Fótbolti Mourinho: Stigu ekki fæti inn í teiginn okkar fyrsta klukkutímann Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að horfa á eftir tveimur stigum í kvöld þegar Chelsea-liðið missti frá sér sigur í lokin í 1-1 jafntefli á móti West Bromwich Albion. Enski boltinn 11.2.2014 22:18 Tvær vítaspyrnur Ronaldo afgreiddu nágrannana snemma leiks Real Madrid er komið áfram í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Atlético Madrid í seinni undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Fótbolti 11.2.2014 22:07 Peningarnir bara fyrir liðin í efstu deild Liðin í efstu deild eru þau einu sem skipta með sér 120 milljón króna styrk frá Knattspyrnusambandi Íslands en þetta kom fram í frétt Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttatíma Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 11.2.2014 20:34 Þrír sigrar í röð hjá West Ham - öll úrslit kvöldsins í enska boltanum West Ham vann sinn þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Norwich. Southampton vann 1-0 útisigur á Hull City. Cardiff City og West Bromich Albion gerðu bæði jafntefli en komust samt ekki upp úr fallsæti í kvöld. Enski boltinn 11.2.2014 19:45 Chelsea náði ekki fjögurra stiga forskoti Chelsea tókst ekki að ná fjögurra stiga forskoti á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld því liðið gerði aðeins 1-1 jafntefli við West Bromwich Albion. Enski boltinn 11.2.2014 19:30 Aron Einar út í kuldanum þegar Cardiff gerði markalaust jafntefli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var ekki í hópnum hjá Ole Gunnari Solskjær þegar Cardiff City gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í 26. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 11.2.2014 19:15 Tvö FH-mörk á einni mínútu dugðu skammt FH-ingar töpuðu öllum þremur leikjum sínum í Atlantshafs-bikarnum á Algarve í Portúgal en liðið tapaði 2-4 fyrir þýska b-deildarliðinu SV Mattersburg í lokaleiknum sínum. Íslenski boltinn 11.2.2014 18:10 Ribery missir af fyrri leiknum gegn Arsenal Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery mun ekki geta spilað með Evrópumeisturum Bayern München gegn Arsenal í næstu viku. Fótbolti 11.2.2014 17:00 Messan: Einn fullkomnasti leikur Liverpool í 15 til 20 ár Frammistaða Liverpool gegn Arsenal um síðustu helgi var algjörlega mögnuð og verður lengi í minnum höfð. Drengir Rodgers heilluðu Messumenn. Enski boltinn 11.2.2014 16:15 Wenger útilokar ekki endurkomu Van Persie Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, útilokar ekki að Robin van Persie gangi aftur í raðir félagsins í sumar. Enski boltinn 11.2.2014 15:30 Messan: Má skrifa bæði mörkin á Vidic Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Man. Utd í vetur undir stjórn David Moyes og strákarnir í Messunni höfðu ýmislegt að segja um stöðu mála á Old Trafford. Enski boltinn 11.2.2014 14:45 Messan: Mourinho er fótboltasnillingur Strákarnir í Messunni eru afar hrifnir af Chelsea þessa dagana. Skal engan undra þar sem leikmenn Chelsea leika við hvurn sinn fingur þessa dagana. Enski boltinn 11.2.2014 13:15 Wales frumsýnir nýjan búning gegn Íslandi Ísland mætir Wales í vináttulandsleik í knattspyrnu þann 5. mars næstkomandi. Walesverjar ætla að gera sér lítið fyrir og frumsýna nýjan landsliðsbúning í leiknum. Fótbolti 11.2.2014 10:15 Cleverley: Sárt að sitja undir þessari gagnrýni Tom Cleverley, miðjumanni Manchester United, finnst hann vera gerður að blóraböggli fyrir slæmu gengi liðsins á tímabilinu. Enski boltinn 11.2.2014 09:22 Stuðningsmaður Arsenal myrti stuðningsmann Liverpool Það er að verða allt of algengt að við heyrum fréttir af afrískum áhugamönnum