Enski boltinn Fjórar frumraunir og fjögur mörk hjá Rashford Marcus Rashford skoraði þrjú mörk þegar enska U21-árs landsliðið vann 6-1 sigur á Noregi í kvöld, en þetta var fyrsti leikur Rashford með U21-árs landsliði Englands. Enski boltinn 6.9.2016 20:19 Ólíklegt að O'Neill taki við Hull Martin O'Neill, landsliðsþjálfari Írlands, gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að hann sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Hull City. Enski boltinn 6.9.2016 16:15 Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. Enski boltinn 6.9.2016 14:45 Man. Utd og Arsenal hafa sýnt Toure áhuga Hinn foxilli umboðsmaður Yaya Toure, Dimitri Seluk, er farinn að skoða ný félög fyrir skjólstæðing sinn. Enski boltinn 6.9.2016 14:30 Owen: Fór til Man Utd því Liverpool vildi mig ekki Michael Owen segir að hann hafi farið til Manchester United sumarið 2009 því Liverpool, uppeldisfélag hans, vildi ekki fá hann. Enski boltinn 6.9.2016 13:30 Það var auðvelt að hafna Arsenal Lengi vel í sumar benti margt til þess að Jamie Vardy myndi yfirgefa Leicester City og ganga í raðir Arsenal. Enski boltinn 6.9.2016 11:30 Ekki auðvelt að segja nei við Mourinho Jose Mourinho vildi fá franska varnarmanninn Raphael Varane til Man. Utd í sumar en Varane afþakkaði boðið. Enski boltinn 5.9.2016 17:15 Webb um myndbandstæknina: Viljum ekki fjarstýrða dómara Howard Webb, sem var einn fremsti fótboltadómari heims á sínum tíma, geldur varhug við notkun myndbandsupptaka við dómgæslu og segir hættu á því að dómurum verði fjarstýrt. Enski boltinn 5.9.2016 12:30 Zlatan fékk tilboð frá Arsenal og Man. City Zlatan Ibrahimovic er loksins kominn í ensku úrvalsdeildina en hann hefði getað komið fyrr í deildina. Enski boltinn 5.9.2016 11:30 Özil vill fá tíuna hjá Arsenal Mesut Özil vill fá treyju númer 10 hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Enski boltinn 4.9.2016 23:30 Yaya Toure var niðurlægður Umboðsmaður Yaya Toure segir að Pep Guardiola hafi niðurlægt leikmanninn þegar hann valdi hann ekki í Meistaradeildarhóp Manchester City. Enski boltinn 4.9.2016 20:15 Mkhitaryan missir væntanlega af Manchester-slagnum Henrikh Mkhitaryan missir að öllum líkindum af Manchester-slagnum eftir viku vegna meiðsla á læri. Enski boltinn 3.9.2016 22:00 Raiola hjólar í Klopp fyrir meðferðina á Balotelli Ofurumboðsmaðurinn Mino Raiola gagnrýnir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, harðlega og segir hann hafa komið illa fram við Mario Balotelli, einn af skjólstæðingum sínum. Enski boltinn 3.9.2016 11:43 Moyes nær í gamlan lærisvein Sunderland hefur samið við nígeríska framherjann Victor Anichebe um að leika með liðinu út tímabilið. Enski boltinn 3.9.2016 11:23 Leikmaður og stjóri Hull koma til greina sem þeir bestu í ágúst Búið er að greina frá því hvaða fjórir leikmenn og knattspyrnustjórar koma til greina sem þeir bestu í ágústmánuði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.9.2016 10:00 Merson hissa: Er Wenger hrifinn af Wilshere sem leikmanni? Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og sparkspekingur hjá Sky Sports, er undrandi á þeirri ákvörðun Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, að lána miðjumanninn Jack Wilshere til Bournemouth. Enski boltinn 3.9.2016 08:00 Meiðsli Mustafi ekki alvarleg Arsenal hefur staðfest að það er í fínu lagi með varnarmanninn Shkodran Mustafi en hann meiddist í vináttulandsleik Þýskalands og Finnlands fyrr í vikunni. Enski boltinn 2.9.2016 18:30 Agüero í þriggja leikja bann Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að gefa Winston Ried, varnarmanni West Ham United, olnbogaskot í leik liðanna um helgina. Enski boltinn 2.9.2016 17:15 Wilshere var á leiðinni til Roma þar til Bournemouth opnaði veskið Arsenal kom í veg fyrir að miðjumaðurinn færi til Ítalíu því enska liðið borgaði betur. Enski boltinn 2.9.2016 16:30 Butland frá í tvo mánuði Jack