Enski boltinn Ragnar kominn til Fulham Íslenski landsliðsmaðurinn gerði tveggja ára samning við enska B-deildarliðið Fulham. Enski boltinn 23.8.2016 15:53 Messan: Zlatan er fæddur fyrir Manchester United Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í fyrsta heimaleik sínum fyrir Manchester United. Enski boltinn 23.8.2016 15:30 Sassuolo afþakkaði Balotelli Enn verið að reyna að finna nýtt félag fyrir Mario Balotelli. Enski boltinn 23.8.2016 11:30 Klopp vill fara alla leið í deildabikarnum Liverpool mætir Burton Albion í annarri umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 23.8.2016 10:00 Terry gæti snúið aftur í landsliðið Hætti árið 2012 eftir að hann var sakaður um kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand. Enski boltinn 23.8.2016 09:30 Það vantaði trommuna í víkingaklappinu Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson svífur hátt þessa dagana og nýtur lífsins í botn enda hefur ferill hans með enska liðinu Wolves farið frábærlega af stað. Hann er þegar orðinn hetja hjá stuðningsmönnum. Enski boltinn 23.8.2016 06:00 Jón Daði fær samkeppni Enska B-deildarliðið Wolves hefur styrkt sig enn frekar fyrir baráttuna um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.8.2016 21:30 Hart fær traust nýs landsliðsþjálfara Er í kuldanum hjá Pep Guardiola hjá Manchester City en verður valinn í enska landsliðið fyrir næsta leik. Enski boltinn 22.8.2016 13:00 Buffon: Pogba getur orðið eins og Zidane Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segir að Paul Pogba, fyrrum samherji sinn hjá Juventus og nú miðjumaður Manchester United, gæti orðið besti miðjumaður í heimi. Enski boltinn 22.8.2016 08:00 Wenger vonast til að klófesta Mustafi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði í samtali við franska sjónvarpsstöð í gær að hann vonaðist eftir því að Lundúnarliðið myndi ná að klófesta Shkodran Mustafi áður en félagsskiptaglugginn er úti. Enski boltinn 21.8.2016 21:30 Jón Daði maður leiksins í annað sinn Jón Daði Böðvarsson var valinn maður leiksins hjá Wolves í gær eftir 3-1 sigur liðsins á Birmingham. Enski boltinn 21.8.2016 19:00 Antonio hetja West Ham á Ólympíuleikvanginum Michail Antonio tryggði West Ham 1-0 sigur á Bournemouth í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurmarkið lét bíða eftir sér. Enski boltinn 21.8.2016 16:45 Fyrsti úrvalsdeildarsigur Middlesbrough í sjö ár Middlesbrough vann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í sjö ár þegar liðið vann 2-1 sigur á Sunderland á útivelli í dag. Enski boltinn 21.8.2016 14:15 Herrera: Valencia besti hægri bakvörður heims Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segir að samherji sinn hjá United, Antonio Valencia, sé besti hægri bakvörður heims í dag ásamt Dani Alves. Enski boltinn 21.8.2016 12:53 Carragher um Liverpool: Varnarleikurinn stórt vandamál Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool til margra ára og nú spekingur á Sky Sports, segir að hausverkur Liverpool-liðsins sé ennþá varnarleikur liðsins. Enski boltinn 21.8.2016 12:30 West Ham spilar fyrsta úrvalsdeildarleikinn á nýjum leikvangi Tveir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag, en David Moyes stýrir þá Sunderland í sínum fyrsta leik á heimavelli. Enski boltinn 21.8.2016 11:30 Hull í góðum félagsskap | Sjáðu öll mörk gærdagsins Liverpool náði ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Arsenal í fyrstu umferðinni og tapaði fyrir nýliðum Burnley í gær. Enski boltinn 21.8.2016 09:35 Markalaust hjá Leicester og Arsenal Leicester og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í sjöunda og síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 20.8.2016 18:15 Frábær byrjun Jóns Daða í Englandi heldur áfram Jón Daði Böðvarsson heldur áfram að gera það gott fyrir Wolves, en hann var á skotskónum í 3-1 sigri Wolves á Birmingham í dag. Enski boltinn 20.8.2016 16:19 Costa aftur hetja Chelsea Tottenham, Chelsea og