Fótbolti Haukur Páll samdi við Val til ársins 2018 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði bikarmeistara Vals og einn öflugasti miðjumaður Pepsi-deildarinnar, verður áfram leikmaður Vals næstu þrjú tímabil. Íslenski boltinn 19.8.2015 17:50 Sleppti hendi Guðs og fékk áritaða treyju frá Maradona Diego Armando Maradona hitti dómarann sem dæmdi einn frægasta leik sögunnar og gaf honum koss og meira til. Fótbolti 19.8.2015 17:45 Liverpool hafnar tilboðum í Sakho Enska félagið hafnaði í dag tveimur tilboðum í franska miðvörðinn sem hefur ekkert komið við sögu í fyrstu tveimur leikjum félagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.8.2015 17:15 Stjórnarmaðurinn sem reifst við Pétur hættur Viðar Guðjónsson er hættur í stjórn knattspyrnudeildar Fram eftir atvik sem átti sér stað í leik Fram og Selfoss í gær. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Fram. Íslenski boltinn 19.8.2015 17:12 Meistaraflokkur Víkings heitir sektarsjóðnum á Olgu Færseth í Reykjavíkurmaraþoninu Viktor Bjarki tilkynnti á Twitter-síðu sinni í dag að sektarsjóður meistaraflokks karla í ár yrði áheit á Olgu Færseth sem hleypur til styrktar Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna um helgina. Íslenski boltinn 19.8.2015 16:03 Meiddist í Evrópuleik og mátti ekki hnerra í tvær vikur Steven Anderson, varnarmaður skoska liðsins St Johnstone, þurfti að hræðast það að hnerra í tvær vikur eftir að hafa orðið fyrir olnbogaskoti í leik á dögunum. Fótbolti 19.8.2015 15:15 Aðalstyrktaraðili Sunderland spáir liðinu falli Margir spá því að Sunderland muni falla úr ensku úrvalsdeildinni í ár og þar á meðal styrktaraðilar liðsins. Enski boltinn 19.8.2015 14:45 Viðar og Sölvi á skotskónum í kínverska bikarnum Viðar Örn og Sölvi Geir voru báðir á skotskónum í 3-1 sigri Jiangsu í kínverska bikarnum í dag en félagið komst með sigrinum í undanúrslit kínverska bikarsins. Fótbolti 19.8.2015 14:15 Pique dæmdur í langt bann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, byrjar tímabilið í löngu leikbanni. Fótbolti 19.8.2015 13:00 Inler farinn til Leicester Leicester City styrkti sig í dag er það nældi í svissneskan landsliðsmann. Enski boltinn 19.8.2015 12:30 Depay er aldrei ánægður og Van Gaal er ánægður með það Memphis Depay var maðurinn á bak við 3-1 sigur Manchester United á belgíska liðinu Club Brugge í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 19.8.2015 11:45 Pedro til Chelsea en ekki til Manchester United Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að spænski framherjinn Pedro sé ekki lengur á leiðinni til Manchester United heldur til Chelsea. Fótbolti 19.8.2015 11:04 Pique segist ekki hafa móðgað aðstoðardómarann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, var sakaður um að nota mjög vafasamt orðalag í garð aðstoðardómara. Hann neitar þeim ásökunum. Fótbolti 19.8.2015 10:45 Keyrði fullur á hjólreiðamann Darron Gibson, miðjumaður Everton, er ekki í góðum málum. Enski boltinn 19.8.2015 09:00 Spurs tapaði stórt á Soldado Spænski framherjinn Roberto Soldado er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Tottenham. Enski boltinn 19.8.2015 08:30 Hefur ekki skorað í 1438 mínútur Chuck hefur ekki skorað síðan 28. september 2013. Íslenski boltinn 19.8.2015 07:00 Það var sparkað í mig Víkingurinn Dofri Snorrason segist ekki hafa verið með leikaraskap gegn Leikni. Íslenski boltinn 19.8.2015 06:30 Watford nælir í fyrrum ítalskan landsliðsmann Nýliðar Watford í ensku úrvalsdeildinni halda áfram að safna liði. Enski boltinn 18.8.2015 22:30 Ólafur Karl: Fínt að komast í burtu Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld mun Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen klára tímabilið með Sandnes Ulf í norsku B-deildinni. Íslenski boltinn 18.8.2015 22:11 Jóhann Berg næst því að skora í markalausu jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Charlton Athletic og Nottingham Forest gerðu markalaust jafntefli í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 18.8.2015 21:48 Ólafur Karl lánaður til Noregs Stjarnan hefur lánað Ólaf Karl Finsen til norska B-deildarliðsins Sandnes Ulf út tímabilið. Íslenski boltinn 18.8.2015 21:30 Lazio í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.8.2015 20:55 Memphis stimplaði sig inn með látum | Sjáðu mörkin Memphis Depay var í aðalhlutverki þegar Manchester United vann 3-1 sigur á Club Brugge í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.8.2015 20:30 Stórsigur KA á Þrótti | Grótta og Selfoss unnu mikilvæga sigra Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2015 20:15 Mikilvægur KR-sigur í Vesturbænum KR vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á ÍBV á Alvogen-vellinum í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2015 20:01 Þorvaldur: Ekki möguleiki að Liverpool nái Meistaradeildarsæti Þorvaldur Örlygsson telur ekki miklar líkur á því að Liverpool komist í Meistaradeildina á næsta tímabili en hann hefur ekki hrifist af spilamennsku liðsins í fyrstu tveim leikjum tímabilsins. Enski boltinn 18.8.2015 18:45 Otamendi á leið til Manchester í læknisskoðun Manchester City er við það að ganga frá kaupunum á argentínska miðverðinum sem hefur verið orðaður við erkifjendurna í Manchester United í allt sumar. Enski boltinn 18.8.2015 17:30 Schweinsteiger: Vil vinna alla titla sem eru í boði Þýski miðjumaðurinn segist ekki vera kominn til Englands til að leika sér. Hann ætlar að berjast um alla titla sem í boði eru. Enski boltinn 18.8.2015 16:45 Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. Fótbolti 18.8.2015 15:51 Þorvaldur: Rooney virkar of þungur og ekki í formi Strákarnir í Messuni ræddu frammistöðu Wayne Rooney í þætti gærdagsins en þeir voru ósáttir með enska framherjann í leiknum. Enski boltinn 18.8.2015 15:15 « ‹ ›
Haukur Páll samdi við Val til ársins 2018 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði bikarmeistara Vals og einn öflugasti miðjumaður Pepsi-deildarinnar, verður áfram leikmaður Vals næstu þrjú tímabil. Íslenski boltinn 19.8.2015 17:50
Sleppti hendi Guðs og fékk áritaða treyju frá Maradona Diego Armando Maradona hitti dómarann sem dæmdi einn frægasta leik sögunnar og gaf honum koss og meira til. Fótbolti 19.8.2015 17:45
Liverpool hafnar tilboðum í Sakho Enska félagið hafnaði í dag tveimur tilboðum í franska miðvörðinn sem hefur ekkert komið við sögu í fyrstu tveimur leikjum félagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.8.2015 17:15
Stjórnarmaðurinn sem reifst við Pétur hættur Viðar Guðjónsson er hættur í stjórn knattspyrnudeildar Fram eftir atvik sem átti sér stað í leik Fram og Selfoss í gær. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Fram. Íslenski boltinn 19.8.2015 17:12
Meistaraflokkur Víkings heitir sektarsjóðnum á Olgu Færseth í Reykjavíkurmaraþoninu Viktor Bjarki tilkynnti á Twitter-síðu sinni í dag að sektarsjóður meistaraflokks karla í ár yrði áheit á Olgu Færseth sem hleypur til styrktar Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna um helgina. Íslenski boltinn 19.8.2015 16:03
Meiddist í Evrópuleik og mátti ekki hnerra í tvær vikur Steven Anderson, varnarmaður skoska liðsins St Johnstone, þurfti að hræðast það að hnerra í tvær vikur eftir að hafa orðið fyrir olnbogaskoti í leik á dögunum. Fótbolti 19.8.2015 15:15
Aðalstyrktaraðili Sunderland spáir liðinu falli Margir spá því að Sunderland muni falla úr ensku úrvalsdeildinni í ár og þar á meðal styrktaraðilar liðsins. Enski boltinn 19.8.2015 14:45
Viðar og Sölvi á skotskónum í kínverska bikarnum Viðar Örn og Sölvi Geir voru báðir á skotskónum í 3-1 sigri Jiangsu í kínverska bikarnum í dag en félagið komst með sigrinum í undanúrslit kínverska bikarsins. Fótbolti 19.8.2015 14:15
