Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark Wolves | Ragnar kom ekkert við sögu Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum og lagði upp mark Wolves í svekkjandi 1-1 jafntefli gegn Burton á heimavelli í Championship-deildinni en íslensku leikmennirnir áttu ekkert sérstakan dag í ensku neðri-deildunum. Enski boltinn 10.9.2016 16:30 Watford með ótrúlega endurkomu á Ólympíuvellinum | Öll úrslit dagsins Watford fagnaði fyrsta sigri vetrarins í ótrúlegum 4-2 sigri á West Ham á Ólympíuvellinum í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag eftir að hafa lent 0-2 undir. Enski boltinn 10.9.2016 16:00 Cazorla hetjan er Arsenal slapp með skrekkinn á heimavelli Santi Cazorla var hetja Arsenal-manna í naumum 2-1 sigri á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag en Cazorla skoraði sigurmarkið af vítapunktinum í uppbótartíma. Enski boltinn 10.9.2016 16:00 Kane braut ísinn í stórsigri Tottenham Harry Kane komst á blað í öruggum 4-0 sigri Tottenham á Stoke á bet365-vellinum í dag en með sigrinum lyfti Tottenham sér upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í bili. Enski boltinn 10.9.2016 15:45 Mourinho hundóánægður með dómgæsluna: Áttum að fá tvö víti Sá portúgalski var heldur ósáttur með dómgæsluna í 1-2 tapi gegn erkifjendunum i Manchester City í dag en hann sagði dómarann hafa misst af tveimur augljósum vítaspyrnum sem lærisveinar hans áttu að fá. Enski boltinn 10.9.2016 14:15 Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum Fyrsta tap Jose Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United kom í nágrannaslagnum gegn Manchester City en á sama tíma heldur fullkomin byrjun Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri Manchester City áfram. Enski boltinn 10.9.2016 13:30 Rooney og Guardiola tókust á | Myndir Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma. Enski boltinn 10.9.2016 13:00 Celtic flengdi Rangers í fyrsta borgarslagnum í fjögur ár Celtic niðurlægði nágranna sína í Rangers í 5-1 sigri í dag en þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem þessi sögufrægu félög mætast í skosku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.9.2016 12:49 Gylfi: Var búinn að vera að ræða nýjan samning í langan tíma Gylfi var í viðtali við Telegraph um helgina þar sem hann ræddi íslenska landsliðið, ákvörðunina að flytjast til Reading aðeins fimmtán ára gamall, að vera með föður Frank Lampard sem þjálfara og áframhaldið hjá Swansea. Enski boltinn 10.9.2016 12:30 Hitað upp fyrir Manchester-slaginn og alla leiki dagsins Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé með sannkölluðum stórleik. Enski boltinn 10.9.2016 09:32 Guardiola: Var orðið erfitt hjá okkur Mourinho Pep Guardiola spjallaði við José Mourinho á dögunum en þeim var ekki vel til vina á Spáni. Enski boltinn 9.9.2016 17:00 Mourinho: Þú þarft ekki svar við þessari spurningu José Mourinho ætlar ekkert að tapa sér þó leikurinn gegn City sé nágrannaslagur. Enski boltinn 9.9.2016 16:30 Phelan og Sterling bestir í ágúst Mike Phelan, bráðabirgðastjóri Hull City, var valinn knattspyrnustjóri ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 9.9.2016 16:08 Pogba er enginn Keane eða Scholes Andy Cole, fyrrum framherji Man. Utd, segir að Paul Pogba hafi mikið að sanna hjá félaginu. Enski boltinn 9.9.2016 14:30 Þjálfari Harðar Björgvins þurfti að sannfæra Chelsea um að lána sér leikmann Lundúnarliðið er með lista af félögum sem það stundar ekki viðskipti við Enski boltinn 9.9.2016 13:30 Henderson efaðist um framlag sitt sem fyrirliði Liverpool Enski landsliðsmaðurinn í engum vafa núna og segist vera rétti maðurinn til að fara fyrir Liverpol. Enski boltinn 9.9.2016 13:00 Wenger: Wilshere er í heimsklassa Þó svo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi lánað Jack Wilshere til Bournemouth þá segist hann ekkert efast um hæfileika Wilshere. Enski boltinn 9.9.2016 12:00 Samband Darmians og Mourinhos í molum Samband José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, og