Fótbolti Ferguson lætur ýmislegt flakka í nýrri bók Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og einn sigursælasti stjóri knattspyrnusögunnar, gaf í dag út nýja ævisögu, My Autobiography, þar sem að karlinn lætur ýmislegt flakka. Fótbolti 22.10.2013 15:00 Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 22.10.2013 14:59 Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. Fótbolti 22.10.2013 13:57 Þegar Gaui Þórðar skutlaði Gylfa á æfingar "Nei, ég held að Gaui hafi bara sofið fremst í rútunni,“ sagði ungur og efnilegur Gylfi Þór Sigurðsson vorið 2009 í viðtali við Fótboltaþáttinn. Enski boltinn 22.10.2013 13:30 Draumamark Stephanie Roche Írska landsliðskonan Stephanie Roche skoraði stórbrotið mark í 6-1 sigri Peamount United á Wexford Youths í efstu deild írsku knattspyrnunnar um helgina. Fótbolti 22.10.2013 12:00 Miðasala á landsleikinn hefst vonandi á morgun KSÍ segir að ganga þurfi frá tímasetningu á leiknum, ákveða hversu margir miðar fara í sölu og huga að öryggisatriðum á leikvellinum. Fótbolti 22.10.2013 11:31 Eiður Smári: Væri stórkostlegt að þjálfa landsliðið "Fram til þessa hef ég lýst því yfir að ég hefði ekki áhuga á að fara út í þjálfun að ferlinum loknum,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. Fótbolti 22.10.2013 11:30 Þakklátur faðir skrifaði Källström bréf Hinn átta ára gamli Max hafði æft sig í margar vikur til þess að þora að ganga út á Friends leikvanginn fyrir landsleik Svíþjóðar og Þýskalands á dögunum. Fótbolti 22.10.2013 10:45 Eiður Smári heldur ekki vatni yfir Alfreð "Markaskorun hans undanfarin tvö tímabil hefur verið með ólíkindum og það sama er uppi á teningnum í ár.“ Fótbolti 22.10.2013 10:30 Þurftu að kaupa treyjurnar sínar af götusölum „Við erum í skýjunum þar sem Chico vildi ekki hjálpa okkur að leysa málið. Þeir reyndu að nýta sér vandræði okkar.“ Fótbolti 22.10.2013 09:17 Íslenskur stuðningsmaður missti sig í gleðinni í Ósló "Við erum tveimur leikjum frá HM. Hvernig heldurðu að mér líði? Heyrirðu ekki röddina í mér? Ég gef allt, allt fyrir þjóð mína. Ég gef allt.“ Fótbolti 22.10.2013 07:45 Vonandi ekkert M & M vandamál í nóvember Ísland mætir Króatíu í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Króatar telja sig hafa unnið í lottóinu með því að fá Íslendinga í stað Frakka eða Svía. Fótbolti 22.10.2013 07:45 Margrét og Sif meiddar en ekki úr leik „Ég er þokkalega bjartsýn á að geta verið með gegn Serbíu,“ segir landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir. Fótbolti 22.10.2013 07:00 Hannes fann sér lið til að æfa með Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu. Íslenski boltinn 22.10.2013 06:00 Lagerbäck ætti kannski að hringja í Gordan Strachan Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson eru væntanlega nú þegar komnir á fullt að afla sér upplýsinga um króatíska landsliðið sem verður mótherji Íslands í næsta mánuði í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 21.10.2013 23:00 Sló tönn út úr stjóra sínum Michel Jansen, knattspyrnustjóri toppliðs FC Twente, tapaði ekki bara tveimur stigum um helgina heldur einnig missti hann einnig eina tönn. Fótbolti 21.10.2013 22:15 Enska knattspyrnusambandið kærði Mourinho Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, fyrir hegðun sína í sigurleiknum á Cardiff á laugardaginn. Enski boltinn 21.10.2013 21:04 Best fyrir Króatíu - verst fyrir Ísland "Ísland er besti kosturinn í boði fyrir Króatíu," segir Króatinn Hrvoje Kralj sem er búsettur á Íslandi. Jón Júlíus Karlsson heimsótti hann og landa hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Fótbolti 21.10.2013 20:15 Wenger: Ekki hægt að afskrifa Man. United í titilslagnum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri toppliðs Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, segir að Manchester United sé enn með í baráttunni um enska meistaratitilinn þrátt fyrir að vera þegar komið átta stigum á eftir Arsenal. Enski boltinn 21.10.2013 19:30 Kristinn tryggði Halmstad þrjú stig Kristinn Steindórsson kom inná sem varamaður og tryggði Halmstad 1-0 sigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.10.2013 19:02 Ari Freyr fór illa með landsliðsfélaga sinn Ari Freyr Skúlason og félagar í OB frá Odense unnu 5-1 stórsigur á útivelli á móti SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.10.2013 