Fótbolti

Kostar Chelsea ekki krónu

Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er á sínu öðru tímabili í ensku úrvalsdeildinni en margir eru eflaust búnir að gleyma því að hann er enn leikmaður Chelsea.

Enski boltinn

Gylfi skorar mun meira utan Wales

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í 2-1 sigri þess á Everton á Goodison Park um helgina og hefur byrjað nýtt ár vel. Hann skorar þrisvar sinnum meira utan Wales en á heimavelli.

Enski boltinn

Sex stórlið í Evrópu á eftir John Stones

Að minnsta kosti sex stórlið í Evrópu eru á eftir John Stones, miðverði Everton, ef marka má Jonthan Northcroft, blaðamann Sunday Times, en hann var í viðtali í Sunday Supplement þættinum á Sky Sports í morgun.

Enski boltinn