Fótbolti

Lingard hetja Englands

Jesse Lingard tryggði Englandi sigur á Svíþjóð í riðlakeppni Evrópumóts skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en spennan í B-riðlinum er rosaleg.

Enski boltinn

Engin bikarþreyta í KA

120 mínúturnar í bikarleiknum gegn Breiðabliki á fimmtudag komu ekki í veg fyrir sigur KA á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla, en liðin mættust á Akureyri í dag.

Íslenski boltinn

Nýliðarnir í annað sætið

Fjarðabyggð skaust í annað sætið í fyrstu deild karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Selfoss fyrir austan í dag. Leikurinn var hluti af sjöundu umferð fyrstu deildar karla.

Íslenski boltinn

Illaramendi til Liverpool?

Liverpool vill krækja í Asier Illarramendi, miðjumann Real Madrid, en þetta kemur fram í Marca í morgun. Illaramendi hefur ekki átt fast sæti í liði Real og kýs hann að skoða stöðuna í sumar.

Enski boltinn

Messi miður sín yfir banni Neymar

Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu.

Fótbolti

Naumur sigur Kína gegn Kamerún

Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna.

Fótbolti

Þjóðverjar skelltu Dönum

Þýskaland skellti Danmörku, 3-0, á Evrópumót landsliða skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en leikið er í Serbíu. Kevin Volland gerði tvö mörk fyrir Þjóðverja.

Fótbolti

Elías Már byrjaði í jafntefli

Elías Már Ómarsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Molde á útivelli i dag.

Fótbolti

Höwedes hafnaði Arsenal

Benedikt Höwedes, varnarmaður Schalke, segir að hann hafi hafnað því að ganga í raðir Arsenal þetta sumarið, en hann ætlar að halda tryggð sinni við uppeldisfélag sitt, Schalke.

Enski boltinn

Liverpool krækir í leikmann

Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar.

Enski boltinn

Heimamenn fóru á kostum

Síle fór á kostum í Suður-Ameríkukeppninni, en liðið skoraði fimm gegn Bólivíu í nótt. Með sigrinum tryggði liðið sér toppsætið og sæti í átta liða úrslitunum. Það var ljóst fyrir leikinn vegna úrslita annara leikja fyrr um daginn.

Fótbolti