Fótbolti Rodgers: Kraftur í okkar leik Knattspyrnustjóri Liverpool var ánægður með seinni hálfleikinn hjá sínum mönnum í gær. Enski boltinn 23.3.2014 10:00 Allardyce: Markið hans Rooney átti ekki að standa Stóri Sam vill meina að Rooney hafi brotið af sér í aðdraganda marksins magnaða sem hann skoraði á móti West Ham í gær. Enski boltinn 23.3.2014 08:00 Messi með sögulega þrennu í sjö marka leik á Bernabéu Barcelona hélt titilvonum sínum á lífi með því að leggja Real Madrid 4-3 á Santiago Beranbéu í Madrid í kvöld í stórkostlegum fótboltaleik. Messi undirstrikaði að hann er kominn í sitt besta form með þrennu í leiknum. Fótbolti 23.3.2014 00:01 Atletico Madrid heldur sínu striki Atletico Madrid er komið með 70 stig í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-2 sigur á Real Betis í dag. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 23.3.2014 00:01 Glæsimark Gylfa tryggði Tottenham sigurinn | Myndband Tottenham lagði Southampton 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gylfi Sigurðsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en Southampton komst í 2-0 í leiknum. Enski boltinn 23.3.2014 00:01 Robben: United ekki upp á sitt besta Arjen Robben hlakkar mikið til leikjanna við Manchester United í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 22.3.2014 23:30 Engin gestrisni í Boganum | KA og Þór með sigra Þór og KA unnu bæði sína leiki í Lengjubikarnum í fótbolta en Fjölnismenn og Fylkir fengu engin stig út úr ferð sinni norður. Íslenski boltinn 22.3.2014 22:00 Stjörnu-Dani tryggði Lokeren sigur gegn Ólafi Inga í bikarnum Alexander Scholz skoraði eina markið þegar Lokeren vann Zulte-Waregem í úrslitaleik belgísku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.3.2014 21:33 Alfreð orðinn markahæsti leikmaður Heerenveen frá upphafi Íslenski landsliðsframherjinn skoraði sitt 48. deildarmark fyrir Heerenveen í 2-2 jafntefli NEC Nijmegen í kvöld. Fótbolti 22.3.2014 20:34 Flottara en markið hans Beckhams, Wayne? "Auðvitað!" Wayne Rooney var eðlilega hæstánægður með markið magnaða sem hann skoraði fyrir Manchester United gegn West Ham í dag. Enski boltinn 22.3.2014 20:00 Garðar tryggði ÍA stig gegn Aftureldingu | Ólsarar unnu Hauka Garðar Gunnlaugsson kom ÍA til bjargar í Lengjubikarnum gegn 2. deildar liði Aftureldingar á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 22.3.2014 18:00 Wenger: Einn versti dagurinn á ferlinum | Mætti ekki á blaðamannafund Arsene Wenger horfði upp á sína menn tapa 6-0 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.3.2014 16:00 Ramos: Enginn óttast Barcelona lengur Sálfræðistríðið í fullum gangi fyrir El Clásico á Santiago Bernabéu annað kvöld. Fótbolti 22.3.2014 12:45 Gat áður aðeins talað um veikindin við lækna Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Þróttar R., glímir við kvíðaröskun en hann hélt veikindum sínum leyndum lengi vel. Íslenski boltinn 22.3.2014 12:00 Sturridge: Torres sagði mér að fara til Liverpool Daniel Sturridge nýtur lífsins á Anfield en Liverpool fékk góð meðmæli frá Fernando Torres þegar að því kom að skipta um lið. Enski boltinn 22.3.2014 11:30 Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Everton er sex stigum frá Arsenal og á leik til góða í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir sigur á Swansea í dag. Enski boltinn 22.3.2014 11:28 Pistill: Bestu Evrópuleikir Ryan Giggs Ryan Giggs á magnaðan feril að baki og er ekki hættur, eins og hann sýndi í vikunni. Fótbolti 22.3.2014 10:00 Messi á móti Þríhöfðanum Það hefur mikið breyst síðan Barcelona vann Real Madrid á Nývangi í október. Fótbolti 22.3.2014 09:00 Viltu hitta og fá