Fótbolti Strákarnir mæta vel klæddir til leiks á EM í Frakklandi Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Herragarðinn um að fataverslunin klæði A-landsliði karla í fótbolta á EM 2016 í Frakklandi. Fótbolti 21.12.2015 14:30 Hataði að leika Blatter í hræðilegu FIFA-kvikmyndinni Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu. Fótbolti 21.12.2015 13:45 Klopp búinn að ganga frá fyrstu kaupunum sem stjóri Liverpool Nítján ára Serbi verður fyrsti leikmaðurinn sem Jürgen Klopp kemur með til Liverpool síðan að hann tók við sem knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 21.12.2015 12:30 Hversu mikil stjarna þarftu að vera til að fá að gera þetta | Myndband LeBron James er frábær körfuboltamaður og það er ekkert grín að reyna að stoppa þennan 203 sentímetra og 113 kílóa stórbrotna íþróttamann þegar hann keyrir upp körfuboltavöllinn. Enski boltinn 21.12.2015 11:30 Blatter reyndi ítrekað að tengja sig við Nelson Mandela Sepp Blatter, forseti FIFA, notaði athyglisverða aðferð til að verja sig á blaðamannafundi í höfuðstöðvum FIFA í dag en þar ræddi hann um átta ára bannið sem hann og Michel Platini voru dæmdir í fyrr í dag. Fótbolti 21.12.2015 11:00 Blatter ætlar að áfrýja: Finn til með fótboltanum og finn til með FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu. Fótbolti 21.12.2015 10:34 Kraftaverk Lars Lagerbäck eitt af 24 stærstu íþróttafréttunum í Svíþjóð Sænska blaðið Dagens Nyheter hefur verið að gera upp íþróttaárið í sérstöku jóladagatali þar sem menn þar á bæ taka fyrir 24 eftirminnilegustu íþróttafréttir ársins. Fótbolti 21.12.2015 10:00 Blatter mætti fjölmiðlum heimsins með plástur á kinninni | Myndir Sepp Blatter, forseti FIFA, var í morgun dæmdur í átta ára bann frá öllum málum tengdum knattspyrnu en sama bann fékk Michael Platni, forseti UEFA. Fótbolti 21.12.2015 09:37 Sepp Blatter og Michel Platini dæmdir í átta ára bann Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið dæmdir í átta ára bann frá knattspyrnu en siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur lokið rannsókn á mútumáli tengdum þeim báðum. Fótbolti 21.12.2015 09:00 Englendingar fá miklu færri miða á EM en Íslendingar Englendingar eru að fá mun færri miða á leiki Evrópumótsins en Íslendingar og þeir hneykslast mikið á því. Enskur blaðamaður sló því upp í Daily Star í gær að litla Ísland sé að fá átta þúsund fleiri miða en stórveldið England. Fótbolti 21.12.2015 08:00 Leikmaður Stjörnunnar ein af tíu bestu íþróttamönnum ársins í Níkaragva Ana Victoria Cate, leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í Pepsi-deildinni, er búin að skrifa söguna í heimalandi sínu Níkaragva sem er land í Mið-Ameríku milli Kosta Ríka og Hondúras. Fótbolti 21.12.2015 07:30 Fagnaði marki með því að fá sér bjórsopa Massimo Maccarone, leikmaður Empoli, skoraði tvö mörk fyrir liðið í gærkvöldi þegar það vann Bologna í seríu A-deildinni í gærkvöldi. Fótbolti 20.12.2015 23:15 Reynir United við Vardy? Enskir miðlar greina nú frá því að Manchester Uniteds sé reiðubúið að greiða 30 milljónir punda fyrir Jamie Vardy hjá Leicester. Enski boltinn 20.12.2015 22:30 Lazio vann topplið Inter Lazio gerði sér lítið fyrir og vann Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 2-1 og fór hann fram á heimavelli Inter. Fótbolti 20.12.2015 21:55 Henry: Wenger þarf að kaupa miðjumann í janúar Thierry Henry, goðsögn hjá Arsenal, telur að Arsene Wenger eigi eftir að versla sér miðjumann í janúarglugganum. Enski boltinn 20.12.2015 21:00 Clinton Njié fór í aðgerð á hné Clinton Njié, leikmaður Tottenham, fór á dögunum í aðgerð á hné en þetta hafa forráðamenn Spurs staðfest. Enski boltinn 20.12.2015 20:30 Skyldusigur hjá AC Milan Þremur leikjum er nýlokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en þar ber helsta að nefna 4-2 sigur AC Milan á Frosinone sem komst 1-0 yfir í upphafi leiksins. Fótbolti 20.12.2015 18:49 Enn eitt jafnteflið hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona gerðu enn eitt jafntefli í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið mætti Sassuolo og fór leikurinn 1-1. Fótbolti 20.12.2015 16:03 Real Madrid skoraði tíu mörk er liðið slátraði Rayo Vallecano Ótrúlegur leikur fór fram í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Real Madrid tók á móti Rayo Vallecano en alls voru skoruð tólf mörk í leiknum. Fótbolti 20.12.2015 14:30 Barcelona heimsmeistari félagsliða Barcelona vann í dag heimsmeistarakeppni félagsliða þegar