Fótbolti

Englendingar fá miklu færri miða á EM en Íslendingar

Englendingar eru að fá mun færri miða á leiki Evrópumótsins en Íslendingar og þeir hneykslast mikið á því. Enskur blaðamaður sló því upp í Daily Star í gær að litla Ísland sé að fá átta þúsund fleiri miða en stórveldið England.

Fótbolti

Lazio vann topplið Inter

Lazio gerði sér lítið fyrir og vann Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 2-1 og fór hann fram á heimavelli Inter.

Fótbolti

Skyldusigur hjá AC Milan

Þremur leikjum er nýlokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en þar ber helsta að nefna 4-2 sigur AC Milan á Frosinone sem komst 1-0 yfir í upphafi leiksins.

Fótbolti

Jimmy Hill látinn

Ein helsta goðsögn Breta í knattspyrnu Jimmy Hill er látinn, 87 ára að aldri. Hann hafði lengi barist við Alzheimer.

Enski boltinn

Litla baunin hættir ekki að skora

Sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber líklega helst að nefna fínan sigur Köln á Borussia Dortund, 2-1. Dortmund komst yfir í leiknum en Köln jafnaði á 83. mínútu og tryggði liðið sér sigurinn rétt fyrir leikslok.

Fótbolti

Middlesbrough á toppinn

Átta leikir fóru fram í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í dag en Middlesbrough vann fínan sigur á Brighton & Hove Albion, 3-0, og er liðið komið á toppinn í deildinni.

Enski boltinn