18:55 Frábær mörk hjá Fulham í sigri í Lundúnaslag | Myndband Fulham náði sér í þrjú mikilvæg stig í neðri hlutanum með því að vinna 4-1 útisigur á nýliðum Crystal Palace í kvöld í lokaumferð áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 21.10.2013 18:30 Englendingar æfa sig á móti Dönum England mun mæta Danmörku í undirbúningi sínum fyrir Heimsmeistarakeppnina í Brasilíu næsta sumar en England er eitt af níu evrópskum landsliðum sem hafa þegar tryggt sér farseðilinn á HM 2014. Fótbolti 21.10.2013 18:00 Strákarnir hlakka til Króatíuleiksins Landsliðsmennirnir Arnór Smárason, Alfreð Finnbogason, Gunnleifur Gunnleifsson og Kári Árnason létu í sér heyra á Twitter þegar ljóst var að Ísland mætir Króatíu í umspilinu. Fótbolti 21.10.2013 17:30 Rifin hans Ashley Cole ennþá aum Ashley Cole, bakvörður Chelsea og enska landsliðsins, fór ekki með Chelsea-liðinu til Þýskalands í dag þar sem liðið mætir Schalke í Meistaradeildinni á morgun. Enski boltinn 21.10.2013 17:00 „Ég ætla að halda með Íslandi“ Milan Jankovic, þjálfari knattspyrnuliðs Grindavíkur, er hæstánægður með Króatíu sem mótherja í umspilinu. Fótbolti 21.10.2013 16:45 81% Króata spá sínum mönnum sigri Á sjöunda þúsund lesendur króatísks vefmiðils hafa lýst yfir skoðun sinni á því hvort karlalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu komist í lokakeppni HM í Brasilíu. Fótbolti 21.10.2013 16:30 Fimmtán ára landsliðið komst á Ólympíuleikana Strákarnir gerðu það með því að vinna 3-1 sigur á Moldavíu í síðari leik sínum í forkeppni Ólympíuleika ungmenna sem haldin var í Sviss. Fótbolti 21.10.2013 15:45 Lagerbäck hefur líka tapað öllum leikjunum á móti Króatíu Lars Lagerback, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, þekkir það ekki frekar en íslenska karlalandsliðið að fagna sigri á móti Króatíu. Svíar töpuðu öllum þremur leikjum sínum á móti Króötum þann tíma sem Lagerback þjálfaði sænska landsliðið. Fótbolti 21.10.2013 15:28 ESPN spáir Íslandi sigri Telja Íslendinga hafa verið heppna með mótherja þar sem mikill glundroði ríki hjá Króatíska liðinu. Fótbolti 21.10.2013 14:23 « ‹ ›
Ferguson lætur ýmislegt flakka í nýrri bók Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og einn sigursælasti stjóri knattspyrnusögunnar, gaf í dag út nýja ævisögu, My Autobiography, þar sem að karlinn lætur ýmislegt flakka. Fótbolti 22.10.2013 15:00
Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 22.10.2013 14:59
Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. Fótbolti 22.10.2013 13:57
Þegar Gaui Þórðar skutlaði Gylfa á æfingar "Nei, ég held að Gaui hafi bara sofið fremst í rútunni,“ sagði ungur og efnilegur Gylfi Þór Sigurðsson vorið 2009 í viðtali við Fótboltaþáttinn. Enski boltinn 22.10.2013 13:30
Draumamark Stephanie Roche Írska landsliðskonan Stephanie Roche skoraði stórbrotið mark í 6-1 sigri Peamount United á Wexford Youths í efstu deild írsku knattspyrnunnar um helgina. Fótbolti 22.10.2013 12:00
Miðasala á landsleikinn hefst vonandi á morgun KSÍ segir að ganga þurfi frá tímasetningu á leiknum, ákveða hversu margir miðar fara í sölu og huga að öryggisatriðum á leikvellinum. Fótbolti 22.10.2013 11:31
Eiður Smári: Væri stórkostlegt að þjálfa landsliðið "Fram til þessa hef ég lýst því yfir að ég hefði ekki áhuga á að fara út í þjálfun að ferlinum loknum,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. Fótbolti 22.10.2013 11:30
Þakklátur faðir skrifaði Källström bréf Hinn átta ára gamli Max hafði æft sig í margar vikur til þess að þora að ganga út á Friends leikvanginn fyrir landsleik Svíþjóðar og Þýskalands á dögunum. Fótbolti 22.10.2013 10:45
Eiður Smári heldur ekki vatni yfir Alfreð "Markaskorun hans undanfarin tvö tímabil hefur verið með ólíkindum og það sama er uppi á teningnum í ár.“ Fótbolti 22.10.2013 10:30
Þurftu að kaupa treyjurnar sínar af götusölum „Við erum í skýjunum þar sem Chico vildi ekki hjálpa okkur að leysa málið. Þeir reyndu að nýta sér vandræði okkar.“ Fótbolti 22.10.2013 09:17
Íslenskur stuðningsmaður missti sig í gleðinni í Ósló "Við erum tveimur leikjum frá HM. Hvernig heldurðu að mér líði? Heyrirðu ekki röddina í mér? Ég gef allt, allt fyrir þjóð mína. Ég gef allt.“ Fótbolti 22.10.2013 07:45
Vonandi ekkert M & M vandamál í nóvember Ísland mætir Króatíu í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Króatar telja sig hafa unnið í lottóinu með því að fá Íslendinga í stað Frakka eða Svía. Fótbolti 22.10.2013 07:45
Margrét og Sif meiddar en ekki úr leik „Ég er þokkalega bjartsýn á að geta verið með gegn Serbíu,“ segir landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir. Fótbolti 22.10.2013 07:00
Hannes fann sér lið til að æfa með Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu. Íslenski boltinn 22.10.2013 06:00
Lagerbäck ætti kannski að hringja í Gordan Strachan Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson eru væntanlega nú þegar komnir á fullt að afla sér upplýsinga um króatíska landsliðið sem verður mótherji Íslands í næsta mánuði í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 21.10.2013 23:00
Sló tönn út úr stjóra sínum Michel Jansen, knattspyrnustjóri toppliðs FC Twente, tapaði ekki bara tveimur stigum um helgina heldur einnig missti hann einnig eina tönn. Fótbolti 21.10.2013 22:15
Enska knattspyrnusambandið kærði Mourinho Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, fyrir hegðun sína í sigurleiknum á Cardiff á laugardaginn. Enski boltinn 21.10.2013 21:04
Best fyrir Króatíu - verst fyrir Ísland "Ísland er besti kosturinn í boði fyrir Króatíu," segir Króatinn Hrvoje Kralj sem er búsettur á Íslandi. Jón Júlíus Karlsson heimsótti hann og landa hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Fótbolti 21.10.2013 20:15
Wenger: Ekki hægt að afskrifa Man. United í titilslagnum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri toppliðs Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, segir að Manchester United sé enn með í baráttunni um enska meistaratitilinn þrátt fyrir að vera þegar komið átta stigum á eftir Arsenal. Enski boltinn 21.10.2013 19:30
Kristinn tryggði Halmstad þrjú stig Kristinn Steindórsson kom inná sem varamaður og tryggði Halmstad 1-0 sigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.10.2013 19:02
Ari Freyr fór illa með landsliðsfélaga sinn Ari Freyr Skúlason og félagar í OB frá Odense unnu 5-1 stórsigur á útivelli á móti SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.10.2013 18:55
Frábær mörk hjá Fulham í sigri í Lundúnaslag | Myndband Fulham náði sér í þrjú mikilvæg stig í neðri hlutanum með því að vinna 4-1 útisigur á nýliðum Crystal Palace í kvöld í lokaumferð áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 21.10.2013 18:30
Englendingar æfa sig á móti Dönum England mun mæta Danmörku í undirbúningi sínum fyrir Heimsmeistarakeppnina í Brasilíu næsta sumar en England er eitt af níu evrópskum landsliðum sem hafa þegar tryggt sér farseðilinn á HM 2014. Fótbolti 21.10.2013 18:00
Strákarnir hlakka til Króatíuleiksins Landsliðsmennirnir Arnór Smárason, Alfreð Finnbogason, Gunnleifur Gunnleifsson og Kári Árnason létu í sér heyra á Twitter þegar ljóst var að Ísland mætir Króatíu í umspilinu. Fótbolti 21.10.2013 17:30
Rifin hans Ashley Cole ennþá aum Ashley Cole, bakvörður Chelsea og enska landsliðsins, fór ekki með Chelsea-liðinu til Þýskalands í dag þar sem liðið mætir Schalke í Meistaradeildinni á morgun. Enski boltinn 21.10.2013 17:00
„Ég ætla að halda með Íslandi“ Milan Jankovic, þjálfari knattspyrnuliðs Grindavíkur, er hæstánægður með Króatíu sem mótherja í umspilinu. Fótbolti 21.10.2013 16:45
81% Króata spá sínum mönnum sigri Á sjöunda þúsund lesendur króatísks vefmiðils hafa lýst yfir skoðun sinni á því hvort karlalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu komist í lokakeppni HM í Brasilíu. Fótbolti 21.10.2013 16:30
Fimmtán ára landsliðið komst á Ólympíuleikana Strákarnir gerðu það með því að vinna 3-1 sigur á Moldavíu í síðari leik sínum í forkeppni Ólympíuleika ungmenna sem haldin var í Sviss. Fótbolti 21.10.2013 15:45
Lagerbäck hefur líka tapað öllum leikjunum á móti Króatíu Lars Lagerback, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, þekkir það ekki frekar en íslenska karlalandsliðið að fagna sigri á móti Króatíu. Svíar töpuðu öllum þremur leikjum sínum á móti Króötum þann tíma sem Lagerback þjálfaði sænska landsliðið. Fótbolti 21.10.2013 15:28
ESPN spáir Íslandi sigri Telja Íslendinga hafa verið heppna með mótherja þar sem mikill glundroði ríki hjá Króatíska liðinu. Fótbolti 21.10.2013 14:23
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti