Enski boltinn

Það vantaði trommuna í víkingaklappinu

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson svífur hátt þessa dagana og nýtur lífsins í botn enda hefur ferill hans með enska liðinu Wolves farið frábærlega af stað. Hann er þegar orðinn hetja hjá stuðningsmönnum.

Enski boltinn

Wenger vonast til að klófesta Mustafi

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði í samtali við franska sjónvarpsstöð í gær að hann vonaðist eftir því að Lundúnarliðið myndi ná að klófesta Shkodran Mustafi áður en félagsskiptaglugginn er úti.

Enski boltinn