Fótbolti

Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad.

Fótbolti

Draumamark Stephanie Roche

Írska landsliðskonan Stephanie Roche skoraði stórbrotið mark í 6-1 sigri Peamount United á Wexford Youths í efstu deild írsku knattspyrnunnar um helgina.

Fótbolti

Hannes fann sér lið til að æfa með

Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu.

Íslenski boltinn

Lagerbäck ætti kannski að hringja í Gordan Strachan

Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson eru væntanlega nú þegar komnir á fullt að afla sér upplýsinga um króatíska landsliðið sem verður mótherji Íslands í næsta mánuði í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu.

Fótbolti

Best fyrir Króatíu - verst fyrir Ísland

"Ísland er besti kosturinn í boði fyrir Króatíu," segir Króatinn Hrvoje Kralj sem er búsettur á Íslandi. Jón Júlíus Karlsson heimsótti hann og landa hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld.

Fótbolti

Englendingar æfa sig á móti Dönum

England mun mæta Danmörku í undirbúningi sínum fyrir Heimsmeistarakeppnina í Brasilíu næsta sumar en England er eitt af níu evrópskum landsliðum sem hafa þegar tryggt sér farseðilinn á HM 2014.

Fótbolti

Strákarnir hlakka til Króatíuleiksins

Landsliðsmennirnir Arnór Smárason, Alfreð Finnbogason, Gunnleifur Gunnleifsson og Kári Árnason létu í sér heyra á Twitter þegar ljóst var að Ísland mætir Króatíu í umspilinu.

Fótbolti

81% Króata spá sínum mönnum sigri

Á sjöunda þúsund lesendur króatísks vefmiðils hafa lýst yfir skoðun sinni á því hvort karlalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu komist í lokakeppni HM í Brasilíu.

Fótbolti