Fótbolti

Obama reddaði ekki Messi

Aðdáendur knattspyrnunnar vilja eflaust allir fá tækifæri til að hitta Lionel Messi sem er líklega einn besti knattspyrnumaður sögunnar.

Fótbolti

Markalaust í Skopje

Íslenska U-21 landsliðið gerði markalaust jafntefli við Makedóníu í undankeppni EM í dag en leikurinn fór fram í Skopje í Makedóníu.

Fótbolti

Vilja Gotze aftur heim

Forráðamenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund eiga að vera undirbúa tilboð í Þjóðverjann Maro Gotze frá Bayern Munchen.

Fótbolti

Heimir: Sagt í hvert skipti sem við mætum Dönum

Íslenska fótboltalandsliðið mætir því danska í Herning í kvöld. Þetta er einn af síðustu leikjunum fyrir EM í Frakklandi og því síðustu forvöð fyrir þjálfarana að laga það sem þarf að laga fyrir stóru stundina í sumar.

Fótbolti

Gott að hafa Beck í KR-liðinu

KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta.

Íslenski boltinn