Fótbolti Ungt landslið til Algarve Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. Fótbolti 24.2.2014 13:48 Rosicky verður áfram hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Tékkinn Tomas Rosicky muni senn skrifa undir nýjan samning. Enski boltinn 24.2.2014 13:00 Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. Fótbolti 24.2.2014 11:26 Carroll: Ætlum að valda United vandræðum Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 24.2.2014 10:45 Mourinho: Falcao á ekki að spila í Mónakó Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur gefið til kynna að hann vilji fá Kólumbíumanninn Falcao til að leysa framherjavandræði liðsins. Enski boltinn 24.2.2014 10:00 Misstirðu af mörkunum í leikjum helgarinnar? Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 24.2.2014 09:45 Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 23.2.2014 22:30 Ítalía: Juventus vann nágrannaslaginn Carlos Tevez skoraði sigurmark Juventus í naumum sigri í nágrannaslag gegn Torino á heimavelli 1-0. Með sigrinum náði Juventus níu stiga forskoti á Roma í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 23.2.2014 21:45 Haukur Páll skoraði tvö í sigri Vals | Létt hjá Víkingum gegn Selfossi Daninn Mads Nielsen skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Valsmenn í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 23.2.2014 21:03 Bayern stefnir hraðbyri að titlinum Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Bayern Munchen verji titilinn sinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Liðið átti ekki í vandræðum með Hannover á útivelli í dag í 4-0 sigri og náði með því nítján stiga forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 23.2.2014 18:55 Atletico tapaði gegn Osasuna | Fullkomin helgi fyrir Real Madrid Atlético þarf að vinna á útivelli til að halda í við Real MOsasuna kom öllum að óvörum í óvæntum 3-0 sigri á Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23.2.2014 18:19 Lewandowski skoraði fyrsta markið hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands og markvörður Turbine Potsdam spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag í 2-1 sigri gegn Bayern Munchen. Með sigrinum komst Potsdam aftur upp í annað sæti þýsku deildarinnar. Fótbolti 23.2.2014 17:14 Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 Íslenski boltinn 23.2.2014 15:59 Ajax ekki í vandræðum með AZ Alkmaar Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax kom inná í stórsigri gegn Aroni Jóhannssyni, Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag. Með sigrinum er Ajax komið með sex stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 23.2.2014 15:53 Remy tryggði Newcastle stigin þrjú Loic Remy skoraði sigurmark Newcastle í uppbótartíma í 1-0 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn í dag var aðeins annar sigur Newcastle í síðustu tíu leikjum. Enski boltinn 23.2.2014 15:35 Gunnar Heiðar á skotskónum í Tyrklandi Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði fyrsta mark sitt fyrir Konyaspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í 2-2 jafntefli gegn Gençlerbirliği í dag. Fótbolti 23.2.2014 14:32 Gerrard enn í myndinni fyrir EM Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, er vongóður að Steven Gerrard, fyrirliði landliðsins, muni halda áfram að spila með liðinu eftir Heimsmeistaramótið í sumar. Enski boltinn 23.2.2014 14:30 Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. Íslenski boltinn 23.2.2014 12:23 Platini: Dómarinn fylgdi heimskulegri reglu Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er spenntur fyrir hugmyndinni að breyta reglunni sem segir að ef leikmaður brjóti á sóknarmanni fyrir auðu marki skuli vísa honum af velli. Í raun sé um þrefalda refsingu að ræða fyrir leikmanninn og lið hans. Fótbolti 23.2.2014 12:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. Fótbolti 23.2.2014 11:31 Moyes: Hefði verið erfitt að finna mann í stað Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United hæstánægður með framherjann sem skoraði í gær. Enski boltinn 23.2.2014 10:00 Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. Fótbolti 23.2.2014 08:00 Henderson hetja Liverpool gegn Swansea Jordan Henderson tryggði Liverpool stigin þrjú í stórskemmtilegum 4-3 sigri á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lítið var um fína drætti í varnarleik liðanna og er óhætt að segja að áhorfendur leiksins hafi fengið nóg fyrir peninginn. Enski boltinn 23.2.2014 00:01 Norwich vann mikilvægan sigur Tottenham missti af þremur mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 1-0 gegn Norwich á Carrow Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tottenham er sex stigum frá sæti í Meistaradeildinni eftir leiki dagsins. Enski boltinn 23.2.2014 00:01 Barcelona missteig sig í Baskalandi Spánarmeistararnir þremur stigum á eftir Real Madrid eftir óvænt tap gegn Sociedad. Fótbolti 22.2.2014 18:06 Rooney fagnaði risasamningnum með marki Manchester United vann nýliða Crystal Palace með mörkum frá framherjaparinu Robin van Persie og Wayne Rooney. Enski boltinn 22.2.2014 17:00 Mistök Howards færðu Chelsea dýrmætan sigur í uppbótartíma Chelsea er með fjögurra stiga forskot á toppnum eftir torsóttan sigur á Everton í dag. Enski boltinn 22.2.2014 14:45 Jafntefli hjá Magath í fyrsta leik | öll úrslitin Felix Magath þurfti að horfa upp á grátlegt jafntefli gegn WBA í fyrsta leik sínum sem stjóri Fulham. Enski boltinn 22.2.2014 14:45 Leik lokið: Cardiff - Hull 0-4 Cardiff mætir Hull í ensku úrvalsdeildinni en velska liðið þarf sárlega að fara hala inn stig eigi ekki illa að fara. Enski boltinn 22.2.2014 14:30 Touré hetja Man. City gegn Stoke Manchester City heldur velli í toppbaráttunni þökk sé naumum sigri á Stoke í úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.2.2014 14:30 « ‹ ›
Ungt landslið til Algarve Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. Fótbolti 24.2.2014 13:48
Rosicky verður áfram hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Tékkinn Tomas Rosicky muni senn skrifa undir nýjan samning. Enski boltinn 24.2.2014 13:00
Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. Fótbolti 24.2.2014 11:26
Carroll: Ætlum að valda United vandræðum Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 24.2.2014 10:45
Mourinho: Falcao á ekki að spila í Mónakó Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur gefið til kynna að hann vilji fá Kólumbíumanninn Falcao til að leysa framherjavandræði liðsins. Enski boltinn 24.2.2014 10:00
Misstirðu af mörkunum í leikjum helgarinnar? Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 24.2.2014 09:45
Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 23.2.2014 22:30
Ítalía: Juventus vann nágrannaslaginn Carlos Tevez skoraði sigurmark Juventus í naumum sigri í nágrannaslag gegn Torino á heimavelli 1-0. Með sigrinum náði Juventus níu stiga forskoti á Roma í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 23.2.2014 21:45
Haukur Páll skoraði tvö í sigri Vals | Létt hjá Víkingum gegn Selfossi Daninn Mads Nielsen skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Valsmenn í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 23.2.2014 21:03
Bayern stefnir hraðbyri að titlinum Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Bayern Munchen verji titilinn sinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Liðið átti ekki í vandræðum með Hannover á útivelli í dag í 4-0 sigri og náði með því nítján stiga forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 23.2.2014 18:55
Atletico tapaði gegn Osasuna | Fullkomin helgi fyrir Real Madrid Atlético þarf að vinna á útivelli til að halda í við Real MOsasuna kom öllum að óvörum í óvæntum 3-0 sigri á Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23.2.2014 18:19
Lewandowski skoraði fyrsta markið hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands og markvörður Turbine Potsdam spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag í 2-1 sigri gegn Bayern Munchen. Með sigrinum komst Potsdam aftur upp í annað sæti þýsku deildarinnar. Fótbolti 23.2.2014 17:14
Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 Íslenski boltinn 23.2.2014 15:59
Ajax ekki í vandræðum með AZ Alkmaar Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax kom inná í stórsigri gegn Aroni Jóhannssyni, Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag. Með sigrinum er Ajax komið með sex stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 23.2.2014 15:53
Remy tryggði Newcastle stigin þrjú Loic Remy skoraði sigurmark Newcastle í uppbótartíma í 1-0 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn í dag var aðeins annar sigur Newcastle í síðustu tíu leikjum. Enski boltinn 23.2.2014 15:35
Gunnar Heiðar á skotskónum í Tyrklandi Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði fyrsta mark sitt fyrir Konyaspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í 2-2 jafntefli gegn Gençlerbirliği í dag. Fótbolti 23.2.2014 14:32
Gerrard enn í myndinni fyrir EM Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, er vongóður að Steven Gerrard, fyrirliði landliðsins, muni halda áfram að spila með liðinu eftir Heimsmeistaramótið í sumar. Enski boltinn 23.2.2014 14:30
Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. Íslenski boltinn 23.2.2014 12:23
Platini: Dómarinn fylgdi heimskulegri reglu Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er spenntur fyrir hugmyndinni að breyta reglunni sem segir að ef leikmaður brjóti á sóknarmanni fyrir auðu marki skuli vísa honum af velli. Í raun sé um þrefalda refsingu að ræða fyrir leikmanninn og lið hans. Fótbolti 23.2.2014 12:00
Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. Fótbolti 23.2.2014 11:31
Moyes: Hefði verið erfitt að finna mann í stað Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United hæstánægður með framherjann sem skoraði í gær. Enski boltinn 23.2.2014 10:00
Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. Fótbolti 23.2.2014 08:00
Henderson hetja Liverpool gegn Swansea Jordan Henderson tryggði Liverpool stigin þrjú í stórskemmtilegum 4-3 sigri á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lítið var um fína drætti í varnarleik liðanna og er óhætt að segja að áhorfendur leiksins hafi fengið nóg fyrir peninginn. Enski boltinn 23.2.2014 00:01
Norwich vann mikilvægan sigur Tottenham missti af þremur mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 1-0 gegn Norwich á Carrow Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tottenham er sex stigum frá sæti í Meistaradeildinni eftir leiki dagsins. Enski boltinn 23.2.2014 00:01
Barcelona missteig sig í Baskalandi Spánarmeistararnir þremur stigum á eftir Real Madrid eftir óvænt tap gegn Sociedad. Fótbolti 22.2.2014 18:06
Rooney fagnaði risasamningnum með marki Manchester United vann nýliða Crystal Palace með mörkum frá framherjaparinu Robin van Persie og Wayne Rooney. Enski boltinn 22.2.2014 17:00
Mistök Howards færðu Chelsea dýrmætan sigur í uppbótartíma Chelsea er með fjögurra stiga forskot á toppnum eftir torsóttan sigur á Everton í dag. Enski boltinn 22.2.2014 14:45
Jafntefli hjá Magath í fyrsta leik | öll úrslitin Felix Magath þurfti að horfa upp á grátlegt jafntefli gegn WBA í fyrsta leik sínum sem stjóri Fulham. Enski boltinn 22.2.2014 14:45
Leik lokið: Cardiff - Hull 0-4 Cardiff mætir Hull í ensku úrvalsdeildinni en velska liðið þarf sárlega að fara hala inn stig eigi ekki illa að fara. Enski boltinn 22.2.2014 14:30
Touré hetja Man. City gegn Stoke Manchester City heldur velli í toppbaráttunni þökk sé naumum sigri á Stoke í úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.2.2014 14:30