Fótbolti Gary Martin er ekki til sölu Enski framherjinn fer ekkert í glugganum þrátt fyrir meintan áhuga Vals. Íslenski boltinn 13.7.2016 14:52 Íslenska liðið gat aldrei tapað í augum íslensku stuðningsmannanna Englendingurinn og Íslandsvinurinn Liam Molloy er fulltrúi Íslands í viðtölum Guardian við stuðningsmenn frá öllum þjóðunum 24 sem tóku þátt í EM í Frakklandi. Fótbolti 13.7.2016 14:30 Þriðji Guðjohnsen ættliðurinn í Val? Sveinn Aron Guðjohnsen, elsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er sagður á leið í Val frá HK. Íslenski boltinn 13.7.2016 14:00 Varaforseti Barcelona: Eiður Smári er íslenska goðið hjá Barca Eiður Smári Guðjohnsen er í miklum metum hjá Barcelona þar sem hann spilaði í þrjú ár. Fótbolti 13.7.2016 13:45 Brendan Rodgers skammast sín ekki fyrir tapið á Gíbraltar í gær Stjóraferill Brendan Rodgers hjá skoska félaginu Celtic byrjaði ekki glæsilega því liðið tapaði óvænt 1-0 á Gíbraltar í gær í fyrri leik sínum á móti Lincoln Red Imps í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13.7.2016 12:30 Eiður Smári verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var gestur "Í bítinu" á Bylgjunni í morgun og þar kom fram að hann sækist ekki eftir því að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar í íslenska landsliðinu. Fótbolti 13.7.2016 12:00 Þeir eru örugglega með kökupartý í Leicester í dag 13. júlí er góður dagur fyrir Leicester City og ætti í raun að öllu eðlilegu að vera hátíðardagur í borginni. Það var nefnilega á þessum degi fyrir ári síðan sem félagið gekk frá samningi við ítalska knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. Enski boltinn 13.7.2016 11:30 Stóri Sam í viðræðum um að taka við enska landsliðinu Sunderland gaf Sam Allardyce til að ræða við forsvarsmenn enska knattspyrnusambandsins í gær. Enski boltinn 13.7.2016 09:57 Eiður Smári vill sjá meira af Barcelona á Íslandi Eiður Smári Guðjohnsen átti sinn þátt í því að sannfæra Barcelona að koma með fótboltaskólann félagsins til Íslands og hann var einnig til í að hjálpa til þegar FCBEscola fór fram síðustu daga. Fótbolti 13.7.2016 09:30 Vill sjá Birki Bjarnason í enska úrvalsdeildarliðinu Hull City er komið upp í ensku úrvalsdeildina og þarf að styrkja sig fyrir átökin á komandi tímabili. Blaðamaður staðarblaðsins í Hull er búinn að finna fimm leikmenn sem honum finnst ættu að vera á innkaupalistum og við Íslendingar þekkjum einn þeirra mjög vel. Fótbolti 13.7.2016 09:00 Cantona syngur "Let it go“ og er ekki í vafa: Ísland átti lið Evrópumótsins 2016 | Myndband Eric Cantona, eða "Commissioner of Football" eins og hann hefur kallað sig á Eurosport á meðan Evrópukeppnin í fótbolta hefur verið í gangi, er nú búinn að gera upp EM í Frakklandi. Cantona hefur slegið í gegn í myndböndum sínum á Eurosport. Fótbolti 13.7.2016 08:30 Atvinnulausa EM-stjarnan eftirsótt | Gæti orðið samherji Gylfa Þórs Hal Robson-Kanu er í góðum málum eftir frábæra frammistöðu með Wales á EM 2016. Enski boltinn 12.7.2016 22:30 Reykvískur sigur í fyrsta Leiknisslagnum | Sjáðu mörkin Leiknir Reykjavík komst upp í annað sæti Inkasso-deildarinnar með sigri á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. Fótbolti 12.7.2016 21:56 Pelle í launaflokki með Ronaldo, Messi, Neymar og Zlatan Aðeins fimm leikmenn fá betur borgað en Ítalinn þrítugi sem fór frá Southampton til Kína. Fótbolti 12.7.2016 21:30 Grindavík batt enda á sigurgöngu KA | Sonur Eiðs Smára á skotskónum Sveinn Aron Guðjohnsen er einn af markahæstu leikmönnum Inkasso-deildarinnar. Fótbolti 12.7.2016 21:12 Trufluð tilþrif Kristjáns Páls skiluðu marki | Myndband Kristján Páll Jónsson átti allan heiðurinn að fyrsta markinu í Leiknisslagnum í Breiðholtinu. Fótbolti 12.7.2016 20:45 Rodgers lofaði að gera vel í Evrópu en byrjaði á tapi gegn liði frá Gíbraltar Ein óvæntustu úrslit í sögu Meistaradeildarinnar litu dagsins ljós í kvöld. Enski boltinn 12.7.2016 20:20 Aftur tapaði Þór fyrir Suðurnesjaliði Keflavík vann annan leikinn í röð þegar það gerði góða ferð norður í þorpið. Fótbolti 12.7.2016 19:53 Fjarðabyggð vann sinn fyrsta leik síðan í annarri umferð er liðið skellti Fram Framarar með eitt stig úr síðustu þremur leikjum gegn liðum úr neðri hlutanum. Fótbolti 12.7.2016 19:22 Garðar Gunnlaugsson er búinn að skora meira en allt KR-liðið til samans Á meðan algjört frost er í markaskorun hjá KR í Pepsi-deildinni raðar Garðar Gunnlaugsson inn mörkunum. Íslenski boltinn 12.7.2016 19:00 Rio: EM vonbrigði þrátt fyrir flottar senur eins og þegar Ísland vann England Ekki eru allir ánægðir með 24 liða Evrópumót sem var prófað núna í fyrsta sinn. Fótbolti 12.7.2016 18:30 Markvörður FH fékk skráð á sig mark | Dómarinn skoðar vonandi þetta myndband FH-konur skoruðu langþráð mark í síðasta leik sínum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en það dugði þó ekki til sigurs á móti Fylki. Íslenski boltinn 12.7.2016 17:00 Fyrir sex árum spilaði Steven Lennon með liðinu sem FH mætir í Evrópukeppninni á morgun Steven Lennon, skoski framherji FH-liðsins, var tekinn í viðtal á heimasíðu FH fyrir leik Íslandsmeistaranna á móti Dundalk í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram í Írlandi á á morgun, miðvikudag. Fótbolti 12.7.2016 16:30 Eiður Smári þjálfar efnilegar stelpur í fótboltaskóla Barcelona Tæplega 300 stúlkur taka þátt í þessu nýja verkefni sem fram fer á Valsvellinum. Fótbolti 12.7.2016 16:00 Hannes einn af þeim sem UEFA telur að hafi breytt lífi sínu á EM í Frakklandi Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska fótboltalandsliðsins, átti mjög flott Evrópumót og var einn allra besti markvörður mótsins í Frakklandi. Enski boltinn 12.7.2016 15:30 Jeppe fer frá Stjörnunni: „Finnst ég eiga skilið að spila meira“ Danski framherjinn ósáttur með spiltímann í Garðabænum og leitar sér að nýju liði í félagaskiptaglugganum. Íslenski boltinn 12.7.2016 14:45 Kemur nýr markvörður Liverpool úr óvæntri átt? Alex Manninger, fyrrum markvörður Arsenal, gæti orðið nýr markvörður hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.7.2016 14:30 Payet verður aldrei seldur á minna en 50 milljónir punda Dimitri Payet var góður með West Ham í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og átti síðan frábæra Evrópukeppni með franska landsliðinu. Enski boltinn 12.7.2016 13:00 Verður Ísland kosið lið Evrópumótsins á Guardian? Íslenska fótboltalandsliðið á möguleika á því að verða kosið lið Evrópumótsins í Frakklandi í kosningu á heimasíðu enska blaðsins The Guardian. Fótbolti 12.7.2016 12:30 Thierry Henry fór allt aðra leið en Arnar Gunnlaugs og er hættur hjá Arsenal Thierry Henry hefur hætt störfum hjá Arsenal af því að þessi fyrrum franski landsliðsmaður og markahæsti maður Arsenal frá upphafi vildi ekki hætta sem knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports. Enski boltinn 12.7.2016 11:00 « ‹ ›
Gary Martin er ekki til sölu Enski framherjinn fer ekkert í glugganum þrátt fyrir meintan áhuga Vals. Íslenski boltinn 13.7.2016 14:52
Íslenska liðið gat aldrei tapað í augum íslensku stuðningsmannanna Englendingurinn og Íslandsvinurinn Liam Molloy er fulltrúi Íslands í viðtölum Guardian við stuðningsmenn frá öllum þjóðunum 24 sem tóku þátt í EM í Frakklandi. Fótbolti 13.7.2016 14:30
Þriðji Guðjohnsen ættliðurinn í Val? Sveinn Aron Guðjohnsen, elsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er sagður á leið í Val frá HK. Íslenski boltinn 13.7.2016 14:00
Varaforseti Barcelona: Eiður Smári er íslenska goðið hjá Barca Eiður Smári Guðjohnsen er í miklum metum hjá Barcelona þar sem hann spilaði í þrjú ár. Fótbolti 13.7.2016 13:45
Brendan Rodgers skammast sín ekki fyrir tapið á Gíbraltar í gær Stjóraferill Brendan Rodgers hjá skoska félaginu Celtic byrjaði ekki glæsilega því liðið tapaði óvænt 1-0 á Gíbraltar í gær í fyrri leik sínum á móti Lincoln Red Imps í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13.7.2016 12:30
Eiður Smári verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var gestur "Í bítinu" á Bylgjunni í morgun og þar kom fram að hann sækist ekki eftir því að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar í íslenska landsliðinu. Fótbolti 13.7.2016 12:00
Þeir eru örugglega með kökupartý í Leicester í dag 13. júlí er góður dagur fyrir Leicester City og ætti í raun að öllu eðlilegu að vera hátíðardagur í borginni. Það var nefnilega á þessum degi fyrir ári síðan sem félagið gekk frá samningi við ítalska knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. Enski boltinn 13.7.2016 11:30
Stóri Sam í viðræðum um að taka við enska landsliðinu Sunderland gaf Sam Allardyce til að ræða við forsvarsmenn enska knattspyrnusambandsins í gær. Enski boltinn 13.7.2016 09:57
Eiður Smári vill sjá meira af Barcelona á Íslandi Eiður Smári Guðjohnsen átti sinn þátt í því að sannfæra Barcelona að koma með fótboltaskólann félagsins til Íslands og hann var einnig til í að hjálpa til þegar FCBEscola fór fram síðustu daga. Fótbolti 13.7.2016 09:30
Vill sjá Birki Bjarnason í enska úrvalsdeildarliðinu Hull City er komið upp í ensku úrvalsdeildina og þarf að styrkja sig fyrir átökin á komandi tímabili. Blaðamaður staðarblaðsins í Hull er búinn að finna fimm leikmenn sem honum finnst ættu að vera á innkaupalistum og við Íslendingar þekkjum einn þeirra mjög vel. Fótbolti 13.7.2016 09:00
Cantona syngur "Let it go“ og er ekki í vafa: Ísland átti lið Evrópumótsins 2016 | Myndband Eric Cantona, eða "Commissioner of Football" eins og hann hefur kallað sig á Eurosport á meðan Evrópukeppnin í fótbolta hefur verið í gangi, er nú búinn að gera upp EM í Frakklandi. Cantona hefur slegið í gegn í myndböndum sínum á Eurosport. Fótbolti 13.7.2016 08:30
Atvinnulausa EM-stjarnan eftirsótt | Gæti orðið samherji Gylfa Þórs Hal Robson-Kanu er í góðum málum eftir frábæra frammistöðu með Wales á EM 2016. Enski boltinn 12.7.2016 22:30
Reykvískur sigur í fyrsta Leiknisslagnum | Sjáðu mörkin Leiknir Reykjavík komst upp í annað sæti Inkasso-deildarinnar með sigri á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. Fótbolti 12.7.2016 21:56
Pelle í launaflokki með Ronaldo, Messi, Neymar og Zlatan Aðeins fimm leikmenn fá betur borgað en Ítalinn þrítugi sem fór frá Southampton til Kína. Fótbolti 12.7.2016 21:30
