Fótbolti Viðar kom Vålerenga áfram í norska bikarnum - 11 mörk í 9 leikjum Viðar Örn Kjartansson er áfram á skotskónum í norska fótboltanum en hann skoraði sigurmark Vålerenga í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.5.2014 17:56 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fjölnir 1-2 | Nýliðarnir úr Grafarvogi á toppnum Nýliðar Fjölnis koma af krafti inn í Pepsi-deildina í sumar en þeir fylgdu eftir sigri á Víkingum í fyrstu umferð með 2-1 sigri á Þór á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2014 17:15 Verðmæti Man. Utd niður um ellefu prósent Manchester United fellur niður í þriðja sæti yfir verðmætustu félög heims og er nú á eftir spænsku risunum Real Madrid og Barcelona. Enski boltinn 8.5.2014 16:30 Stelpurnar töpuðu 0-3 út í Sviss Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 3-0 á móti sterku liði Svisslendinga í Nyon í Sviss í kvöld í undankeppni HM. Svissneska liðið er í frábærri stöðu á toppi riðilsins. Fótbolti 8.5.2014 16:15 Sif spilar fyrir framan vörnina á móti Sviss - byrjunarliðið er klárt Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnti byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Sviss í undankeppni HM sem fram fer í Nyon í kvöld. Fótbolti 8.5.2014 15:58 Alríkislögreglan í Brasilíu hótar verkfalli á meðan HM stendur yfir Fjörtíu prósent alríkislögreglumanna í Brasilíu gengu út í gærkvöldi en þeir heimta hærri laun sem taka mið af verðbólgu í landinu. Fótbolti 8.5.2014 15:45 Wenger: Wilshere verður klár fyrir HM Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, gæti snúið aftur eftir meiðslin í lokaumferðinni á sunnudaginn þegar Arsenal mætir Norwich. Enski boltinn 8.5.2014 15:15 2-0 forysta skilaði Keflavík ekki sigri gegn Val í Dalnum | Myndband Valur og Keflavík mætast á gervigrasinu í Laugardal í kvöld en þau skildu jöfn, 2-2, í Dalnum fyrir sjö árum. Íslenski boltinn 8.5.2014 13:47 Flottustu mörkin á Spáni í apríl | Myndband Það voru nokkur glæsileg mörk skoruð í aprílmánuði í spænsku 1. deildinni í fótbolta en hér má sjá þau bestu. Fótbolti 8.5.2014 13:00 Bjarni hættur hjá Fram: "Vildu bara losna við mig" Bjarni Hólm Aðalsteinsson hefur ekki verið hluti af Fram síðan í febrúar og er búinn að gera starfslokasamning við félagið. Íslenski boltinn 8.5.2014 12:30 Alfreð spilaði líklega sinn síðasta leik fyrir Heerenveen í gær Alfreð Finnbogason hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Heerenveen í Hollandi en hann verður ekki meira með liðinu á tímabilinu vegna meiðsla. Fótbolti 8.5.2014 11:03 Pellegrini: Verðum meistarar á sunnudaginn með svona spilamennsku Manchester City þarf líklega bara eitt stig í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn til að verða meistari. Enski boltinn 8.5.2014 11:00 Rodgers: Sársaukinn gerir okkur bara sterkari Brendan Rodgers segir Liverpool eiga eftir að koma sterkara til baka eftir að líklega kasta frá sér Englandsmeistaratitlinum á síðustu metrum deildarinnar. Enski boltinn 8.5.2014 10:15 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Keflavík 0-1 | Góður sigur Keflvíkinga Keflavíkingar eru komnir með sex stig eftir tvær umferðir eftir 0-1 sigur á Valsmönnum. Íslenski boltinn 8.5.2014 09:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 3-0 | Miklir yfirburðir hjá FH FH skellti Fylki 3-0 á heimavelli sínum Kaplakrika í kvöld í annarri umferð Pepsí deildar karla í fótbolta. Yfirburðir FH voru miklir í leiknum og hefði liðið getað unnið enn stærri sigur. Íslenski boltinn 8.5.2014 