áritun frá Robbie Fowler í dag? Markahrókurinn sem Liverpool-menn kalla Guð verður að árita í React í Bæjarlind í dag og horfir svo á leik Liverpool og Cardiff á Spot. Enski boltinn 22.3.2014 08:00 Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. Enski boltinn 22.3.2014 00:01 Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.3.2014 00:01 Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. Enski boltinn 22.3.2014 00:01 Rooney með eitt af mörkum ársins í sigri United | Myndband Manchester United vann West Ham, 2-0, í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 22.3.2014 00:01 El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð. Fótbolti 21.3.2014 23:30 „Sam er algjörlega niðurbrotinn“ Sam Tillen bíður þess nú að komast í aðgerð eftir að hafa fótbrotnað illa í leik með FH í kvöld. Íslenski boltinn 21.3.2014 22:18 Tryggvi hættur í HK Tryggvi Guðmundsson mun ekki spila með HK í 1. deildinni í sumar en hann er hættur hjá félaginu. Íslenski boltinn 21.3.2014 22:07 Alberti meinað að spila með U-17 landsliðinu Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. Fótbolti 21.3.2014 22:00 Sam Tillen fótbrotnaði í kvöld | Tímabilið í hættu FH-ingurinn Sam Tillen var fluttur upp á sjúkrahús í kvöld eftir að hann fótbrotnaði í leik liðsins gegn HK í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 21.3.2014 21:34 Van Persie missir af leikjunum gegn Bayern Meiðsli Robin van Persie gætu reynst Manchester United dýrkeypt en í dag greindi félagið frá því að hann yrði frá næstu 4-6 vikurnar. Enski boltinn 21.3.2014 18:23 Sir Alex: Liðin hans Arsene spila fótbolta eins og á að spila hann Sir Alex Ferguson hrósar Arsene Wenger í nýju viðtali á Sky Sports en Wenger stýrir Arsenal á morgun í þúsundasta sinn í keppni. Enski boltinn 21.3.2014 16:45 « ‹ ›
Rodgers: Kraftur í okkar leik Knattspyrnustjóri Liverpool var ánægður með seinni hálfleikinn hjá sínum mönnum í gær. Enski boltinn 23.3.2014 10:00
Allardyce: Markið hans Rooney átti ekki að standa Stóri Sam vill meina að Rooney hafi brotið af sér í aðdraganda marksins magnaða sem hann skoraði á móti West Ham í gær. Enski boltinn 23.3.2014 08:00
Messi með sögulega þrennu í sjö marka leik á Bernabéu Barcelona hélt titilvonum sínum á lífi með því að leggja Real Madrid 4-3 á Santiago Beranbéu í Madrid í kvöld í stórkostlegum fótboltaleik. Messi undirstrikaði að hann er kominn í sitt besta form með þrennu í leiknum. Fótbolti 23.3.2014 00:01
Atletico Madrid heldur sínu striki Atletico Madrid er komið með 70 stig í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-2 sigur á Real Betis í dag. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 23.3.2014 00:01
Glæsimark Gylfa tryggði Tottenham sigurinn | Myndband Tottenham lagði Southampton 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gylfi Sigurðsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en Southampton komst í 2-0 í leiknum. Enski boltinn 23.3.2014 00:01
Robben: United ekki upp á sitt besta Arjen Robben hlakkar mikið til leikjanna við Manchester United í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 22.3.2014 23:30
Engin gestrisni í Boganum | KA og Þór með sigra Þór og KA unnu bæði sína leiki í Lengjubikarnum í fótbolta en Fjölnismenn og Fylkir fengu engin stig út úr ferð sinni norður. Íslenski boltinn 22.3.2014 22:00
Stjörnu-Dani tryggði Lokeren sigur gegn Ólafi Inga í bikarnum Alexander Scholz skoraði eina markið þegar Lokeren vann Zulte-Waregem í úrslitaleik belgísku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.3.2014 21:33
