Enski boltinn Ekkert lið tapar niður forskoti oftar en Liverpool Það hefur gengið á ýmsu hjá Liverpool í vetur og ein aðalástæðan er sú hversu illa liðinu gengur að halda forystu í leikjum. Enski boltinn 22.3.2016 15:30 Stuðningsmenn Man. City mótmæla háu miðaverði Stuðningsmenn Man. City eru allt annað en ánægðir með stjórnarmenn félagsins sem þeir saka um græðgi. Enski boltinn 22.3.2016 13:15 Guardiola á enga útgönguleið Það skiptir ekki máli hvort Man. City verði í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni næsta vetur. Pep Guardiola verður samt stjóri liðsins. Enski boltinn 22.3.2016 08:15 Fátækleg frammistaða Manchester City á móti efstu liðunum Manchester City stimplaði sig endanlega út úr titilbaráttunni í gær með tapi á heimavelli á móti nágrönnum sínum í Manchester. Enski boltinn 21.3.2016 17:00 Hart og Sterling frá í mánuð Leikur Man. City og Man. Utd var dýr fyrir lið City á margan hátt. Enski boltinn 21.3.2016 10:15 Garde verður líklega rekinn í dag Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Frakkinn Remi Garde sé á förum frá Aston Villa. Enski boltinn 21.3.2016 09:30 „Ein versta frammistaða sem ég hef séð í ensku úrvalsdeildinni“ Martin Demichelis fékk að heyra það eftir borgarslaginn þar sem Marcus Rashford reyndist hetja United. Enski boltinn 20.3.2016 22:24 Rashford hetjan í grannaslagnum | Sjáðu markið Hinn átján ára gamli Marcus Rashford reyndist hetja Manchester United í grannaslagnum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag, en United vann 0-1 sigur á Etihad. Enski boltinn 20.3.2016 18:00 Kane orðinn markahæstur og Tottenham fimm stigum frá toppnum | Sjáðu mörkin Tottenham átti í engum vandræðum með að pakka nýliðum Bournemouth saman á White Hart Lane. Enski boltinn 20.3.2016 17:45 Howard kveður Everton eftir tímabilið Tim Howard mun yfirgefa Everton eftir yfirstandandi leiktímabil og mun ganga í raðir Colorado Rapids í MLS-deildinni í knattspyrnu, en þetta var staðfest í dag. Enski boltinn 20.3.2016 15:53 Sjáðu trylltan fögnuð Mitrovic með stuðningsmanni sem hljóp inn á Serbinn bjargaði stigi fyrir Newcastle með fallegu skallamarki í nágrannaslag. Enski boltinn 20.3.2016 15:32 Mane tryggði Southampton ótrúlegan sigur | Sjáðu mörkin og vítaklúðrið Southampton vann ótrúlegan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en lokatölur urðu 3-2. Liverpool leiddi í hálfleik 2-0. Enski boltinn 20.3.2016 15:15 Mitrovic bjargaði stigi fyrir Newcastle | Góð úrslit fyrir Gylfa og félaga Sunderland og Newcastle skildu jöfn, 1-1, í nágrannaslag á St. James Park. Enski boltinn 20.3.2016 15:15 Sýndi Sturridge miðfingurinn | Myndband Ungur stuðningsmaður Southampton hafði engan húmor fyrir marki Daniel Sturridge á St. Marys. Enski boltinn 20.3.2016 14:45 Benitez: Newcastle er sofandi risi Rafa Benitez, nýráðinn stjóri Newcastle, hefur fulla trú á því að þeir svart-hvítu úr norðrinu geti haldið sér uppi í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle á risaleik framundan í dag. Enski boltinn 20.3.2016 12:24 Firmino meiddur Roberto Firmino, Brasilíumaðurinn í liði Liverpool, mun líklega missa af leik Liverpool og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem hann hefur dregið sig úr brasilíska landsliðshópnum. Enski boltinn 20.3.2016 11:30 Ranieri: Verum róleg en átta stiga forskot hljómar vel Claudio Ranieri, stjóri toppliðs Leicester í ensku úrvalsdeildinni, segir að þetta sé farið að líta vel út fyrir toppliðið, en þeir verða að halda vel á spilunum. Enski boltinn 20.3.2016 10:00 Sjúkraþjálfarinn sem Mourinho húðskammaði á bekknum hjá Chelsa í gær Læknirinn Jon Fearn var mættur aftur á bekkinn hjá Chelsea í gær eftir að hann var settur á ís hjá félaginu eftir að Jose Mourinho, þáverandi stjóri Chelsea, tók hann á teppið. Enski boltinn 20.3.2016 06:00 Sanches fékk sér sæti í stúkunni á Goodison og hafði það huggulegt Alexis Sanches var sem fyrr í byrjunarliði Arsenal í dag þegar liðið vann góðan 2-0 sigur á Everton á Goodison Park. Enski boltinn 19.3.2016 23:30 Arnór með fjögur mörk í tapi | Sigurbergur og Egill fengu skell Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í EHF-bikranum í dag. Arnór Atlason og félagar töpuðu og Sigurbergur Sveinsson, Egill Magnússon og samherjar fengu skell. Enski boltinn 19.3.2016 21:01 Gylfi lagði upp sigurmark Swansea | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea í 1-0 sigri á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 19.3.2016 19:15 Enginn Íslendingur í sigurliði Ekkert Íslendingarlið náði í sigur í ensku B og C-deildinni í fótbolta í dag, en fjórir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í dag. Enski boltinn 19.3.2016 17:07 Áfram heldur sigurganga Leicester Leicester rígheldur áfram í toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þeir eru með átta stiga forskot á Tottenham sem á þó leik til góða. Enski boltinn 19.3.2016 16:45 Tvö stórglæsileg mörk í Lundúnarslagnum | Sjáðu mörkin Chelsea og West Ham gerðu 2-2 jafntefli í Lundúnarslag en leikið var á Brúnni fyrr í dag. Tvö af fjórum mörkum leiksins voru í háum gæðaflokki. Enski boltinn 19.3.2016 16:45 Norwich upp úr fallsæti Stoke og Norwich unnu góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag, en bæði liðin unnu góða sigra á útivelli. Enski boltinn 19.3.2016 16:45 Wenger: Afhverju er þetta tveggja hesta hlaup? Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann og lærisveinar hans séu enn með hugann við titilbaráttuna. Arsenal á eftir að spila átta leiki í deildinni og er ellefu stigum á eftir Leicester. Enski boltinn 19.3.2016 16:11 Pellegrini: United hefur einnig eytt miklum pening í leikmenn Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Manchester United sé með næg gæði í sínum leikmannahóp til að berjast við lið eins og Manchester City. Enski boltinn 19.3.2016 15:00 Loksins deildarsigur hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal minnkaði forskot Leicester niður í átta stig með 2-0 sigri á Everton á Goodison Park í dag. Þetta var fyrsti deildarsigur Arsenal síðan 14. febrúar, en síðan hafa þeir spilað þrjá deildarleiki án sigurs. Enski boltinn 19.3.2016 14:30 Fellaini: Ég er ekki óheiðarlegur Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United, segir að hann sé ekki óheiðarlegur leikmaður, en Howard Webb, fyrrum dómari á Englandi, skaut föstum skotum að Fellaini í vikunni. Enski boltinn 19.3.2016 13:30 Van Gaal segir gengi United undir væntingum Louis van Gaal, stjóri Manchester United, segir að United hafi spilað undir væntingum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Hann segir að það sé að duga eða drepast í grannaslaginum á morgun gegn Manchester City. Enski boltinn 19.3.2016 11:30 « ‹ ›
Ekkert lið tapar niður forskoti oftar en Liverpool Það hefur gengið á ýmsu hjá Liverpool í vetur og ein aðalástæðan er sú hversu illa liðinu gengur að halda forystu í leikjum. Enski boltinn 22.3.2016 15:30
Stuðningsmenn Man. City mótmæla háu miðaverði Stuðningsmenn Man. City eru allt annað en ánægðir með stjórnarmenn félagsins sem þeir saka um græðgi. Enski boltinn 22.3.2016 13:15
Guardiola á enga útgönguleið Það skiptir ekki máli hvort Man. City verði í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni næsta vetur. Pep Guardiola verður samt stjóri liðsins. Enski boltinn 22.3.2016 08:15
Fátækleg frammistaða Manchester City á móti efstu liðunum Manchester City stimplaði sig endanlega út úr titilbaráttunni í gær með tapi á heimavelli á móti nágrönnum sínum í Manchester. Enski boltinn 21.3.2016 17:00
Hart og Sterling frá í mánuð Leikur Man. City og Man. Utd var dýr fyrir lið City á margan hátt. Enski boltinn 21.3.2016 10:15
Garde verður líklega rekinn í dag Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Frakkinn Remi Garde sé á förum frá Aston Villa. Enski boltinn 21.3.2016 09:30
„Ein versta frammistaða sem ég hef séð í ensku úrvalsdeildinni“ Martin Demichelis fékk að heyra það eftir borgarslaginn þar sem Marcus Rashford reyndist hetja United. Enski boltinn 20.3.2016 22:24
Rashford hetjan í grannaslagnum | Sjáðu markið Hinn átján ára gamli Marcus Rashford reyndist hetja Manchester United í grannaslagnum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag, en United vann 0-1 sigur á Etihad. Enski boltinn 20.3.2016 18:00
Kane orðinn markahæstur og Tottenham fimm stigum frá toppnum | Sjáðu mörkin Tottenham átti í engum vandræðum með að pakka nýliðum Bournemouth saman á White Hart Lane. Enski boltinn 20.3.2016 17:45
Howard kveður Everton eftir tímabilið Tim Howard mun yfirgefa Everton eftir yfirstandandi leiktímabil og mun ganga í raðir Colorado Rapids í MLS-deildinni í knattspyrnu, en þetta var staðfest í dag. Enski boltinn 20.3.2016 15:53
Sjáðu trylltan fögnuð Mitrovic með stuðningsmanni sem hljóp inn á Serbinn bjargaði stigi fyrir Newcastle með fallegu skallamarki í nágrannaslag. Enski boltinn 20.3.2016 15:32
Mane tryggði Southampton ótrúlegan sigur | Sjáðu mörkin og vítaklúðrið Southampton vann ótrúlegan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en lokatölur urðu 3-2. Liverpool leiddi í hálfleik 2-0. Enski boltinn 20.3.2016 15:15
Mitrovic bjargaði stigi fyrir Newcastle | Góð úrslit fyrir Gylfa og félaga Sunderland og Newcastle skildu jöfn, 1-1, í nágrannaslag á St. James Park. Enski boltinn 20.3.2016 15:15
Sýndi Sturridge miðfingurinn | Myndband Ungur stuðningsmaður Southampton hafði engan húmor fyrir marki Daniel Sturridge á St. Marys. Enski boltinn 20.3.2016 14:45
Benitez: Newcastle er sofandi risi Rafa Benitez, nýráðinn stjóri Newcastle, hefur fulla trú á því að þeir svart-hvítu úr norðrinu geti haldið sér uppi í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle á risaleik framundan í dag. Enski boltinn 20.3.2016 12:24
Firmino meiddur Roberto Firmino, Brasilíumaðurinn í liði Liverpool, mun líklega missa af leik Liverpool og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem hann hefur dregið sig úr brasilíska landsliðshópnum. Enski boltinn 20.3.2016 11:30
Ranieri: Verum róleg en átta stiga forskot hljómar vel Claudio Ranieri, stjóri toppliðs Leicester í ensku úrvalsdeildinni, segir að þetta sé farið að líta vel út fyrir toppliðið, en þeir verða að halda vel á spilunum. Enski boltinn 20.3.2016 10:00
Sjúkraþjálfarinn sem Mourinho húðskammaði á bekknum hjá Chelsa í gær Læknirinn Jon Fearn var mættur aftur á bekkinn hjá Chelsea í gær eftir að hann var settur á ís hjá félaginu eftir að Jose Mourinho, þáverandi stjóri Chelsea, tók hann á teppið. Enski boltinn 20.3.2016 06:00
Sanches fékk sér sæti í stúkunni á Goodison og hafði það huggulegt Alexis Sanches var sem fyrr í byrjunarliði Arsenal í dag þegar liðið vann góðan 2-0 sigur á Everton á Goodison Park. Enski boltinn 19.3.2016 23:30
Arnór með fjögur mörk í tapi | Sigurbergur og Egill fengu skell Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í EHF-bikranum í dag. Arnór Atlason og félagar töpuðu og Sigurbergur Sveinsson, Egill Magnússon og samherjar fengu skell. Enski boltinn 19.3.2016 21:01
Gylfi lagði upp sigurmark Swansea | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea í 1-0 sigri á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 19.3.2016 19:15
Enginn Íslendingur í sigurliði Ekkert Íslendingarlið náði í sigur í ensku B og C-deildinni í fótbolta í dag, en fjórir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í dag. Enski boltinn 19.3.2016 17:07
Áfram heldur sigurganga Leicester Leicester rígheldur áfram í toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þeir eru með átta stiga forskot á Tottenham sem á þó leik til góða. Enski boltinn 19.3.2016 16:45
Tvö stórglæsileg mörk í Lundúnarslagnum | Sjáðu mörkin Chelsea og West Ham gerðu 2-2 jafntefli í Lundúnarslag en leikið var á Brúnni fyrr í dag. Tvö af fjórum mörkum leiksins voru í háum gæðaflokki. Enski boltinn 19.3.2016 16:45
Norwich upp úr fallsæti Stoke og Norwich unnu góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag, en bæði liðin unnu góða sigra á útivelli. Enski boltinn 19.3.2016 16:45
Wenger: Afhverju er þetta tveggja hesta hlaup? Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann og lærisveinar hans séu enn með hugann við titilbaráttuna. Arsenal á eftir að spila átta leiki í deildinni og er ellefu stigum á eftir Leicester. Enski boltinn 19.3.2016 16:11
Pellegrini: United hefur einnig eytt miklum pening í leikmenn Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Manchester United sé með næg gæði í sínum leikmannahóp til að berjast við lið eins og Manchester City. Enski boltinn 19.3.2016 15:00
Loksins deildarsigur hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal minnkaði forskot Leicester niður í átta stig með 2-0 sigri á Everton á Goodison Park í dag. Þetta var fyrsti deildarsigur Arsenal síðan 14. febrúar, en síðan hafa þeir spilað þrjá deildarleiki án sigurs. Enski boltinn 19.3.2016 14:30
Fellaini: Ég er ekki óheiðarlegur Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United, segir að hann sé ekki óheiðarlegur leikmaður, en Howard Webb, fyrrum dómari á Englandi, skaut föstum skotum að Fellaini í vikunni. Enski boltinn 19.3.2016 13:30
Van Gaal segir gengi United undir væntingum Louis van Gaal, stjóri Manchester United, segir að United hafi spilað undir væntingum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Hann segir að það sé að duga eða drepast í grannaslaginum á morgun gegn Manchester City. Enski boltinn 19.3.2016 11:30