09:48 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-2 | Fyrsti sigur meistaranna Íslandsmeistarar KR hristu af sér tapið gegn Val í fyrstu umferð í kvöld er þeir sóttu þrjú stig á útivelli gegn Blikum. Það gerðu þeir reyndar á heimavelli Stjörnunnar í Garðabænum. Íslenski boltinn 8.5.2014 09:46 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Fram 2-1 | Fyrsti sigur Víkinga Nýliðar Víkinga fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Fram í Reykjavíkurslag á Gervigrasinu í Laugardalnum. Íslenski boltinn 8.5.2014 09:45 Wilson: Ótrúleg gleði sem fylgdi fyrsta markinu Táningurinn James Wilson skoraði tvö mörk í frumraun sinni með aðalliði Manchester United gegn Hull á þriðjudaginn og nú vill hann taka næsta skref með liðinu. Enski boltinn 8.5.2014 09:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn með fullt hús Stjörnumenn skutu sér upp á topp Pepsi-deildar karla í fótbolta, um stund að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á ÍBV í Vestmanneyjum í kvöld. Stjörnuliðið er því búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í sumar. Íslenski boltinn 8.5.2014 09:20 Fjölnir, Stjarnan og Keflavík öll með fullt hús - allt um leiki kvöldsins Fjölnir, Stjarnan og Keflavík unnu öll leiki sína í 2. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og hafa þar sem fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar. Íslenski boltinn 8.5.2014 09:14 Ísland áfram í 58. sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stendur í stað á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 8.5.2014 09:00 Freyr: Leikur upp á það hvort við ætlum okkur fyrsta sætið eða ekki Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Sviss í undankeppni HM 2015 í Nyon í dag. Sigur skiptir öllu máli til að ná efsta sætinu í riðlinum. Fótbolti 8.5.2014 08:30 Íslensku strákarnir sjá um mörkin í sumar Íslenskir leikmenn eru með 89 prósent af mörkum og stoðsendingum Viking-liðsins á leiktíðinni. Fótbolti 8.5.2014 08:00 Hamfarir á íþróttavöllum Kópavogs Ómar Stefánsson, forstöðumaður íþróttavalla í Kópavogi, segist aldrei hafa séð grasvelli bæjarins koma jafn illa undan vetrinum og nú á þeim fjórtán árum sem hann hefur gegnt starfinu. Íslenski boltinn 8.5.2014 07:15 Krakkarnir sendir á mölina í Kópavogi Breiðablik hefur fengið þau skilaboð frá Kópavogsbæ að yngri flokkar félagsins fái ekki að æfa á grasi fyrr en í júlí í fyrsta lagi. Yfirþjálfari yngri flokka félagsins telur þörf á að fá aðgang að fleiri gervigrasvöllum. Íslenski boltinn 8.5.2014 07:00 Fékk leikbann fyrir kynþáttaníð í Garðinum Leikmaður Víðis fyrstur úrskurðaður í leikbann samkvæmt nýrri 16. grein aga- og úrskurðarmála KSÍ. Íslenski boltinn 8.5.2014 06:30 Ná meistararnir í sín fyrstu stig? Önnur umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fer öll fram í dag og þar af fara tveir leikjanna fram á gervigrasvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 8.5.2014 06:15 Luis Suarez: Ég mun spila aftur með Ajax Luis Suarez, framherji Liverpool og langmarkahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð, á enn góðar minningar frá tíma sínum hjá hollenska liðinu Ajax. Enski boltinn 7.5.2014 22:15 Gus Poyet: Núna fer ég að trúa á kraftaverk Kraftaverkin gerast enn. Enski boltinn 7.5.2014 22:10 Dzeko: Þetta snýst alltaf um fyrsta markið í svona leik Bosníumaðurinn Edin Dzeko reyndist Manchester City mikilvægur í kvöld þegar hann braut ísinn eftir rúmlega klukkutíma leik og skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri á Aston Villa. Enski boltinn 7.5.2014 21:47 « ‹ ›
