Fótbolti Gerrard: Mætum ferskir í alla leiki Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var kátur eftir 3-0 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Gerrard skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Enski boltinn 1.3.2014 21:20 Ólafur Ingi og félagar töpuðu dýrmætum stigum Zulte-Waregem náði aðeins 2-2 jafntefli á móti Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og er að gefa eftir í toppbaráttunni. Fótbolti 1.3.2014 21:11 Allt á floti og enginn leikur hjá Hallberu Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar hennar í Torres áttu að mæta Napoli-liðinu í ítölsku deildinni í dag en það varð að fresta leiknum. Fótbolti 1.3.2014 20:15 Bæjarar rasskelltu Schalke alveg eins og Real Madrid Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Schalke 04 en þessi lið eru bæði í Meistaradeildinni. Hollendingurinn Arjen Robben skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 1.3.2014 19:37 Hallgrímur skoraði eftir þrjár mínútur en það dugði ekki Hallgrímur Jónasson skoraði mark SönderjyskE í 1-2 grátlegu tapi á heimavelli á móti AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.3.2014 18:22 Stórsigur hjá Kára og félögum í dag Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Árnason lék allan tímann með liði Rotherham United sem vann 6-0 stórsigur á botnliði Notts County í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 1.3.2014 18:09 Sara Björk skoraði en Rosengård er úr leik í bikarnum Íslendingaliðið FC Rosengård fer ekki lengra í sænska bikarnum í fótbolta kvenna eftir 1-2 tap á heimavelli á móti Örebro í sextán liða úrslitum keppninnar í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði mark Rosengård. Fótbolti 1.3.2014 17:56 Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. Enski boltinn 1.3.2014 17:37 Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. Enski boltinn 1.3.2014 17:24 Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. Enski boltinn 1.3.2014 17:00 Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.3.2014 14:30 Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Enski boltinn 1.3.2014 14:30 Guðbjörg hélt hreinu og Potsdam komst á toppinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í þýska liðunu 1. FFC Turbine Potsdam unnu 2-0 útisigur á FF USV Jena í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en sigurinn skilaði liðinu toppsætinu í deildinni. Fótbolti 1.3.2014 13:58 Rodgers: Suarez að spila alveg jafnvel núna og í desember Luis Suarez tókst ekki að skora fyrir Liverpool í fimm leikjum í deild og bikar í febrúarmánuði en knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers segir að hann sé alveg jafnhættulegur fyrir mótherja liðsins þótt að mörkin láti á sér standa. Enski boltinn 1.3.2014 13:30 Hiddink: Ég tek við hollenska landsliðinu eftir HM Guus Hiddink hefur staðfest það að hann taki við hollenska fótboltalandsliðinu eftir HM í Brasilíu í sumar en Louis van Gaal hætti með liðið eftir keppnina. Fótbolti 1.3.2014 12:45 Vialli: Ítölsku félögin væru búin að reka Moyes þrisvar sinnum Það hefur gengið hjá ýmsu hjá David Moyes á hans fyrsta tímabili sem knattspyrnustjóri Manchester United en það var ekkert grín fyrir hann að taka við af Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 1.3.2014 12:30 Mourinho vill að Fulham haldi sér í deildinni Jose Mourinho og lærisveinar hans í Chelsea eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og mæta í dag neðsta liðinu í deildinni þegar þeir heimsækja nágranna sína í Fulham. Enski boltinn 1.3.2014 11:45 Önnur lið sýna okkur meiri virðingu Á miðvikudag mætir íslenska landsliðið því velska í öðrum æfingaleik sínum þetta árið. Strákarnir töpuðu fyrir Svíum, 2-0, í Abú Dabí í upphafi árs en aðeins leikmenn sem spila á Norðurlöndunum tóku þátt í leiknum. Fótbolti 1.3.2014 07:00 Góður dagur fyrir Chelsea, Newcastle, Stoke og Everton - úrslitin í enska Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan þrjú og stærstu fréttirnar eru að Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppnum þökk sé tapi Arsenal á móti Stoke. Enski boltinn 1.3.2014 00:01 Alfreð tryggði Heerenveen sigur Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var enn eina ferðina hetja Heerenveen í kvöld er hann tryggði liðinu sigur á útivelli gegn Heracles. Fótbolti 28.2.2014 20:50 Jóhann kominn heim í faðm KA-manna KA-menn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Jóhann Helgason skrifaði undir samning við 1. deildarfélagið. Íslenski boltinn 28.2.2014 19:42 Liðsfélagi Birkis óvænt valinn í þýska landsliðið Shkodran Mustafi, 21 árs gamall varnarmaður hjá ítalska félaginu Sampdoria, var valinn í landsliðshóp Þjóðverja fyrir vináttulandsleik á móti Síle á miðvikudaginn Fótbolti 28.2.2014 17:30 Pellegrini í tveggja leikja bann Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, missir af næstu leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 28.2.2014 17:00 Svíi ver mark Keflavíkur í sumar Keflavík hefur gengið frá samningum við reyndan sænskan markvörð, Jonas Sandqvist, um að spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 28.2.2014 15:54 Aníta og Kristinn Þór fara á HM Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði. Enski boltinn 28.2.2014 15:20 Gott fyrir Ragnar að fara í sterkari deild Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, var ánægður með að Ragnar Sigurðsson hafi tekið stökkið yfir til Rússlands. Fótbolti 28.2.2014 15:15 Vincent Tan útskýrir sólgleraugun og hanskana Vincent Tan, hinn umdeildi malaíski eigandi Íslendingaliðsins Cardiff City, er í viðtali á BBC í dag sem er fyrsta viðtalið sem hann hefur síðan að hann rak knattspyrnustjórann Malky Mackay. Tan telur sig ekki fá alveg sanngjarna meðferð í breskum fjölmiðlum og segist ekki vera vondur maður. Enski boltinn 28.2.2014 14:30 Vilja tvo æfingaleiki til viðbótar Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck segja vináttulandsleiki mikilvægari nú með breyttu fyrirkomulagi á undankeppni stórmóta. Fótbolti 28.2.2014 13:00 Stóri Sam: Moyes þarf 200 milljónir til að koma United aftur á toppinn Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham United, er á því að kollegi sinn hjá Manchester United, David Moyes, þurfi að fá að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn ætli hann að koma United-liðinu aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.2.2014 12:15 Hægt að verða ársmiðahafi hjá íslenska landsliðinu í fótbolta Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða upp á nýung í miðasölu sinni fyrir komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik á móti Wales í næstu viku. Íslenski boltinn 28.2.2014 11:31 « ‹ ›
Gerrard: Mætum ferskir í alla leiki Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var kátur eftir 3-0 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Gerrard skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Enski boltinn 1.3.2014 21:20
Ólafur Ingi og félagar töpuðu dýrmætum stigum Zulte-Waregem náði aðeins 2-2 jafntefli á móti Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og er að gefa eftir í toppbaráttunni. Fótbolti 1.3.2014 21:11
Allt á floti og enginn leikur hjá Hallberu Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar hennar í Torres áttu að mæta Napoli-liðinu í ítölsku deildinni í dag en það varð að fresta leiknum. Fótbolti 1.3.2014 20:15
Bæjarar rasskelltu Schalke alveg eins og Real Madrid Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Schalke 04 en þessi lið eru bæði í Meistaradeildinni. Hollendingurinn Arjen Robben skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 1.3.2014 19:37
Hallgrímur skoraði eftir þrjár mínútur en það dugði ekki Hallgrímur Jónasson skoraði mark SönderjyskE í 1-2 grátlegu tapi á heimavelli á móti AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.3.2014 18:22
Stórsigur hjá Kára og félögum í dag Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Árnason lék allan tímann með liði Rotherham United sem vann 6-0 stórsigur á botnliði Notts County í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 1.3.2014 18:09
Sara Björk skoraði en Rosengård er úr leik í bikarnum Íslendingaliðið FC Rosengård fer ekki lengra í sænska bikarnum í fótbolta kvenna eftir 1-2 tap á heimavelli á móti Örebro í sextán liða úrslitum keppninnar í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði mark Rosengård. Fótbolti 1.3.2014 17:56
Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. Enski boltinn 1.3.2014 17:37
Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. Enski boltinn 1.3.2014 17:24
Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. Enski boltinn 1.3.2014 17:00
Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.3.2014 14:30
Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Enski boltinn 1.3.2014 14:30
Guðbjörg hélt hreinu og Potsdam komst á toppinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í þýska liðunu 1. FFC Turbine Potsdam unnu 2-0 útisigur á FF USV Jena í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en sigurinn skilaði liðinu toppsætinu í deildinni. Fótbolti 1.3.2014 13:58
Rodgers: Suarez að spila alveg jafnvel núna og í desember Luis Suarez tókst ekki að skora fyrir Liverpool í fimm leikjum í deild og bikar í febrúarmánuði en knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers segir að hann sé alveg jafnhættulegur fyrir mótherja liðsins þótt að mörkin láti á sér standa. Enski boltinn 1.3.2014 13:30
Hiddink: Ég tek við hollenska landsliðinu eftir HM Guus Hiddink hefur staðfest það að hann taki við hollenska fótboltalandsliðinu eftir HM í Brasilíu í sumar en Louis van Gaal hætti með liðið eftir keppnina. Fótbolti 1.3.2014 12:45
Vialli: Ítölsku félögin væru búin að reka Moyes þrisvar sinnum Það hefur gengið hjá ýmsu hjá David Moyes á hans fyrsta tímabili sem knattspyrnustjóri Manchester United en það var ekkert grín fyrir hann að taka við af Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 1.3.2014 12:30
Mourinho vill að Fulham haldi sér í deildinni Jose Mourinho og lærisveinar hans í Chelsea eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og mæta í dag neðsta liðinu í deildinni þegar þeir heimsækja nágranna sína í Fulham. Enski boltinn 1.3.2014 11:45
Önnur lið sýna okkur meiri virðingu Á miðvikudag mætir íslenska landsliðið því velska í öðrum æfingaleik sínum þetta árið. Strákarnir töpuðu fyrir Svíum, 2-0, í Abú Dabí í upphafi árs en aðeins leikmenn sem spila á Norðurlöndunum tóku þátt í leiknum. Fótbolti 1.3.2014 07:00
Góður dagur fyrir Chelsea, Newcastle, Stoke og Everton - úrslitin í enska Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan þrjú og stærstu fréttirnar eru að Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppnum þökk sé tapi Arsenal á móti Stoke. Enski boltinn 1.3.2014 00:01
Alfreð tryggði Heerenveen sigur Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var enn eina ferðina hetja Heerenveen í kvöld er hann tryggði liðinu sigur á útivelli gegn Heracles. Fótbolti 28.2.2014 20:50
Jóhann kominn heim í faðm KA-manna KA-menn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Jóhann Helgason skrifaði undir samning við 1. deildarfélagið. Íslenski boltinn 28.2.2014 19:42
Liðsfélagi Birkis óvænt valinn í þýska landsliðið Shkodran Mustafi, 21 árs gamall varnarmaður hjá ítalska félaginu Sampdoria, var valinn í landsliðshóp Þjóðverja fyrir vináttulandsleik á móti Síle á miðvikudaginn Fótbolti 28.2.2014 17:30
Pellegrini í tveggja leikja bann Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, missir af næstu leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 28.2.2014 17:00
Svíi ver mark Keflavíkur í sumar Keflavík hefur gengið frá samningum við reyndan sænskan markvörð, Jonas Sandqvist, um að spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 28.2.2014 15:54
Aníta og Kristinn Þór fara á HM Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði. Enski boltinn 28.2.2014 15:20
Gott fyrir Ragnar að fara í sterkari deild Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, var ánægður með að Ragnar Sigurðsson hafi tekið stökkið yfir til Rússlands. Fótbolti 28.2.2014 15:15
Vincent Tan útskýrir sólgleraugun og hanskana Vincent Tan, hinn umdeildi malaíski eigandi Íslendingaliðsins Cardiff City, er í viðtali á BBC í dag sem er fyrsta viðtalið sem hann hefur síðan að hann rak knattspyrnustjórann Malky Mackay. Tan telur sig ekki fá alveg sanngjarna meðferð í breskum fjölmiðlum og segist ekki vera vondur maður. Enski boltinn 28.2.2014 14:30
Vilja tvo æfingaleiki til viðbótar Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck segja vináttulandsleiki mikilvægari nú með breyttu fyrirkomulagi á undankeppni stórmóta. Fótbolti 28.2.2014 13:00
Stóri Sam: Moyes þarf 200 milljónir til að koma United aftur á toppinn Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham United, er á því að kollegi sinn hjá Manchester United, David Moyes, þurfi að fá að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn ætli hann að koma United-liðinu aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.2.2014 12:15
Hægt að verða ársmiðahafi hjá íslenska landsliðinu í fótbolta Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða upp á nýung í miðasölu sinni fyrir komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik á móti Wales í næstu viku. Íslenski boltinn 28.2.2014 11:31