Fótbolti Alfreð Már hetjan í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík vann ótrúlegan sigur á Þór í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en Alfreð Már Hjaltalín skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 21.6.2015 17:54 Lingard hetja Englands Jesse Lingard tryggði Englandi sigur á Svíþjóð í riðlakeppni Evrópumóts skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en spennan í B-riðlinum er rosaleg. Enski boltinn 21.6.2015 17:51 Engin bikarþreyta í KA 120 mínúturnar í bikarleiknum gegn Breiðabliki á fimmtudag komu ekki í veg fyrir sigur KA á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla, en liðin mættust á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 21.6.2015 15:48 Viking aftur á sigurbraut Eftir tvo tapleiki í deildinni í röð komst Viking frá Stavangri aftur á sigurbraut með þægilegum sigri á Bodo/Glimt. Fótbolti 21.6.2015 15:12 Nýliðarnir í annað sætið Fjarðabyggð skaust í annað sætið í fyrstu deild karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Selfoss fyrir austan í dag. Leikurinn var hluti af sjöundu umferð fyrstu deildar karla. Íslenski boltinn 21.6.2015 14:56 Illaramendi til Liverpool? Liverpool vill krækja í Asier Illarramendi, miðjumann Real Madrid, en þetta kemur fram í Marca í morgun. Illaramendi hefur ekki átt fast sæti í liði Real og kýs hann að skoða stöðuna í sumar. Enski boltinn 21.6.2015 13:30 Messi miður sín yfir banni Neymar Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. Fótbolti 21.6.2015 12:30 Hodgson útilokar ekki að velja Carroll á ný Roy Hodgson, stjóri enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að dyrnar séu ekki lokaðar á Andy Carroll. Hodgson segir að framherjinn geti enn unnið sér sæti í landsliðinu, þrátt fyrir erfiðleika undanfarnar vikur. Enski boltinn 21.6.2015 11:30 Naumur sigur Kína gegn Kamerún Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna. Fótbolti 21.6.2015 10:00 Schweinsteiger færist nær United Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, færist nær og nær Manchester United, en þetta fullyrðir Steve Bates, blaðamaður á Sunday People. Enski boltinn 21.6.2015 09:00 Báðir leikir dagsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Tveir hörkuleikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag, en níunda umferðin hefst í dag. Annarsvegar mætast Valur og ÍBV á Hlíðarenda og hinsvegar FH og Breiðablik í Kaplakrika. Íslenski boltinn 21.6.2015 08:00 Engar líkur á að Dzeko fari frá City Edin Dzeko, framherji Manchester City, verður áfram hjá félaginu að sögn umboðsmanns hans, Irfan Redzepagic. Irfan er orðinn þreyttur á endalausu slúðri fjölmiðlamanna. Enski boltinn 21.6.2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 21.6.2015 00:01 Argentína marði Jamaíku með marki frá Higuain Argentína marði Jamaíku í Suður-Ameríkukeppninni með marki frá Gonzalo Higuain í upphafi leiks. Eftir sigurinn endar Argentína á toppi B-riðils. Fótbolti 20.6.2015 23:22 Sjáðu þrumufleyg Arons og þrennu Björgvins Haukar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Gróttu af velli í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en lokatölur urðu 4-0 sigur Hauka eftir að staðan var 1-0 í hálfleik. Íslenski boltinn 20.6.2015 22:45 Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk. Fótbolti 20.6.2015 22:11 Úrúgvæ og Paragvæ í átta liða úrslit Úrúgvæ og Paragvæ tryggðu sig í átta liða úrslit Suður-Ameríkukeppninar með jafntefli í dag. Fótbolti 20.6.2015 21:18 Þjóðverjar skelltu Dönum Þýskaland skellti Danmörku, 3-0, á Evrópumót landsliða skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en leikið er í Serbíu. Kevin Volland gerði tvö mörk fyrir Þjóðverja. Fótbolti 20.6.2015 20:31 Chelsea og City blandast í baráttuna um Song Chelsea og Manchester City eru sögð í viðræðum við Barcelona um að krækja í miðjumanninn Alex Song, en þetta hefur Sky Sports fréttastofan samkvæmt heimildum. Enski boltinn 20.6.2015 20:00 Heimir Guðjóns: Leikurinn vinnst á smáum atriðum Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að leikurinn gegn Breiðabliki á morgun sé gífurlega mikilvægur leikur. Með sigri getur FH komið sér fjórum stigum frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 20.6.2015 19:30 Elías Már byrjaði í jafntefli Elías Már Ómarsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Molde á útivelli i dag. Fótbolti 20.6.2015 17:49 Ferdinand segir enska leikmenn of dýra Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, segir að það sé algjört grín hversu hár verðmiðinn er á enskum leikmönnum þessa daganna. Enski boltinn 20.6.2015 17:00 Markvörðurinn jafnaði metin í uppbótartíma | Sjáðu markið Markvörðurinn Michelle Betos mun seint gleyma leik Portland og Kansas City í efstu deild kvenna í Bandaríkjunum í gær, en hún jafnaði metin í uppbótartíma í leik liðanna í gærkvöldi. Fótbolti 20.6.2015 16:30 Markalaust hjá Lilleström Lilleström missti af gullnu tækifæri til þess að hífa sig upp töfluna eftir markalaust jafntefli gegn botnliðinu. Fótbolti 20.6.2015 15:18 Höwedes hafnaði Arsenal Benedikt Höwedes, varnarmaður Schalke, segir að hann hafi hafnað því að ganga í raðir Arsenal þetta sumarið, en hann ætlar að halda tryggð sinni við uppeldisfélag sitt, Schalke. Enski boltinn 20.6.2015 13:00 Maksimovic tryggði Serbum heimsmeistaratitil Serbía varð í nótt heimsmeistari skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri, en sigurmarkið kom þegar tvær mínútur voru eftir af framlengingunni. Fótbolti 20.6.2015 12:24 Liverpool krækir í leikmann Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. Enski boltinn 20.6.2015 12:00 Heimamenn fóru á kostum Síle fór á kostum í Suður-Ameríkukeppninni, en liðið skoraði fimm gegn Bólivíu í nótt. Með sigrinum tryggði liðið sér toppsætið og sæti í átta liða úrslitunum. Það var ljóst fyrir leikinn vegna úrslita annara leikja fyrr um daginn. Fótbolti 20.6.2015 11:19 Kom inná sem varamaður en var tekinn aftur útaf Viðar Örn Kjartansson spilaði í rúmlega 40 mínútur þegar Jiangsu Guoxin-Sainty tapaði 2-1 gegn Hangzhou Greentown á útivelli í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í morgun. Fótbolti 20.6.2015 11:04 Garðar líklega úr leik Framherji Stjörnunnar undirbúinn að spila ekki meira á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 20.6.2015 09:00 « ‹ ›
Alfreð Már hetjan í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík vann ótrúlegan sigur á Þór í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en Alfreð Már Hjaltalín skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 21.6.2015 17:54
Lingard hetja Englands Jesse Lingard tryggði Englandi sigur á Svíþjóð í riðlakeppni Evrópumóts skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en spennan í B-riðlinum er rosaleg. Enski boltinn 21.6.2015 17:51
Engin bikarþreyta í KA 120 mínúturnar í bikarleiknum gegn Breiðabliki á fimmtudag komu ekki í veg fyrir sigur KA á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla, en liðin mættust á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 21.6.2015 15:48
Viking aftur á sigurbraut Eftir tvo tapleiki í deildinni í röð komst Viking frá Stavangri aftur á sigurbraut með þægilegum sigri á Bodo/Glimt. Fótbolti 21.6.2015 15:12
Nýliðarnir í annað sætið Fjarðabyggð skaust í annað sætið í fyrstu deild karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Selfoss fyrir austan í dag. Leikurinn var hluti af sjöundu umferð fyrstu deildar karla. Íslenski boltinn 21.6.2015 14:56
Illaramendi til Liverpool? Liverpool vill krækja í Asier Illarramendi, miðjumann Real Madrid, en þetta kemur fram í Marca í morgun. Illaramendi hefur ekki átt fast sæti í liði Real og kýs hann að skoða stöðuna í sumar. Enski boltinn 21.6.2015 13:30
Messi miður sín yfir banni Neymar Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. Fótbolti 21.6.2015 12:30
Hodgson útilokar ekki að velja Carroll á ný Roy Hodgson, stjóri enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að dyrnar séu ekki lokaðar á Andy Carroll. Hodgson segir að framherjinn geti enn unnið sér sæti í landsliðinu, þrátt fyrir erfiðleika undanfarnar vikur. Enski boltinn 21.6.2015 11:30
Naumur sigur Kína gegn Kamerún Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna. Fótbolti 21.6.2015 10:00
Schweinsteiger færist nær United Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, færist nær og nær Manchester United, en þetta fullyrðir Steve Bates, blaðamaður á Sunday People. Enski boltinn 21.6.2015 09:00
