Enski boltinn

Mings í fimm leikja bann

Tyrone Mings, varnarmaður Bournemouth, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að stíga á höfuðið á Zlatan Ibrahimovic, framherja Manchester United, í leik liðanna á laugardaginn.

Enski boltinn

Blöðin eru að ljúga

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekkert til í þeim fréttum að Alexis Sanchez hafi lent í hávaðarifrildi við liðsfélaga sína á æfingu.

Enski boltinn