Fótbolti Wenger: Við megum ekki gefast upp Arsenal fær hugsanlega sitt lokatækifæri í dag til þess að hanga í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal spilar þá við Man. City og þarf sárlega þrjú stig enda sex stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn 29.3.2014 06:00 Manchester City tókst ekki að komast á toppinn Arsenal og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-leikvanginum í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 29.3.2014 00:01 Iniesta glímdi við vægt þunglyndi fyrir HM 2010 Andrés Iniesta segir að það hafi verið ólýsanleg tilfinning að skora sigurmarkið í úrslitaleik HM í Suður-Afríku. Fótbolti 28.3.2014 22:30 Eiður Smári og félagar í banastuði Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Club Brugge völtuðu yfir nýkrýnda bikarmeistara Lokeren í belgíska boltanum í kvöld. Fótbolti 28.3.2014 21:26 Ingimundur tryggði FH sigur FH-ingar eru komnir með fjögurra stiga forskot í riðli sínum í Lengjubikarnum eftir sigur, 0-1, á Þrótti í kvöld. Íslenski boltinn 28.3.2014 20:55 Björn skoraði í fyrsta leik Björn Bergmann Sigurðarson byrjar með látum hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í kvöld er liðið hóf leik í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.3.2014 19:52 OB jafnaði í uppbótartíma Hallgrímur Jónasson og félagar í danska liðinu SönderjyskE voru grátlega nálægt því að fá mikilvæg þrjú stig í kvöld. Fótbolti 28.3.2014 19:29 Tevez rólegur yfir HM Carlos Tevez, leikmaður Juventus, ætlar ekki að stressa sig á því hvort hann verði valinn í landsliðshóp Argentínu fyrir HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 28.3.2014 18:00 Guðmunda framlengdi við Selfoss Landsliðskonan Guðmunda Brynja Óladóttir er ekki á förum frá Selfossi enda búin að skrifa undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 28.3.2014 17:36 Ferdinand óttast að láta sjá sig meðal stuðningsmanna Rio Ferdinand segist helst ekki fara út úr húsi eftir tapleiki með Manchester United. Enski boltinn 28.3.2014 17:30 Sér einna mest á eftir Toure Litlu mátti muna að Yaya Toure hefði gengið í raðir Arsenal árið 2003 en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger sér enn eftir því að hafa misst af kappanum. Enski boltinn 28.3.2014 16:45 Borðinn sem flogið verður með yfir Old Trafford Fjölmargir stuðningsmenn Man. Utd hafa fengið nóg af stjóranum David Moyes og vilja hann burt hið fyrsta. Enski boltinn 28.3.2014 15:26 Hollendingar fara mjög svipaða leið og Íslendingar Hollendingar fara nánast sömu leið og Íslendingar þegar kemur að því að ráða þjálfara á karlalandslið þjóðarinnar í fótbolta. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti nefnilega um næstu tvo þjálfara landsliðsins í dag en það var reyndar vitað fyrir nokkru að Guus Hiddink væri að taka við. Fótbolti 28.3.2014 15:15 Fellaini grunaður um að hrækja á Zabaleta Enska knattspyrnusambandið skoðar nú hvort að ástæða sé til að dæma Marouane Fellaini, leikmann Manchester United, í leikbann. Enski boltinn 28.3.2014 14:30 Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. Fótbolti 28.3.2014 14:11 Wenger ætlar að vera áfram Arsene Wenger staðfesti á blaðamannafundi í morgun að hann hafi í hyggju að halda áfram sem knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 28.3.2014 14:00 Marriner: Hef farið yfir rauða spjaldið aftur og aftur Andre Marriner, dómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur átt erfiða viku eftir að hann gaf röngum manni rautt spjald í leik Chelsea og Arsenal um síðustu helgi. Enski boltinn 28.3.2014 13:00 Vandræði United hafa slæm áhrif á vörumerki ensku úrvalsdeildarinnar Það gengur ekkert hjá liði Manchester United á heimavígstöðvunum undir stjórn David Moyes og einn af forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar viðurkennir að þetta lélega gengi ensku meistaranna og vinsælasta félags deildarinnar hafi slæm áhrif á vörumerki ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 28.3.2014 10:45 Stelpurnar upp um þrjú sæti Ísland deilir nú sextánda sætinu með Kína á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 28.3.2014 10:00 Gylfi talar vel um Brendan Rodgers Gylfi Þór Sigurðsson segir að framganga þeirra Luis Suarez og Daniels Sturridge sé lykilatriði í velgengni Liverpool í vetur. Gylfi, sem leikur með Tottenham, sagði þetta í samtali við vefmiðilinn London24.com í gær. Enski boltinn 28.3.2014 06:15 Gulldrengir Man. Utd keyptu utandeildarfélag Það var talað um það í dag að '92-árgangurinn hjá Man. Utd myndi kaupa félagið með hjálp fjárfesta. Stór hluti þeirra keypti félag í dag en ekki var það Man. Utd. Enski boltinn 27.3.2014 22:45 Aron klúðraði víti er Ajax komst í úrslit Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax komust í kvöld í úrslit hollensku bikarkeppninnar er þeir lögðu Íslendingaliðið AZ Alkmaar af velli í undanúrslitum. Fótbolti 27.3.2014 21:40 Berbatov vill vera áfram hjá Monaco Búlgarinn öflugi hefur það gott í vellystingunum í Mónakó. Fótbolti 27.3.2014 16:00 Ný keppni á að fækka vináttulandsleikjum UEFA Nations League er ný keppni landsliða sem mun líta dagsins ljós árið 2018. Fótbolti 27.3.2014 15:15 Barcelona staðfestir komu Halilovic Króatíska ungstirnið Alen Halilovic gengur í raðir Barcelona í sumar en hann er einungist sautján ára gamall. Fótbolti 27.3.2014 14:30 Fellaini: Zabaleta fór í olnbogann Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, segir að það hafi ekki verið sig að sakast þegar City-maðurinn Pablo Zabaleta fékk olnbogaskot frá honum. Enski boltinn 27.3.2014 13:00 Gullkynslóð United sögð hafa áhuga á að kaupa félagið Hin svokallaða '92-kynslóð hjá Manchester United er samkvæmt enska götublaðinu The Sun að gera sig líklega til að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni. Enski boltinn 27.3.2014 12:15 Mögnuð tilþrif Rakitic í sigurmarki Sevilla | Myndband Titilvonir Real Madrid dvínuðu talsvert eftir 2-1 tap gegn Sevilla í gærkvöldi en Króatinn Ivan Rakitic fór mikinn í aðdraganda sigurmarksins. Fótbolti 27.3.2014 11:30 Allardyce kvartar undan stuðningsmönnum West Ham Sam Allardyce hefur aldrei lent í því áður að stuðningsmenn bauli á hans lið eftir sigurleiki. Enski boltinn 27.3.2014 10:00 Sjáðu mörk gærkvöldsins Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.3.2014 09:15 « ‹ ›
Wenger: Við megum ekki gefast upp Arsenal fær hugsanlega sitt lokatækifæri í dag til þess að hanga í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal spilar þá við Man. City og þarf sárlega þrjú stig enda sex stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn 29.3.2014 06:00
Manchester City tókst ekki að komast á toppinn Arsenal og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-leikvanginum í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 29.3.2014 00:01
Iniesta glímdi við vægt þunglyndi fyrir HM 2010 Andrés Iniesta segir að það hafi verið ólýsanleg tilfinning að skora sigurmarkið í úrslitaleik HM í Suður-Afríku. Fótbolti 28.3.2014 22:30
Eiður Smári og félagar í banastuði Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Club Brugge völtuðu yfir nýkrýnda bikarmeistara Lokeren í belgíska boltanum í kvöld. Fótbolti 28.3.2014 21:26
Ingimundur tryggði FH sigur FH-ingar eru komnir með fjögurra stiga forskot í riðli sínum í Lengjubikarnum eftir sigur, 0-1, á Þrótti í kvöld. Íslenski boltinn 28.3.2014 20:55
Björn skoraði í fyrsta leik Björn Bergmann Sigurðarson byrjar með látum hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í kvöld er liðið hóf leik í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.3.2014 19:52
OB jafnaði í uppbótartíma Hallgrímur Jónasson og félagar í danska liðinu SönderjyskE voru grátlega nálægt því að fá mikilvæg þrjú stig í kvöld. Fótbolti 28.3.2014 19:29
Tevez rólegur yfir HM Carlos Tevez, leikmaður Juventus, ætlar ekki að stressa sig á því hvort hann verði valinn í landsliðshóp Argentínu fyrir HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 28.3.2014 18:00
Guðmunda framlengdi við Selfoss Landsliðskonan Guðmunda Brynja Óladóttir er ekki á förum frá Selfossi enda búin að skrifa undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 28.3.2014 17:36
Ferdinand óttast að láta sjá sig meðal stuðningsmanna Rio Ferdinand segist helst ekki fara út úr húsi eftir tapleiki með Manchester United. Enski boltinn 28.3.2014 17:30