Butland, markvörður Stoke City, spilar ekki á næstunni en hann lagðist undir hnífinn í upphafi vikunnar. Enski boltinn 2.9.2016 13:00 Schweinsteiger í leikmannahópi Man. Utd Þó svo Bastian Schweinsteiger hafi ekki átt upp á pallborðið hjá Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, þá verður hann til taks fram að áramótum hið minnsta. Enski boltinn 2.9.2016 12:00 Mourinho hringdi í Kante og reyndi að fá hann til United José Mourinho reyndi að fá besta miðjumann síðustu leiktíðar í sínar raðir. Enski boltinn 2.9.2016 07:00 Sendu bílana í sprautun því þeir þekktu þá ekki í sundur Eigandi Leicester gaf öllum leikmönnum liðsins nákvæmlega eins bíla fyrir Englandsmeistara Leicester. Enski boltinn 1.9.2016 23:30 Þrettán úrvalsdeildarfélög keyptu leikmann fyrir metfé í sumarglugganum Eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag keyptu félögin í ensku úrvalsdeildinni leikmenn fyrir rúman milljarð punda í félagskiptaglugganum sem lokaði í gær. Enski boltinn 1.9.2016 21:30 Carragher telur að Liverpool nái Meistaradeildarsæti Englandsmeistararnir ná ekki að endurtaka leikinn og enda á meðal fjögurra efstu að mati Liverpool-mannsins. Enski boltinn 1.9.2016 12:30 Sunderland svaraði ekki í símann Gærdagurinn fór ekki eins og vonast var til hjá franska miðjumanninum Yann M'Vila. Enski boltinn 1.9.2016 11:30 Mkhitaryan tæpur fyrir fyrsta Manchester-slag tímabilsins Armeninn meiddist í vináttulandsleik með Armeníu gegn Tékklandi. Enski boltinn 1.9.2016 09:45 Getur ekkert og er hættulegur fyrir liðin sín en samt keyptur fyrir samtals 17 milljarða David Luiz var í annað sinn keyptur á lokadegi félagaskipta til Chelsea. Enski boltinn 1.9.2016 09:00 Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. Enski boltinn 1.9.2016 07:30 Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Gamla metið sem sett var í fyrra mölbrotið eftir að nýr sjónvarpssamningur jók tekjur félaganna margfalt. Enski boltinn 1.9.2016 07:00 « ‹ ›
Fjórar frumraunir og fjögur mörk hjá Rashford Marcus Rashford skoraði þrjú mörk þegar enska U21-árs landsliðið vann 6-1 sigur á Noregi í kvöld, en þetta var fyrsti leikur Rashford með U21-árs landsliði Englands. Enski boltinn 6.9.2016 20:19
Ólíklegt að O'Neill taki við Hull Martin O'Neill, landsliðsþjálfari Írlands, gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að hann sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Hull City. Enski boltinn 6.9.2016 16:15
Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. Enski boltinn 6.9.2016 14:45
Man. Utd og Arsenal hafa sýnt Toure áhuga Hinn foxilli umboðsmaður Yaya Toure, Dimitri Seluk, er farinn að skoða ný félög fyrir skjólstæðing sinn. Enski boltinn 6.9.2016 14:30
Owen: Fór til Man Utd því Liverpool vildi mig ekki Michael Owen segir að hann hafi farið til Manchester United sumarið 2009 því Liverpool, uppeldisfélag hans, vildi ekki fá hann. Enski boltinn 6.9.2016 13:30
Það var auðvelt að hafna Arsenal Lengi vel í sumar benti margt til þess að Jamie Vardy myndi yfirgefa Leicester City og ganga í raðir Arsenal. Enski boltinn 6.9.2016 11:30
Ekki auðvelt að segja nei við Mourinho Jose Mourinho vildi fá franska varnarmanninn Raphael Varane til Man. Utd í sumar en Varane afþakkaði boðið. Enski boltinn 5.9.2016 17:15
Webb um myndbandstæknina: Viljum ekki fjarstýrða dómara Howard Webb, sem var einn fremsti fótboltadómari heims á sínum tíma, geldur varhug við notkun myndbandsupptaka við dómgæslu og segir hættu á því að dómurum verði fjarstýrt. Enski boltinn 5.9.2016 12:30
Zlatan fékk tilboð frá Arsenal og Man. City Zlatan Ibrahimovic er loksins kominn í ensku úrvalsdeildina en hann hefði getað komið fyrr í deildina. Enski boltinn 5.9.2016 11:30
Özil vill fá tíuna hjá Arsenal Mesut Özil vill fá treyju númer 10 hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Enski boltinn 4.9.2016 23:30
