Fótbolti

Bæjarar rasskelltu Schalke alveg eins og Real Madrid

Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Schalke 04 en þessi lið eru bæði í Meistaradeildinni. Hollendingurinn Arjen Robben skoraði þrennu í leiknum.

Fótbolti

Guðbjörg hélt hreinu og Potsdam komst á toppinn

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í þýska liðunu 1. FFC Turbine Potsdam unnu 2-0 útisigur á FF USV Jena í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en sigurinn skilaði liðinu toppsætinu í deildinni.

Fótbolti

Önnur lið sýna okkur meiri virðingu

Á miðvikudag mætir íslenska landsliðið því velska í öðrum æfingaleik sínum þetta árið. Strákarnir töpuðu fyrir Svíum, 2-0, í Abú Dabí í upphafi árs en aðeins leikmenn sem spila á Norðurlöndunum tóku þátt í leiknum.

Fótbolti

Vincent Tan útskýrir sólgleraugun og hanskana

Vincent Tan, hinn umdeildi malaíski eigandi Íslendingaliðsins Cardiff City, er í viðtali á BBC í dag sem er fyrsta viðtalið sem hann hefur síðan að hann rak knattspyrnustjórann Malky Mackay. Tan telur sig ekki fá alveg sanngjarna meðferð í breskum fjölmiðlum og segist ekki vera vondur maður.

Enski boltinn