Enski boltinn Cahill: Hefði ekki dugað til að slá dóttur mína niður Gary Cahill varnarmaður Chelsea var allt annað en ánægður með Emerson leikmann Corinthians eftir leik liðanna í úrslitum Heimsmeistarakeppni félagsliða í morgun. Cahill fékk rautt spjald fyrir að sparka til Emerson undir lok leiksins. Enski boltinn 16.12.2012 22:45 Wilshere hyggst framlengja við Arsenal Fréttir úr herbúðum Arsenal herma að enski miðvallarleikmaðurinn Jack Wilshere muni framlengja samning sinn við félagið á næstu tveimur vikum. Enski boltinn 16.12.2012 19:15 Markalaust á The Hawthorns West Brom og West Ham gerðu markalaust jafntefli á heimavelli West Brom í síðdegis leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 16.12.2012 15:30 Sir Alex: Ég kaupi engan í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar ekki að styrkja leikmannahópinn sinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Hann staðfesti þetta í viðtali við Mail on Sunday. Enski boltinn 16.12.2012 12:15 Arsenal-goðsögnin Ian Wright: Önnur félög væru búin að reka Wenger Ian Wright, annar markahæsti leikmaður Arsenal frá upphafi og ein af goðsögnunum úr sögu félagsins, er viss um það að Arsène Wenger væri ekki enn í starfi ef hann hefði verið hjá einhverju öðru félagi í Englandi. Enski boltinn 16.12.2012 11:15 United vann í Japan en Liverpool tapaði - hvað gerir Chelsea? Chelsea mætir í dag Corinthians frá Brasilíu í úrslitaleik Heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer fram í Yokohama í Japan og hefst leikurinn klukkan 10.30 að íslenskum tíma. Enski boltinn 16.12.2012 09:00 Leikmenn Tottenham fóru í keppni um besta piparkökuhúsið Nokkrir leikmenn Tottenham voru í jólaskapi á dögunum þeir ákváðu að taka þátt í keppni um besta piparkökuhúsið en okkar maður Gylfi Þór Sigurðsson var þó hvergi sjáanlegur í þessari skemmtilegu keppni. Tottenham birti myndband með keppninni inn á Youtube-síðu félagsins. Enski boltinn 16.12.2012 08:00 Tottenham upp í fjórða sætið með sigri á Swansea Gylfi lék síðustu 20 mínúturnar fyrir Tottenham sem sigraði fyrrum félaga Gylfa í Swansea 1-0 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 16.12.2012 00:01 Fellaini komst upp með það að skalla leikmann Stoke Everton-maðurinn Marouane Fellaini er örugglega á leiðinni í leikbann þrátt fyrir að hann hafi ekki verið rekinn útaf í 1-1 jafnteflisleik Everton og Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 15.12.2012 19:23 Adel Taarabt: Mikil gleði Adel Taarabt skoraði bæði mörk Queens Park Rangers í 2-1 sigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Taarabt og félagar fögnuðu vel í leikslok. Enski boltinn 15.12.2012 19:05 Brendan Rodgers: Ég veit ekki hvaðan þessi spilamennska kom Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var daufur í dálkinn eftir 1-3 tap á heimavelli á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool hefur aðeins unnið 3 af 9 heimaleikjum sínum á tímabilinu. Enski boltinn 15.12.2012 17:52 Ferguson: Við vorum frábærir í klukkutíma Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sá sína menn vinna 3-1 sigur á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag og ná aftur sex stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.12.2012 17:31 Íslendingaliðin töpuðu bæði í ensku b-deildinni Þetta var ekki góður dagur fyrir Íslendingaliðin í ensku b-deildinni því Cardiff City og Wolves töpuðu bæði í leikjum sínum í dag. Cardiff er samt áfram á toppnum þar sem að Crystal Palace missti niður tveggja marka forystu í sínum leik. Enski boltinn 15.12.2012 17:09 Mancini: Við hefðum getað skorað sex eða sjö mörk Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var ánægður með sína menn eftir 3-1 útisigur á Newcastle í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. City minnkaði með því forskot Manchester United á toppnum í þrjú stig. Enski boltinn 15.12.2012 15:10 QPR vann sinn fyrsta leik á tímabilinu - öll úrslitin í enska Queens Park Rangers vann sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu og komst upp úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Fulham í dag. Adel Taarabt skoraði bæði mörk QPR í leiknum sem færðu Harry Redknapp sinn fyrsta sigur sem stjóri liðsins. Enski boltinn 15.12.2012 14:45 Manchester United vann og náði aftur sex stiga forskoti Manchester United náði aftur sex stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Sunderland á Old Trafford í dag. Nágrannarnir höfðu minnkað forystuna í þrjú stig með sigri á Newcastle fyrr í dag. Enski boltinn 15.12.2012 14:30 Aston Villa með þrjú mörk og þrjú stig frá Anfield Aston Villa bætti stöðu síðan í botnbaráttunni með því að vinna frábæran 3-1 sigur á Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool-menn voru enn á ný seinheppnir á báðum endum vallarins og vildu fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur auk fjölda færa sem nýttust ekki. Enski boltinn 15.12.2012 14:30 Reina: Ég á vonandi mín bestu ár eftir hjá Liverpool Pepe Reina, markvörður Liverpool, missti úr sjö leiki í byrjun tímabilsins vegna meiðsla en hefur verið að spila vel að undanförnu. Reina er nú búinn að halda fjórum sinnum hreinu í síðustu sjö leikjum. Enski boltinn 15.12.2012 13:00 Manchester City nú bara þremur stigum á eftir United Manchester City minnkaði forskot nágrannanna í Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í þrjú stig með því að vinna sannfærandi 3-1 sigur á Newcastle á St. James Park í hádegisleiknum í enska í dag. Enski boltinn 15.12.2012 12:15 Mancini: Manchester City er með betra lið en Manchester United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er harður á því að sínir menn hafi sannað það um síðustu helgi að þeir eru með betra lið en Manchester United þrátt fyrir 2-3 tap. Enski boltinn 15.12.2012 11:15 Stefni á að setja eitt með skalla Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gömlu félögum úr Swansea í enska boltanum um helgina. Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri liðsins, virðist hafa trölltrú á íslenska landsliðsmanninum þegar kemur að skallatækni hans í vítateignum. Enski boltinn 15.12.2012 10:00 Ungur stuðningsmaður Everton virkar hræddur við Suarez Knattspyrnumenn gefa af sér um jólin og leikmenn Liverpool eru þar engin undantekning. Leikmenn liðsins virtust þó hafa hrætt lítinn, veikan strák á spítala í Liverpool. Enski boltinn 14.12.2012 23:15 BBC sýnir beint frá kvennalandsliði Englands á EM Knattspyrna kvenna er á uppleið í Englandi og nú hefur BBC ákveðið að sýna alla leiki kvennaliðs Englands á EM næsta sumar. Enski boltinn 14.12.2012 18:00 Nemanja Vidic aftur með United um helgina Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að serbneski miðvörðurinn Nemanja Vidic verði í leikmannahópi hans á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 14.12.2012 15:45 Mata hefur skorað í fyrsta leik sínum í öllum keppnum með Chelsea Spánverjinn Juan Mata skoraði fyrsta mark Chelsea í 3-1 sigri á Monterrey í heimsmeistarakeppni félagsliða í gær. Enski boltinn 14.12.2012 13:15 Gareth Barry fékk eins leiks bann og sekt Gareth Barry ætlar ekki að áfrýja úrskurði aganefndar enska knattspyrnusambandsins en hann þarf að taka út leikbann þegar Manchester City mætir Newcastle á útivelli um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Enski landsliðsmaðurinn var dæmdur í eins leiks bann vegna orða sem hann lét falla við Mark Clattenburg dómara eftir 3-2 tap Manchester City gegn Manchester United s.l. sunnudag. Enski boltinn 13.12.2012 15:30 Allt botnfrosið í samskiptum Wenger og Bould Það er mótvindur í herbúðum enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal þessa dagana. Liðið féll úr keppni gegn D-liði Bradford í deildabikarnum í þessari viku og samskipti Arsene Wenger knattspyrnustjóra og aðstoðarþjálfarans Steve Bould eru ekki upp á það allra besta. Stewart Robson, fyrrum leikmaður Arsenal, gagnrýndi Wenger harkalega í gær og sagði liðið á rangri leið undir stjórn Wenger. Enski boltinn 13.12.2012 12:00 Liverpool mætir Dádýrunum úr G-deildinni Mansfield Town verður mótherji Liverpool í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Mansfield á Lincoln City í 2. umferð keppninnar í kvöld. Enski boltinn 12.12.2012 22:18 Sjálfsmark skaut Swansea í undanúrslitin Swansea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu með 1-0 heimasigri á Middlesbrough. Enski boltinn 12.12.2012 21:58 Bradford City: Sigurinn á Arsenal í gær bjargar fjármálum félagsins Dave Baldwin, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska d-deildarliðinu Bradford City, er að sjálfsögðu í skýjunum eftir að félag sló Arsenal út úr átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í gærkvöldi. Enski boltinn 12.12.2012 13:30 « ‹ ›
Cahill: Hefði ekki dugað til að slá dóttur mína niður Gary Cahill varnarmaður Chelsea var allt annað en ánægður með Emerson leikmann Corinthians eftir leik liðanna í úrslitum Heimsmeistarakeppni félagsliða í morgun. Cahill fékk rautt spjald fyrir að sparka til Emerson undir lok leiksins. Enski boltinn 16.12.2012 22:45
Wilshere hyggst framlengja við Arsenal Fréttir úr herbúðum Arsenal herma að enski miðvallarleikmaðurinn Jack Wilshere muni framlengja samning sinn við félagið á næstu tveimur vikum. Enski boltinn 16.12.2012 19:15
Markalaust á The Hawthorns West Brom og West Ham gerðu markalaust jafntefli á heimavelli West Brom í síðdegis leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 16.12.2012 15:30
Sir Alex: Ég kaupi engan í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar ekki að styrkja leikmannahópinn sinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Hann staðfesti þetta í viðtali við Mail on Sunday. Enski boltinn 16.12.2012 12:15
Arsenal-goðsögnin Ian Wright: Önnur félög væru búin að reka Wenger Ian Wright, annar markahæsti leikmaður Arsenal frá upphafi og ein af goðsögnunum úr sögu félagsins, er viss um það að Arsène Wenger væri ekki enn í starfi ef hann hefði verið hjá einhverju öðru félagi í Englandi. Enski boltinn 16.12.2012 11:15
United vann í Japan en Liverpool tapaði - hvað gerir Chelsea? Chelsea mætir í dag Corinthians frá Brasilíu í úrslitaleik Heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer fram í Yokohama í Japan og hefst leikurinn klukkan 10.30 að íslenskum tíma. Enski boltinn 16.12.2012 09:00
Leikmenn Tottenham fóru í keppni um besta piparkökuhúsið Nokkrir leikmenn Tottenham voru í jólaskapi á dögunum þeir ákváðu að taka þátt í keppni um besta piparkökuhúsið en okkar maður Gylfi Þór Sigurðsson var þó hvergi sjáanlegur í þessari skemmtilegu keppni. Tottenham birti myndband með keppninni inn á Youtube-síðu félagsins. Enski boltinn 16.12.2012 08:00
Tottenham upp í fjórða sætið með sigri á Swansea Gylfi lék síðustu 20 mínúturnar fyrir Tottenham sem sigraði fyrrum félaga Gylfa í Swansea 1-0 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 16.12.2012 00:01
Fellaini komst upp með það að skalla leikmann Stoke Everton-maðurinn Marouane Fellaini er örugglega á leiðinni í leikbann þrátt fyrir að hann hafi ekki verið rekinn útaf í 1-1 jafnteflisleik Everton og Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 15.12.2012 19:23
Adel Taarabt: Mikil gleði Adel Taarabt skoraði bæði mörk Queens Park Rangers í 2-1 sigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Taarabt og félagar fögnuðu vel í leikslok. Enski boltinn 15.12.2012 19:05
Brendan Rodgers: Ég veit ekki hvaðan þessi spilamennska kom Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var daufur í dálkinn eftir 1-3 tap á heimavelli á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool hefur aðeins unnið 3 af 9 heimaleikjum sínum á tímabilinu. Enski boltinn 15.12.2012 17:52
Ferguson: Við vorum frábærir í klukkutíma Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sá sína menn vinna 3-1 sigur á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag og ná aftur sex stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.12.2012 17:31
Íslendingaliðin töpuðu bæði í ensku b-deildinni Þetta var ekki góður dagur fyrir Íslendingaliðin í ensku b-deildinni því Cardiff City og Wolves töpuðu bæði í leikjum sínum í dag. Cardiff er samt áfram á toppnum þar sem að Crystal Palace missti niður tveggja marka forystu í sínum leik. Enski boltinn 15.12.2012 17:09
Mancini: Við hefðum getað skorað sex eða sjö mörk Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var ánægður með sína menn eftir 3-1 útisigur á Newcastle í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. City minnkaði með því forskot Manchester United á toppnum í þrjú stig. Enski boltinn 15.12.2012 15:10
QPR vann sinn fyrsta leik á tímabilinu - öll úrslitin í enska Queens Park Rangers vann sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu og komst upp úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Fulham í dag. Adel Taarabt skoraði bæði mörk QPR í leiknum sem færðu Harry Redknapp sinn fyrsta sigur sem stjóri liðsins. Enski boltinn 15.12.2012 14:45