Viðar kom Vålerenga áfram í norska bikarnum - 11 mörk í 9 leikjum Viðar Örn Kjartansson er áfram á skotskónum í norska fótboltanum en hann skoraði sigurmark Vålerenga í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.5.2014 17:56
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fjölnir 1-2 | Nýliðarnir úr Grafarvogi á toppnum Nýliðar Fjölnis koma af krafti inn í Pepsi-deildina í sumar en þeir fylgdu eftir sigri á Víkingum í fyrstu umferð með 2-1 sigri á Þór á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2014 17:15
Verðmæti Man. Utd niður um ellefu prósent Manchester United fellur niður í þriðja sæti yfir verðmætustu félög heims og er nú á eftir spænsku risunum Real Madrid og Barcelona. Enski boltinn 8.5.2014 16:30
Stelpurnar töpuðu 0-3 út í Sviss Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 3-0 á móti sterku liði Svisslendinga í Nyon í Sviss í kvöld í undankeppni HM. Svissneska liðið er í frábærri stöðu á toppi riðilsins. Fótbolti 8.5.2014 16:15
Sif spilar fyrir framan vörnina á móti Sviss - byrjunarliðið er klárt Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnti byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Sviss í undankeppni HM sem fram fer í Nyon í kvöld. Fótbolti 8.5.2014 15:58
Alríkislögreglan í Brasilíu hótar verkfalli á meðan HM stendur yfir Fjörtíu prósent alríkislögreglumanna í Brasilíu gengu út í gærkvöldi en þeir heimta hærri laun sem taka mið af verðbólgu í landinu. Fótbolti 8.5.2014 15:45
Wenger: Wilshere verður klár fyrir HM Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, gæti snúið aftur eftir meiðslin í lokaumferðinni á sunnudaginn þegar Arsenal mætir Norwich. Enski boltinn 8.5.2014 15:15
2-0 forysta skilaði Keflavík ekki sigri gegn Val í Dalnum | Myndband Valur og Keflavík mætast á gervigrasinu í Laugardal í kvöld en þau skildu jöfn, 2-2, í Dalnum fyrir sjö árum. Íslenski boltinn 8.5.2014 13:47
Flottustu mörkin á Spáni í apríl | Myndband Það voru nokkur glæsileg mörk skoruð í aprílmánuði í spænsku 1. deildinni í fótbolta en hér má sjá þau bestu. Fótbolti 8.5.2014 13:00
Bjarni hættur hjá Fram: "Vildu bara losna við mig" Bjarni Hólm Aðalsteinsson hefur ekki verið hluti af Fram síðan í febrúar og er búinn að gera starfslokasamning við félagið. Íslenski boltinn 8.5.2014 12:30
Alfreð spilaði líklega sinn síðasta leik fyrir Heerenveen í gær Alfreð Finnbogason hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Heerenveen í Hollandi en hann verður ekki meira með liðinu á tímabilinu vegna meiðsla. Fótbolti 8.5.2014 11:03
Pellegrini: Verðum meistarar á sunnudaginn með svona spilamennsku Manchester City þarf líklega bara eitt stig í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn til að verða meistari. Enski boltinn 8.5.2014 11:00
Rodgers: Sársaukinn gerir okkur bara sterkari Brendan Rodgers segir Liverpool eiga eftir að koma sterkara til baka eftir að líklega kasta frá sér Englandsmeistaratitlinum á síðustu metrum deildarinnar. Enski boltinn 8.5.2014 10:15
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Keflavík 0-1 | Góður sigur Keflvíkinga Keflavíkingar eru komnir með sex stig eftir tvær umferðir eftir 0-1 sigur á Valsmönnum. Íslenski boltinn 8.5.2014 09:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 3-0 | Miklir yfirburðir hjá FH FH skellti Fylki 3-0 á heimavelli sínum Kaplakrika í kvöld í annarri umferð Pepsí deildar karla í fótbolta. Yfirburðir FH voru miklir í leiknum og hefði liðið getað unnið enn stærri sigur. Íslenski boltinn 8.5.2014 09:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-2 | Fyrsti sigur meistaranna Íslandsmeistarar KR hristu af sér tapið gegn Val í fyrstu umferð í kvöld er þeir sóttu þrjú stig á útivelli gegn Blikum. Það gerðu þeir reyndar á heimavelli Stjörnunnar í Garðabænum. Íslenski boltinn 8.5.2014 09:46
