Fótbolti

El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband

Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð.

Fótbolti