Enski boltinn

Sex mörk í sex stiga leik en bara eitt stig á lið

Aston Villa og Queens Park Rangers gerðu 3-3 jafntefli í kvöld í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Christian Benteke skoraði þrennu fyrir Aston Villa í leiknum og skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum fyrir leikslok.

Enski boltinn