Fótbolti

Hver verður valinn bestur í heimi?

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út lista yfir þá leikmenn og þjálfara sem koma til greina í kjörinu á besta leikmanni og þjálfara heims á árinu.

Fótbolti

Arnór lagði upp tvö mörk en Norrköping tapaði samt

Arnóri Ingva Traustasyni og félögum í Norrköping mistókst í kvöld að ná þriggja stiga forskoti á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og Hjálmar Jónsson fékk dæmt á sig afdrifaríkt víti á lokamínútunum. Engu Íslendingaliði tókst að fagna sigri í leikjum kvöldsins.

Fótbolti

Guðjón Pétur aftur í Val

Guðjón Pétur Lýðsson spilar með Val í Pepsi-deildinni á komandi sumri en Valsmenn sögðu frá því á heimasíðu sinni í kvöld að miðjumaðurinn hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Íslenski boltinn

Sætur sigur eftir erfitt tímabil

Sara Björk Gunnarsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir urðu meistarar með liðum sínum í Svíþjóð og Noregi. Rosen­gård hlaut sinn þriðja titil í röð í Svíþjóð.

Fótbolti

Landsliðssætið út um gluggann

Guðlaugur Victor Pálsson verður frá næstu níu mánuðina eftir alvarleg meiðsli aftan í læri. Guðlaugur fékk í fyrstu ranga greiningu en gengst undir aðgerð í dag.

Fótbolti

Bony veiktist af malaríu

Wilfried Bony, framherji Manchester City, hefur ljóstrað því upp af hverju hann fór ekki með liðinu til Ástralíu og Víetnam á undirbúningstímabilinu.

Enski boltinn