Grindavík batt enda á sigurgöngu KA | Sonur Eiðs Smára á skotskónum Sveinn Aron Guðjohnsen er einn af markahæstu leikmönnum Inkasso-deildarinnar. Fótbolti 12.7.2016 21:12
Trufluð tilþrif Kristjáns Páls skiluðu marki | Myndband Kristján Páll Jónsson átti allan heiðurinn að fyrsta markinu í Leiknisslagnum í Breiðholtinu. Fótbolti 12.7.2016 20:45
Rodgers lofaði að gera vel í Evrópu en byrjaði á tapi gegn liði frá Gíbraltar Ein óvæntustu úrslit í sögu Meistaradeildarinnar litu dagsins ljós í kvöld. Enski boltinn 12.7.2016 20:20
Aftur tapaði Þór fyrir Suðurnesjaliði Keflavík vann annan leikinn í röð þegar það gerði góða ferð norður í þorpið. Fótbolti 12.7.2016 19:53
Fjarðabyggð vann sinn fyrsta leik síðan í annarri umferð er liðið skellti Fram Framarar með eitt stig úr síðustu þremur leikjum gegn liðum úr neðri hlutanum. Fótbolti 12.7.2016 19:22
Garðar Gunnlaugsson er búinn að skora meira en allt KR-liðið til samans Á meðan algjört frost er í markaskorun hjá KR í Pepsi-deildinni raðar Garðar Gunnlaugsson inn mörkunum. Íslenski boltinn 12.7.2016 19:00
Rio: EM vonbrigði þrátt fyrir flottar senur eins og þegar Ísland vann England Ekki eru allir ánægðir með 24 liða Evrópumót sem var prófað núna í fyrsta sinn. Fótbolti 12.7.2016 18:30
Markvörður FH fékk skráð á sig mark | Dómarinn skoðar vonandi þetta myndband FH-konur skoruðu langþráð mark í síðasta leik sínum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en það dugði þó ekki til sigurs á móti Fylki. Íslenski boltinn 12.7.2016 17:00
Fyrir sex árum spilaði Steven Lennon með liðinu sem FH mætir í Evrópukeppninni á morgun Steven Lennon, skoski framherji FH-liðsins, var tekinn í viðtal á heimasíðu FH fyrir leik Íslandsmeistaranna á móti Dundalk í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram í Írlandi á á morgun, miðvikudag. Fótbolti 12.7.2016 16:30
Eiður Smári þjálfar efnilegar stelpur í fótboltaskóla Barcelona Tæplega 300 stúlkur taka þátt í þessu nýja verkefni sem fram fer á Valsvellinum. Fótbolti 12.7.2016 16:00
Hannes einn af þeim sem UEFA telur að hafi breytt lífi sínu á EM í Frakklandi Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska fótboltalandsliðsins, átti mjög flott Evrópumót og var einn allra besti markvörður mótsins í Frakklandi. Enski boltinn 12.7.2016 15:30
Jeppe fer frá Stjörnunni: „Finnst ég eiga skilið að spila meira“ Danski framherjinn ósáttur með spiltímann í Garðabænum og leitar sér að nýju liði í félagaskiptaglugganum. Íslenski boltinn 12.7.2016 14:45
Kemur nýr markvörður Liverpool úr óvæntri átt? Alex Manninger, fyrrum markvörður Arsenal, gæti orðið nýr markvörður hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.7.2016 14:30
Payet verður aldrei seldur á minna en 50 milljónir punda Dimitri Payet var góður með West Ham í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og átti síðan frábæra Evrópukeppni með franska landsliðinu. Enski boltinn 12.7.2016 13:00
Verður Ísland kosið lið Evrópumótsins á Guardian? Íslenska fótboltalandsliðið á möguleika á því að verða kosið lið Evrópumótsins í Frakklandi í kosningu á heimasíðu enska blaðsins The Guardian. Fótbolti 12.7.2016 12:30
Thierry Henry fór allt aðra leið en Arnar Gunnlaugs og er hættur hjá Arsenal Thierry Henry hefur hætt störfum hjá Arsenal af því að þessi fyrrum franski landsliðsmaður og markahæsti maður Arsenal frá upphafi vildi ekki hætta sem knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports. Enski boltinn 12.7.2016 11:00