Fótbolti

Barcelona ætlar að reyna að stela Januzaj af United

Adnan Januzaj hefur heldur betur verið í sviðsljósinu síðan að hann skoraði bæði mörk Englandsmeistara Manchester United í 2-1 sigri á Sunderland en þessi 18 ára strákur þykir efni í súperstjörnu og bæði landslið og félagslið eru farin að berjast um hann.

Enski boltinn

Bestu þjóðirnar mætast ekki í umspilinu

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út að það "bestu" þjóðirnar muni ekki mætast innbyrðis í umspilinu í undankeppni HM heldur verður þjóðunum raðað í efri og neðri styrkleikaflokk fyrir dráttinn.

Fótbolti

Bellamy kveður landsliðið í ár

Craig Bellamy, leikmaður Cardiff og velska landsliðsins, hefur ákveðið að hætta að spila með velska landsliðinu þegar undankeppni HM lýkur en Wales á ekki lengur möguleika á því að komast á HM í Brasilíu 2014.

Fótbolti

Rúrik: Eigum harma að hefna gegn Kýpur

"Það er alltaf gaman að koma í landsliðsverkefni og gaman að hitta strákana, sérstaklega þegar gengur svona vel,“ sagði Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu.

Fótbolti

Gylfi ekki bestur hjá Tottenham í september

Gylfi Þór Sigurðsson fór á kostum í september-mánuði og skoraði þá þrjú mörk í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham-liðið tapaði líka eina leiknum sem hann kom ekki við sögu. Það dugaði þó ekki til að stuðningsmennirnir völdu hann besta leikmann mánaðarins hjá félaginu.

Enski boltinn

Lars er jákvæður fyrir því að halda áfram

Formaður KSÍ, Geir Þorsteinsson, segir Svíann Lars Lagerbäck vera jákvæðan fyrir því að halda áfram þjálfun íslenska landsliðsins. Formlegar viðræður hefjast í næstu viku. Lagerbäck hafði jafnvel hugsað sér að hætta í þjálfun.

Fótbolti

Sundsvall skellti toppliðinu

Íslendingaliðið Sundsvall komst í kvöld í annað sæti sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Sundsvall vann þá góðan sigur á toppliði deildarinnar, Falkenberg.

Fótbolti

Messi ekki með Argentínu

Knattspyrnumaðurinn Lionel Messi verður ekki með argentínska landsliðinu í undankeppni HM er þegar liðið mætir Perú og Úrúgvæ 11. og 15. október.

Fótbolti