liðið bar sigur úr býtum, 3-0, á River Plate í úrslitaleiknum í Japan. Fótbolti 20.12.2015 12:25 Pep Guardiola mun hætta með Bayern Munchen eftir tímabilið Pep Guardiola mun hætta sem knattspyrnustjóri Bayern Munchen eftir tímabilið og mun Ítalinn Carlo Ancelotti taka við liðinu. Fótbolti 20.12.2015 11:00 Kroos vill komast í burtu Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, hefur farið þess á leit við umboðsmann sinn að koma honum frá klúbbnum. Enski boltinn 20.12.2015 10:00 Markalaust jafntefli hjá Swansea og West Ham Það gengur ekki vel hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea þessa dagana en félagið gerði í dag markalaust jafntefli við West Ham. Enski boltinn 20.12.2015 00:01 Watford valtaði yfir Liverpool - Sjáðu mörkin Watford gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fór leikurinn 3-0. Enski boltinn 20.12.2015 00:01 Jimmy Hill látinn Ein helsta goðsögn Breta í knattspyrnu Jimmy Hill er látinn, 87 ára að aldri. Hann hafði lengi barist við Alzheimer. Enski boltinn 19.12.2015 23:15 Evra gæti verið á leiðinni í ensku deildina í janúar Patrice Evra, leikmaður Juventus, gæti verið á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu í janúar. Enski boltinn 19.12.2015 22:30 Martial valinn besti ungi leikmaður Evrópu Anthony Martial, leikmaður Manchester United, hefur verið valinn besti ungi leikmaður Evrópu og því verið útnefndur Golden Boy 2015. Enski boltinn 19.12.2015 21:45 Litla baunin hættir ekki að skora Sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber líklega helst að nefna fínan sigur Köln á Borussia Dortund, 2-1. Dortmund komst yfir í leiknum en Köln jafnaði á 83. mínútu og tryggði liðið sér sigurinn rétt fyrir leikslok. Fótbolti 19.12.2015 21:00 Van Gaal: Ekki mitt að ákveða hvort ég haldi áfram með liðið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var allt annað en sáttur með leik sinna manna eftir tapið gegn Norwich í dag. Enski boltinn 19.12.2015 17:59 Middlesbrough á toppinn Átta leikir fóru fram í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í dag en Middlesbrough vann fínan sigur á Brighton & Hove Albion, 3-0, og er liðið komið á toppinn í deildinni. Enski boltinn 19.12.2015 17:27 « ‹ ›
Strákarnir mæta vel klæddir til leiks á EM í Frakklandi Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Herragarðinn um að fataverslunin klæði A-landsliði karla í fótbolta á EM 2016 í Frakklandi. Fótbolti 21.12.2015 14:30
Hataði að leika Blatter í hræðilegu FIFA-kvikmyndinni Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu. Fótbolti 21.12.2015 13:45
Klopp búinn að ganga frá fyrstu kaupunum sem stjóri Liverpool Nítján ára Serbi verður fyrsti leikmaðurinn sem Jürgen Klopp kemur með til Liverpool síðan að hann tók við sem knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 21.12.2015 12:30
Hversu mikil stjarna þarftu að vera til að fá að gera þetta | Myndband LeBron James er frábær körfuboltamaður og það er ekkert grín að reyna að stoppa þennan 203 sentímetra og 113 kílóa stórbrotna íþróttamann þegar hann keyrir upp körfuboltavöllinn. Enski boltinn 21.12.2015 11:30
Blatter reyndi ítrekað að tengja sig við Nelson Mandela Sepp Blatter, forseti FIFA, notaði athyglisverða aðferð til að verja sig á blaðamannafundi í höfuðstöðvum FIFA í dag en þar ræddi hann um átta ára bannið sem hann og Michel Platini voru dæmdir í fyrr í dag. Fótbolti 21.12.2015 11:00
Blatter ætlar að áfrýja: Finn til með fótboltanum og finn til með FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu. Fótbolti 21.12.2015 10:34
Kraftaverk Lars Lagerbäck eitt af 24 stærstu íþróttafréttunum í Svíþjóð Sænska blaðið Dagens Nyheter hefur verið að gera upp íþróttaárið í sérstöku jóladagatali þar sem menn þar á bæ taka fyrir 24 eftirminnilegustu íþróttafréttir ársins. Fótbolti 21.12.2015 10:00
Blatter mætti fjölmiðlum heimsins með plástur á kinninni | Myndir Sepp Blatter, forseti FIFA, var í morgun dæmdur í átta ára bann frá öllum málum tengdum knattspyrnu en sama bann fékk Michael Platni, forseti UEFA. Fótbolti 21.12.2015 09:37
Sepp Blatter og Michel Platini dæmdir í átta ára bann Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið dæmdir í átta ára bann frá knattspyrnu en siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur lokið rannsókn á mútumáli tengdum þeim báðum. Fótbolti 21.12.2015 09:00
