Fótbolti Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. Fótbolti 10.1.2014 14:33 Rooney æfir í hlýrra loftslagi David Moyes, stjóri Manchester United, staðfesti í dag að félagi hafi sent Wayne Rooney út fyrir Bretlandseyjar til að æfa í hlýrra loftslagi. Enski boltinn 10.1.2014 14:06 Ruiz á leið frá Fulham Bryan Ruiz, sóknarmanni Fulham, hefur verið tilkynnt að honum sér frjálst að finna sér nýtt félag. Enski boltinn 10.1.2014 14:02 Hjörtur aftur til ÍA Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag. Íslenski boltinn 10.1.2014 13:30 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. Fótbolti 10.1.2014 13:00 „Fanndís vildi lifa af fótboltanum“ Fanndís Friðriksdóttir er gengin til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar en hún var síðasta á mála hjá Kolbotn. Fótbolti 10.1.2014 12:47 Rio reyndi að fá Ronaldo aftur til United Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, greindi frá því í dag að hann hafi í sumar reynt að sannfæra Cristiano Ronaldo um að snúa aftur til Englands. Enski boltinn 10.1.2014 12:15 Ronaldinho áfram í Brasilíu Ekkert varð af endurkomu Brasilíumannsins Ronaldinho í evrópska boltann þar sem að hann hefur framlengt samning sinn við Atletico Mineiro í heimalandinu. Fótbolti 10.1.2014 11:30 Pellegrini og Suarez bestir í desember Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni og Luis Suarez, Liverpool, besti leikmaðurinn. Enski boltinn 10.1.2014 10:45 Van Persie byrjaður að æfa Robin Van Persie sneri aftur til æfinga hjá Manchester United í dag eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í læri undanfarinn mánuð. Enski boltinn 10.1.2014 10:00 Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. Fótbolti 10.1.2014 09:15 Fimmtugur Spánverji tekur við West Brom Pepe Mel, fimmtugur Spánverji frá Madrid, varð í kvöld nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion en hann gerði átján ára samning við WBA. Enski boltinn 9.1.2014 22:51 Real Madrid fer með tveggja marka forskot í seinni leikinn Real Madrid vann 2-0 sigur á Osasuna í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Osasuna-liðsins. Fótbolti 9.1.2014 22:22 Moyes tilnefndur sem stjóri desembermánaðar Enska úrvalsdeildin hefur tilnefnt fjóra sem knattspyrnustjóra desembermánaðar en David Moyes, stjóri Manchester United, er einn þeirra. Enski boltinn 9.1.2014 22:00 Bayern niðurgreiðir "dýra" Arsenal-miða Evrópumeistarar Bayern München og Arsenal mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði og Þjóðverjarnir ætla að bregðast við háu miðaverði á Emirates-leikvanginum með því að greiða niður miðaverð fyrir stuðningsmenn sína. Fótbolti 9.1.2014 19:45 Roma sló út Birki og félaga Birkir Bjarnason og félagar í Sampdoria eru úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á móti Roma á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. Fótbolti 9.1.2014 19:14 Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. Enski boltinn 9.1.2014 18:15 Messi: Ég vil enda ferilinn hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi er byrjaður að spila á ný með Barcelona eftir tveggja mánaða fjarveru vegna meiðsla en hann kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Getafe í gærkvöldi. Fótbolti 9.1.2014 17:34 Aukaæfingar hjá Manchester United þessa dagana David De Gea, markvörður Manchester United, greinir frá því í viðtali við sjónvarpsstöð félagsins að leikmenn liðsins æfi nú enn meira til að reyna að rífa sig upp úr meðalmennsku síðustu mánaða. Enski boltinn 9.1.2014 17:30 Rodgers sektaður af enska sambandinu Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur verið sektaður af enska knattspyrnusambandinu um 150 þúsund krónur fyrir ummæli eftir leik sinna manna gegn Manchester City á öðrum degi jóla. Enski boltinn 9.1.2014 16:25 FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. Fótbolti 9.1.2014 15:25 De Boer: Kolbeinn getur betur Frank De Boer, þjálfari hollenska liðsins Ajax, er ekki ánægður með það sem Kolbeinn Sigþórsson hefur sýnt á leiktíðinni til þessa. Fótbolti 9.1.2014 13:45 Alonso áfram í Madríd Það varð ljóst í gær að Xabi Alonso verður áfram í herbúðum spænsku risanna í Real Madrid. Fótbolti 9.1.2014 13:00 Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. Fótbolti 9.1.2014 12:07 Agger að glíma við meiðsli Daniel Agger verður líklega frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Liverpool gegn Oldham um helgina. Enski boltinn 9.1.2014 11:29 Eggert rifjar upp árin hjá West Ham Eggert Magnússon er í ítarlegu viðtali sem birtist á heimasíðu knattspyrnutímaritsins Four Four Two í vikunni. Enski boltinn 9.1.2014 11:06 Smalling baðst afsökunar á búningnum Chris Smalling, leikmaður Manchester United, neyddist til að biðjast afsökunar á búningi sem hann klæddi sig nú fyrir jól. Enski boltinn 9.1.2014 10:30 Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. Fótbolti 9.1.2014 09:15 Æfingaleikir gegn mögulegum mótherjum í undankeppni EM Íslenska landsliðið mun spila þrjá vináttulandsleiki í vetur og vor en KSÍ tilkynnti nú síðast í gær um vináttulandsleik við Austurríkismenn í lok maí. Íslenska liðið mætir Svíum í Abú Dabí í janúar og Wales 5. mars. Fótbolti 9.1.2014 06:00 Messi með tvö mörk í fyrsta leik Argentínumaðurinn Lionel Messi kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í blálokin þegar Barcelona vann 4-0 sigur á Getafe í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 8.1.2014 22:57 « ‹ ›
Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. Fótbolti 10.1.2014 14:33
Rooney æfir í hlýrra loftslagi David Moyes, stjóri Manchester United, staðfesti í dag að félagi hafi sent Wayne Rooney út fyrir Bretlandseyjar til að æfa í hlýrra loftslagi. Enski boltinn 10.1.2014 14:06
Ruiz á leið frá Fulham Bryan Ruiz, sóknarmanni Fulham, hefur verið tilkynnt að honum sér frjálst að finna sér nýtt félag. Enski boltinn 10.1.2014 14:02
Hjörtur aftur til ÍA Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag. Íslenski boltinn 10.1.2014 13:30
Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. Fótbolti 10.1.2014 13:00
„Fanndís vildi lifa af fótboltanum“ Fanndís Friðriksdóttir er gengin til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar en hún var síðasta á mála hjá Kolbotn. Fótbolti 10.1.2014 12:47
Rio reyndi að fá Ronaldo aftur til United Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, greindi frá því í dag að hann hafi í sumar reynt að sannfæra Cristiano Ronaldo um að snúa aftur til Englands. Enski boltinn 10.1.2014 12:15
Ronaldinho áfram í Brasilíu Ekkert varð af endurkomu Brasilíumannsins Ronaldinho í evrópska boltann þar sem að hann hefur framlengt samning sinn við Atletico Mineiro í heimalandinu. Fótbolti 10.1.2014 11:30
Pellegrini og Suarez bestir í desember Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni og Luis Suarez, Liverpool, besti leikmaðurinn. Enski boltinn 10.1.2014 10:45
Van Persie byrjaður að æfa Robin Van Persie sneri aftur til æfinga hjá Manchester United í dag eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í læri undanfarinn mánuð. Enski boltinn 10.1.2014 10:00
Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. Fótbolti 10.1.2014 09:15
