Fótbolti

Neil Lennon hættur hjá Bolton

Neil Lennon hefur stýrt sínum síðasta leik hjá enska b-deildarliðinu Bolton en félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í hádeginu þar sem segir frá brotthvarfi knattspyrnustjórans.

Enski boltinn