Englendingar fá miklu færri miða á EM en Íslendingar Englendingar eru að fá mun færri miða á leiki Evrópumótsins en Íslendingar og þeir hneykslast mikið á því. Enskur blaðamaður sló því upp í Daily Star í gær að litla Ísland sé að fá átta þúsund fleiri miða en stórveldið England. Fótbolti 21.12.2015 08:00
Leikmaður Stjörnunnar ein af tíu bestu íþróttamönnum ársins í Níkaragva Ana Victoria Cate, leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í Pepsi-deildinni, er búin að skrifa söguna í heimalandi sínu Níkaragva sem er land í Mið-Ameríku milli Kosta Ríka og Hondúras. Fótbolti 21.12.2015 07:30
Fagnaði marki með því að fá sér bjórsopa Massimo Maccarone, leikmaður Empoli, skoraði tvö mörk fyrir liðið í gærkvöldi þegar það vann Bologna í seríu A-deildinni í gærkvöldi. Fótbolti 20.12.2015 23:15
Reynir United við Vardy? Enskir miðlar greina nú frá því að Manchester Uniteds sé reiðubúið að greiða 30 milljónir punda fyrir Jamie Vardy hjá Leicester. Enski boltinn 20.12.2015 22:30
Lazio vann topplið Inter Lazio gerði sér lítið fyrir og vann Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 2-1 og fór hann fram á heimavelli Inter. Fótbolti 20.12.2015 21:55
Henry: Wenger þarf að kaupa miðjumann í janúar Thierry Henry, goðsögn hjá Arsenal, telur að Arsene Wenger eigi eftir að versla sér miðjumann í janúarglugganum. Enski boltinn 20.12.2015 21:00
Clinton Njié fór í aðgerð á hné Clinton Njié, leikmaður Tottenham, fór á dögunum í aðgerð á hné en þetta hafa forráðamenn Spurs staðfest. Enski boltinn 20.12.2015 20:30
Skyldusigur hjá AC Milan Þremur leikjum er nýlokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en þar ber helsta að nefna 4-2 sigur AC Milan á Frosinone sem komst 1-0 yfir í upphafi leiksins. Fótbolti 20.12.2015 18:49
Enn eitt jafnteflið hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona gerðu enn eitt jafntefli í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið mætti Sassuolo og fór leikurinn 1-1. Fótbolti 20.12.2015 16:03
Real Madrid skoraði tíu mörk er liðið slátraði Rayo Vallecano Ótrúlegur leikur fór fram í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Real Madrid tók á móti Rayo Vallecano en alls voru skoruð tólf mörk í leiknum. Fótbolti 20.12.2015 14:30
Barcelona heimsmeistari félagsliða Barcelona vann í dag heimsmeistarakeppni félagsliða þegar liðið bar sigur úr býtum, 3-0, á River Plate í úrslitaleiknum í Japan. Fótbolti 20.12.2015 12:25
Pep Guardiola mun hætta með Bayern Munchen eftir tímabilið Pep Guardiola mun hætta sem knattspyrnustjóri Bayern Munchen eftir tímabilið og mun Ítalinn Carlo Ancelotti taka við liðinu. Fótbolti 20.12.2015 11:00
Kroos vill komast í burtu Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, hefur farið þess á leit við umboðsmann sinn að koma honum frá klúbbnum. Enski boltinn 20.12.2015 10:00
Markalaust jafntefli hjá Swansea og West Ham Það gengur ekki vel hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea þessa dagana en félagið gerði í dag markalaust jafntefli við West Ham. Enski boltinn 20.12.2015 00:01
Watford valtaði yfir Liverpool - Sjáðu mörkin Watford gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fór leikurinn 3-0. Enski boltinn 20.12.2015 00:01
Jimmy Hill látinn Ein helsta goðsögn Breta í knattspyrnu Jimmy Hill er látinn, 87 ára að aldri. Hann hafði lengi barist við Alzheimer. Enski boltinn 19.12.2015 23:15
Evra gæti verið á leiðinni í ensku deildina í janúar Patrice Evra, leikmaður Juventus, gæti verið á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu í janúar. Enski boltinn 19.12.2015 22:30
Martial valinn besti ungi leikmaður Evrópu Anthony Martial, leikmaður Manchester United, hefur verið valinn besti ungi leikmaður Evrópu og því verið útnefndur Golden Boy 2015. Enski boltinn 19.12.2015 21:45
Litla baunin hættir ekki að skora Sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber líklega helst að nefna fínan sigur Köln á Borussia Dortund, 2-1. Dortmund komst yfir í leiknum en Köln jafnaði á 83. mínútu og tryggði liðið sér sigurinn rétt fyrir leikslok. Fótbolti 19.12.2015 21:00
Van Gaal: Ekki mitt að ákveða hvort ég haldi áfram með liðið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var allt annað en sáttur með leik sinna manna eftir tapið gegn Norwich í dag. Enski boltinn 19.12.2015 17:59
Middlesbrough á toppinn Átta leikir fóru fram í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í dag en Middlesbrough vann fínan sigur á Brighton & Hove Albion, 3-0, og er liðið komið á toppinn í deildinni. Enski boltinn 19.12.2015 17:27
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti