Fótbolti Bragðdauft jafntefli á San Siro AC Milan og Atalanta skyldu jöfn í bragðdaufum leik í ítalska boltanum í kvöld en fyrr í dag töpuðu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona enn einum leiknum. Fótbolti 7.11.2015 21:38 Kolbeinn komst ekki á blað í tapi Kolbeinn Sigþórsson lék í 79. mínútu í 1-2 tapi Nantes gegn Montpellier í kvöld en honum tókst ekki að fylgja eftir sigurmarkinu úr síðasta leik. Fótbolti 7.11.2015 21:00 Stjóralausir Chelsea-menn töpuðu þriðja leiknum í röð | Sjáðu markið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að horfa upp á 0-1 tap gegn Stoke af hótelherberginu en hann tók út leikbann í dag. Þetta var þriðja tap Chelsea í röð en ensku meistararnir hafa aðeins unnið tvo leiki af síðustu níu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.11.2015 19:15 Lærisveinar Ólafs unnu botnliðið Lærisveinar Ólafs unnu í dag nauman 1-0 sigur á botnliði Hobro en Guðmundur Þórarinsson lék allar nítíu mínútur leiksins. Fótbolti 7.11.2015 17:30 Jóhann Berg lagði upp tvö í langþráðum sigri Jóhann Berg lagði upp tvö mörk í fyrsta sigri Charlton frá því í ágúst. Enski boltinn 7.11.2015 17:21 Leicester komst upp að hlið Manchester City og Arsenal með naumum sigri | Öll úrslit dagsins Jamie Vardy skoraði sigurmark Leicester gegn Watford en þetta var níundi leikurinn í röð sem hann skorar í og getur hann jafnað met Ruud Van Nistelrooy takist honum að skora í næsta leik liðsins. Enski boltinn 7.11.2015 17:00 Lingard kom Manchester United á bragðið í öruggum sigri | Sjáðu mörkin Jesse Lingard kom Manchester United á bragðið með fyrsta marki sínu fyrir félagið í öruggum 2-0 sigri á West Brom. Enski boltinn 7.11.2015 16:45 Auðvelt hjá Bayern Munchen | Úrslit dagsins Lærisveinar Pep Guardiola eru komnir aftur á sigurbraut eftir auðveldan 4-0 sigur á Stuttgart í dag en Bayern er með átta stiga forskot á Dortmund sem á leik til góða. Fótbolti 7.11.2015 16:32 Hjörvar: Ákvörðunin að velja Frederik er með ólíkindum Markvörðurinn og sparkspekingurinn Hjörvar Hafliðason var í viðtali í útvarpsþætti Fotbolti.net í dag þar sem hann ræddi ákvörðun Heimis Hallgrímssonar og Lars Lagerback um að velja Frederik Schram í landsliðið. Fótbolti 7.11.2015 15:00 Newcastle skaust upp úr fallsæti með naumum sigri | Sjáðu markið hjá Perez Mark Ayoze Perez nægði Newcastle í 1-0 sigri á Bournemouth í dag en með sigrinum skaust Newcastle í bili upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.11.2015 14:30 Gunnhildur Yrsa á skotskónum í lokaumferðinni í Noregi Gunnhildur Yrsa komst á blað í 4-1 sigri Stabæk í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagar Guðbjargar Gunnarsdóttir fengu óvæntan 0-4 skell í fjarveru hennar. Fótbolti 7.11.2015 14:00 Margrét Lára: Get stýrt álaginu betur á Íslandi | Ætlum að berjast um titla Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir skrifaði í gær undir tveggja ára samning hjá Val en hún segir að það hafi verið erfitt að hafna uppeldisfélaginu. Hún segir Valsliðið stefna á að berjast aftur um titilinn á næsta ári eftir slakan árangur undanfarin ár. Íslenski boltinn 7.11.2015 12:45 Klopp hissa á viðbrögðunum | "Evrópudeildin er frábær keppni“ Knattspyrnustjóri Liverpool segist ekki skilja viðhorf Englendinga gagnvart keppninni eftir að hafa stillt upp sterku liði gegn Rubin Kazan á dögunum. Enski boltinn 7.11.2015 12:00 Óvíst hvort Rakitic nái leiknum gegn Real Madrid Óvíst er hvort Ivan Rakitic nái stórleiknum gegn Real Madrid eftir landsleikjahlé en hann fór meiddur af velli gegn BATE Borisov á dögunum. Fótbolti 7.11.2015 11:30 Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. Fótbolti 7.11.2015 07:00 Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. Íslenski boltinn 6.11.2015 23:42 Miami-verkefnið hjá Beckham í uppnámi Ekki er víst að David Beckham geti stofnað lið í MLS-deildinni í Miami eins og til stóð. Fótbolti 6.11.2015 22:00 Ólafur Ingi og félagar misstu af sigrinum í lokin Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Genclerbirligi gerðu 1-1 jafntefli við Mersin Idmanyurdu í 11. umferð tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.11.2015 19:08 Gata við Ewood Park nefnd eftir Shearer 20 ár liðin frá því að Blackburn varð enskur meistari með Alan Shearer fremstan í flokki. Enski boltinn 6.11.2015 17:00 Stuðningsmenn eiga að taka gremju sína út á mér Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, segist skilja reiði stuðningsmanna félagsins og segir að þeir eigi að vera reiðir út í hann en ekki leikmenn liðsins. Enski boltinn 6.11.2015 16:15 Hógvær Neymar: Nenni ekki að horfa á fótbolta Einn besti knattspyrnumaður heims er lítill áhugamaður um knattspyrnu utan vallarins. Fótbolti 6.11.2015 15:30 Milos: Helst vil ég hafa bæði Róbert og Thomas Þjálfari Víkings vill halda fyrirliðanum Igor Taskovic og allar líkur eru á að Vladimir Tufegdzic komi aftur. Íslenski boltinn 6.11.2015 15:00 Heimir: Skoðum um 40 leikmenn Landsliðsþjálfarinn vill sjá hvernig leikmönnum gengur að aðlagast leikstíl þjálfaranna. Fótbolti 6.11.2015 14:15 Rosicky: Ekkert lag betra og engin plata betri en Master of Puppets Tékkinn Tomas Rosicky er mikill þungarokkari og getur meira að segja gripið í gítarinn Fótbolti 6.11.2015 13:00 Róbert: Ekkert skrítið að FH fékk til sín frábæran markvörð Róbert Örn Óskarsson samdi við Víking til þriggja ára í dag. Íslenski boltinn 6.11.2015 12:34 Markvörður meistaranna samdi við Víking Róbert Örn Óskarsson leikur með Víkingum í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 6.11.2015 12:00 Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. Fótbolti 6.11.2015 11:30 Alfreð: Ætlum að tryggja okkur áfram gegn Bayern Íslenski framherjinn segir grísku meistarana stefna á efsta sætið í F-riðli Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6.11.2015 11:30 Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. Fótbolti 6.11.2015 10:15 Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. Fótbolti 6.11.2015 09:45 « ‹ ›
Bragðdauft jafntefli á San Siro AC Milan og Atalanta skyldu jöfn í bragðdaufum leik í ítalska boltanum í kvöld en fyrr í dag töpuðu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona enn einum leiknum. Fótbolti 7.11.2015 21:38
Kolbeinn komst ekki á blað í tapi Kolbeinn Sigþórsson lék í 79. mínútu í 1-2 tapi Nantes gegn Montpellier í kvöld en honum tókst ekki að fylgja eftir sigurmarkinu úr síðasta leik. Fótbolti 7.11.2015 21:00
Stjóralausir Chelsea-menn töpuðu þriðja leiknum í röð | Sjáðu markið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að horfa upp á 0-1 tap gegn Stoke af hótelherberginu en hann tók út leikbann í dag. Þetta var þriðja tap Chelsea í röð en ensku meistararnir hafa aðeins unnið tvo leiki af síðustu níu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.11.2015 19:15
Lærisveinar Ólafs unnu botnliðið Lærisveinar Ólafs unnu í dag nauman 1-0 sigur á botnliði Hobro en Guðmundur Þórarinsson lék allar nítíu mínútur leiksins. Fótbolti 7.11.2015 17:30
Jóhann Berg lagði upp tvö í langþráðum sigri Jóhann Berg lagði upp tvö mörk í fyrsta sigri Charlton frá því í ágúst. Enski boltinn 7.11.2015 17:21
Leicester komst upp að hlið Manchester City og Arsenal með naumum sigri | Öll úrslit dagsins Jamie Vardy skoraði sigurmark Leicester gegn Watford en þetta var níundi leikurinn í röð sem hann skorar í og getur hann jafnað met Ruud Van Nistelrooy takist honum að skora í næsta leik liðsins. Enski boltinn 7.11.2015 17:00
Lingard kom Manchester United á bragðið í öruggum sigri | Sjáðu mörkin Jesse Lingard kom Manchester United á bragðið með fyrsta marki sínu fyrir félagið í öruggum 2-0 sigri á West Brom. Enski boltinn 7.11.2015 16:45
Auðvelt hjá Bayern Munchen | Úrslit dagsins Lærisveinar Pep Guardiola eru komnir aftur á sigurbraut eftir auðveldan 4-0 sigur á Stuttgart í dag en Bayern er með átta stiga forskot á Dortmund sem á leik til góða. Fótbolti 7.11.2015 16:32