Fimmtugur Spánverji tekur við West Brom Pepe Mel, fimmtugur Spánverji frá Madrid, varð í kvöld nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion en hann gerði átján ára samning við WBA. Enski boltinn 9.1.2014 22:51
Real Madrid fer með tveggja marka forskot í seinni leikinn Real Madrid vann 2-0 sigur á Osasuna í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Osasuna-liðsins. Fótbolti 9.1.2014 22:22
Moyes tilnefndur sem stjóri desembermánaðar Enska úrvalsdeildin hefur tilnefnt fjóra sem knattspyrnustjóra desembermánaðar en David Moyes, stjóri Manchester United, er einn þeirra. Enski boltinn 9.1.2014 22:00
Bayern niðurgreiðir "dýra" Arsenal-miða Evrópumeistarar Bayern München og Arsenal mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði og Þjóðverjarnir ætla að bregðast við háu miðaverði á Emirates-leikvanginum með því að greiða niður miðaverð fyrir stuðningsmenn sína. Fótbolti 9.1.2014 19:45
Roma sló út Birki og félaga Birkir Bjarnason og félagar í Sampdoria eru úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á móti Roma á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. Fótbolti 9.1.2014 19:14
Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. Enski boltinn 9.1.2014 18:15
Messi: Ég vil enda ferilinn hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi er byrjaður að spila á ný með Barcelona eftir tveggja mánaða fjarveru vegna meiðsla en hann kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Getafe í gærkvöldi. Fótbolti 9.1.2014 17:34
Aukaæfingar hjá Manchester United þessa dagana David De Gea, markvörður Manchester United, greinir frá því í viðtali við sjónvarpsstöð félagsins að leikmenn liðsins æfi nú enn meira til að reyna að rífa sig upp úr meðalmennsku síðustu mánaða. Enski boltinn 9.1.2014 17:30
Rodgers sektaður af enska sambandinu Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur verið sektaður af enska knattspyrnusambandinu um 150 þúsund krónur fyrir ummæli eftir leik sinna manna gegn Manchester City á öðrum degi jóla. Enski boltinn 9.1.2014 16:25
FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. Fótbolti 9.1.2014 15:25
De Boer: Kolbeinn getur betur Frank De Boer, þjálfari hollenska liðsins Ajax, er ekki ánægður með það sem Kolbeinn Sigþórsson hefur sýnt á leiktíðinni til þessa. Fótbolti 9.1.2014 13:45
Alonso áfram í Madríd Það varð ljóst í gær að Xabi Alonso verður áfram í herbúðum spænsku risanna í Real Madrid. Fótbolti 9.1.2014 13:00
Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. Fótbolti 9.1.2014 12:07
Agger að glíma við meiðsli Daniel Agger verður líklega frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Liverpool gegn Oldham um helgina. Enski boltinn 9.1.2014 11:29
Eggert rifjar upp árin hjá West Ham Eggert Magnússon er í ítarlegu viðtali sem birtist á heimasíðu knattspyrnutímaritsins Four Four Two í vikunni. Enski boltinn 9.1.2014 11:06
Smalling baðst afsökunar á búningnum Chris Smalling, leikmaður Manchester United, neyddist til að biðjast afsökunar á búningi sem hann klæddi sig nú fyrir jól. Enski boltinn 9.1.2014 10:30
Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. Fótbolti 9.1.2014 09:15
Æfingaleikir gegn mögulegum mótherjum í undankeppni EM Íslenska landsliðið mun spila þrjá vináttulandsleiki í vetur og vor en KSÍ tilkynnti nú síðast í gær um vináttulandsleik við Austurríkismenn í lok maí. Íslenska liðið mætir Svíum í Abú Dabí í janúar og Wales 5. mars. Fótbolti 9.1.2014 06:00
Messi með tvö mörk í fyrsta leik Argentínumaðurinn Lionel Messi kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í blálokin þegar Barcelona vann 4-0 sigur á Getafe í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 8.1.2014 22:57