Enski boltinn Schweinsteiger gæti spilað í kvöld Sky Sports greinir frá því í dag að Bastian Schweinsteiger gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, í dag. Enski boltinn 30.11.2016 09:00 Chelsea rannsakar kynferðislegt ofbeldi hjá félaginu Chelsea hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislegt ofbeldi í garð starfsmanns félagsins. Enski boltinn 30.11.2016 08:00 Pogba fékk koss frá Juliu Roberts eftir jafnteflið við West Ham Paul Pogba, dýrasti leikmaður allra tíma, og félagar hans í Manchester United fengu aðeins eitt stig gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 29.11.2016 23:30 Hull áfram eftir vítakeppni Eldin Jakupovic var hetja Hull City þegar liðið komst í undanúrslit enska deildabikarsins eftir sigur á Newcastle United í kvöld. Enski boltinn 29.11.2016 22:37 Herrera: Heppnin er ekki með okkur Byrjun Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni í vetur er sú versta í sautján ár. Spánverjinn Ander Herrera segir að lukkan hafi ekki verið í liði með United í vetur. Enski boltinn 29.11.2016 22:30 Söguleg stund á Anfield í kvöld | Sjáðu markið hjá Woodburn Ben Woodburn gleymir leik Liverpool og Leeds United í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld eflaust ekki í bráð. Enski boltinn 29.11.2016 22:10 Ungu strákarnir hjá Liverpool sáu um Leeds | Sjáðu mörkin Liverpool er komið áfram í undanúrslit enska deildabikarsins eftir 2-0 sigur á Leeds United á Anfield í kvöld. Enski boltinn 29.11.2016 21:55 Coutinho ekki meira með á árinu 2016 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfest að Philippe Coutinho muni ekki spila meira á þessu ári. Enski boltinn 29.11.2016 21:18 Hjálpaðu Gylfa að vera leikmaður mánaðarins hjá Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í stuði með liði Swansea á síðustu vikum og átti frábæran leik um helgina þegar Swansea vann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni síðan í ágúst. Enski boltinn 29.11.2016 15:31 Bolt bíður eftir símtalinu frá Mourinho Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, er mikill stuðningsmaður Man. Utd og lætur sig dreyma um að spila með félaginu. Enski boltinn 29.11.2016 14:15 Messan: Heaton hefur lært af handboltamarkvörðum Markvörður Burnley, Tom Heaton, hefur verið magnaður á leiktíðinni og lenti í yfirheyrslu hjá Hjörvari Hafliðasyni fyrir helgi. Enski boltinn 29.11.2016 13:30 Messan: Hjörvar þjarmaði að Pep Guardiola Messudrengir voru mættir á blaðamannafund Pep Guardiola um síðustu helgi eftir leik Man. City gegn Burnley. Þar nýtti Hjörvar Hafliðason tækifærið til að henda spurningu á spænska stjórann. Enski boltinn 29.11.2016 12:00 Southgate fær fastráðningu í dag Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun enska knattspyrnusambandið veita Gareth Southgate fastráðningu sem landsliðsþjálfari í dag. Enski boltinn 29.11.2016 11:00 Messan: Gylfa finnst gott að hafa mikla pressu á sér Messan hitti Gylfa Þór Sigurðsson að máli fyrir síðustu helgi. Gummi Ben ræddi meðal annars um ábyrgðina að þurfa að bera lið Swansea á bakinu. Enski boltinn 29.11.2016 10:30 Viðtal Messunnar við Jóa Berg eftir leikinn við Man. City Messan er nýkomin heim frá Englandi þar sem Messudrengir hittu okkar menn í enska boltanum og fleiri góða til. Enski boltinn 29.11.2016 09:00 Gullinn aukaspyrnufótur Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu um helgina og hefur þar með skorað tíu slík mörk á stóra sviðinu í evrópskum fótbolta. Fréttablaðið skoðar þessi tíu eftirminnilegu mörk. Enski boltinn 29.11.2016 06:00 Man. Utd náði ekki að vinna fyrir Juliu Roberts | Myndir Óskarsverðlaunahafinn Julia Roberts var mætt á Old Trafford í gær til þess að sjá Man. Utd spila við West Ham. Enski boltinn 28.11.2016 23:15 Pulis rúmum 500 milljónum fátækari Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Brom, þarf að greiða Crystal Palace 3,7 milljónir punda í skaðabætur vegna brotthvarfs hans frá félaginu sumarið 2014. Enski boltinn 28.11.2016 22:30 Pochettino: Sissoko átti ekki skilið að vera í hópnum Moussa Sissoko, annar af tveimur dýrustu leikmönnum í sögu Tottenham Hotspur, er ekki nógu góður til að komast á bekkinn hjá Spurs um þessar mundir. Enski boltinn 28.11.2016 19:45 Mourinho kærður fyrir að sparka í vatnsbrúsa Enska knattspyrnusambandið hefur kært José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, vegna hegðunar hans á hliðarlínunni í leik Man Utd og West Ham á Old Trafford í gær. Enski boltinn 28.11.2016 18:21 Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Barnaníðingurinn Barry Bennell fannst meðvitundarlaus í húsi í Knebworth Park, Stevenage, á föstudagskvöldið. Enski boltinn 28.11.2016 16:29 Monk þarf að taka erfiða ákvörðun: Allir vilja spila á móti Liverpool Leeds United verður í sviðsljósinu á Anfield annað kvöld þegar Liverpool tekur á móti enska b-deildarliðinu í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Enski boltinn 28.11.2016 13:45 Ekki dýrara að sjá Gylfa á næsta tímabili Swansea City gaf það út í morgun að félagið ætli ekki að hækka miðaverðið á leiki liðsins á næsta tímabili. Enski boltinn 28.11.2016 13:00 Hazard: Manchester City og Liverpool Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að Chelsea muni berjast um enska meistaratitilinn við Manchester City og Liverpool en einu stig munar nú á þessum þremur efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 28.11.2016 11:30 Mourinho hefur borgað 40 milljónir í sektir og ein stór á leiðinni | Sjáðu sektirnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, missti enn á ný stjórn á sér um helgina þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti West Ham. Enski boltinn 28.11.2016 11:00 Mourinho á leiðinni í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sendur upp í stúku í annað sinn í síðustu þremur heimaleikjum United í gær. Enski boltinn 28.11.2016 09:30 Gylfi í góðum félagsskap í liði vikunnar Gylfi Þór Sigurðsson fær lof út um allt eftir frammistöðu sína með Swansea gegn Crystal Palace. Enski boltinn 28.11.2016 09:00 Sjáðu mörk gærdagsins í enska boltanum Það voru fjórir leikir á dagskránni í enska boltanum í gær og á Vísi má sjá mörkin úr öllum leikjunum. Enski boltinn 28.11.2016 08:30 Moses loksins kominn til fyrirheitna landsins eftir langa eyðimerkurgöngu Victor Moses hefur gengið endurnýjun lífdaga undir stjórn hins litríka stjóra Chelsea, Antonio Conte. Frá því að Moses kom inn í byrjunarliðið hefur topplið Chelsea unnið sjö deildarleiki í röð. Enski boltinn 28.11.2016 07:00 Walcott rifjaði upp gamalkunnugt fagn Bebeto Theo Walcott hefur átt tvo skemmtilega daga. Í gær varð hann faðir í annað sinn og í dag skoraði hann eitt marka Arsenal í 3-1 sigri á Bournemouth. Enski boltinn 27.11.2016 23:15 « ‹ ›
Schweinsteiger gæti spilað í kvöld Sky Sports greinir frá því í dag að Bastian Schweinsteiger gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, í dag. Enski boltinn 30.11.2016 09:00
Chelsea rannsakar kynferðislegt ofbeldi hjá félaginu Chelsea hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislegt ofbeldi í garð starfsmanns félagsins. Enski boltinn 30.11.2016 08:00
Pogba fékk koss frá Juliu Roberts eftir jafnteflið við West Ham Paul Pogba, dýrasti leikmaður allra tíma, og félagar hans í Manchester United fengu aðeins eitt stig gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 29.11.2016 23:30
Hull áfram eftir vítakeppni Eldin Jakupovic var hetja Hull City þegar liðið komst í undanúrslit enska deildabikarsins eftir sigur á Newcastle United í kvöld. Enski boltinn 29.11.2016 22:37
Herrera: Heppnin er ekki með okkur Byrjun Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni í vetur er sú versta í sautján ár. Spánverjinn Ander Herrera segir að lukkan hafi ekki verið í liði með United í vetur. Enski boltinn 29.11.2016 22:30
Söguleg stund á Anfield í kvöld | Sjáðu markið hjá Woodburn Ben Woodburn gleymir leik Liverpool og Leeds United í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld eflaust ekki í bráð. Enski boltinn 29.11.2016 22:10
Ungu strákarnir hjá Liverpool sáu um Leeds | Sjáðu mörkin Liverpool er komið áfram í undanúrslit enska deildabikarsins eftir 2-0 sigur á Leeds United á Anfield í kvöld. Enski boltinn 29.11.2016 21:55
Coutinho ekki meira með á árinu 2016 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfest að Philippe Coutinho muni ekki spila meira á þessu ári. Enski boltinn 29.11.2016 21:18
Hjálpaðu Gylfa að vera leikmaður mánaðarins hjá Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í stuði með liði Swansea á síðustu vikum og átti frábæran leik um helgina þegar Swansea vann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni síðan í ágúst. Enski boltinn 29.11.2016 15:31
Bolt bíður eftir símtalinu frá Mourinho Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, er mikill stuðningsmaður Man. Utd og lætur sig dreyma um að spila með félaginu. Enski boltinn 29.11.2016 14:15
Messan: Heaton hefur lært af handboltamarkvörðum Markvörður Burnley, Tom Heaton, hefur verið magnaður á leiktíðinni og lenti í yfirheyrslu hjá Hjörvari Hafliðasyni fyrir helgi. Enski boltinn 29.11.2016 13:30
Messan: Hjörvar þjarmaði að Pep Guardiola Messudrengir voru mættir á blaðamannafund Pep Guardiola um síðustu helgi eftir leik Man. City gegn Burnley. Þar nýtti Hjörvar Hafliðason tækifærið til að henda spurningu á spænska stjórann. Enski boltinn 29.11.2016 12:00
Southgate fær fastráðningu í dag Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun enska knattspyrnusambandið veita Gareth Southgate fastráðningu sem landsliðsþjálfari í dag. Enski boltinn 29.11.2016 11:00
Messan: Gylfa finnst gott að hafa mikla pressu á sér Messan hitti Gylfa Þór Sigurðsson að máli fyrir síðustu helgi. Gummi Ben ræddi meðal annars um ábyrgðina að þurfa að bera lið Swansea á bakinu. Enski boltinn 29.11.2016 10:30
Viðtal Messunnar við Jóa Berg eftir leikinn við Man. City Messan er nýkomin heim frá Englandi þar sem Messudrengir hittu okkar menn í enska boltanum og fleiri góða til. Enski boltinn 29.11.2016 09:00
Gullinn aukaspyrnufótur Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu um helgina og hefur þar með skorað tíu slík mörk á stóra sviðinu í evrópskum fótbolta. Fréttablaðið skoðar þessi tíu eftirminnilegu mörk. Enski boltinn 29.11.2016 06:00
Man. Utd náði ekki að vinna fyrir Juliu Roberts | Myndir Óskarsverðlaunahafinn Julia Roberts var mætt á Old Trafford í gær til þess að sjá Man. Utd spila við West Ham. Enski boltinn 28.11.2016 23:15
Pulis rúmum 500 milljónum fátækari Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Brom, þarf að greiða Crystal Palace 3,7 milljónir punda í skaðabætur vegna brotthvarfs hans frá félaginu sumarið 2014. Enski boltinn 28.11.2016 22:30
Pochettino: Sissoko átti ekki skilið að vera í hópnum Moussa Sissoko, annar af tveimur dýrustu leikmönnum í sögu Tottenham Hotspur, er ekki nógu góður til að komast á bekkinn hjá Spurs um þessar mundir. Enski boltinn 28.11.2016 19:45
Mourinho kærður fyrir að sparka í vatnsbrúsa Enska knattspyrnusambandið hefur kært José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, vegna hegðunar hans á hliðarlínunni í leik Man Utd og West Ham á Old Trafford í gær. Enski boltinn 28.11.2016 18:21
Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Barnaníðingurinn Barry Bennell fannst meðvitundarlaus í húsi í Knebworth Park, Stevenage, á föstudagskvöldið. Enski boltinn 28.11.2016 16:29
Monk þarf að taka erfiða ákvörðun: Allir vilja spila á móti Liverpool Leeds United verður í sviðsljósinu á Anfield annað kvöld þegar Liverpool tekur á móti enska b-deildarliðinu í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Enski boltinn 28.11.2016 13:45
Ekki dýrara að sjá Gylfa á næsta tímabili Swansea City gaf það út í morgun að félagið ætli ekki að hækka miðaverðið á leiki liðsins á næsta tímabili. Enski boltinn 28.11.2016 13:00
Hazard: Manchester City og Liverpool Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að Chelsea muni berjast um enska meistaratitilinn við Manchester City og Liverpool en einu stig munar nú á þessum þremur efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 28.11.2016 11:30
Mourinho hefur borgað 40 milljónir í sektir og ein stór á leiðinni | Sjáðu sektirnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, missti enn á ný stjórn á sér um helgina þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti West Ham. Enski boltinn 28.11.2016 11:00
Mourinho á leiðinni í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sendur upp í stúku í annað sinn í síðustu þremur heimaleikjum United í gær. Enski boltinn 28.11.2016 09:30
Gylfi í góðum félagsskap í liði vikunnar Gylfi Þór Sigurðsson fær lof út um allt eftir frammistöðu sína með Swansea gegn Crystal Palace. Enski boltinn 28.11.2016 09:00
Sjáðu mörk gærdagsins í enska boltanum Það voru fjórir leikir á dagskránni í enska boltanum í gær og á Vísi má sjá mörkin úr öllum leikjunum. Enski boltinn 28.11.2016 08:30
Moses loksins kominn til fyrirheitna landsins eftir langa eyðimerkurgöngu Victor Moses hefur gengið endurnýjun lífdaga undir stjórn hins litríka stjóra Chelsea, Antonio Conte. Frá því að Moses kom inn í byrjunarliðið hefur topplið Chelsea unnið sjö deildarleiki í röð. Enski boltinn 28.11.2016 07:00
Walcott rifjaði upp gamalkunnugt fagn Bebeto Theo Walcott hefur átt tvo skemmtilega daga. Í gær varð hann faðir í annað sinn og í dag skoraði hann eitt marka Arsenal í 3-1 sigri á Bournemouth. Enski boltinn 27.11.2016 23:15