Hjörvar: Ákvörðunin að velja Frederik er með ólíkindum Markvörðurinn og sparkspekingurinn Hjörvar Hafliðason var í viðtali í útvarpsþætti Fotbolti.net í dag þar sem hann ræddi ákvörðun Heimis Hallgrímssonar og Lars Lagerback um að velja Frederik Schram í landsliðið. Fótbolti 7.11.2015 15:00
Newcastle skaust upp úr fallsæti með naumum sigri | Sjáðu markið hjá Perez Mark Ayoze Perez nægði Newcastle í 1-0 sigri á Bournemouth í dag en með sigrinum skaust Newcastle í bili upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.11.2015 14:30
Gunnhildur Yrsa á skotskónum í lokaumferðinni í Noregi Gunnhildur Yrsa komst á blað í 4-1 sigri Stabæk í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagar Guðbjargar Gunnarsdóttir fengu óvæntan 0-4 skell í fjarveru hennar. Fótbolti 7.11.2015 14:00
Margrét Lára: Get stýrt álaginu betur á Íslandi | Ætlum að berjast um titla Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir skrifaði í gær undir tveggja ára samning hjá Val en hún segir að það hafi verið erfitt að hafna uppeldisfélaginu. Hún segir Valsliðið stefna á að berjast aftur um titilinn á næsta ári eftir slakan árangur undanfarin ár. Íslenski boltinn 7.11.2015 12:45
Klopp hissa á viðbrögðunum | "Evrópudeildin er frábær keppni“ Knattspyrnustjóri Liverpool segist ekki skilja viðhorf Englendinga gagnvart keppninni eftir að hafa stillt upp sterku liði gegn Rubin Kazan á dögunum. Enski boltinn 7.11.2015 12:00
Óvíst hvort Rakitic nái leiknum gegn Real Madrid Óvíst er hvort Ivan Rakitic nái stórleiknum gegn Real Madrid eftir landsleikjahlé en hann fór meiddur af velli gegn BATE Borisov á dögunum. Fótbolti 7.11.2015 11:30
Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. Fótbolti 7.11.2015 07:00
Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. Íslenski boltinn 6.11.2015 23:42
Miami-verkefnið hjá Beckham í uppnámi Ekki er víst að David Beckham geti stofnað lið í MLS-deildinni í Miami eins og til stóð. Fótbolti 6.11.2015 22:00
Ólafur Ingi og félagar misstu af sigrinum í lokin Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Genclerbirligi gerðu 1-1 jafntefli við Mersin Idmanyurdu í 11. umferð tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.11.2015 19:08
Gata við Ewood Park nefnd eftir Shearer 20 ár liðin frá því að Blackburn varð enskur meistari með Alan Shearer fremstan í flokki. Enski boltinn 6.11.2015 17:00
Stuðningsmenn eiga að taka gremju sína út á mér Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, segist skilja reiði stuðningsmanna félagsins og segir að þeir eigi að vera reiðir út í hann en ekki leikmenn liðsins. Enski boltinn 6.11.2015 16:15
Hógvær Neymar: Nenni ekki að horfa á fótbolta Einn besti knattspyrnumaður heims er lítill áhugamaður um knattspyrnu utan vallarins. Fótbolti 6.11.2015 15:30
Milos: Helst vil ég hafa bæði Róbert og Thomas Þjálfari Víkings vill halda fyrirliðanum Igor Taskovic og allar líkur eru á að Vladimir Tufegdzic komi aftur. Íslenski boltinn 6.11.2015 15:00
Heimir: Skoðum um 40 leikmenn Landsliðsþjálfarinn vill sjá hvernig leikmönnum gengur að aðlagast leikstíl þjálfaranna. Fótbolti 6.11.2015 14:15
Rosicky: Ekkert lag betra og engin plata betri en Master of Puppets Tékkinn Tomas Rosicky er mikill þungarokkari og getur meira að segja gripið í gítarinn Fótbolti 6.11.2015 13:00
Róbert: Ekkert skrítið að FH fékk til sín frábæran markvörð Róbert Örn Óskarsson samdi við Víking til þriggja ára í dag. Íslenski boltinn 6.11.2015 12:34
Markvörður meistaranna samdi við Víking Róbert Örn Óskarsson leikur með Víkingum í Pepsi-deildinni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 6.11.2015 12:00
Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. Fótbolti 6.11.2015 11:30
Alfreð: Ætlum að tryggja okkur áfram gegn Bayern Íslenski framherjinn segir grísku meistarana stefna á efsta sætið í F-riðli Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6.11.2015 11:30
Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. Fótbolti 6.11.2015 10:15
Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. Fótbolti 6.11.2015 09:45