ítalska bakvarðarins Matteo Darmian ku vera afar slæmt. Enski boltinn 8.9.2016 21:30 Butt líkir Rashford við Henry Nicky Butt, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi yfirmaður unglingaakademíu félagsins, líkir ungstirninu Marcus Rashford við Thierry Henry og segir aðeins tímaspursmál hvenær hann brýtur sér leið inn í aðallið United. Enski boltinn 8.9.2016 20:15 Flamini samdi við Palace Crystal Palace er búið að semja við fyrrum miðjumann Arsenal, Mathieu Flamini. Enski boltinn 8.9.2016 19:30 Hvaða NFL-lið væru þínir menn í enska boltanum? Manchester United er New England Patriots en hvað með hin liðin í ensku úrvalsdeildinni? Enski boltinn 8.9.2016 14:30 Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Óvinirnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn 8.9.2016 13:00 „United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. Enski boltinn 8.9.2016 11:30 Eiður Smári: Mourinho hugsar meira um úrslitin en Guardiola Eiður Smári Guðjohnsen hefur leikið undir stjórn bæði Jose Mourinho og Pep Guardiola en þeir mætast með Manchester-liðin á laugardag. Enski boltinn 8.9.2016 10:00 Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn 7.9.2016 15:00 Markvörður skoraði af 75 metra færi í bikarleik á Englandi | Myndband Sjáðu ótrúlegt mark sem markvörður liðs í 7. deild Englands skoraði í fyrstu umferð forkeppni enska bikarsins. Enski boltinn 7.9.2016 12:30 Bendtner aftur í enska boltann Daninn stóri Nicklas Bendtner er mættur til Englands á ný en hann samdi við Nott. Forest til tveggja ára. Enski boltinn 7.9.2016 11:06 Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. Enski boltinn 7.9.2016 10:30 Eriksen búinn að skrifa undir nýjan og betri samning Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Tottenham Hotspur. Enski boltinn 6.9.2016 22:00 Hvað ef Terry hefði farið til Man Utd? John Terry, fyrirliði Chelsea, birti skemmtilega mynd á Instagram í dag. Enski boltinn 6.9.2016 21:30 « ‹ ›
Jón Daði lagði upp mark Wolves | Ragnar kom ekkert við sögu Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum og lagði upp mark Wolves í svekkjandi 1-1 jafntefli gegn Burton á heimavelli í Championship-deildinni en íslensku leikmennirnir áttu ekkert sérstakan dag í ensku neðri-deildunum. Enski boltinn 10.9.2016 16:30
Watford með ótrúlega endurkomu á Ólympíuvellinum | Öll úrslit dagsins Watford fagnaði fyrsta sigri vetrarins í ótrúlegum 4-2 sigri á West Ham á Ólympíuvellinum í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag eftir að hafa lent 0-2 undir. Enski boltinn 10.9.2016 16:00
Cazorla hetjan er Arsenal slapp með skrekkinn á heimavelli Santi Cazorla var hetja Arsenal-manna í naumum 2-1 sigri á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag en Cazorla skoraði sigurmarkið af vítapunktinum í uppbótartíma. Enski boltinn 10.9.2016 16:00
Kane braut ísinn í stórsigri Tottenham Harry Kane komst á blað í öruggum 4-0 sigri Tottenham á Stoke á bet365-vellinum í dag en með sigrinum lyfti Tottenham sér upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í bili. Enski boltinn 10.9.2016 15:45
Mourinho hundóánægður með dómgæsluna: Áttum að fá tvö víti Sá portúgalski var heldur ósáttur með dómgæsluna í 1-2 tapi gegn erkifjendunum i Manchester City í dag en hann sagði dómarann hafa misst af tveimur augljósum vítaspyrnum sem lærisveinar hans áttu að fá. Enski boltinn 10.9.2016 14:15
Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum Fyrsta tap Jose Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United kom í nágrannaslagnum gegn Manchester City en á sama tíma heldur fullkomin byrjun Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri Manchester City áfram. Enski boltinn 10.9.2016 13:30
Rooney og Guardiola tókust á | Myndir Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma. Enski boltinn 10.9.2016 13:00
Celtic flengdi Rangers í fyrsta borgarslagnum í fjögur ár Celtic niðurlægði nágranna sína í Rangers í 5-1 sigri í dag en þetta er í fyrsta sinn í fjögur ár sem þessi sögufrægu félög mætast í skosku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.9.2016 12:49
Gylfi: Var búinn að vera að ræða nýjan samning í langan tíma Gylfi var í viðtali við Telegraph um helgina þar sem hann ræddi íslenska landsliðið, ákvörðunina að flytjast til Reading aðeins fimmtán ára gamall, að vera með föður Frank Lampard sem þjálfara og áframhaldið hjá Swansea. Enski boltinn 10.9.2016 12:30
Hitað upp fyrir Manchester-slaginn og alla leiki dagsins Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé með sannkölluðum stórleik. Enski boltinn 10.9.2016 09:32
Guardiola: Var orðið erfitt hjá okkur Mourinho Pep Guardiola spjallaði við José Mourinho á dögunum en þeim var ekki vel til vina á Spáni. Enski boltinn 9.9.2016 17:00
Mourinho: Þú þarft ekki svar við þessari spurningu José Mourinho ætlar ekkert að tapa sér þó leikurinn gegn City sé nágrannaslagur. Enski boltinn 9.9.2016 16:30
Phelan og Sterling bestir í ágúst Mike Phelan, bráðabirgðastjóri Hull City, var valinn knattspyrnustjóri ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 9.9.2016 16:08
Pogba er enginn Keane eða Scholes Andy Cole, fyrrum framherji Man. Utd, segir að Paul Pogba hafi mikið að sanna hjá félaginu. Enski boltinn 9.9.2016 14:30
Þjálfari Harðar Björgvins þurfti að sannfæra Chelsea um að lána sér leikmann Lundúnarliðið er með lista af félögum sem það stundar ekki viðskipti við Enski boltinn 9.9.2016 13:30
Henderson efaðist um framlag sitt sem fyrirliði Liverpool Enski landsliðsmaðurinn í engum vafa núna og segist vera rétti maðurinn til að fara fyrir Liverpol. Enski boltinn 9.9.2016 13:00
Wenger: Wilshere er í heimsklassa Þó svo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi lánað Jack Wilshere til Bournemouth þá segist hann ekkert efast um hæfileika Wilshere. Enski boltinn 9.9.2016 12:00
Samband Darmians og Mourinhos í molum Samband José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, og ítalska bakvarðarins Matteo Darmian ku vera afar slæmt. Enski boltinn 8.9.2016 21:30
Butt líkir Rashford við Henry Nicky Butt, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi yfirmaður unglingaakademíu félagsins, líkir ungstirninu Marcus Rashford við Thierry Henry og segir aðeins tímaspursmál hvenær hann brýtur sér leið inn í aðallið United. Enski boltinn 8.9.2016 20:15
Flamini samdi við Palace Crystal Palace er búið að semja við fyrrum miðjumann Arsenal, Mathieu Flamini. Enski boltinn 8.9.2016 19:30
Hvaða NFL-lið væru þínir menn í enska boltanum? Manchester United er New England Patriots en hvað með hin liðin í ensku úrvalsdeildinni? Enski boltinn 8.9.2016 14:30
Pep niðurlægði Mourinho fyrir framan 400 milljónir þegar þeir mættust í fyrsta sinn á Spáni Óvinirnir mætast í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn 8.9.2016 13:00
„United hefur smá forskot á City“ Spennan fyrir risaslagnum á laugardaginn þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina. Enski boltinn 8.9.2016 11:30
Eiður Smári: Mourinho hugsar meira um úrslitin en Guardiola Eiður Smári Guðjohnsen hefur leikið undir stjórn bæði Jose Mourinho og Pep Guardiola en þeir mætast með Manchester-liðin á laugardag. Enski boltinn 8.9.2016 10:00
Claudio Bravo, ertu klár? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn 7.9.2016 15:00
Markvörður skoraði af 75 metra færi í bikarleik á Englandi | Myndband Sjáðu ótrúlegt mark sem markvörður liðs í 7. deild Englands skoraði í fyrstu umferð forkeppni enska bikarsins. Enski boltinn 7.9.2016 12:30
Bendtner aftur í enska boltann Daninn stóri Nicklas Bendtner er mættur til Englands á ný en hann samdi við Nott. Forest til tveggja ára. Enski boltinn 7.9.2016 11:06
Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar. Enski boltinn 7.9.2016 10:30
Eriksen búinn að skrifa undir nýjan og betri samning Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Tottenham Hotspur. Enski boltinn 6.9.2016 22:00
Hvað ef Terry hefði farið til Man Utd? John Terry, fyrirliði Chelsea, birti skemmtilega mynd á Instagram í dag. Enski boltinn 6.9.2016 21:30