Fótbolti

Mundi ekki hvaða ár var

Þorvaldur Árnason man ekki eftir því að hafa komið á KR-völlinn á mánudag. Hann dæmdi fyrri hálfleikinn og fékk heilahristing. Hann ætlaði að fara í sturtu í hálfleik. Ekkert verklag er til um hvað skal gera ef dómari fær höfuðhögg.

Íslenski boltinn

Samba á Samsung-vellinum

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar ætla sér stóra hluti á seinni helmingi tímabilsins en Garðabæjarliðið er búið að fá fjóra leikmenn í félagaskiptaglugganum.

Íslenski boltinn

Müller er einfaldlega ekki til sölu

Stjórnarformaður Bayern Munchen segir að Thomas Müller verði ekki seldur frá félaginu og að honum verði boðin staða innan félagsins þegar hann leggur skónna á hilluna.

Fótbolti