Everton unnu góða sigra í annari umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 20.8.2016 16:00 Tap hjá Gylfa og félögum gegn nýliðunum Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea sem tapaði 2-0 fyrir Hull á heimavelli í dag. Enski boltinn 20.8.2016 16:00 Burnley skellti Liverpool Liverpool var heldur betur skellt á jörðina eftir sigurinn gegn Arsenal því liðið lá gegn nýliðum Burnley á Turf Moor í dag. Enski boltinn 20.8.2016 15:45 Koeman: Lukaku verður áfram hjá Everton Romelu Lukaku, framherji Everton, hefur ákveðið að halda tryggð við Everton og spila með liðinu á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.8.2016 15:00 Guardiola byrjar vel á Englandi Manchester City er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Stoke á Bet365-leikvanginum í dag. Enski boltinn 20.8.2016 13:15 Palace staðfestir komu Benteke Crystal Palace hefur staðfest komu sóknarmannsins Christian Benteke til liðsins en hann skrifar undir fjögurra ára samning við Palace. Enski boltinn 20.8.2016 12:00 Zlatan og Pogba fóru á kostum | Sjáðu samantekt úr leik kvöldsins Zlatan skoraði tvö og Manchester United vann fyrsta föstudagsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.8.2016 23:44 Zlatan: Þetta er eins og stórt púsluspil Zlatan Ibrahimovic segir að þótt Manchester United hafi farið vel af stað á tímabilinu eigi liðið nóg inni. Enski boltinn 19.8.2016 22:09 Zlatan skoraði bæði mörkin í fyrsta heimaleik Mourinho Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk Manchester United í 2-0 sigri á Southampton í fyrsta leik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 19.8.2016 21:00 Valdes er ekki fúll út í Van Gaal Markvörðurinn Victor Valdes brosir þessa dagana enda farinn að spila fótbolta á nýjan leik. Enski boltinn 19.8.2016 16:30 Hart má fara frá Man. City Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur gefið markverðinum Joe Hart leyfi til þess að yfirgefa félagið. Enski boltinn 19.8.2016 15:00 « ‹ ›
Ragnar kominn til Fulham Íslenski landsliðsmaðurinn gerði tveggja ára samning við enska B-deildarliðið Fulham. Enski boltinn 23.8.2016 15:53
Messan: Zlatan er fæddur fyrir Manchester United Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í fyrsta heimaleik sínum fyrir Manchester United. Enski boltinn 23.8.2016 15:30
Sassuolo afþakkaði Balotelli Enn verið að reyna að finna nýtt félag fyrir Mario Balotelli. Enski boltinn 23.8.2016 11:30
Klopp vill fara alla leið í deildabikarnum Liverpool mætir Burton Albion í annarri umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 23.8.2016 10:00
Terry gæti snúið aftur í landsliðið Hætti árið 2012 eftir að hann var sakaður um kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand. Enski boltinn 23.8.2016 09:30
Það vantaði trommuna í víkingaklappinu Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson svífur hátt þessa dagana og nýtur lífsins í botn enda hefur ferill hans með enska liðinu Wolves farið frábærlega af stað. Hann er þegar orðinn hetja hjá stuðningsmönnum. Enski boltinn 23.8.2016 06:00
Jón Daði fær samkeppni Enska B-deildarliðið Wolves hefur styrkt sig enn frekar fyrir baráttuna um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.8.2016 21:30
Hart fær traust nýs landsliðsþjálfara Er í kuldanum hjá Pep Guardiola hjá Manchester City en verður valinn í enska landsliðið fyrir næsta leik. Enski boltinn 22.8.2016 13:00
Buffon: Pogba getur orðið eins og Zidane Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segir að Paul Pogba, fyrrum samherji sinn hjá Juventus og nú miðjumaður Manchester United, gæti orðið besti miðjumaður í heimi. Enski boltinn 22.8.2016 08:00
Wenger vonast til að klófesta Mustafi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði í samtali við franska sjónvarpsstöð í gær að hann vonaðist eftir því að Lundúnarliðið myndi ná að klófesta Shkodran Mustafi áður en félagsskiptaglugginn er úti. Enski boltinn 21.8.2016 21:30
