Fótbolti Svíar upp fyrir Ísland á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta dettur niður um fimm sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gerður var opinber í morgun. Fótbolti 3.12.2015 09:45 Risatap á rekstri FIFA Árið 2015 hefur verið ein sorgarsaga fyrir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og það mun enda á neikvæðum nótum. Fótbolti 3.12.2015 09:15 Bandaríkjamenn halda áfram að handtaka FIFA-menn Tveir háttsettir menn innan FIFA voru handteknir í lögregluaðgerðum í Sviss í morgun. Þeir eru grunaðir um að hafa þegið mútur upp á hundruðir milljóna króna. Fótbolti 3.12.2015 07:45 Betri leikmaður en fyrir ári Finnur Orri Margeirsson samdi í gær við annað íslenska stórliðið á einu ári en hann gerði þriggja ára samning við KR. Hann væri til í að spila aftur erlendis. Íslenski boltinn 3.12.2015 06:30 Fótboltafantasía í hverjum leik MSN-sóknarlína Barcelona hafa afsannað hrakspár um að súperstjörnur geti ekki blómstrað hlið við hlið. Messi, Suárez og Neymar hafa allir skorað 40 mörk fyrir Börsunga á árinu 2015 og alls 125 mörk saman. Fótbolti 3.12.2015 06:00 Barcelona áfram en Real bíður Bæði lið unnu bikarleiki sína í kvöld en Real gæti verið dæmt úr leik. Fótbolti 2.12.2015 22:57 Real Madrid hent úr bikarnum? Skelfileg mistök gætu kostað Real Madrid þátttökurétt í spænska konungsbikarnum. Enski boltinn 2.12.2015 22:25 Stoke fær Klopp í heimsókn Dregið í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 2.12.2015 22:12 Flugeldasýning hjá Liverpool | Origi með þrennu og Sturridge með tvö Þrátt fyrir að lenda undir eftir 40 sekúndur reyndist þetta draumakvöld Jürgen Klopp og Liverpool. Enski boltinn 2.12.2015 21:30 Emil fagnaði í kvöld Hellas Verona er komið áfram í bikarnum eftir sigur á B-deildarliðinu Pavia í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 2.12.2015 19:21 Atli áfram hjá FH Mun skrifa undir nýjan samning við FH von bráðar. Íslenski boltinn 2.12.2015 18:49 Guðjón: Ég vildi semja við Jamie Vardy Heitasti framherji ensku úrvalsdeildarinnar var til reynslu hjá Crewe árið 2009. Enski boltinn 2.12.2015 18:38 Sjáðu Klopp blóta á blaðamannafundi "Ég kemst ekki yfir þetta helvítis tap gegn Crystal Palace.“ Enski boltinn 2.12.2015 18:25 Benzema vill vinna EM með Valbuena Óskar þess að fjárkúgunarmálið hljóti farsælan endi og að þeir geti spilað með franska landsliðinu á ný. Fótbolti 2.12.2015 18:09 Cahill fékk nýjan samning Varnarmaðurinn sterki samdi við Chelsea til loka tímabilsins 2019. Enski boltinn 2.12.2015 17:45 Cazorla frá í minnst þrjá mánuði Slæmar fréttir af hnémeiðslum Santi Cazorla sem verður lengi frá. Enski boltinn 2.12.2015 17:27 Ödegaard fær ekki tækifæri hjá Benitez Þó svo Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid, hvíli hálft lið sitt í bikarleiknum gegn Cadiz í kvöld þá er ekkert pláss fyrir Norðmanninn unga, Martin Ödegaard. Fótbolti 2.12.2015 16:30 Þetta þarftu að vita um EM 2016 Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér Fréttabréf vegna Evrópumótsins næsta sumar en þar verður íslenska karlalandsliðið með á stórmóti í fyrsta sinn. Fótbolti 2.12.2015 16:08 Klopp: Erum ekki í markvarðaleit Liverpool er ekki í leit að nýjum markverði. Þetta segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 2.12.2015 16:00 Balotelli dreymir um Real Madrid Þó fótboltaferill Mario Balotelli hafi verið í frjálsu falli síðustu ár er hann enn með stóra drauma. Fótbolti 2.12.2015 15:30 Finnur Orri: KR sýndi mér mestan áhuga Finnur Orri Margeirsson var kynntur til leiks hjá KR í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning við Vesturbæjarliðið. Íslenski boltinn 2.12.2015 15:02 Endurtekur Stoke leikinn frá 1972? Stoke City komst í gær í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliði Sheffield Wednesday á heimavelli sínum, Brittania Stadium. Enski boltinn 2.12.2015 14:30 Finnur Orri búinn að skrifa undir hjá KR Finnur Orri Margeirsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður KR. Íslenski boltinn 2.12.2015 14:08 Markahæsti leikmaður Fjarðabyggðar undanfarin tvö ár búinn að semja við Þrótt Framherjinn Brynjar Jónasson er genginn í raðir Þróttar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 2.12.2015 13:37 Danir að fá norskan landsliðsþjálfara Það lítur út fyrir að Åge Hareide verði næsti landsliðsþjálfari Dana en Morten Olsen er hættur með liðið eins og áður hefur komið fram. Fótbolti 2.12.2015 13:30 Finnur Orri kynntur til leiks hjá KR KR-ingar hafa boðað til blaðamannafundir klukkan 14.00 í dag þar sem þeir munu kynnan nýjan leikmann félagsins. Íslenski boltinn 2.12.2015 13:02 Ronaldo knúsaði aðdáanda sem grét Það getur tekið á að hitta átrúnaðargoð sitt og sumir missa þá algjörlega stjórn á tilfinningum sínum. Fótbolti 2.12.2015 12:30 Gary Neville stýrir Valencia út tímabilið Gary Neville hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia. Enski boltinn 2.12.2015 12:10 Enski boltinn áfram hjá 365 365 hefur náð samkomulagi við ensku úrvalsdeildina um að sýna áfram frá enska boltanum á sportrásum fyrirtækisins. Enski boltinn 2.12.2015 12:00 QPR vill fá Hasselbaink QPR er enn í stjóraleit og nú er félagið farið í viðræður við Jimmy Floyd Hasselbaink, fyrrum framherja Chelsea. Enski boltinn 2.12.2015 11:30 « ‹ ›
Svíar upp fyrir Ísland á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta dettur niður um fimm sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gerður var opinber í morgun. Fótbolti 3.12.2015 09:45
Risatap á rekstri FIFA Árið 2015 hefur verið ein sorgarsaga fyrir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og það mun enda á neikvæðum nótum. Fótbolti 3.12.2015 09:15
Bandaríkjamenn halda áfram að handtaka FIFA-menn Tveir háttsettir menn innan FIFA voru handteknir í lögregluaðgerðum í Sviss í morgun. Þeir eru grunaðir um að hafa þegið mútur upp á hundruðir milljóna króna. Fótbolti 3.12.2015 07:45
Betri leikmaður en fyrir ári Finnur Orri Margeirsson samdi í gær við annað íslenska stórliðið á einu ári en hann gerði þriggja ára samning við KR. Hann væri til í að spila aftur erlendis. Íslenski boltinn 3.12.2015 06:30
Fótboltafantasía í hverjum leik MSN-sóknarlína Barcelona hafa afsannað hrakspár um að súperstjörnur geti ekki blómstrað hlið við hlið. Messi, Suárez og Neymar hafa allir skorað 40 mörk fyrir Börsunga á árinu 2015 og alls 125 mörk saman. Fótbolti 3.12.2015 06:00
Barcelona áfram en Real bíður Bæði lið unnu bikarleiki sína í kvöld en Real gæti verið dæmt úr leik. Fótbolti 2.12.2015 22:57
Real Madrid hent úr bikarnum? Skelfileg mistök gætu kostað Real Madrid þátttökurétt í spænska konungsbikarnum. Enski boltinn 2.12.2015 22:25
Stoke fær Klopp í heimsókn Dregið í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 2.12.2015 22:12
Flugeldasýning hjá Liverpool | Origi með þrennu og Sturridge með tvö Þrátt fyrir að lenda undir eftir 40 sekúndur reyndist þetta draumakvöld Jürgen Klopp og Liverpool. Enski boltinn 2.12.2015 21:30
