Fótbolti

Petr Cech vill fara til Arsenal

Petr Cech lauk tímabilinu með því að fá á sig tvö mörk á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá með hvaða liði tékkneski landsliðsmarkvörðurinn spilar á næsta tímabili.

Enski boltinn

Fer Tevez til Atletico Madrid?

Forseti Atletico Madrid segir að erfitt muni reynast að sannfæra Carlos Tevez um að koma til félagsins þar sem hugur hans leitar til Boca Juniors í heimalandinu.

Fótbolti

Hættir Blatter við að hætta?

Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu.

Fótbolti