um enska boltann sem gjörsamlega missa sig vegna gengis síns liðs. Enski boltinn 10.2.2014 23:30 Bjarni Guðjóns vann bikar í fyrsta móti - myndir Bjarni Guðjónsson gerði Fram að Reykjavíkurmeisturum í kvöld þegar liðið vann KR í vítakeppni í úrslitaleik mótsins í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 10.2.2014 22:23 Blikar töpuðu 0-2 á móti FCK Danska Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Atlantshafs-bikarnum í Algarve í Portúgal í kvöld. Þetta var fyrsta tap Blika á mótinu. Íslenski boltinn 10.2.2014 21:57 Fram vann KR í vítakeppni - Ögmundur varði frá Almari Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta eftir sigur á KR í vítakeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Fram vann vítakeppnina 5-4. Íslenski boltinn 10.2.2014 21:03 Blaðamenn særðu stolt Messi Lionel Messi sýndi í gær að hann er kominn í sitt gamla góða form. Hann skoraði þá tvö mörk í 4-1 sigri Barcelona á Sevilla. Fótbolti 10.2.2014 17:45 Hazard: City líklegra til að vinna titilinn Eden Hazard, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir Manchester City betur í stakk búið til að vinna Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili. Enski boltinn 10.2.2014 16:45 Karlmenn reknir úr kvennalandsliðinu Knattspyrnusamband Íran hefur ákveðið að allir leikmenn sem koma til greina í kvennalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu þurfi að gangast undir kynpróf. Fótbolti 10.2.2014 16:15 Ég hef aldrei séð Wenger svona reiðan Arsenal fékk væna flengingu frá Liverpool um síðustu helgi og skal því engan undra að stjóri Arsenal, Arsene Wenger, hafi verið brjálaður út í leikmenn sína. Enski boltinn 10.2.2014 15:00 Launakostnaður Geirs og Þóris 28,2 milljónir Geir Þorsteinsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins, fengu samtals 28,2 milljónir króna í laun á síðasta ári samkvæmt ársreikningi KSÍ sem birtur var í dag. Íslenski boltinn 10.2.2014 14:19 Gary Martin stefnir út - Ísland haft góð áhrif á hann Gary Martin, leikmaður KR í Pepsi-deildinni í fótbolta, segir það hafa gert sér gott að koma til Íslands og spila fótbolta en komandi sumar verður líklega hans síðasta á Íslandi í bili. Íslenski boltinn 10.2.2014 13:20 KSÍ greiðir Íslenskum toppfótbolta 120 milljónir króna Félög í efstu deild, og félögin sem taka þátt í aðalkeppni bikarkeppni KSÍ, eiga von á fínni búbót samkvæmt samkomulagi á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta sem eru samtök félaga í efstu deild. Íslenski boltinn 10.2.2014 12:16 Carrick: Erfitt að kyngja þessu Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, segir erfitt að kyngja stigamissinum á Old Trafford í gær þegar liðið gerði jafntefli við botnlið Fulham, 2:2. Enski boltinn 10.2.2014 12:00 28 milljóna króna tap á rekstri KSÍ Tap var á rekstri Knattspyrnusambands Íslands upp á 28 milljónir króna á síðasta ári en sambandið birtir ársreikning sinn í dag. Íslenski boltinn 10.2.2014 09:42 Verður Bjarni fyrri til að verða Reykjavíkurmeistari? KR og Fram mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta en leikurinn hefst klukkan 19.00 í Egilshöllinni. KR sló út Fylki í undanúrslitunum en Fram hafði betur á móti Val. Íslenski boltinn 10.2.2014 07:30 FH komst yfir gegn Rússunum en tapaði Atli Guðnason skoraði eina mark FH sem tapaði fyrir Spartak Mosvku á Atlantic Cup-mótinu í Portúgal í kvöld. Íslenski boltinn 9.2.2014 21:47 Inter vann loksins Inter lagði Sassuolo 1-0 í kvöldleik ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Walter Samuel skoraði eina mark leiksins á 48. mínútu. Fyrsti sigur Inter frá því í desember staðreynd. Fótbolti 9.2.2014 21:35 « ‹ ›
Mourinho: Stigu ekki fæti inn í teiginn okkar fyrsta klukkutímann Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að horfa á eftir tveimur stigum í kvöld þegar Chelsea-liðið missti frá sér sigur í lokin í 1-1 jafntefli á móti West Bromwich Albion. Enski boltinn 11.2.2014 22:18
Tvær vítaspyrnur Ronaldo afgreiddu nágrannana snemma leiks Real Madrid er komið áfram í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Atlético Madrid í seinni undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Fótbolti 11.2.2014 22:07
Peningarnir bara fyrir liðin í efstu deild Liðin í efstu deild eru þau einu sem skipta með sér 120 milljón króna styrk frá Knattspyrnusambandi Íslands en þetta kom fram í frétt Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttatíma Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 11.2.2014 20:34
Þrír sigrar í röð hjá West Ham - öll úrslit kvöldsins í enska boltanum West Ham vann sinn þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Norwich. Southampton vann 1-0 útisigur á Hull City. Cardiff City og West Bromich Albion gerðu bæði jafntefli en komust samt ekki upp úr fallsæti í kvöld. Enski boltinn 11.2.2014 19:45
Chelsea náði ekki fjögurra stiga forskoti Chelsea tókst ekki að ná fjögurra stiga forskoti á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld því liðið gerði aðeins 1-1 jafntefli við West Bromwich Albion. Enski boltinn 11.2.2014 19:30
Aron Einar út í kuldanum þegar Cardiff gerði markalaust jafntefli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var ekki í hópnum hjá Ole Gunnari Solskjær þegar Cardiff City gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í 26. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 11.2.2014 19:15
Tvö FH-mörk á einni mínútu dugðu skammt FH-ingar töpuðu öllum þremur leikjum sínum í Atlantshafs-bikarnum á Algarve í Portúgal en liðið tapaði 2-4 fyrir þýska b-deildarliðinu SV Mattersburg í lokaleiknum sínum. Íslenski boltinn 11.2.2014 18:10
Ribery missir af fyrri leiknum gegn Arsenal Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery mun ekki geta spilað með Evrópumeisturum Bayern München gegn Arsenal í næstu viku. Fótbolti 11.2.2014 17:00
Messan: Einn fullkomnasti leikur Liverpool í 15 til 20 ár Frammistaða Liverpool gegn Arsenal um síðustu helgi var algjörlega mögnuð og verður lengi í minnum höfð. Drengir Rodgers heilluðu Messumenn. Enski boltinn 11.2.2014 16:15
Wenger útilokar ekki endurkomu Van Persie Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, útilokar ekki að Robin van Persie gangi aftur í raðir félagsins í sumar. Enski boltinn 11.2.2014 15:30
Messan: Má skrifa bæði mörkin á Vidic Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Man. Utd í vetur undir stjórn David Moyes og strákarnir í Messunni höfðu ýmislegt að segja um stöðu mála á Old Trafford. Enski boltinn 11.2.2014 14:45
Messan: Mourinho er fótboltasnillingur Strákarnir í Messunni eru afar hrifnir af Chelsea þessa dagana. Skal engan undra þar sem leikmenn Chelsea leika við hvurn sinn fingur þessa dagana. Enski boltinn 11.2.2014 13:15
Wales frumsýnir nýjan búning gegn Íslandi Ísland mætir Wales í vináttulandsleik í knattspyrnu þann 5. mars næstkomandi. Walesverjar ætla að gera sér lítið fyrir og frumsýna nýjan landsliðsbúning í leiknum. Fótbolti 11.2.2014 10:15
Cleverley: Sárt að sitja undir þessari gagnrýni Tom Cleverley, miðjumanni Manchester United, finnst hann vera gerður að blóraböggli fyrir slæmu gengi liðsins á tímabilinu. Enski boltinn 11.2.2014 09:22
Stuðningsmaður Arsenal myrti stuðningsmann Liverpool Það er að verða allt of algengt að við heyrum fréttir af afrískum áhugamönnum um enska boltann sem gjörsamlega missa sig vegna gengis síns liðs. Enski boltinn 10.2.2014 23:30
Bjarni Guðjóns vann bikar í fyrsta móti - myndir Bjarni Guðjónsson gerði Fram að Reykjavíkurmeisturum í kvöld þegar liðið vann KR í vítakeppni í úrslitaleik mótsins í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 10.2.2014 22:23
Blikar töpuðu 0-2 á móti FCK Danska Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Atlantshafs-bikarnum í Algarve í Portúgal í kvöld. Þetta var fyrsta tap Blika á mótinu. Íslenski boltinn 10.2.2014 21:57
Fram vann KR í vítakeppni - Ögmundur varði frá Almari Fram er Reykjavíkurmeistari karla í fótbolta eftir sigur á KR í vítakeppni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli en Fram vann vítakeppnina 5-4. Íslenski boltinn 10.2.2014 21:03
Blaðamenn særðu stolt Messi Lionel Messi sýndi í gær að hann er kominn í sitt gamla góða form. Hann skoraði þá tvö mörk í 4-1 sigri Barcelona á Sevilla. Fótbolti 10.2.2014 17:45
Hazard: City líklegra til að vinna titilinn Eden Hazard, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir Manchester City betur í stakk búið til að vinna Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili. Enski boltinn 10.2.2014 16:45
Karlmenn reknir úr kvennalandsliðinu Knattspyrnusamband Íran hefur ákveðið að allir leikmenn sem koma til greina í kvennalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu þurfi að gangast undir kynpróf. Fótbolti 10.2.2014 16:15
Ég hef aldrei séð Wenger svona reiðan Arsenal fékk væna flengingu frá Liverpool um síðustu helgi og skal því engan undra að stjóri Arsenal, Arsene Wenger, hafi verið brjálaður út í leikmenn sína. Enski boltinn 10.2.2014 15:00
Launakostnaður Geirs og Þóris 28,2 milljónir Geir Þorsteinsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri sambandsins, fengu samtals 28,2 milljónir króna í laun á síðasta ári samkvæmt ársreikningi KSÍ sem birtur var í dag. Íslenski boltinn 10.2.2014 14:19
Gary Martin stefnir út - Ísland haft góð áhrif á hann Gary Martin, leikmaður KR í Pepsi-deildinni í fótbolta, segir það hafa gert sér gott að koma til Íslands og spila fótbolta en komandi sumar verður líklega hans síðasta á Íslandi í bili. Íslenski boltinn 10.2.2014 13:20
KSÍ greiðir Íslenskum toppfótbolta 120 milljónir króna Félög í efstu deild, og félögin sem taka þátt í aðalkeppni bikarkeppni KSÍ, eiga von á fínni búbót samkvæmt samkomulagi á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta sem eru samtök félaga í efstu deild. Íslenski boltinn 10.2.2014 12:16
Carrick: Erfitt að kyngja þessu Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, segir erfitt að kyngja stigamissinum á Old Trafford í gær þegar liðið gerði jafntefli við botnlið Fulham, 2:2. Enski boltinn 10.2.2014 12:00
28 milljóna króna tap á rekstri KSÍ Tap var á rekstri Knattspyrnusambands Íslands upp á 28 milljónir króna á síðasta ári en sambandið birtir ársreikning sinn í dag. Íslenski boltinn 10.2.2014 09:42
Verður Bjarni fyrri til að verða Reykjavíkurmeistari? KR og Fram mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta en leikurinn hefst klukkan 19.00 í Egilshöllinni. KR sló út Fylki í undanúrslitunum en Fram hafði betur á móti Val. Íslenski boltinn 10.2.2014 07:30
FH komst yfir gegn Rússunum en tapaði Atli Guðnason skoraði eina mark FH sem tapaði fyrir Spartak Mosvku á Atlantic Cup-mótinu í Portúgal í kvöld. Íslenski boltinn 9.2.2014 21:47
Inter vann loksins Inter lagði Sassuolo 1-0 í kvöldleik ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Walter Samuel skoraði eina mark leiksins á 48. mínútu. Fyrsti sigur Inter frá því í desember staðreynd. Fótbolti 9.2.2014 21:35