Emil fagnaði í kvöld Hellas Verona er komið áfram í bikarnum eftir sigur á B-deildarliðinu Pavia í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 2.12.2015 19:21
Guðjón: Ég vildi semja við Jamie Vardy Heitasti framherji ensku úrvalsdeildarinnar var til reynslu hjá Crewe árið 2009. Enski boltinn 2.12.2015 18:38
Sjáðu Klopp blóta á blaðamannafundi "Ég kemst ekki yfir þetta helvítis tap gegn Crystal Palace.“ Enski boltinn 2.12.2015 18:25
Benzema vill vinna EM með Valbuena Óskar þess að fjárkúgunarmálið hljóti farsælan endi og að þeir geti spilað með franska landsliðinu á ný. Fótbolti 2.12.2015 18:09
Cahill fékk nýjan samning Varnarmaðurinn sterki samdi við Chelsea til loka tímabilsins 2019. Enski boltinn 2.12.2015 17:45
Cazorla frá í minnst þrjá mánuði Slæmar fréttir af hnémeiðslum Santi Cazorla sem verður lengi frá. Enski boltinn 2.12.2015 17:27
Ödegaard fær ekki tækifæri hjá Benitez Þó svo Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid, hvíli hálft lið sitt í bikarleiknum gegn Cadiz í kvöld þá er ekkert pláss fyrir Norðmanninn unga, Martin Ödegaard. Fótbolti 2.12.2015 16:30
Þetta þarftu að vita um EM 2016 Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér Fréttabréf vegna Evrópumótsins næsta sumar en þar verður íslenska karlalandsliðið með á stórmóti í fyrsta sinn. Fótbolti 2.12.2015 16:08
Klopp: Erum ekki í markvarðaleit Liverpool er ekki í leit að nýjum markverði. Þetta segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 2.12.2015 16:00
Balotelli dreymir um Real Madrid Þó fótboltaferill Mario Balotelli hafi verið í frjálsu falli síðustu ár er hann enn með stóra drauma. Fótbolti 2.12.2015 15:30
Finnur Orri: KR sýndi mér mestan áhuga Finnur Orri Margeirsson var kynntur til leiks hjá KR í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning við Vesturbæjarliðið. Íslenski boltinn 2.12.2015 15:02
Endurtekur Stoke leikinn frá 1972? Stoke City komst í gær í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliði Sheffield Wednesday á heimavelli sínum, Brittania Stadium. Enski boltinn 2.12.2015 14:30
Finnur Orri búinn að skrifa undir hjá KR Finnur Orri Margeirsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður KR. Íslenski boltinn 2.12.2015 14:08
Markahæsti leikmaður Fjarðabyggðar undanfarin tvö ár búinn að semja við Þrótt Framherjinn Brynjar Jónasson er genginn í raðir Þróttar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 2.12.2015 13:37
Danir að fá norskan landsliðsþjálfara Það lítur út fyrir að Åge Hareide verði næsti landsliðsþjálfari Dana en Morten Olsen er hættur með liðið eins og áður hefur komið fram. Fótbolti 2.12.2015 13:30
Finnur Orri kynntur til leiks hjá KR KR-ingar hafa boðað til blaðamannafundir klukkan 14.00 í dag þar sem þeir munu kynnan nýjan leikmann félagsins. Íslenski boltinn 2.12.2015 13:02
Ronaldo knúsaði aðdáanda sem grét Það getur tekið á að hitta átrúnaðargoð sitt og sumir missa þá algjörlega stjórn á tilfinningum sínum. Fótbolti 2.12.2015 12:30
Gary Neville stýrir Valencia út tímabilið Gary Neville hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia. Enski boltinn 2.12.2015 12:10
Enski boltinn áfram hjá 365 365 hefur náð samkomulagi við ensku úrvalsdeildina um að sýna áfram frá enska boltanum á sportrásum fyrirtækisins. Enski boltinn 2.12.2015 12:00
QPR vill fá Hasselbaink QPR er enn í stjóraleit og nú er félagið farið í viðræður við Jimmy Floyd Hasselbaink, fyrrum framherja Chelsea. Enski boltinn 2.12.2015 11:30