Munchen og mun því fara til liðsins í sumar. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld. Fótbolti 4.1.2014 18:37 Björninn burstaði SR í Reykjavíkurslagnum Björninn byrjar árið vel í íshokkíinu því liðið vann 11-1 stórsigur á Skautafélagi Reykjavíkur í Reykjavíkurslag í Skautahöllinni í Laugardal. Björninn er með fjögurra stiga forskot á toppnum. Enski boltinn 4.1.2014 18:30 Gylfi ekki með þegar Arsenal sló Tottenham út úr bikarkeppninni Gylfi Þór Sigurðsson spilar ekki í ensku bikarkeppninni á þessu tímabili þar sem að Tottenham er úr leik í keppninni eftir 2-0 tap á móti erkifjendunum í Arsenal í stórleik þriðju umferðar enska bikarsins. Enski boltinn 4.1.2014 16:45 Þrjú úrvalsdeildarlið úr leik - úrslitin í enska bikarnum í dag Ensku úrvalsdeildarliðin Aston Villa, Newcastle og West Bromwich Albion eru úr leik í enska bikarnum eftir tap í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 4.1.2014 14:45 Koke skaut Atlético upp fyrir Barcelona Atlético Madrid er komið með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Málaga í kvöld. Barcelona getur náð toppsætinu á ný með sigri á Elche á morgun. Fótbolti 4.1.2014 14:45 Sigur hjá Solskjær í fyrsta leik - varamennirnir sáu um þetta Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru komnir áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur í Newcastle í dag í fyrsta leik liðsins undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 4.1.2014 14:30 D-deildarliðið Rochdale sló út Leeds Rochdale er komið áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Leeds United í dag en Rochdale-liðið er tveimur deildum neðar en Leeds. Enski boltinn 4.1.2014 14:30 Mourinho: Engir dýfingamenn hjá Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er harður á því að það leynist engir leikarar í hans leikmannahópi þrátt fyrir að leikmenn liðsins hafi fengið gul spjöld fyrir að reyna að blekkja dómarann. Enski boltinn 4.1.2014 14:00 Stjóri Oldham líkir Suarez við skítuga göturottu Lee Johnson, knattspyrnustjóri Oldham, er ekkert hræddur við að æsa upp markahæsta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar fyrir bikarleik Liverpool og Oldham á morgun. Enski boltinn 4.1.2014 12:45 Manchester City slapp með jafntefli frá Blackburn Blackburn Rovers og Manchester City þurfa að mætast aftur í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð keppninnar á Ewood Park í dag. Manchester City endaði leikinn einum manni færri og gat kannski þakkað fyrir að fá annan leik á heimavelli sínum. Enski boltinn 4.1.2014 12:15 Manchester United án bæði Rooney og van Persie um helgina Ensku meistararnir í Manchester United verða án beggja stjörnuleikmanna sinna þegar liðið mætir Swansea City í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Enski boltinn 4.1.2014 12:00 Pellegrini: Leikmenn eru alltaf að reyna að svindla Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er á því að leikmenn séu stanslaust að reyna að svindla á dómurum. Pellegrini hefur kallað eftir aðgerðum til að sporna við leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni og tók þar með undir með þeim Roberto Martinez, knattspyrnustjóra Everton og Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea. Enski boltinn 4.1.2014 11:30 Þetta hefur verið skrautlegt Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, hefur rætt stuttlega við nýja knattspyrnustjórann sinn, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær, sem var ráðinn til félagsins í fyrradag. Fyrstu viðbrögð stjórans voru jákvæð. Enski boltinn 4.1.2014 07:00 Alvöru eldskírn hjá Solskjær Ole Gunnar Solskjær hefur nú verið treyst fyrir því verkefni að halda nýliðum Cardiff City uppi í ensku úrvalsdeildinni en liðið er nú aðeins einu stigi frá fallsæti. Enski boltinn 4.1.2014 06:30 Mourinho: Ég get ekki fengið Higuain Það fór af stað sterkur orðrómur í dag þess efnis að Chelsea hefði boðið Napoli heilar 50 milljónir punda fyrir argentínska framherjann Gonzalo Higuain. Enski boltinn 3.1.2014 22:45 Barcelona vinsælasta félag heims á fésbókinni Barcelona er komið með 50 milljónir fylgjenda á fésbókinni og telst nú vera vinsælasta félag heims á samskiptamiðlinum útbreidda. Þetta kemur fram á heimasíðu spænsku meistaranna. Fótbolti 3.1.2014 21:15 Í sérflokki í spjöldum fyrir leikaraskap Leikaraskapur knattspyrnumanna er oft milli tannanna á áhugafólki um enska boltann og BBC fékk Opta-tölfræðiþjónustuna til þess að taka saman tölur yfir leikaraskap leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar frá því í águst 2008. Enski boltinn 3.1.2014 20:30 Landsliðsstelpurnar vörðu deginum í Laugardalnum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, boðaði 35 leikmenn á vinnudag A landsliðs kvenna í dag en hópurinn hittist í höfuðstöðvum KSÍ þar sem ýmislegt var á dagskránni. Fótbolti 3.1.2014 19:00 Adebayor leikfær - verður með á móti Arsenal á morgun Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham, hefur verið óstöðvandi síðan að Tim Sherwood settist í stjórastólinn hjá Tottenham og Tottenham-menn geta nú glaðst yfir því að Adebayor er leikfær fyrir bikarleikinn á móti Arsenal á morgun. Enski boltinn 3.1.2014 18:10 Cristiano Ronaldo í hóp með forsetum og kóngafólki Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo mun í næstu viku vera sæmdur hæstu heiðursorðu Portúgals en forseti landsins tilkynnti í dag að Ronaldo fái "Ordem do Infante Dom Henrique" eða Heiðursorðu Henrys prins. Fótbolti 3.1.2014 17:30 « ‹ ›
Fótboltaheimurinn minnist Eusébio sem lést í nótt Eusébio, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma og stærsta fótboltastjarna Portúgals fyrir komu Cristiano Ronaldo, er látinn 71 árs að aldri. Eusébio fékk hjartaáfall samkvæmt portúgölskum fjölmiðlum. Fótbolti 5.1.2014 12:01
Campbell skoraði líka sigurmarkið í heiðursleik Solskjær Fraizer Campbell var hetja í anda Ole Gunnar Solskjær í gær þegar hann tryggði Cardiff 2-1 bikarsigur á Newcastle eftir að hafa komið inná sem varamaður. Enski boltinn 5.1.2014 09:00
Aspas opnaði markareikning sinn í sigri Iago Aspas opnaði markareikning sinn fyrir Liverpool í 2-0 sigri á Oldham í þriðju umferð enska bikarsins í dag. Aspas skoraði þegar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik og var óheppinn að bæta ekki við stuttu seinna þegar skalli hans hafnaði í stönginni. Enski boltinn 5.1.2014 00:01
Nottingham Forest slátraði West Ham Nottingham Forest slátraði úrvalsdeildarliði West Ham United 5-0 í ensku bikarkeppninni á The City Ground í Nottingham í dag. Jamie Paterson átti stórleik í liði Forest, ásamt því að skora þrjú mörk krækti hann í víti á upphafsmínútum leiksins. Enski boltinn 5.1.2014 00:01
Arteta: Alonso ætti að geta valið úr liðum á Englandi Mikel Arteta, spænski miðjumaðurinn hjá Arsenal, er ekki vafa um annað en að landi hans Xabi Alonso gæti valið úr tilboðum frá enskum liðum ákveði hann að yfirgefa Real Madrid í sumar. Enski boltinn 4.1.2014 23:00
Wenger býst ekki við að Walcott lendi í vandræðum Arsenal-maðurinn Theo Walcott stal senunni í kvöld þegar hann var borinn af velli undir lokin í bikarsigri Arsenal á móti Tottenham. Enski boltinn 4.1.2014 21:49
Solskjær: Fullkomin byrjun Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær stýrði Cardiff City til sigurs í dag í fyrsta leiknum sínum sem knattspyrnustjóri Arons Einars Gunnarssonar og félaga. Cardiff vann þá 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Newcastle í 3. umferð enska bikarsins. Enski boltinn 4.1.2014 20:34
Nigel Clough: Getum loksins brosað eftir sex erfiða mánuði Nigel Clough, knattspyrnustjóri Sheffield United, fagnaði vel þegar hans menn unnu enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa í ensku bikarkeppninni í dag og tryggðu sér um leið í 32 liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 4.1.2014 20:00
Walcott brosti á sjúkrabörunum og sýndi stöðuna Theo Walcott var borinn af velli þegar Arsenal komst áfram í 32 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir sannfærandi 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham. Walcott leyfði sér samt að brosa á börunum þegar hann var borinn af velli. Enski boltinn 4.1.2014 19:58
Taka enga áhættu með Messi - spilar ekki á morgun Lionel Messi er aftur byrjaður að æfa á fullu með Barcelona en Argentínumaðurinn verður þó ekki með í fyrsta leik ársins á morgun. Fótbolti 4.1.2014 19:39
Lewandowski skrifaði undir fimm ára samning við Bayern Pólski landsliðsframherjinn Robert Lewandowski hefur gengið frá fimm ára samningi við þýsku meistarana í Bayern Munchen og mun því fara til liðsins í sumar. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld. Fótbolti 4.1.2014 18:37
Björninn burstaði SR í Reykjavíkurslagnum Björninn byrjar árið vel í íshokkíinu því liðið vann 11-1 stórsigur á Skautafélagi Reykjavíkur í Reykjavíkurslag í Skautahöllinni í Laugardal. Björninn er með fjögurra stiga forskot á toppnum. Enski boltinn 4.1.2014 18:30
Gylfi ekki með þegar Arsenal sló Tottenham út úr bikarkeppninni Gylfi Þór Sigurðsson spilar ekki í ensku bikarkeppninni á þessu tímabili þar sem að Tottenham er úr leik í keppninni eftir 2-0 tap á móti erkifjendunum í Arsenal í stórleik þriðju umferðar enska bikarsins. Enski boltinn 4.1.2014 16:45
Þrjú úrvalsdeildarlið úr leik - úrslitin í enska bikarnum í dag Ensku úrvalsdeildarliðin Aston Villa, Newcastle og West Bromwich Albion eru úr leik í enska bikarnum eftir tap í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 4.1.2014 14:45
Koke skaut Atlético upp fyrir Barcelona Atlético Madrid er komið með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Málaga í kvöld. Barcelona getur náð toppsætinu á ný með sigri á Elche á morgun. Fótbolti 4.1.2014 14:45
Sigur hjá Solskjær í fyrsta leik - varamennirnir sáu um þetta Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru komnir áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur í Newcastle í dag í fyrsta leik liðsins undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 4.1.2014 14:30
D-deildarliðið Rochdale sló út Leeds Rochdale er komið áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Leeds United í dag en Rochdale-liðið er tveimur deildum neðar en Leeds. Enski boltinn 4.1.2014 14:30
Mourinho: Engir dýfingamenn hjá Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er harður á því að það leynist engir leikarar í hans leikmannahópi þrátt fyrir að leikmenn liðsins hafi fengið gul spjöld fyrir að reyna að blekkja dómarann. Enski boltinn 4.1.2014 14:00
Stjóri Oldham líkir Suarez við skítuga göturottu Lee Johnson, knattspyrnustjóri Oldham, er ekkert hræddur við að æsa upp markahæsta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar fyrir bikarleik Liverpool og Oldham á morgun. Enski boltinn 4.1.2014 12:45
Manchester City slapp með jafntefli frá Blackburn Blackburn Rovers og Manchester City þurfa að mætast aftur í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð keppninnar á Ewood Park í dag. Manchester City endaði leikinn einum manni færri og gat kannski þakkað fyrir að fá annan leik á heimavelli sínum. Enski boltinn 4.1.2014 12:15
Manchester United án bæði Rooney og van Persie um helgina Ensku meistararnir í Manchester United verða án beggja stjörnuleikmanna sinna þegar liðið mætir Swansea City í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Enski boltinn 4.1.2014 12:00
Pellegrini: Leikmenn eru alltaf að reyna að svindla Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er á því að leikmenn séu stanslaust að reyna að svindla á dómurum. Pellegrini hefur kallað eftir aðgerðum til að sporna við leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni og tók þar með undir með þeim Roberto Martinez, knattspyrnustjóra Everton og Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea. Enski boltinn 4.1.2014 11:30
Þetta hefur verið skrautlegt Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, hefur rætt stuttlega við nýja knattspyrnustjórann sinn, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær, sem var ráðinn til félagsins í fyrradag. Fyrstu viðbrögð stjórans voru jákvæð. Enski boltinn 4.1.2014 07:00
Alvöru eldskírn hjá Solskjær Ole Gunnar Solskjær hefur nú verið treyst fyrir því verkefni að halda nýliðum Cardiff City uppi í ensku úrvalsdeildinni en liðið er nú aðeins einu stigi frá fallsæti. Enski boltinn 4.1.2014 06:30
Mourinho: Ég get ekki fengið Higuain Það fór af stað sterkur orðrómur í dag þess efnis að Chelsea hefði boðið Napoli heilar 50 milljónir punda fyrir argentínska framherjann Gonzalo Higuain. Enski boltinn 3.1.2014 22:45
Barcelona vinsælasta félag heims á fésbókinni Barcelona er komið með 50 milljónir fylgjenda á fésbókinni og telst nú vera vinsælasta félag heims á samskiptamiðlinum útbreidda. Þetta kemur fram á heimasíðu spænsku meistaranna. Fótbolti 3.1.2014 21:15
Í sérflokki í spjöldum fyrir leikaraskap Leikaraskapur knattspyrnumanna er oft milli tannanna á áhugafólki um enska boltann og BBC fékk Opta-tölfræðiþjónustuna til þess að taka saman tölur yfir leikaraskap leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar frá því í águst 2008. Enski boltinn 3.1.2014 20:30
Landsliðsstelpurnar vörðu deginum í Laugardalnum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, boðaði 35 leikmenn á vinnudag A landsliðs kvenna í dag en hópurinn hittist í höfuðstöðvum KSÍ þar sem ýmislegt var á dagskránni. Fótbolti 3.1.2014 19:00
Adebayor leikfær - verður með á móti Arsenal á morgun Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham, hefur verið óstöðvandi síðan að Tim Sherwood settist í stjórastólinn hjá Tottenham og Tottenham-menn geta nú glaðst yfir því að Adebayor er leikfær fyrir bikarleikinn á móti Arsenal á morgun. Enski boltinn 3.1.2014 18:10
Cristiano Ronaldo í hóp með forsetum og kóngafólki Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo mun í næstu viku vera sæmdur hæstu heiðursorðu Portúgals en forseti landsins tilkynnti í dag að Ronaldo fái "Ordem do Infante Dom Henrique" eða Heiðursorðu Henrys prins. Fótbolti 3.1.2014 17:30