Fótbolti

Chelsea fær Rahman

Augsburg staðfesti í dag á heimasíðu sinni að Chelsea hefði fest kaup á vinstri bakverðinum Baba Rahman frá félaginu, en kaupverðið er ekki gefið upp.

Enski boltinn

Ari Freyr skoraði í tapi

Ari Freyr Skúlason skoraði eitt marka OB í 3-2 tapi gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. OB í fimmta sætinu eftir fimm leiki.

Fótbolti

Kjartan Henry hetja Horsens

Kjartan Henry Finnbogason tryggði AC Horsens 1-0 sigur á FC Roskilde í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag, en þetta var annað mark Kjartans í deildinni.

Fótbolti

Erlendur dæmir tvo stórleiki á þremur dögum

Knattspyrnudómarinn Erlendur Eiríksson fær heldur betur stór verkefni frá dómaranefnd KSÍ þessa dagana en hann dæmdi bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvellinum í gær og dæmir síðan stórleik 16. umferðar Pepsi-deildarinnar í Kaplakrika á morgun.

Íslenski boltinn

Martinez hrósar Barkley og Lukaku

Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt.

Enski boltinn

Pochettino um Kane: Hann var þreyttur

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann hafi tekið Harry Kane af velli í gær vegna þreytu. Kane var tekinn af velli þegar Tottenham var 2-0 yfir gegn Stoke, en lokatölur urðu 2-2.

Enski boltinn