Manchester United vann og náði aftur sex stiga forskoti Manchester United náði aftur sex stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Sunderland á Old Trafford í dag. Nágrannarnir höfðu minnkað forystuna í þrjú stig með sigri á Newcastle fyrr í dag. Enski boltinn 15.12.2012 14:30
Aston Villa með þrjú mörk og þrjú stig frá Anfield Aston Villa bætti stöðu síðan í botnbaráttunni með því að vinna frábæran 3-1 sigur á Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool-menn voru enn á ný seinheppnir á báðum endum vallarins og vildu fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur auk fjölda færa sem nýttust ekki. Enski boltinn 15.12.2012 14:30
Reina: Ég á vonandi mín bestu ár eftir hjá Liverpool Pepe Reina, markvörður Liverpool, missti úr sjö leiki í byrjun tímabilsins vegna meiðsla en hefur verið að spila vel að undanförnu. Reina er nú búinn að halda fjórum sinnum hreinu í síðustu sjö leikjum. Enski boltinn 15.12.2012 13:00
Manchester City nú bara þremur stigum á eftir United Manchester City minnkaði forskot nágrannanna í Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í þrjú stig með því að vinna sannfærandi 3-1 sigur á Newcastle á St. James Park í hádegisleiknum í enska í dag. Enski boltinn 15.12.2012 12:15
Mancini: Manchester City er með betra lið en Manchester United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er harður á því að sínir menn hafi sannað það um síðustu helgi að þeir eru með betra lið en Manchester United þrátt fyrir 2-3 tap. Enski boltinn 15.12.2012 11:15
Stefni á að setja eitt með skalla Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gömlu félögum úr Swansea í enska boltanum um helgina. Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri liðsins, virðist hafa trölltrú á íslenska landsliðsmanninum þegar kemur að skallatækni hans í vítateignum. Enski boltinn 15.12.2012 10:00
Ungur stuðningsmaður Everton virkar hræddur við Suarez Knattspyrnumenn gefa af sér um jólin og leikmenn Liverpool eru þar engin undantekning. Leikmenn liðsins virtust þó hafa hrætt lítinn, veikan strák á spítala í Liverpool. Enski boltinn 14.12.2012 23:15
BBC sýnir beint frá kvennalandsliði Englands á EM Knattspyrna kvenna er á uppleið í Englandi og nú hefur BBC ákveðið að sýna alla leiki kvennaliðs Englands á EM næsta sumar. Enski boltinn 14.12.2012 18:00
Nemanja Vidic aftur með United um helgina Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að serbneski miðvörðurinn Nemanja Vidic verði í leikmannahópi hans á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 14.12.2012 15:45
Mata hefur skorað í fyrsta leik sínum í öllum keppnum með Chelsea Spánverjinn Juan Mata skoraði fyrsta mark Chelsea í 3-1 sigri á Monterrey í heimsmeistarakeppni félagsliða í gær. Enski boltinn 14.12.2012 13:15
Gareth Barry fékk eins leiks bann og sekt Gareth Barry ætlar ekki að áfrýja úrskurði aganefndar enska knattspyrnusambandsins en hann þarf að taka út leikbann þegar Manchester City mætir Newcastle á útivelli um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Enski landsliðsmaðurinn var dæmdur í eins leiks bann vegna orða sem hann lét falla við Mark Clattenburg dómara eftir 3-2 tap Manchester City gegn Manchester United s.l. sunnudag. Enski boltinn 13.12.2012 15:30
Allt botnfrosið í samskiptum Wenger og Bould Það er mótvindur í herbúðum enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal þessa dagana. Liðið féll úr keppni gegn D-liði Bradford í deildabikarnum í þessari viku og samskipti Arsene Wenger knattspyrnustjóra og aðstoðarþjálfarans Steve Bould eru ekki upp á það allra besta. Stewart Robson, fyrrum leikmaður Arsenal, gagnrýndi Wenger harkalega í gær og sagði liðið á rangri leið undir stjórn Wenger. Enski boltinn 13.12.2012 12:00
Liverpool mætir Dádýrunum úr G-deildinni Mansfield Town verður mótherji Liverpool í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Mansfield á Lincoln City í 2. umferð keppninnar í kvöld. Enski boltinn 12.12.2012 22:18
Sjálfsmark skaut Swansea í undanúrslitin Swansea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu með 1-0 heimasigri á Middlesbrough. Enski boltinn 12.12.2012 21:58
Bradford City: Sigurinn á Arsenal í gær bjargar fjármálum félagsins Dave Baldwin, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska d-deildarliðinu Bradford City, er að sjálfsögðu í skýjunum eftir að félag sló Arsenal út úr átta liða úrslitum enska deildarbikarsins í gærkvöldi. Enski boltinn 12.12.2012 13:30