Yaya Toure var niðurlægður Umboðsmaður Yaya Toure segir að Pep Guardiola hafi niðurlægt leikmanninn þegar hann valdi hann ekki í Meistaradeildarhóp Manchester City. Enski boltinn 4.9.2016 20:15
Mkhitaryan missir væntanlega af Manchester-slagnum Henrikh Mkhitaryan missir að öllum líkindum af Manchester-slagnum eftir viku vegna meiðsla á læri. Enski boltinn 3.9.2016 22:00
Raiola hjólar í Klopp fyrir meðferðina á Balotelli Ofurumboðsmaðurinn Mino Raiola gagnrýnir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, harðlega og segir hann hafa komið illa fram við Mario Balotelli, einn af skjólstæðingum sínum. Enski boltinn 3.9.2016 11:43
Moyes nær í gamlan lærisvein Sunderland hefur samið við nígeríska framherjann Victor Anichebe um að leika með liðinu út tímabilið. Enski boltinn 3.9.2016 11:23
Leikmaður og stjóri Hull koma til greina sem þeir bestu í ágúst Búið er að greina frá því hvaða fjórir leikmenn og knattspyrnustjórar koma til greina sem þeir bestu í ágústmánuði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.9.2016 10:00
Merson hissa: Er Wenger hrifinn af Wilshere sem leikmanni? Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og sparkspekingur hjá Sky Sports, er undrandi á þeirri ákvörðun Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, að lána miðjumanninn Jack Wilshere til Bournemouth. Enski boltinn 3.9.2016 08:00
Meiðsli Mustafi ekki alvarleg Arsenal hefur staðfest að það er í fínu lagi með varnarmanninn Shkodran Mustafi en hann meiddist í vináttulandsleik Þýskalands og Finnlands fyrr í vikunni. Enski boltinn 2.9.2016 18:30
Agüero í þriggja leikja bann Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að gefa Winston Ried, varnarmanni West Ham United, olnbogaskot í leik liðanna um helgina. Enski boltinn 2.9.2016 17:15
Wilshere var á leiðinni til Roma þar til Bournemouth opnaði veskið Arsenal kom í veg fyrir að miðjumaðurinn færi til Ítalíu því enska liðið borgaði betur. Enski boltinn 2.9.2016 16:30
Butland frá í tvo mánuði Jack Butland, markvörður Stoke City, spilar ekki á næstunni en hann lagðist undir hnífinn í upphafi vikunnar. Enski boltinn 2.9.2016 13:00
Schweinsteiger í leikmannahópi Man. Utd Þó svo Bastian Schweinsteiger hafi ekki átt upp á pallborðið hjá Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, þá verður hann til taks fram að áramótum hið minnsta. Enski boltinn 2.9.2016 12:00
Mourinho hringdi í Kante og reyndi að fá hann til United José Mourinho reyndi að fá besta miðjumann síðustu leiktíðar í sínar raðir. Enski boltinn 2.9.2016 07:00
Sendu bílana í sprautun því þeir þekktu þá ekki í sundur Eigandi Leicester gaf öllum leikmönnum liðsins nákvæmlega eins bíla fyrir Englandsmeistara Leicester. Enski boltinn 1.9.2016 23:30
Þrettán úrvalsdeildarfélög keyptu leikmann fyrir metfé í sumarglugganum Eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag keyptu félögin í ensku úrvalsdeildinni leikmenn fyrir rúman milljarð punda í félagskiptaglugganum sem lokaði í gær. Enski boltinn 1.9.2016 21:30
Carragher telur að Liverpool nái Meistaradeildarsæti Englandsmeistararnir ná ekki að endurtaka leikinn og enda á meðal fjögurra efstu að mati Liverpool-mannsins. Enski boltinn 1.9.2016 12:30
Sunderland svaraði ekki í símann Gærdagurinn fór ekki eins og vonast var til hjá franska miðjumanninum Yann M'Vila. Enski boltinn 1.9.2016 11:30
Mkhitaryan tæpur fyrir fyrsta Manchester-slag tímabilsins Armeninn meiddist í vináttulandsleik með Armeníu gegn Tékklandi. Enski boltinn 1.9.2016 09:45
Getur ekkert og er hættulegur fyrir liðin sín en samt keyptur fyrir samtals 17 milljarða David Luiz var í annað sinn keyptur á lokadegi félagaskipta til Chelsea. Enski boltinn 1.9.2016 09:00
Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. Enski boltinn 1.9.2016 07:30
Ensku félögin eyddu ríflega einum milljarði punda Gamla metið sem sett var í fyrra mölbrotið eftir að nýr sjónvarpssamningur jók tekjur félaganna margfalt. Enski boltinn 1.9.2016 07:00