Alfreð orðinn markahæsti leikmaður Heerenveen frá upphafi Íslenski landsliðsframherjinn skoraði sitt 48. deildarmark fyrir Heerenveen í 2-2 jafntefli NEC Nijmegen í kvöld. Fótbolti 22.3.2014 20:34
Flottara en markið hans Beckhams, Wayne? "Auðvitað!" Wayne Rooney var eðlilega hæstánægður með markið magnaða sem hann skoraði fyrir Manchester United gegn West Ham í dag. Enski boltinn 22.3.2014 20:00
Garðar tryggði ÍA stig gegn Aftureldingu | Ólsarar unnu Hauka Garðar Gunnlaugsson kom ÍA til bjargar í Lengjubikarnum gegn 2. deildar liði Aftureldingar á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 22.3.2014 18:00
Wenger: Einn versti dagurinn á ferlinum | Mætti ekki á blaðamannafund Arsene Wenger horfði upp á sína menn tapa 6-0 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.3.2014 16:00
Ramos: Enginn óttast Barcelona lengur Sálfræðistríðið í fullum gangi fyrir El Clásico á Santiago Bernabéu annað kvöld. Fótbolti 22.3.2014 12:45
Gat áður aðeins talað um veikindin við lækna Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Þróttar R., glímir við kvíðaröskun en hann hélt veikindum sínum leyndum lengi vel. Íslenski boltinn 22.3.2014 12:00
Sturridge: Torres sagði mér að fara til Liverpool Daniel Sturridge nýtur lífsins á Anfield en Liverpool fékk góð meðmæli frá Fernando Torres þegar að því kom að skipta um lið. Enski boltinn 22.3.2014 11:30
Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Everton er sex stigum frá Arsenal og á leik til góða í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir sigur á Swansea í dag. Enski boltinn 22.3.2014 11:28
Pistill: Bestu Evrópuleikir Ryan Giggs Ryan Giggs á magnaðan feril að baki og er ekki hættur, eins og hann sýndi í vikunni. Fótbolti 22.3.2014 10:00
Messi á móti Þríhöfðanum Það hefur mikið breyst síðan Barcelona vann Real Madrid á Nývangi í október. Fótbolti 22.3.2014 09:00
Viltu hitta og fá áritun frá Robbie Fowler í dag? Markahrókurinn sem Liverpool-menn kalla Guð verður að árita í React í Bæjarlind í dag og horfir svo á leik Liverpool og Cardiff á Spot. Enski boltinn 22.3.2014 08:00
Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. Enski boltinn 22.3.2014 00:01
Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.3.2014 00:01
Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. Enski boltinn 22.3.2014 00:01
Rooney með eitt af mörkum ársins í sigri United | Myndband Manchester United vann West Ham, 2-0, í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 22.3.2014 00:01
El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð. Fótbolti 21.3.2014 23:30
„Sam er algjörlega niðurbrotinn“ Sam Tillen bíður þess nú að komast í aðgerð eftir að hafa fótbrotnað illa í leik með FH í kvöld. Íslenski boltinn 21.3.2014 22:18
Tryggvi hættur í HK Tryggvi Guðmundsson mun ekki spila með HK í 1. deildinni í sumar en hann er hættur hjá félaginu. Íslenski boltinn 21.3.2014 22:07
Alberti meinað að spila með U-17 landsliðinu Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. Fótbolti 21.3.2014 22:00
Sam Tillen fótbrotnaði í kvöld | Tímabilið í hættu FH-ingurinn Sam Tillen var fluttur upp á sjúkrahús í kvöld eftir að hann fótbrotnaði í leik liðsins gegn HK í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 21.3.2014 21:34
Van Persie missir af leikjunum gegn Bayern Meiðsli Robin van Persie gætu reynst Manchester United dýrkeypt en í dag greindi félagið frá því að hann yrði frá næstu 4-6 vikurnar. Enski boltinn 21.3.2014 18:23
Sir Alex: Liðin hans Arsene spila fótbolta eins og á að spila hann Sir Alex Ferguson hrósar Arsene Wenger í nýju viðtali á Sky Sports en Wenger stýrir Arsenal á morgun í þúsundasta sinn í keppni. Enski boltinn 21.3.2014 16:45
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti