Enski boltinn AC Milan vill fá Wilshere Enski miðjumaðurinn Jack Wilshere gæti verið á leið í ítalska boltann en AC Milan hefur sýnt honum mikinn áhuga. Enski boltinn 9.2.2017 17:15 Stjóri Gylfa kryddar umræðuna fyrir leik helgarinnar Swansea City hefur verið duglegt að safna stigum að undanförnu og hefur með því tekist að komast upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.2.2017 16:45 Heimir í frábæru viðtali hjá Íslandsvinunum í Men in Blazers Sérstakur þáttur tileinkaður Heimi Hallgrímssyni og íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Enski boltinn 9.2.2017 15:45 Jones: Aðeins þrír stjórar hafa trú á mér og Van Gaal var ekki einn þeirra Phil Jones íhugaði að yfirgefa Manchester United í sumar en José Mourinho fékk hann til þess að vera áfram. Enski boltinn 9.2.2017 12:45 Ranieri: Myndi skipta bikarnum út fyrir stig í deildinni Knattspyrnustjóri Leicester er ánægður með árangur liðsins í enska bikarnum en hann hugsar fyrst og fremst um úrvalsdeildina. Enski boltinn 9.2.2017 11:45 Lovren: Gefið flóttamönnum tækifæri - ég veit hvernig þeim líður Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, sagði frá upplifun sinni af því að alast upp á Balkansskaganum snemma á níunda áratugnum. Enski boltinn 9.2.2017 09:00 Leicester City skreið áfram í bikarnum Englandsmeistarar Leicester City eru komnir í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 3-1 sigur á Derby County. Framlengja varð leikinn. Enski boltinn 8.2.2017 22:15 Henry: Ég hefði viljað spila með Giroud Markahæsti leikmaður Arsenal frá upphafi segist aldrei hafa gagnrýnt Oliver Giroud. Enski boltinn 8.2.2017 13:30 Gylfi markahæstur hjá Swansea í efstu deild „Guði sé lof fyrir Gylfa Sigurðsson,“ segir í fyrirsögn South Wales Evening Post. Enski boltinn 8.2.2017 10:00 Conte ætlar sér að fá Lukaku ef Costa fer í sumar Belgíski framherjinn gæti snúið aftur á Stamford Bridge ef Diego Costa fer til Kína. Enski boltinn 8.2.2017 09:30 „Martial þarf að sýna þolinmæði“ Mikael Silvestre, fyrrverandi varnarmaður Manchester United, hvetur samlanda sinn til að gefast ekki upp og halda áfram hjá félaginu. Enski boltinn 7.2.2017 17:45 Neville kallaði stuðningsmann Arsenal bjána Ætlar að svara fyrir sig í viðtali við stuðningsmannarás Arsenal á YouTube. Enski boltinn 7.2.2017 16:00 Rio: Hef ekki syrgt eiginkonuna mína nægilega Knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand varð ekkill fyrir tæpum tveimur árum síðan. Enski boltinn 7.2.2017 14:45 Hjörvar: Get alveg séð Tottenham kyngja stoltinu og reyna að fá Gylfa aftur Messumenn fóru ítarlega yfir frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í síðustu leikjum. Enski boltinn 7.2.2017 14:00 Gylfi Þór þriðji í vali fólksins á leikmanni mánaðarins Tom Davies var með mikla yfirburði í netkosningu um leikmann janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.2.2017 13:00 Nú eru bara 36 prósent líkur á því að Liverpool komist í Meistaradeildina Tölfræðiútreikningar Sky Sports spá fyrir um það að hvorki Liverpool né Manchester United takist að vinna sér inn sæti í Meistaradeildinni í vor. Enski boltinn 7.2.2017 12:00 Sky Sports: Gylfi fær ekki fyrirsagnirnar en er líklega vanmetnastur í deildinni Tölfræðin sannar að Gylfi Þór Sigurðsson er einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.2.2017 10:45 Hjörvar bar númer Jesú Krists á undan Gabriel Jesus Hjörvar Hafliðason var númer 33 í leiknum sem hann sat á bekknum hjá Stoke en Gabriel Jesus er númer 33 út af frelsaranum. Enski boltinn 7.2.2017 09:30 Tölfræðin sem grætir stuðningsmenn Liverpool Árið 2017 hefur ekki verið gott fyrir Liverpool og 1-0 sigurinn á Manchester City á Gamlársdag var enginn fyrirboði þess sem tæki við á nýju ári. Enski boltinn 7.2.2017 09:00 Hazard: Ef það er ekki verið að sparka mig niður er ég ekki að standa mig Belginn magnaði vill finna fyrir því þegar hann er inni á fótboltavellinum. Enski boltinn 6.2.2017 18:00 Lovren segir frá stríðshrjáðri æsku í nýrri heimildarmynd Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, þurfti að flýja æskuheimili sitt vegna stríðsins á Balkansskaganum. Enski boltinn 6.2.2017 16:30 Zlatan skorað að minnsta kosti 20 mörk tíu tímabil í röð Zlatan Ibrahimovic skoraði 20. markið sitt fyrir Manchester United um helgina en minna hefur hann ekki skorað undanfarinn áratug. Enski boltinn 6.2.2017 15:00 Zlatan sló enn eitt metið Er orðinn elsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar fimmtán mörk á einu tímabili. Enski boltinn 6.2.2017 12:30 Agüero verður ekki seldur í sumar Forráðamenn Manchester City hafa ekki í hyggju að láta Sergio Agüero fara í sumar. Enski boltinn 6.2.2017 12:19 Enginn miðjumaður í ensku úrvalsdeildinni býr til fleiri mörk en Gylfi Þór Íslenski landsliðsmaðurinn trónir nú einn á toppi listanst yfir þá sem skapa mest af miðjunni. Enski boltinn 6.2.2017 11:30 Sjáðu mark Gylfa og allt það helsta sem gerðist um helgina Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, skondnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. Enski boltinn 6.2.2017 09:00 Gylfi skoraði í sjötta mánuðinum í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær í fyrsta leik Swansea í febrúarmánuði og hann hefur þar með skorað í sex mánuðum í röð í ensku úrvalsdeildinni en því hefur enginn annar íslenskur knattspyrnumaður náð í þessari skemmtilegustu deild í Evrópu. Enski boltinn 6.2.2017 08:00 Magnaður Marcos Alonso fékk traustið hjá Conte Chelsea er áfram með níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal um helgina. Fyrrum afgangsmaður úr knattspyrnuakademíu Real Madrid er ein óvæntasta stjarna deildarinnar á tímabilinu en Marcos Alonso er eins og skapaður fyrir 3-4-3 leikkerfi Ítalans Antonio Conte. Enski boltinn 6.2.2017 06:00 Martinez: Hazard minnir óneitanlega á Messi Belgíski landsliðsþjálfarinn Roberto Martinez er heldur betur ánægður með stærstu stjörnu liðsins Edin Hazard en leikmaðurinn hefur gjörsamlega farið á kostum með Chelsea á tímabilinu. Enski boltinn 5.2.2017 19:45 United rúllaði yfir Englandsmeistarana | Sjáðu mörkin Manchester United vann auðveldan sigur á Leicester, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 5.2.2017 17:45 « ‹ ›
AC Milan vill fá Wilshere Enski miðjumaðurinn Jack Wilshere gæti verið á leið í ítalska boltann en AC Milan hefur sýnt honum mikinn áhuga. Enski boltinn 9.2.2017 17:15
Stjóri Gylfa kryddar umræðuna fyrir leik helgarinnar Swansea City hefur verið duglegt að safna stigum að undanförnu og hefur með því tekist að komast upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.2.2017 16:45
Heimir í frábæru viðtali hjá Íslandsvinunum í Men in Blazers Sérstakur þáttur tileinkaður Heimi Hallgrímssyni og íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Enski boltinn 9.2.2017 15:45
Jones: Aðeins þrír stjórar hafa trú á mér og Van Gaal var ekki einn þeirra Phil Jones íhugaði að yfirgefa Manchester United í sumar en José Mourinho fékk hann til þess að vera áfram. Enski boltinn 9.2.2017 12:45
Ranieri: Myndi skipta bikarnum út fyrir stig í deildinni Knattspyrnustjóri Leicester er ánægður með árangur liðsins í enska bikarnum en hann hugsar fyrst og fremst um úrvalsdeildina. Enski boltinn 9.2.2017 11:45
Lovren: Gefið flóttamönnum tækifæri - ég veit hvernig þeim líður Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, sagði frá upplifun sinni af því að alast upp á Balkansskaganum snemma á níunda áratugnum. Enski boltinn 9.2.2017 09:00
Leicester City skreið áfram í bikarnum Englandsmeistarar Leicester City eru komnir í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 3-1 sigur á Derby County. Framlengja varð leikinn. Enski boltinn 8.2.2017 22:15
Henry: Ég hefði viljað spila með Giroud Markahæsti leikmaður Arsenal frá upphafi segist aldrei hafa gagnrýnt Oliver Giroud. Enski boltinn 8.2.2017 13:30
Gylfi markahæstur hjá Swansea í efstu deild „Guði sé lof fyrir Gylfa Sigurðsson,“ segir í fyrirsögn South Wales Evening Post. Enski boltinn 8.2.2017 10:00
Conte ætlar sér að fá Lukaku ef Costa fer í sumar Belgíski framherjinn gæti snúið aftur á Stamford Bridge ef Diego Costa fer til Kína. Enski boltinn 8.2.2017 09:30
„Martial þarf að sýna þolinmæði“ Mikael Silvestre, fyrrverandi varnarmaður Manchester United, hvetur samlanda sinn til að gefast ekki upp og halda áfram hjá félaginu. Enski boltinn 7.2.2017 17:45
Neville kallaði stuðningsmann Arsenal bjána Ætlar að svara fyrir sig í viðtali við stuðningsmannarás Arsenal á YouTube. Enski boltinn 7.2.2017 16:00
Rio: Hef ekki syrgt eiginkonuna mína nægilega Knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand varð ekkill fyrir tæpum tveimur árum síðan. Enski boltinn 7.2.2017 14:45
Hjörvar: Get alveg séð Tottenham kyngja stoltinu og reyna að fá Gylfa aftur Messumenn fóru ítarlega yfir frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í síðustu leikjum. Enski boltinn 7.2.2017 14:00
Gylfi Þór þriðji í vali fólksins á leikmanni mánaðarins Tom Davies var með mikla yfirburði í netkosningu um leikmann janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.2.2017 13:00
Nú eru bara 36 prósent líkur á því að Liverpool komist í Meistaradeildina Tölfræðiútreikningar Sky Sports spá fyrir um það að hvorki Liverpool né Manchester United takist að vinna sér inn sæti í Meistaradeildinni í vor. Enski boltinn 7.2.2017 12:00
Sky Sports: Gylfi fær ekki fyrirsagnirnar en er líklega vanmetnastur í deildinni Tölfræðin sannar að Gylfi Þór Sigurðsson er einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.2.2017 10:45
Hjörvar bar númer Jesú Krists á undan Gabriel Jesus Hjörvar Hafliðason var númer 33 í leiknum sem hann sat á bekknum hjá Stoke en Gabriel Jesus er númer 33 út af frelsaranum. Enski boltinn 7.2.2017 09:30
Tölfræðin sem grætir stuðningsmenn Liverpool Árið 2017 hefur ekki verið gott fyrir Liverpool og 1-0 sigurinn á Manchester City á Gamlársdag var enginn fyrirboði þess sem tæki við á nýju ári. Enski boltinn 7.2.2017 09:00
Hazard: Ef það er ekki verið að sparka mig niður er ég ekki að standa mig Belginn magnaði vill finna fyrir því þegar hann er inni á fótboltavellinum. Enski boltinn 6.2.2017 18:00
Lovren segir frá stríðshrjáðri æsku í nýrri heimildarmynd Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, þurfti að flýja æskuheimili sitt vegna stríðsins á Balkansskaganum. Enski boltinn 6.2.2017 16:30
Zlatan skorað að minnsta kosti 20 mörk tíu tímabil í röð Zlatan Ibrahimovic skoraði 20. markið sitt fyrir Manchester United um helgina en minna hefur hann ekki skorað undanfarinn áratug. Enski boltinn 6.2.2017 15:00
Zlatan sló enn eitt metið Er orðinn elsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar fimmtán mörk á einu tímabili. Enski boltinn 6.2.2017 12:30
Agüero verður ekki seldur í sumar Forráðamenn Manchester City hafa ekki í hyggju að láta Sergio Agüero fara í sumar. Enski boltinn 6.2.2017 12:19
Enginn miðjumaður í ensku úrvalsdeildinni býr til fleiri mörk en Gylfi Þór Íslenski landsliðsmaðurinn trónir nú einn á toppi listanst yfir þá sem skapa mest af miðjunni. Enski boltinn 6.2.2017 11:30
Sjáðu mark Gylfa og allt það helsta sem gerðist um helgina Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, skondnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. Enski boltinn 6.2.2017 09:00
Gylfi skoraði í sjötta mánuðinum í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær í fyrsta leik Swansea í febrúarmánuði og hann hefur þar með skorað í sex mánuðum í röð í ensku úrvalsdeildinni en því hefur enginn annar íslenskur knattspyrnumaður náð í þessari skemmtilegustu deild í Evrópu. Enski boltinn 6.2.2017 08:00
Magnaður Marcos Alonso fékk traustið hjá Conte Chelsea er áfram með níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal um helgina. Fyrrum afgangsmaður úr knattspyrnuakademíu Real Madrid er ein óvæntasta stjarna deildarinnar á tímabilinu en Marcos Alonso er eins og skapaður fyrir 3-4-3 leikkerfi Ítalans Antonio Conte. Enski boltinn 6.2.2017 06:00
Martinez: Hazard minnir óneitanlega á Messi Belgíski landsliðsþjálfarinn Roberto Martinez er heldur betur ánægður með stærstu stjörnu liðsins Edin Hazard en leikmaðurinn hefur gjörsamlega farið á kostum með Chelsea á tímabilinu. Enski boltinn 5.2.2017 19:45
United rúllaði yfir Englandsmeistarana | Sjáðu mörkin Manchester United vann auðveldan sigur á Leicester, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 5.2.2017 17:45