Enski boltinn Mané með þrennu þegar Southampton lagði City að velli | Sjáðu mörkin Sadio Mané skoraði þrennu þegar Southampton vann 4-2 sigur á Manchester City í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.5.2016 17:15 Leicester þarf að bíða eftir titlinum | Sjáðu mörkin Leicester City tókst ekki að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn þegar liðið mætti Manchester United á Old Trafford í dag. Enski boltinn 1.5.2016 15:00 Hornspyrna Gylfa kom Swansea á bragðið gegn Liverpool | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrsta mark Swansea City í 3-1 sigri á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.5.2016 12:45 Klopp: Varnarleikurinn í forgangi fyrir næsta tímabil Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það sé forgangsatriði að bæta varnarleik liðsins fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 1.5.2016 06:00 Welbeck skaut Arsenal upp í 3. sætið | Sjáðu markið Arsenal styrkti stöðu sína í baráttunni um Meistaradeildarsæti með 1-0 sigri á Norwich City í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.4.2016 18:15 Jóhann Berg með mark og stoðsendingu á Elland Road Jóhann Berg Guðmundsson var í aðalhlutverki hjá Charlton Athletic sem vann 1-2 sigur á Leeds United í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 30.4.2016 16:29 Newcastle úr fallsæti eftir sigur á Pardew og lærisveinum hans Newcastle United komst í dag úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-0 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Enski boltinn 30.4.2016 16:00 Meistaradeildardraumur West Ham lifir enn | Öll úrslit dagsins West Ham á enn möguleika á að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili eftir 0-3 sigur á West Brom á The Hawthorns í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.4.2016 16:00 Fær 900 milljón króna bónus ef Leicester verður meistari Claudio Ranieri, stjóri Leicester, þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum fyrir sig og sína næstu árin ef Leicester verður enskur meistari. Enski boltinn 29.4.2016 23:30 Góð úrslit fyrir Burnley og Brighton í kvöld Middlesbrough náði aðeins 2-2 jafnefli á móti Birmingham í ensku b-deildinni í kvöld en það er gríðarlega spenna um hvaða tvö lið tryggja sér efstu tvö sætin í deildinni síðustu tveimur umferðunum. Enski boltinn 29.4.2016 21:16 Pochettino ætlar að framlengja við Spurs Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, hefur gefið það út að hann ætli að framlengja samning sinn við Tottenham. Enski boltinn 29.4.2016 14:15 Stjórn Everton fundar um framtíð Martinez Litlar líkur taldar á því að Roberto Martinez muni halda starfi sínu í langan tíma. Enski boltinn 29.4.2016 14:00 United færist nær kaupum á mótherja íslenska landsliðsins í sumar Forseti Benfica sagður hafa verið í Lundúnum að ganga frá málum. Enski boltinn 29.4.2016 12:30 Gæti fagnað sigri í tveimur efstu deildum Englands sama tímabilið Ritche De Laet er í ótrúlegri stöðu fyrir lokaumferðir ensku úrvalsdeildarinnar og B-deildarinnar. Enski boltinn 29.4.2016 08:00 Agbonlahor hættur sem fyrirliði botnliðsins Gabriel Agbonlahor hefur ákveðið að stíga til hliðar sem fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa. Enski boltinn 28.4.2016 22:30 Clattenburg dæmir bikarúrslitaleikinn Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að Mark Clattenburg muni halda um flautuna í bikarúrslitaleik Man. Utd og Crystal Palace á Wembley þann 21. maí næstkomandi. Enski boltinn 28.4.2016 20:00 Alli búinn að leika sinn síðasta leik á tímabilinu Dele Alli, miðjumaðurinn efnilegi hjá Tottenham, hefur leikið sinn síðasta leik á tímabilinu. Enski boltinn 28.4.2016 17:42 Kante efstur á óskalista Arsenal sem berst fyrir því að halda Sánchez Ein af óvæntu hetjum tímabilsins er maðurinn sem Arsene Wenger vill fá til sín í sumar. Enski boltinn 28.4.2016 16:15 Sakho kominn í 30 daga bann Varnarmaður Liverpool, Mamadou Sakho, er kominn í 30 daga leikbann og það bann á eftir að verða lengra ef að líkum lætur. Enski boltinn 28.4.2016 12:45 Fimm leyndarmál Gylfa í aukaspyrnum: Lærðu að beygja boltann eins og Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson segir frá hvernig hann heldur sér á toppnum yfir spyrnumenn í Evrópu. Enski boltinn 28.4.2016 11:30 Sjáðu tíu ára gamlan Wayne Rooney skora geggjað mark | Myndband Það var nokkuð ljóst að þessi ungi drengur yrði framtíðarlandsliðsmaður Englands. Enski boltinn 28.4.2016 10:30 Róbert Aron Hostert í viðræðum við ÍBV og Stjörnuna Stórskyttan sem var besti leikmaður ársins 2014 er á heimleið eftir tveggja ára dvöl í Danmörku. Enski boltinn 28.4.2016 10:00 Conte að ganga frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni sem stjóri Chelsea Belgískur landsliðsmaður er á leið frá Roma á Stamford Bridge. Enski boltinn 28.4.2016 08:30 Þýskt 2. deildarlið vildi ekki fá Vardy Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er saga framherja Leicester, Jamie Vardy, einstök og enn eru að koma fram skemmtilegar sögur um hann. Enski boltinn 27.4.2016 15:00 Sakho sættir sig við niðurstöðuna Mamadou Sakho, varnarmaður Liverpool, er væntanlega á leiðinni í langt keppnisbann. Enski boltinn 27.4.2016 12:30 Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. Enski boltinn 27.4.2016 08:45 Lewandowski: Kannski spila ég á Englandi eða Spáni Pólski framherjinn er afar eftirsóttur enda ein mesta markavélin í boltanum í dag. Enski boltinn 27.4.2016 07:45 Mahrez: Hef engan áhuga á að fara til PSG Riyad Mahrez, nýkjörinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni, segist ekki hafa áhuga að fara til Frakklands og spila fyrir Paris Saint-Germain. Enski boltinn 26.4.2016 23:30 Alli gæti verið á leið i þriggja leikja bann Dele Alli, nýkjörinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, gæti átt yfir höfði sér þriggja leikja bann fyrir að kýla Claudio Yacob í magann í leik Tottenham og West Brom í gær. Enski boltinn 26.4.2016 20:00 Petrov vill fá að spila aftur fyrir Aston Villa Stiliyan Petrov, fyrrum fyrirliði Aston Villa, hefur ekkert spilað síðan árið 2013 þegar hann greindist með bráðahvítblæði, en óskar þess nú að fá að spila aftur með sínu liði. Enski boltinn 26.4.2016 17:30 « ‹ ›
Mané með þrennu þegar Southampton lagði City að velli | Sjáðu mörkin Sadio Mané skoraði þrennu þegar Southampton vann 4-2 sigur á Manchester City í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.5.2016 17:15
Leicester þarf að bíða eftir titlinum | Sjáðu mörkin Leicester City tókst ekki að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn þegar liðið mætti Manchester United á Old Trafford í dag. Enski boltinn 1.5.2016 15:00
Hornspyrna Gylfa kom Swansea á bragðið gegn Liverpool | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrsta mark Swansea City í 3-1 sigri á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.5.2016 12:45
Klopp: Varnarleikurinn í forgangi fyrir næsta tímabil Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það sé forgangsatriði að bæta varnarleik liðsins fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 1.5.2016 06:00
Welbeck skaut Arsenal upp í 3. sætið | Sjáðu markið Arsenal styrkti stöðu sína í baráttunni um Meistaradeildarsæti með 1-0 sigri á Norwich City í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.4.2016 18:15
Jóhann Berg með mark og stoðsendingu á Elland Road Jóhann Berg Guðmundsson var í aðalhlutverki hjá Charlton Athletic sem vann 1-2 sigur á Leeds United í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 30.4.2016 16:29
Newcastle úr fallsæti eftir sigur á Pardew og lærisveinum hans Newcastle United komst í dag úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-0 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Enski boltinn 30.4.2016 16:00
Meistaradeildardraumur West Ham lifir enn | Öll úrslit dagsins West Ham á enn möguleika á að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili eftir 0-3 sigur á West Brom á The Hawthorns í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.4.2016 16:00
Fær 900 milljón króna bónus ef Leicester verður meistari Claudio Ranieri, stjóri Leicester, þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum fyrir sig og sína næstu árin ef Leicester verður enskur meistari. Enski boltinn 29.4.2016 23:30
Góð úrslit fyrir Burnley og Brighton í kvöld Middlesbrough náði aðeins 2-2 jafnefli á móti Birmingham í ensku b-deildinni í kvöld en það er gríðarlega spenna um hvaða tvö lið tryggja sér efstu tvö sætin í deildinni síðustu tveimur umferðunum. Enski boltinn 29.4.2016 21:16
Pochettino ætlar að framlengja við Spurs Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, hefur gefið það út að hann ætli að framlengja samning sinn við Tottenham. Enski boltinn 29.4.2016 14:15
Stjórn Everton fundar um framtíð Martinez Litlar líkur taldar á því að Roberto Martinez muni halda starfi sínu í langan tíma. Enski boltinn 29.4.2016 14:00
United færist nær kaupum á mótherja íslenska landsliðsins í sumar Forseti Benfica sagður hafa verið í Lundúnum að ganga frá málum. Enski boltinn 29.4.2016 12:30
Gæti fagnað sigri í tveimur efstu deildum Englands sama tímabilið Ritche De Laet er í ótrúlegri stöðu fyrir lokaumferðir ensku úrvalsdeildarinnar og B-deildarinnar. Enski boltinn 29.4.2016 08:00
Agbonlahor hættur sem fyrirliði botnliðsins Gabriel Agbonlahor hefur ákveðið að stíga til hliðar sem fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa. Enski boltinn 28.4.2016 22:30
Clattenburg dæmir bikarúrslitaleikinn Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að Mark Clattenburg muni halda um flautuna í bikarúrslitaleik Man. Utd og Crystal Palace á Wembley þann 21. maí næstkomandi. Enski boltinn 28.4.2016 20:00
Alli búinn að leika sinn síðasta leik á tímabilinu Dele Alli, miðjumaðurinn efnilegi hjá Tottenham, hefur leikið sinn síðasta leik á tímabilinu. Enski boltinn 28.4.2016 17:42
Kante efstur á óskalista Arsenal sem berst fyrir því að halda Sánchez Ein af óvæntu hetjum tímabilsins er maðurinn sem Arsene Wenger vill fá til sín í sumar. Enski boltinn 28.4.2016 16:15
Sakho kominn í 30 daga bann Varnarmaður Liverpool, Mamadou Sakho, er kominn í 30 daga leikbann og það bann á eftir að verða lengra ef að líkum lætur. Enski boltinn 28.4.2016 12:45
Fimm leyndarmál Gylfa í aukaspyrnum: Lærðu að beygja boltann eins og Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson segir frá hvernig hann heldur sér á toppnum yfir spyrnumenn í Evrópu. Enski boltinn 28.4.2016 11:30
Sjáðu tíu ára gamlan Wayne Rooney skora geggjað mark | Myndband Það var nokkuð ljóst að þessi ungi drengur yrði framtíðarlandsliðsmaður Englands. Enski boltinn 28.4.2016 10:30
Róbert Aron Hostert í viðræðum við ÍBV og Stjörnuna Stórskyttan sem var besti leikmaður ársins 2014 er á heimleið eftir tveggja ára dvöl í Danmörku. Enski boltinn 28.4.2016 10:00
Conte að ganga frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni sem stjóri Chelsea Belgískur landsliðsmaður er á leið frá Roma á Stamford Bridge. Enski boltinn 28.4.2016 08:30
Þýskt 2. deildarlið vildi ekki fá Vardy Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er saga framherja Leicester, Jamie Vardy, einstök og enn eru að koma fram skemmtilegar sögur um hann. Enski boltinn 27.4.2016 15:00
Sakho sættir sig við niðurstöðuna Mamadou Sakho, varnarmaður Liverpool, er væntanlega á leiðinni í langt keppnisbann. Enski boltinn 27.4.2016 12:30
Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. Enski boltinn 27.4.2016 08:45
Lewandowski: Kannski spila ég á Englandi eða Spáni Pólski framherjinn er afar eftirsóttur enda ein mesta markavélin í boltanum í dag. Enski boltinn 27.4.2016 07:45
Mahrez: Hef engan áhuga á að fara til PSG Riyad Mahrez, nýkjörinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni, segist ekki hafa áhuga að fara til Frakklands og spila fyrir Paris Saint-Germain. Enski boltinn 26.4.2016 23:30
Alli gæti verið á leið i þriggja leikja bann Dele Alli, nýkjörinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, gæti átt yfir höfði sér þriggja leikja bann fyrir að kýla Claudio Yacob í magann í leik Tottenham og West Brom í gær. Enski boltinn 26.4.2016 20:00
Petrov vill fá að spila aftur fyrir Aston Villa Stiliyan Petrov, fyrrum fyrirliði Aston Villa, hefur ekkert spilað síðan árið 2013 þegar hann greindist með bráðahvítblæði, en óskar þess nú að fá að spila aftur með sínu liði. Enski boltinn 26.4.2016 17:30