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Fram 2-1 | Fyrsti sigur Víkinga Nýliðar Víkinga fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Fram í Reykjavíkurslag á Gervigrasinu í Laugardalnum. Íslenski boltinn 8.5.2014 09:45
Wilson: Ótrúleg gleði sem fylgdi fyrsta markinu Táningurinn James Wilson skoraði tvö mörk í frumraun sinni með aðalliði Manchester United gegn Hull á þriðjudaginn og nú vill hann taka næsta skref með liðinu. Enski boltinn 8.5.2014 09:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn með fullt hús Stjörnumenn skutu sér upp á topp Pepsi-deildar karla í fótbolta, um stund að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á ÍBV í Vestmanneyjum í kvöld. Stjörnuliðið er því búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í sumar. Íslenski boltinn 8.5.2014 09:20
Fjölnir, Stjarnan og Keflavík öll með fullt hús - allt um leiki kvöldsins Fjölnir, Stjarnan og Keflavík unnu öll leiki sína í 2. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og hafa þar sem fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar. Íslenski boltinn 8.5.2014 09:14
Ísland áfram í 58. sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stendur í stað á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 8.5.2014 09:00
Freyr: Leikur upp á það hvort við ætlum okkur fyrsta sætið eða ekki Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Sviss í undankeppni HM 2015 í Nyon í dag. Sigur skiptir öllu máli til að ná efsta sætinu í riðlinum. Fótbolti 8.5.2014 08:30
Íslensku strákarnir sjá um mörkin í sumar Íslenskir leikmenn eru með 89 prósent af mörkum og stoðsendingum Viking-liðsins á leiktíðinni. Fótbolti 8.5.2014 08:00
Hamfarir á íþróttavöllum Kópavogs Ómar Stefánsson, forstöðumaður íþróttavalla í Kópavogi, segist aldrei hafa séð grasvelli bæjarins koma jafn illa undan vetrinum og nú á þeim fjórtán árum sem hann hefur gegnt starfinu. Íslenski boltinn 8.5.2014 07:15
Krakkarnir sendir á mölina í Kópavogi Breiðablik hefur fengið þau skilaboð frá Kópavogsbæ að yngri flokkar félagsins fái ekki að æfa á grasi fyrr en í júlí í fyrsta lagi. Yfirþjálfari yngri flokka félagsins telur þörf á að fá aðgang að fleiri gervigrasvöllum. Íslenski boltinn 8.5.2014 07:00
Fékk leikbann fyrir kynþáttaníð í Garðinum Leikmaður Víðis fyrstur úrskurðaður í leikbann samkvæmt nýrri 16. grein aga- og úrskurðarmála KSÍ. Íslenski boltinn 8.5.2014 06:30
Ná meistararnir í sín fyrstu stig? Önnur umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fer öll fram í dag og þar af fara tveir leikjanna fram á gervigrasvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 8.5.2014 06:15
Luis Suarez: Ég mun spila aftur með Ajax Luis Suarez, framherji Liverpool og langmarkahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð, á enn góðar minningar frá tíma sínum hjá hollenska liðinu Ajax. Enski boltinn 7.5.2014 22:15
Dzeko: Þetta snýst alltaf um fyrsta markið í svona leik Bosníumaðurinn Edin Dzeko reyndist Manchester City mikilvægur í kvöld þegar hann braut ísinn eftir rúmlega klukkutíma leik og skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri á Aston Villa. Enski boltinn 7.5.2014 21:47