Enski boltinn

Rooney og Guardiola tókust á | Myndir

Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma.

Enski boltinn

Butt líkir Rashford við Henry

Nicky Butt, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi yfirmaður unglingaakademíu félagsins, líkir ungstirninu Marcus Rashford við Thierry Henry og segir aðeins tímaspursmál hvenær hann brýtur sér leið inn í aðallið United.

Enski boltinn

Claudio Bravo, ertu klár?

Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn.

Enski boltinn

Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar

Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar.

Enski boltinn