Jón Daði maður leiksins í annað sinn Jón Daði Böðvarsson var valinn maður leiksins hjá Wolves í gær eftir 3-1 sigur liðsins á Birmingham. Enski boltinn 21.8.2016 19:00
Antonio hetja West Ham á Ólympíuleikvanginum Michail Antonio tryggði West Ham 1-0 sigur á Bournemouth í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurmarkið lét bíða eftir sér. Enski boltinn 21.8.2016 16:45
Fyrsti úrvalsdeildarsigur Middlesbrough í sjö ár Middlesbrough vann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í sjö ár þegar liðið vann 2-1 sigur á Sunderland á útivelli í dag. Enski boltinn 21.8.2016 14:15
Herrera: Valencia besti hægri bakvörður heims Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segir að samherji sinn hjá United, Antonio Valencia, sé besti hægri bakvörður heims í dag ásamt Dani Alves. Enski boltinn 21.8.2016 12:53
Carragher um Liverpool: Varnarleikurinn stórt vandamál Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool til margra ára og nú spekingur á Sky Sports, segir að hausverkur Liverpool-liðsins sé ennþá varnarleikur liðsins. Enski boltinn 21.8.2016 12:30
West Ham spilar fyrsta úrvalsdeildarleikinn á nýjum leikvangi Tveir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag, en David Moyes stýrir þá Sunderland í sínum fyrsta leik á heimavelli. Enski boltinn 21.8.2016 11:30
Hull í góðum félagsskap | Sjáðu öll mörk gærdagsins Liverpool náði ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Arsenal í fyrstu umferðinni og tapaði fyrir nýliðum Burnley í gær. Enski boltinn 21.8.2016 09:35
Markalaust hjá Leicester og Arsenal Leicester og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í sjöunda og síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 20.8.2016 18:15
Frábær byrjun Jóns Daða í Englandi heldur áfram Jón Daði Böðvarsson heldur áfram að gera það gott fyrir Wolves, en hann var á skotskónum í 3-1 sigri Wolves á Birmingham í dag. Enski boltinn 20.8.2016 16:19
Costa aftur hetja Chelsea Tottenham, Chelsea og Everton unnu góða sigra í annari umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 20.8.2016 16:00
Tap hjá Gylfa og félögum gegn nýliðunum Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea sem tapaði 2-0 fyrir Hull á heimavelli í dag. Enski boltinn 20.8.2016 16:00
Burnley skellti Liverpool Liverpool var heldur betur skellt á jörðina eftir sigurinn gegn Arsenal því liðið lá gegn nýliðum Burnley á Turf Moor í dag. Enski boltinn 20.8.2016 15:45
Koeman: Lukaku verður áfram hjá Everton Romelu Lukaku, framherji Everton, hefur ákveðið að halda tryggð við Everton og spila með liðinu á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.8.2016 15:00
Guardiola byrjar vel á Englandi Manchester City er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Stoke á Bet365-leikvanginum í dag. Enski boltinn 20.8.2016 13:15
Palace staðfestir komu Benteke Crystal Palace hefur staðfest komu sóknarmannsins Christian Benteke til liðsins en hann skrifar undir fjögurra ára samning við Palace. Enski boltinn 20.8.2016 12:00
Zlatan og Pogba fóru á kostum | Sjáðu samantekt úr leik kvöldsins Zlatan skoraði tvö og Manchester United vann fyrsta föstudagsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.8.2016 23:44
Zlatan: Þetta er eins og stórt púsluspil Zlatan Ibrahimovic segir að þótt Manchester United hafi farið vel af stað á tímabilinu eigi liðið nóg inni. Enski boltinn 19.8.2016 22:09
Zlatan skoraði bæði mörkin í fyrsta heimaleik Mourinho Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk Manchester United í 2-0 sigri á Southampton í fyrsta leik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 19.8.2016 21:00
Valdes er ekki fúll út í Van Gaal Markvörðurinn Victor Valdes brosir þessa dagana enda farinn að spila fótbolta á nýjan leik. Enski boltinn 19.8.2016 16:30
Hart má fara frá Man. City Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur gefið markverðinum Joe Hart leyfi til þess að yfirgefa félagið. Enski boltinn 19.8.2016 15:00