Pique dæmdur í langt bann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, byrjar tímabilið í löngu leikbanni. Fótbolti 19.8.2015 13:00
Inler farinn til Leicester Leicester City styrkti sig í dag er það nældi í svissneskan landsliðsmann. Enski boltinn 19.8.2015 12:30
Depay er aldrei ánægður og Van Gaal er ánægður með það Memphis Depay var maðurinn á bak við 3-1 sigur Manchester United á belgíska liðinu Club Brugge í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 19.8.2015 11:45
Pedro til Chelsea en ekki til Manchester United Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að spænski framherjinn Pedro sé ekki lengur á leiðinni til Manchester United heldur til Chelsea. Fótbolti 19.8.2015 11:04
Pique segist ekki hafa móðgað aðstoðardómarann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, var sakaður um að nota mjög vafasamt orðalag í garð aðstoðardómara. Hann neitar þeim ásökunum. Fótbolti 19.8.2015 10:45
Keyrði fullur á hjólreiðamann Darron Gibson, miðjumaður Everton, er ekki í góðum málum. Enski boltinn 19.8.2015 09:00
Spurs tapaði stórt á Soldado Spænski framherjinn Roberto Soldado er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Tottenham. Enski boltinn 19.8.2015 08:30
Hefur ekki skorað í 1438 mínútur Chuck hefur ekki skorað síðan 28. september 2013. Íslenski boltinn 19.8.2015 07:00
Það var sparkað í mig Víkingurinn Dofri Snorrason segist ekki hafa verið með leikaraskap gegn Leikni. Íslenski boltinn 19.8.2015 06:30
Watford nælir í fyrrum ítalskan landsliðsmann Nýliðar Watford í ensku úrvalsdeildinni halda áfram að safna liði. Enski boltinn 18.8.2015 22:30
Ólafur Karl: Fínt að komast í burtu Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld mun Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen klára tímabilið með Sandnes Ulf í norsku B-deildinni. Íslenski boltinn 18.8.2015 22:11
Jóhann Berg næst því að skora í markalausu jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Charlton Athletic og Nottingham Forest gerðu markalaust jafntefli í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 18.8.2015 21:48
Ólafur Karl lánaður til Noregs Stjarnan hefur lánað Ólaf Karl Finsen til norska B-deildarliðsins Sandnes Ulf út tímabilið. Íslenski boltinn 18.8.2015 21:30
Lazio í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.8.2015 20:55
Memphis stimplaði sig inn með látum | Sjáðu mörkin Memphis Depay var í aðalhlutverki þegar Manchester United vann 3-1 sigur á Club Brugge í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.8.2015 20:30
Stórsigur KA á Þrótti | Grótta og Selfoss unnu mikilvæga sigra Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2015 20:15
Mikilvægur KR-sigur í Vesturbænum KR vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á ÍBV á Alvogen-vellinum í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2015 20:01
Þorvaldur: Ekki möguleiki að Liverpool nái Meistaradeildarsæti Þorvaldur Örlygsson telur ekki miklar líkur á því að Liverpool komist í Meistaradeildina á næsta tímabili en hann hefur ekki hrifist af spilamennsku liðsins í fyrstu tveim leikjum tímabilsins. Enski boltinn 18.8.2015 18:45
Otamendi á leið til Manchester í læknisskoðun Manchester City er við það að ganga frá kaupunum á argentínska miðverðinum sem hefur verið orðaður við erkifjendurna í Manchester United í allt sumar. Enski boltinn 18.8.2015 17:30
Schweinsteiger: Vil vinna alla titla sem eru í boði Þýski miðjumaðurinn segist ekki vera kominn til Englands til að leika sér. Hann ætlar að berjast um alla titla sem í boði eru. Enski boltinn 18.8.2015 16:45
Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. Fótbolti 18.8.2015 15:51
Þorvaldur: Rooney virkar of þungur og ekki í formi Strákarnir í Messuni ræddu frammistöðu Wayne Rooney í þætti gærdagsins en þeir voru ósáttir með enska framherjann í leiknum. Enski boltinn 18.8.2015 15:15