Enski boltinn Sagt að Gylfi Þór og Fabianski verði látnir spila en velska tvíeykið fær frí Knattspyrnustjórar Swansea ætla líklega að hvíla Ashley Williams og Neil Taylor en óvíst er hvort Gylfi fái pásu. Enski boltinn 5.5.2016 10:45 Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. Enski boltinn 4.5.2016 15:00 Góðar fréttir úr herbúðum Liverpool Þýski miðjumaðurinn Emre Can er byrjaður að æfa með Liverpool á nýjan leik eftir meiðsli og gæti náð seinni undanúrslitaleiknum í Evrópudeildinni. Enski boltinn 4.5.2016 10:30 Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. Enski boltinn 4.5.2016 09:45 Sam Tillen sneri aftur í Fram Snýr aftur í Safamýrina sem lánsmaður frá FH. Enski boltinn 4.5.2016 09:15 „Ég var Luke og þekki stöðu Leicester“ Mark Hamill, sem lék Loga geimgengil, sendi leikmönnum Leicester hamingjuóskir. Enski boltinn 4.5.2016 08:45 Fær Dembele tíu leikja bann? Potaði í auga Diego Costa, leikmann Chelsea, á mánudagskvöld. Enski boltinn 4.5.2016 07:45 Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. Enski boltinn 4.5.2016 06:00 „City mun spila betri fótbolta undir stjórn Guardiola“ Fyrrverandi leikmaður Bayern og Manchester City er spenntur fyrir komu Pep Guardiola í enska boltann. Enski boltinn 3.5.2016 17:30 Er Schwarzer heillagripur meistaraliða? Eini leikmaðurinn sem hefur unnið tvo enska meistaratitla í röð með tveimur félögum og sá elsti. Enski boltinn 3.5.2016 16:45 Þorvaldur um Hillsborough: Þetta er eitthvað sem menn gleyma ekki í bráð Arnar Gunnlaugsson og Þorvaldur Örlygsson ræddu sína upplifun af Hillsborough-slysinu í Messunni. Enski boltinn 3.5.2016 16:00 Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. Enski boltinn 3.5.2016 13:45 Van Gaal ekki á förum: „Sjáumst á næsta ári“ Hollendinginn langar ekkert meira en að vinna bikar sem stjóri Manchester United áður en hann hættir. Enski boltinn 3.5.2016 13:00 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. Enski boltinn 3.5.2016 11:30 Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. Enski boltinn 3.5.2016 11:00 Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. Enski boltinn 3.5.2016 09:45 Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.5.2016 09:15 Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. Enski boltinn 3.5.2016 08:15 Sjáðu leikmenn Leicester tryllast af gleði Leikmenn Leicester City hittust heima hjá framherjanum Jamie Vardy í kvöld og fylgdust með leik Chelsea og Tottenham. Enski boltinn 2.5.2016 23:06 Morgan: Mér hefur aldrei liðið svona vel Wes Morgan, fyrirliði Leicester, fagnaði með félögum sínum heima í stofu í kvöld og verður að fagna eitthvað fram eftir nóttu þar sem Leicester er orðið Englandsmeistari. Enski boltinn 2.5.2016 21:47 Tottenham fór á taugum og Leicester er Englandsmeistari Öskubuskuævintýri Leicester City var fullkomnað í kvöld er liðið varð Englandsmeistari. Tottenham gerði þá jafntefli gegn Chelsea og það þýðir að liðið getur ekki lengur náð Leicester. Enski boltinn 2.5.2016 21:00 Burnley aftur í ensku úrvalsdeildina Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni í fyrra en er komið aftur upp. Enski boltinn 2.5.2016 18:33 Kýldi dómarinn í gólfið í miðjum handboltaleik | Myndband Einn leikmaður liðsins Benetusser var ekki sammála vítakastdómi og lét dómarann finna fyrir því. Enski boltinn 2.5.2016 16:00 Leikmenn Leicester ætla að horfa saman á leikinn í kvöld Geta orðið meistarar heima í sófanum ef að Tottenham mistekst að vinna Chelsea. Enski boltinn 2.5.2016 14:30 Drinkwater missir bara af næsta leik Fékk rautt spjald í jafntefli Leicester gegn Manchester United. Enski boltinn 2.5.2016 13:08 Eggert og félagar geta fallið í lokaumferðinni Fleetwood tapaði 3-1 á útivelli í dag og getur misst sæti sitt í C-deildinni um næstu helgi. Enski boltinn 2.5.2016 13:05 Ranieri verður síðasti maðurinn til að frétta af Englandsmeistaratitlinum í kvöld Knattspyrnustjóri Leicester getur ekki horft á leik Chelsea og Tottenham því hann verður í háloftunum. Enski boltinn 2.5.2016 11:30 Sara Björk yfirgefur Rosengård og Svíþjóð Íslenska landsliðskonan samningslaus í sumar og hættir hjá sænsku meisturunum. Enski boltinn 2.5.2016 10:36 Wenger: Átti von á meiri mótmælum Margir stuðningsmenn Arsenal lýstu óánægju sinni með Arsene Wenger í 1-0 sigrinum á Norwich um helgina. Enski boltinn 2.5.2016 09:15 Fékk risasamning hjá íslenskum eigendum West Ham en er gjaldþrota Ástralski varnarmaðurinn Lucas Neill er orðinn gjaldþrota. Enski boltinn 2.5.2016 08:45 « ‹ ›
Sagt að Gylfi Þór og Fabianski verði látnir spila en velska tvíeykið fær frí Knattspyrnustjórar Swansea ætla líklega að hvíla Ashley Williams og Neil Taylor en óvíst er hvort Gylfi fái pásu. Enski boltinn 5.5.2016 10:45
Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. Enski boltinn 4.5.2016 15:00
Góðar fréttir úr herbúðum Liverpool Þýski miðjumaðurinn Emre Can er byrjaður að æfa með Liverpool á nýjan leik eftir meiðsli og gæti náð seinni undanúrslitaleiknum í Evrópudeildinni. Enski boltinn 4.5.2016 10:30
Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. Enski boltinn 4.5.2016 09:45
Sam Tillen sneri aftur í Fram Snýr aftur í Safamýrina sem lánsmaður frá FH. Enski boltinn 4.5.2016 09:15
„Ég var Luke og þekki stöðu Leicester“ Mark Hamill, sem lék Loga geimgengil, sendi leikmönnum Leicester hamingjuóskir. Enski boltinn 4.5.2016 08:45
Fær Dembele tíu leikja bann? Potaði í auga Diego Costa, leikmann Chelsea, á mánudagskvöld. Enski boltinn 4.5.2016 07:45
Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. Enski boltinn 4.5.2016 06:00
„City mun spila betri fótbolta undir stjórn Guardiola“ Fyrrverandi leikmaður Bayern og Manchester City er spenntur fyrir komu Pep Guardiola í enska boltann. Enski boltinn 3.5.2016 17:30
Er Schwarzer heillagripur meistaraliða? Eini leikmaðurinn sem hefur unnið tvo enska meistaratitla í röð með tveimur félögum og sá elsti. Enski boltinn 3.5.2016 16:45
Þorvaldur um Hillsborough: Þetta er eitthvað sem menn gleyma ekki í bráð Arnar Gunnlaugsson og Þorvaldur Örlygsson ræddu sína upplifun af Hillsborough-slysinu í Messunni. Enski boltinn 3.5.2016 16:00
Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. Enski boltinn 3.5.2016 13:45
Van Gaal ekki á förum: „Sjáumst á næsta ári“ Hollendinginn langar ekkert meira en að vinna bikar sem stjóri Manchester United áður en hann hættir. Enski boltinn 3.5.2016 13:00
Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. Enski boltinn 3.5.2016 11:30
Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. Enski boltinn 3.5.2016 11:00
Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. Enski boltinn 3.5.2016 09:45
Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 3.5.2016 09:15
Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. Enski boltinn 3.5.2016 08:15
Sjáðu leikmenn Leicester tryllast af gleði Leikmenn Leicester City hittust heima hjá framherjanum Jamie Vardy í kvöld og fylgdust með leik Chelsea og Tottenham. Enski boltinn 2.5.2016 23:06
Morgan: Mér hefur aldrei liðið svona vel Wes Morgan, fyrirliði Leicester, fagnaði með félögum sínum heima í stofu í kvöld og verður að fagna eitthvað fram eftir nóttu þar sem Leicester er orðið Englandsmeistari. Enski boltinn 2.5.2016 21:47
Tottenham fór á taugum og Leicester er Englandsmeistari Öskubuskuævintýri Leicester City var fullkomnað í kvöld er liðið varð Englandsmeistari. Tottenham gerði þá jafntefli gegn Chelsea og það þýðir að liðið getur ekki lengur náð Leicester. Enski boltinn 2.5.2016 21:00
Burnley aftur í ensku úrvalsdeildina Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni í fyrra en er komið aftur upp. Enski boltinn 2.5.2016 18:33
Kýldi dómarinn í gólfið í miðjum handboltaleik | Myndband Einn leikmaður liðsins Benetusser var ekki sammála vítakastdómi og lét dómarann finna fyrir því. Enski boltinn 2.5.2016 16:00
Leikmenn Leicester ætla að horfa saman á leikinn í kvöld Geta orðið meistarar heima í sófanum ef að Tottenham mistekst að vinna Chelsea. Enski boltinn 2.5.2016 14:30
Drinkwater missir bara af næsta leik Fékk rautt spjald í jafntefli Leicester gegn Manchester United. Enski boltinn 2.5.2016 13:08
Eggert og félagar geta fallið í lokaumferðinni Fleetwood tapaði 3-1 á útivelli í dag og getur misst sæti sitt í C-deildinni um næstu helgi. Enski boltinn 2.5.2016 13:05
Ranieri verður síðasti maðurinn til að frétta af Englandsmeistaratitlinum í kvöld Knattspyrnustjóri Leicester getur ekki horft á leik Chelsea og Tottenham því hann verður í háloftunum. Enski boltinn 2.5.2016 11:30
Sara Björk yfirgefur Rosengård og Svíþjóð Íslenska landsliðskonan samningslaus í sumar og hættir hjá sænsku meisturunum. Enski boltinn 2.5.2016 10:36
Wenger: Átti von á meiri mótmælum Margir stuðningsmenn Arsenal lýstu óánægju sinni með Arsene Wenger í 1-0 sigrinum á Norwich um helgina. Enski boltinn 2.5.2016 09:15
Fékk risasamning hjá íslenskum eigendum West Ham en er gjaldþrota Ástralski varnarmaðurinn Lucas Neill er orðinn gjaldþrota. Enski boltinn 2.5.2016 08:45