Fótbolti

Átta gegn Íslandi

Abby Wambach hafði fyrir leikinn í nótt skorað 184 mörk fyrir bandaríska landsliðið og komst á blað á móti 33 þjóðum á landsliðsferli sínum.

Fótbolti

Kveðjustund hjá engri venjulegri knattspyrnukonu

Abby Wambach spilaði í nótt sinn 255. og síðasta leik fyrir bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta en þar með er á enda stórbrotinn ferill markahæsta landsliðsmanns knattspyrnusögunnar. Leiðtogi bandaríska landsliðsins síðustu ár kveður sem heimsmeistari en er örugglega ekki hætt að segja sína skoðun.

Fótbolti

Safna stigum eins og meistaralið

Leicester City er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar 16 umferðum er lokið. Refirnir unnu Englandsmeistarana til að koma sér aftur á toppinn. Með tvo af heitustu framherjum Evrópu í stuði safnar liðið stigum í sarpinn eins og meistaralið gera.

Enski boltinn

Fyrsti sigurinn í hús hjá Neville

Valencia vann sinn fyrsta leik undir stjórn Gary Neville þegar liðið bar sigurorð af C-deildarliði Barakaldo, 2-0, í seinni leik liðanna í spænsku bikarkeppninnar í kvöld.

Fótbolti

Juventus með yfirburði í borgarslagnum

Juventus hefur verið á góðri siglingu að undanförnu og í kvöld tryggði liðið sér sæti í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með stórsigri, 4-0, á nágrönnum sínum í Torino.

Fótbolti