Fótbolti

Drátturinn í takt við íbúafjölda

Svisslendingurinn Alexander Frei sá um að draga þjóðirnar upp úr hattinum í dag. Svo virðist sem hann hafi viljað sjá til þess að þjóðir af sömu stærðargráðu myndu mætast.

Fótbolti

Ísland 1 - Króatía 7

Karlalandslið Íslands og Krótatíu hafa mæst tvisvar sinnum á knattspyrnuvellinum og Króatar unnu báða leikina sannfærandi. Markatalan er 7-1 Króatíu í vil.

Fótbolti

Lagerbäck: Við erum sáttir við mótherjann

"Það var ljóst að allir andstæðingarnir yrðu erfiðir. Ég hef reynslu gegn Króötum frá því að ég var með Svía,“ sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, í viðtali á heimasíðu FIFA.com.

Fótbolti

Alfreð vill mæta Grikklandi

Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á sér óskamótherja í umspili HM 2014 en dregið verður í hádeginu.

Fótbolti

„Við erum lottóvinningurinn“

„Það verður gaman að sjá þetta og skoða höfuðstöðvar FIFA í leiðinni,“ segir Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.

Fótbolti

Ísland mætir Króatíu

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Króatíu í tveimur leikjum um laust sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu næsta sumar. Dregið var í Zürich í Sviss í dag.

Fótbolti

Tveir handteknir vegna reyksprengju

Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur á yfir höfði sér sekt eftir að reyksprengju var kastað í aðstoðardómara í heimsókn liðsins á Villa Park í Birmingham í gær.

Enski boltinn

Alltaf sömu lögmál í fótbolta

Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liði ÍBV um helgina en hann hefur aldrei áður stýrt karlaliði. Sigurður hætti að þjálfa kvennalandsliðið í sumar eftir að hafa þjálfað liðið í sex ár. Eyjamenn eru efnilegir að mati Sigurðar en hann vill samt sem áður st

Íslenski boltinn

Draumur fyrir framherja að spila í þessari deild

Aron Jóhannsson átti draumaleik fyrir AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær en leikmaðurinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri á Cambuur. Aron telur hollensku úrvalsdeildina þá bestu til að taka svokallað milliskref.

Fótbolti

Guðlaugur Victor hársbreidd frá sigri

Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijimegen í hollensku deildinni, gengur erfiðlega að vinna leiki á tímabilinu. NEC Nijimegen hefur ekki unnið einn einasta leik af þeim tíu sem liðið hefur spilað á tímabilinu.

Fótbolti

Aron skoraði tvö og lagði upp eitt

Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir AZ Alkmaar gegn Cambuur í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er liðið vann 3-1. Mörk Arons komu á 43. og 68. mínútu. Aron lagði fyrsta markið upp með góðri sendingu á Roy Beerens.

Fótbolti

Kata kvaddi með sigri

Umeå vann Kristinstad, 3-1, í miklum Íslendingaslag og jafnframt lokaleik Katrínar Jónsdóttur, leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi.

Fótbolti

Wenger: Eitt flottasta mark sem ég hef séð

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan, 4-1, sigur á Norwich í gær. Mörkin sem Arsenal skoraði í leiknum voru einkar glæsileg og Arsene Wenger, knattspyrnustjóri, sagði að fyrsta markið hafi verið eitt það flottasta sem hann hafi séð.

Enski boltinn

United ekki eins ógnandi án Ferguson?

Manchester United heldur áfram að kvelja stuðningsmenn sína með slakri frammistöðu. Englandsmeistararnir gerðu, 1-1, jafntefli á Old trafford gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jöfnunarmarkið hjá gestunum kom á lokamínútunum.

Enski boltinn

Klopp: Peningar ekki allt

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Borussia Dortmund, afþakkaði starf á Englandi þegar það bauðst fyrir tímabilið. Bæði Chelsea og Manchester City höfðu áhuga á Klopp eftir frábæran árangur Dortmund er það komst í úrslit meistaradeildarirnnar á síðasta tímabili.

Fótbolti