Báðir leikir dagsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Tveir hörkuleikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag, en níunda umferðin hefst í dag. Annarsvegar mætast Valur og ÍBV á Hlíðarenda og hinsvegar FH og Breiðablik í Kaplakrika. Íslenski boltinn 21.6.2015 08:00
Engar líkur á að Dzeko fari frá City Edin Dzeko, framherji Manchester City, verður áfram hjá félaginu að sögn umboðsmanns hans, Irfan Redzepagic. Irfan er orðinn þreyttur á endalausu slúðri fjölmiðlamanna. Enski boltinn 21.6.2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 21.6.2015 00:01
Argentína marði Jamaíku með marki frá Higuain Argentína marði Jamaíku í Suður-Ameríkukeppninni með marki frá Gonzalo Higuain í upphafi leiks. Eftir sigurinn endar Argentína á toppi B-riðils. Fótbolti 20.6.2015 23:22
Sjáðu þrumufleyg Arons og þrennu Björgvins Haukar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Gróttu af velli í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en lokatölur urðu 4-0 sigur Hauka eftir að staðan var 1-0 í hálfleik. Íslenski boltinn 20.6.2015 22:45
Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk. Fótbolti 20.6.2015 22:11
Úrúgvæ og Paragvæ í átta liða úrslit Úrúgvæ og Paragvæ tryggðu sig í átta liða úrslit Suður-Ameríkukeppninar með jafntefli í dag. Fótbolti 20.6.2015 21:18
Þjóðverjar skelltu Dönum Þýskaland skellti Danmörku, 3-0, á Evrópumót landsliða skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en leikið er í Serbíu. Kevin Volland gerði tvö mörk fyrir Þjóðverja. Fótbolti 20.6.2015 20:31
Chelsea og City blandast í baráttuna um Song Chelsea og Manchester City eru sögð í viðræðum við Barcelona um að krækja í miðjumanninn Alex Song, en þetta hefur Sky Sports fréttastofan samkvæmt heimildum. Enski boltinn 20.6.2015 20:00
Heimir Guðjóns: Leikurinn vinnst á smáum atriðum Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að leikurinn gegn Breiðabliki á morgun sé gífurlega mikilvægur leikur. Með sigri getur FH komið sér fjórum stigum frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 20.6.2015 19:30
Elías Már byrjaði í jafntefli Elías Már Ómarsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Molde á útivelli i dag. Fótbolti 20.6.2015 17:49
Ferdinand segir enska leikmenn of dýra Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, segir að það sé algjört grín hversu hár verðmiðinn er á enskum leikmönnum þessa daganna. Enski boltinn 20.6.2015 17:00
Markvörðurinn jafnaði metin í uppbótartíma | Sjáðu markið Markvörðurinn Michelle Betos mun seint gleyma leik Portland og Kansas City í efstu deild kvenna í Bandaríkjunum í gær, en hún jafnaði metin í uppbótartíma í leik liðanna í gærkvöldi. Fótbolti 20.6.2015 16:30
Markalaust hjá Lilleström Lilleström missti af gullnu tækifæri til þess að hífa sig upp töfluna eftir markalaust jafntefli gegn botnliðinu. Fótbolti 20.6.2015 15:18
Höwedes hafnaði Arsenal Benedikt Höwedes, varnarmaður Schalke, segir að hann hafi hafnað því að ganga í raðir Arsenal þetta sumarið, en hann ætlar að halda tryggð sinni við uppeldisfélag sitt, Schalke. Enski boltinn 20.6.2015 13:00
Maksimovic tryggði Serbum heimsmeistaratitil Serbía varð í nótt heimsmeistari skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri, en sigurmarkið kom þegar tvær mínútur voru eftir af framlengingunni. Fótbolti 20.6.2015 12:24
Liverpool krækir í leikmann Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. Enski boltinn 20.6.2015 12:00
Heimamenn fóru á kostum Síle fór á kostum í Suður-Ameríkukeppninni, en liðið skoraði fimm gegn Bólivíu í nótt. Með sigrinum tryggði liðið sér toppsætið og sæti í átta liða úrslitunum. Það var ljóst fyrir leikinn vegna úrslita annara leikja fyrr um daginn. Fótbolti 20.6.2015 11:19
Kom inná sem varamaður en var tekinn aftur útaf Viðar Örn Kjartansson spilaði í rúmlega 40 mínútur þegar Jiangsu Guoxin-Sainty tapaði 2-1 gegn Hangzhou Greentown á útivelli í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í morgun. Fótbolti 20.6.2015 11:04
Garðar líklega úr leik Framherji Stjörnunnar undirbúinn að spila ekki meira á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 20.6.2015 09:00