Fótbolti

Þetta var algjör snilld

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði langþráð mark þegar hann tryggði Tottenham 3-2 sigur á Southampton með glæsilegu marki í uppbótartíma um helgina.

Enski boltinn

Abidal fór í fússi

Eric Abidal var ekki ánægður með að hafa ekki verið valinn í hóp Monaco fyrir leik gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina.

Fótbolti

UEFA refsaði Bayern fyrir níðið

Bayern München verður að loka hluta áhorfendastúkunnar á Allianz Arena fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti

Lavezzi: PSG gæti keypt Messi

Kantmaðurinn Ezequiel Lavezzi hjá PSG segist viss um að lið hans geti keypt landa hans, Argentínumanninn Lionel Messi frá Barcelona en Messi er með klásúlu í samingi sínum að hann geti farið bjóði lið 250 milljónir evra í hann.

Fótbolti

Stoke skellti Aston Villa

Stoke City gerði góða ferð á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Aston Villa 4-1 eftir að Stoke komst yfir snemma leiks.

Enski boltinn

Gylfi: Sýndum karakter

Gylfi Sigurðsson var í sjónvarpsviðtali eftir að hafa tryggt Tottenham sigur á Southampton í dag í ensku úrvalsdeildinnin í fótbolta ásamt Christian Eriksen sem skoraði hin tvö mörkinn í 3-2 sigrinum.

Enski boltinn

Aron brenndi af víti í sigri

Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AZ sem lagði PEC Zwolle 2-1 í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu 17 mínúturnar.

Fótbolti

Fabregas: Real betra með Bale

Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Barcelona segir Real Madrid vera sterkara en áður með Gareth Bale í sínu liði. Hann segir jafnframt að Barcelona muni ekki breyta leikstíl sínum fyrir El Clásico sem verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld klukkan 20.

Fótbolti