Sér einna mest á eftir Toure Litlu mátti muna að Yaya Toure hefði gengið í raðir Arsenal árið 2003 en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger sér enn eftir því að hafa misst af kappanum. Enski boltinn 28.3.2014 16:45
Borðinn sem flogið verður með yfir Old Trafford Fjölmargir stuðningsmenn Man. Utd hafa fengið nóg af stjóranum David Moyes og vilja hann burt hið fyrsta. Enski boltinn 28.3.2014 15:26
Hollendingar fara mjög svipaða leið og Íslendingar Hollendingar fara nánast sömu leið og Íslendingar þegar kemur að því að ráða þjálfara á karlalandslið þjóðarinnar í fótbolta. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti nefnilega um næstu tvo þjálfara landsliðsins í dag en það var reyndar vitað fyrir nokkru að Guus Hiddink væri að taka við. Fótbolti 28.3.2014 15:15
Fellaini grunaður um að hrækja á Zabaleta Enska knattspyrnusambandið skoðar nú hvort að ástæða sé til að dæma Marouane Fellaini, leikmann Manchester United, í leikbann. Enski boltinn 28.3.2014 14:30
Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. Fótbolti 28.3.2014 14:11
Wenger ætlar að vera áfram Arsene Wenger staðfesti á blaðamannafundi í morgun að hann hafi í hyggju að halda áfram sem knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 28.3.2014 14:00
Marriner: Hef farið yfir rauða spjaldið aftur og aftur Andre Marriner, dómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur átt erfiða viku eftir að hann gaf röngum manni rautt spjald í leik Chelsea og Arsenal um síðustu helgi. Enski boltinn 28.3.2014 13:00
Vandræði United hafa slæm áhrif á vörumerki ensku úrvalsdeildarinnar Það gengur ekkert hjá liði Manchester United á heimavígstöðvunum undir stjórn David Moyes og einn af forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar viðurkennir að þetta lélega gengi ensku meistaranna og vinsælasta félags deildarinnar hafi slæm áhrif á vörumerki ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 28.3.2014 10:45
Stelpurnar upp um þrjú sæti Ísland deilir nú sextánda sætinu með Kína á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 28.3.2014 10:00
Gylfi talar vel um Brendan Rodgers Gylfi Þór Sigurðsson segir að framganga þeirra Luis Suarez og Daniels Sturridge sé lykilatriði í velgengni Liverpool í vetur. Gylfi, sem leikur með Tottenham, sagði þetta í samtali við vefmiðilinn London24.com í gær. Enski boltinn 28.3.2014 06:15
Gulldrengir Man. Utd keyptu utandeildarfélag Það var talað um það í dag að '92-árgangurinn hjá Man. Utd myndi kaupa félagið með hjálp fjárfesta. Stór hluti þeirra keypti félag í dag en ekki var það Man. Utd. Enski boltinn 27.3.2014 22:45
Aron klúðraði víti er Ajax komst í úrslit Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax komust í kvöld í úrslit hollensku bikarkeppninnar er þeir lögðu Íslendingaliðið AZ Alkmaar af velli í undanúrslitum. Fótbolti 27.3.2014 21:40
Berbatov vill vera áfram hjá Monaco Búlgarinn öflugi hefur það gott í vellystingunum í Mónakó. Fótbolti 27.3.2014 16:00
Ný keppni á að fækka vináttulandsleikjum UEFA Nations League er ný keppni landsliða sem mun líta dagsins ljós árið 2018. Fótbolti 27.3.2014 15:15
Barcelona staðfestir komu Halilovic Króatíska ungstirnið Alen Halilovic gengur í raðir Barcelona í sumar en hann er einungist sautján ára gamall. Fótbolti 27.3.2014 14:30
Fellaini: Zabaleta fór í olnbogann Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, segir að það hafi ekki verið sig að sakast þegar City-maðurinn Pablo Zabaleta fékk olnbogaskot frá honum. Enski boltinn 27.3.2014 13:00
Gullkynslóð United sögð hafa áhuga á að kaupa félagið Hin svokallaða '92-kynslóð hjá Manchester United er samkvæmt enska götublaðinu The Sun að gera sig líklega til að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni. Enski boltinn 27.3.2014 12:15
Mögnuð tilþrif Rakitic í sigurmarki Sevilla | Myndband Titilvonir Real Madrid dvínuðu talsvert eftir 2-1 tap gegn Sevilla í gærkvöldi en Króatinn Ivan Rakitic fór mikinn í aðdraganda sigurmarksins. Fótbolti 27.3.2014 11:30
Allardyce kvartar undan stuðningsmönnum West Ham Sam Allardyce hefur aldrei lent í því áður að stuðningsmenn bauli á hans lið eftir sigurleiki. Enski boltinn 27.3.2014 10:00
Sjáðu mörk gærkvöldsins Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.3.2014 09:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti