Enski boltinn Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. Enski boltinn 28.7.2016 08:00 Ólátabelgurinn Arnautovic semur við Stoke Austurríski framherjinn Marko Arnautovic hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Stoke City. Enski boltinn 27.7.2016 20:30 Goðsagnir Liverpool í ísbaði | Myndband Ian Rush, Robbie Fowler, Luis Garcia og Gary McAllister reyndu allir að endast tvær mínútur í ísbaði. Enski boltinn 27.7.2016 14:30 Mega skipta fjórum leikmönnum inná í enska bikarnum í vetur Englendingar ætla að bjóða upp á nýung í enska bikarkeppninni á komandi tímabili en enska knattspyrnusambandið hefur samþykkt breytingu á reglu varðandi varamenn. Enski boltinn 27.7.2016 10:30 Arsenal hefur ekki efni á því að eyða eins mikið og keppinautarnir Ivan Gazidis, stjórnarformaður Arsenal frá 2009, ber sig ekki alltof vel fjárhagslega í viðtali við bandaríska blaðið New York Times en mikil pressa er á Arsenal-liðinu að styrkja sig fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.7.2016 10:00 Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. Enski boltinn 27.7.2016 09:30 Guardiola búinn að banna pizzur hjá Man City Pep Guardiola, nýr knattspyrnustjóri Manchester City, er með eindæmum metnaðarfullur maður. Enski boltinn 27.7.2016 07:00 Lyon sagði nei við Arsenal | Framherjaleit Wengers ekki borið árangur Lyon hafnaði tæplega 30 milljóna punda tilboði Arsenal í framherjann Alexandre Lacazette. Enski boltinn 26.7.2016 20:30 „Hazard getur enn þá orðið jafngóður og Messi“ Fyrrverandi Börsungur hefur alla trú á að Belginn geti komist aftur í gang eftir dapra frammistöðu á síðustu leiktíð. Enski boltinn 26.7.2016 16:30 Suárez: Guardiola kemur með tiki-taka til Englands Pep Guardiola hefur leik með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni eftir þrjár vikur. Enski boltinn 26.7.2016 15:45 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. Enski boltinn 26.7.2016 12:30 Balotelli æfir með varaliðinu þó Klopp hafi beðið hann um að finna sér nýtt lið Mario Balotelli undirbýr sig fyrir nýtt tímabil með unglingaliði Liverpool. Enski boltinn 26.7.2016 11:30 Mertesacker frá í allt að fimm mánuði Miðvörður Arsenal átti líklega að taka við fyrirliðabandinu en missir nú af stórum hluta næstu leiktíðar. Enski boltinn 26.7.2016 11:00 Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. Enski boltinn 26.7.2016 09:30 Tevez vill ekki fara til Chelsea Argentínski framherjinn Carlos Tevez ætlar ekki að snúa aftur til Evrópu þrátt fyrir áhuga liða á borð við Chelsea og Napoli. Enski boltinn 26.7.2016 08:00 Lykilmaður West Ham missir af fyrstu mánuðum tímabilsins vegna meiðsla Aaron Cresswell, einn besti leikmaður West Ham United undanfarin tvö ár, er meiddur á hné og verður frá keppni í allt að fjóra mánuði. Enski boltinn 26.7.2016 07:00 Martínez líklegur til að taka við Hull Roberto Martínez er efstur á lista forráðamanna Hull City yfir mögulega arftaka Steve Bruce sem sagði upp störfum sem knattspyrnustjóri liðsins á föstudaginn. Enski boltinn 25.7.2016 21:30 Stoke kaupir Allen Stoke City hefur fest kaup á velska miðjumanninum Joe Allen frá Liverpool. Enski boltinn 25.7.2016 19:49 Burnley setur stuðningsmann í bann fyrir rasisma Burnley hefur sett stuðningsmann liðsins í bann um óákveðinn tíma vegna rasisma. Enski boltinn 25.7.2016 18:15 Litli Sam aðstoðar þann stóra Sam Allardyce var kynntur til leiks sem nýr landsliðsþjálfari Englands í dag. Enski boltinn 25.7.2016 17:30 Stóri Sam segist geta gert enska liðið betra en ætlar ekki að dansa | Myndbönd Sam Allardyce var kynntur formlega sem þjálfari enska landsliðsins í dag. Enski boltinn 25.7.2016 15:15 Stóri Sam ekki tekið ákvörðun um hvort Rooney verði áfram fyrirliði Sam Allardyce vill hitta alla leikmennina áður en hann tekur ákvörðun um hvort United-maðurinn beri áfram bandið. Enski boltinn 25.7.2016 13:00 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. Enski boltinn 25.7.2016 12:00 Sjáðu allar nýju keppnistreyjurnar í ensku úrvalsdeildinni | Myndir Í hvernig búning verður liðið þitt í enska boltanum í vetur? Enski boltinn 25.7.2016 11:30 Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. Enski boltinn 25.7.2016 08:57 City færist nær Aubameyang Forráðamenn Manchester City ætla sér að klófesta Pierre-Emerick Aubameyang frá Borussia Dortmund en leikmaðurinn er einn sá eftirsóttasti í boltanum í dag. Enski boltinn 24.7.2016 21:30 Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun. Enski boltinn 24.7.2016 20:30 Moyes hugsanlega að ráða Gary Neville sem aðstoðarmann Nú greina erlendir miðlar frá því að David Moyes ætli sér að ráða Gary Neville sem aðstoðarmann hjá Sunderland. Enski boltinn 24.7.2016 17:00 Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.7.2016 13:00 Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. Enski boltinn 24.7.2016 12:30 « ‹ ›
Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. Enski boltinn 28.7.2016 08:00
Ólátabelgurinn Arnautovic semur við Stoke Austurríski framherjinn Marko Arnautovic hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Stoke City. Enski boltinn 27.7.2016 20:30
Goðsagnir Liverpool í ísbaði | Myndband Ian Rush, Robbie Fowler, Luis Garcia og Gary McAllister reyndu allir að endast tvær mínútur í ísbaði. Enski boltinn 27.7.2016 14:30
Mega skipta fjórum leikmönnum inná í enska bikarnum í vetur Englendingar ætla að bjóða upp á nýung í enska bikarkeppninni á komandi tímabili en enska knattspyrnusambandið hefur samþykkt breytingu á reglu varðandi varamenn. Enski boltinn 27.7.2016 10:30
Arsenal hefur ekki efni á því að eyða eins mikið og keppinautarnir Ivan Gazidis, stjórnarformaður Arsenal frá 2009, ber sig ekki alltof vel fjárhagslega í viðtali við bandaríska blaðið New York Times en mikil pressa er á Arsenal-liðinu að styrkja sig fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.7.2016 10:00
Chelsea tekur við af Man. Utd sem hataðasta liðið á Englandi Bournemouth er elskaðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst 13. ágúst. Enski boltinn 27.7.2016 09:30
Guardiola búinn að banna pizzur hjá Man City Pep Guardiola, nýr knattspyrnustjóri Manchester City, er með eindæmum metnaðarfullur maður. Enski boltinn 27.7.2016 07:00
Lyon sagði nei við Arsenal | Framherjaleit Wengers ekki borið árangur Lyon hafnaði tæplega 30 milljóna punda tilboði Arsenal í framherjann Alexandre Lacazette. Enski boltinn 26.7.2016 20:30
„Hazard getur enn þá orðið jafngóður og Messi“ Fyrrverandi Börsungur hefur alla trú á að Belginn geti komist aftur í gang eftir dapra frammistöðu á síðustu leiktíð. Enski boltinn 26.7.2016 16:30
Suárez: Guardiola kemur með tiki-taka til Englands Pep Guardiola hefur leik með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni eftir þrjár vikur. Enski boltinn 26.7.2016 15:45
Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. Enski boltinn 26.7.2016 12:30
Balotelli æfir með varaliðinu þó Klopp hafi beðið hann um að finna sér nýtt lið Mario Balotelli undirbýr sig fyrir nýtt tímabil með unglingaliði Liverpool. Enski boltinn 26.7.2016 11:30
Mertesacker frá í allt að fimm mánuði Miðvörður Arsenal átti líklega að taka við fyrirliðabandinu en missir nú af stórum hluta næstu leiktíðar. Enski boltinn 26.7.2016 11:00
Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. Enski boltinn 26.7.2016 09:30
Tevez vill ekki fara til Chelsea Argentínski framherjinn Carlos Tevez ætlar ekki að snúa aftur til Evrópu þrátt fyrir áhuga liða á borð við Chelsea og Napoli. Enski boltinn 26.7.2016 08:00
Lykilmaður West Ham missir af fyrstu mánuðum tímabilsins vegna meiðsla Aaron Cresswell, einn besti leikmaður West Ham United undanfarin tvö ár, er meiddur á hné og verður frá keppni í allt að fjóra mánuði. Enski boltinn 26.7.2016 07:00
Martínez líklegur til að taka við Hull Roberto Martínez er efstur á lista forráðamanna Hull City yfir mögulega arftaka Steve Bruce sem sagði upp störfum sem knattspyrnustjóri liðsins á föstudaginn. Enski boltinn 25.7.2016 21:30
Stoke kaupir Allen Stoke City hefur fest kaup á velska miðjumanninum Joe Allen frá Liverpool. Enski boltinn 25.7.2016 19:49
Burnley setur stuðningsmann í bann fyrir rasisma Burnley hefur sett stuðningsmann liðsins í bann um óákveðinn tíma vegna rasisma. Enski boltinn 25.7.2016 18:15
Litli Sam aðstoðar þann stóra Sam Allardyce var kynntur til leiks sem nýr landsliðsþjálfari Englands í dag. Enski boltinn 25.7.2016 17:30
Stóri Sam segist geta gert enska liðið betra en ætlar ekki að dansa | Myndbönd Sam Allardyce var kynntur formlega sem þjálfari enska landsliðsins í dag. Enski boltinn 25.7.2016 15:15
Stóri Sam ekki tekið ákvörðun um hvort Rooney verði áfram fyrirliði Sam Allardyce vill hitta alla leikmennina áður en hann tekur ákvörðun um hvort United-maðurinn beri áfram bandið. Enski boltinn 25.7.2016 13:00
Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. Enski boltinn 25.7.2016 12:00
Sjáðu allar nýju keppnistreyjurnar í ensku úrvalsdeildinni | Myndir Í hvernig búning verður liðið þitt í enska boltanum í vetur? Enski boltinn 25.7.2016 11:30
Manchester-slagnum í Peking aflýst Ekkert verður af fyrstu viðureign Mourinho og Guardiola með Manchester-liðin United og City sem áttu að mætast í hádeginu í dag. Enski boltinn 25.7.2016 08:57
City færist nær Aubameyang Forráðamenn Manchester City ætla sér að klófesta Pierre-Emerick Aubameyang frá Borussia Dortmund en leikmaðurinn er einn sá eftirsóttasti í boltanum í dag. Enski boltinn 24.7.2016 21:30
Mourinho ekki sáttur með völlinn í Peking Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vallaraðstæður í Peking en lið hans mætir Manchester City á International Champions Cup á morgun. Enski boltinn 24.7.2016 20:30
Moyes hugsanlega að ráða Gary Neville sem aðstoðarmann Nú greina erlendir miðlar frá því að David Moyes ætli sér að ráða Gary Neville sem aðstoðarmann hjá Sunderland. Enski boltinn 24.7.2016 17:00
Leikmenn Manchester United í flugvél sem var nauðlent í Kína Leikmenn Manchester United eru staddir í Kína um þessar mundir þar sem liðið undirbýr sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.7.2016 13:00
Mourinho: Við stefnum beint á titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það sé ekki markmið hans að koma liðinu í efstu fjögur sætin á sínum tímabili, það sé einfaldlega ekki nóg. Enski boltinn 24.7.2016 12:30