Enski boltinn Lukaku búinn að kveðja stuðningsmenn Everton Romelu Lukaku sendi stuðningsmönnum Everton skilaboð í gær en hann verður væntanlega orðinn formlega leikmaður Man. Utd í dag. Enski boltinn 10.7.2017 08:30 Rooney: Væri toppurinn að vinna titil með Everton Wayne Rooney gekk í gær í raðir Everton á nýjan leik og skrifaði undir tveggja ára samning við sitt uppeldisfélag. Enski boltinn 10.7.2017 08:00 Fyrrum leikmaður Man Utd orðinn prestur Hinn Norður-írski Philip Mulryne, sem spilaði með Manchester United frá 1997-1999, er orðinn kaþólskur prestur. Enski boltinn 9.7.2017 23:30 Rudiger búinn að skrifa undir hjá Chelsea Englandsmeistarar Chelsea hafa staðfest kaup á þýska varnarmanninum Antonio Rudiger frá Roma. Enski boltinn 9.7.2017 15:30 Redknapp í bráðaaðgerð vegna krabbameinsæxlis Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp fór á dögunum í bráðaaðgerð til að fjarlægja æxli úr gallblöðru. Enski boltinn 9.7.2017 13:00 Rooney orðinn leikmaður Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur staðfest félagaskipti Wayne Rooney til liðsins frá Manchester United Enski boltinn 9.7.2017 12:18 United fullkomið tækifæri segir Lukaku Belgíski framherjinn Romelu Lukaku, sem mun líklega ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United á næstu dögum, segist ekki hafa þurft að hugsa sig tvisvar um að vilja ganga frá samningum við félagið. Enski boltinn 9.7.2017 11:00 Annað tilboð komið frá Everton Gylfi Þór Sigurðsson fer þó ekki í læknisskoðun í dag, líkt og enskir fjölmiðlar hafa fullyrt. Enski boltinn 9.7.2017 08:48 Mamma Mkhitaryans valin kona ársins í Armeníu Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Manchester United, er í miklum metum í heimalandinu, Armeníu. Enski boltinn 7.7.2017 23:15 Mun Chelsea neyðast til þess að semja frið við Costa? Antonio Conte, stjóri Chelsea, er sagður vera æfur yfir því að Romelu Lukaku sé líklega á leiðinni til Man. Utd. Enski boltinn 7.7.2017 13:30 Enska úrvalsdeildin hefst í fyrsta sinn á föstudegi Í fyrsta sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar verður upphafsleikur tímabilsins á föstudegi. Enski boltinn 7.7.2017 12:45 Mertesacker tekur við akademíu Arsenal eftir næsta tímabil Per Mertesacker, fyrirliði Arsenal, tekur við akademíu félagsins eftir næsta tímabili sem verður jafnframt hans síðasta sem leikmaður. Enski boltinn 7.7.2017 12:15 Swansea býst við nýju tilboði frá Everton í Gylfa Swansea City býst við að fá nýtt tilboð frá Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 7.7.2017 11:00 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. Enski boltinn 7.7.2017 10:30 Eyddu mynd af rangstæðum Mkhitaryan Manchester United eyddi mynd af Henrikh Mkhitaryan sem birtist af Twitter-síðu félagsins. Enski boltinn 7.7.2017 09:45 Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. Enski boltinn 7.7.2017 09:15 Markmannsbúningur sem á að koma sóknarmönnum andstæðinganna úr jafnvægi Enska D-deildarliðið Wycombe Wanderers hefur frumsýnt æði sérstaka markmannsbúninga fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 7.7.2017 08:45 Defoe grét er hann ræddi um sex ára dauðvona vin sinn | Myndband Jermain Defoe, leikmaður Bournemouth, gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í gær þar sem hann ræddi um vin sinn Bradley Lowery. Enski boltinn 7.7.2017 08:15 Sonur Arnórs og bróðir Eiðs Smára til Swansea Arnór Guðjohnsen, sonur og nafni Arnórs Guðjohnsen og hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. Enski boltinn 7.7.2017 07:15 Leikmenn sem Mourinho hafnaði en slógu svo í gegn Jose Mourinho verður sjaldan sagður auðveldastur manna í umgengni. Það eru þó nokkrir leikmenn sem voru ekki í náðinni hjá Mourinho en slógu í gegn annars staðar. Enski boltinn 6.7.2017 19:45 Þórsarar á skriði í Inkasso-deildinni Leiknir Reykjavík tapaði á heimavelli í fyrsta leik eftir bikarsigurinn frækna. Enski boltinn 6.7.2017 19:09 Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. Enski boltinn 6.7.2017 11:05 Chelsea á von á tilboði frá Atletico Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun Atletico Madrid gera Chelsea tilboð í framherjann Diego Costa í vikunni. Enski boltinn 6.7.2017 10:00 Jóhann Berg að fá aukna samkeppni hjá Burnley Burnley hefur náð samkomulagi við Stoke City um kaup á írska framherjanum Jonathan Walters. Talið er að kaupverðið geti náð þremur milljónum punda. Enski boltinn 6.7.2017 08:45 Houllier: Lacazette minnir á Wright Gérard Houllier segir að Alexandre Lacazette, dýrasti leikmaður í sögu Arsenal, minni sig á Ian Wright, næstmarkahæsta leikmanns í sögu Arsenal. Enski boltinn 6.7.2017 07:45 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. Enski boltinn 6.7.2017 07:15 Flottustu og ljótustu búningarnir í ensku úrvalsdeildinni Nú þegar rúmur mánuður er þangað til keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á nýjan leik hafa öll 20 liðin frumsýnt nýja búninga fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 5.7.2017 23:15 Birkir horfði á John Terry taka lagið í busavígslunni | Myndband Meira að segja 36 ára fyrrverandi landsliðsmaður og fimmfaldur Englandsmeistari þarf að syngja fyrir liðsfélagana. Enski boltinn 5.7.2017 21:15 Lacazette: Alltaf dreymt um að spila fyrir Arsenal Dýrasti leikmaður í sögur Arsenal er mikill aðdáandi Thierry Henry. Enski boltinn 5.7.2017 20:30 Nýliðarnir kaupa framherja á metfé Huddersfield hefur fest kaup á benínska framherjanum Steve Mounié frá Montpellier. Enski boltinn 5.7.2017 08:45 « ‹ ›
Lukaku búinn að kveðja stuðningsmenn Everton Romelu Lukaku sendi stuðningsmönnum Everton skilaboð í gær en hann verður væntanlega orðinn formlega leikmaður Man. Utd í dag. Enski boltinn 10.7.2017 08:30
Rooney: Væri toppurinn að vinna titil með Everton Wayne Rooney gekk í gær í raðir Everton á nýjan leik og skrifaði undir tveggja ára samning við sitt uppeldisfélag. Enski boltinn 10.7.2017 08:00
Fyrrum leikmaður Man Utd orðinn prestur Hinn Norður-írski Philip Mulryne, sem spilaði með Manchester United frá 1997-1999, er orðinn kaþólskur prestur. Enski boltinn 9.7.2017 23:30
Rudiger búinn að skrifa undir hjá Chelsea Englandsmeistarar Chelsea hafa staðfest kaup á þýska varnarmanninum Antonio Rudiger frá Roma. Enski boltinn 9.7.2017 15:30
Redknapp í bráðaaðgerð vegna krabbameinsæxlis Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp fór á dögunum í bráðaaðgerð til að fjarlægja æxli úr gallblöðru. Enski boltinn 9.7.2017 13:00
Rooney orðinn leikmaður Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur staðfest félagaskipti Wayne Rooney til liðsins frá Manchester United Enski boltinn 9.7.2017 12:18
United fullkomið tækifæri segir Lukaku Belgíski framherjinn Romelu Lukaku, sem mun líklega ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United á næstu dögum, segist ekki hafa þurft að hugsa sig tvisvar um að vilja ganga frá samningum við félagið. Enski boltinn 9.7.2017 11:00
Annað tilboð komið frá Everton Gylfi Þór Sigurðsson fer þó ekki í læknisskoðun í dag, líkt og enskir fjölmiðlar hafa fullyrt. Enski boltinn 9.7.2017 08:48
Mamma Mkhitaryans valin kona ársins í Armeníu Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Manchester United, er í miklum metum í heimalandinu, Armeníu. Enski boltinn 7.7.2017 23:15
Mun Chelsea neyðast til þess að semja frið við Costa? Antonio Conte, stjóri Chelsea, er sagður vera æfur yfir því að Romelu Lukaku sé líklega á leiðinni til Man. Utd. Enski boltinn 7.7.2017 13:30
Enska úrvalsdeildin hefst í fyrsta sinn á föstudegi Í fyrsta sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar verður upphafsleikur tímabilsins á föstudegi. Enski boltinn 7.7.2017 12:45
Mertesacker tekur við akademíu Arsenal eftir næsta tímabil Per Mertesacker, fyrirliði Arsenal, tekur við akademíu félagsins eftir næsta tímabili sem verður jafnframt hans síðasta sem leikmaður. Enski boltinn 7.7.2017 12:15
Swansea býst við nýju tilboði frá Everton í Gylfa Swansea City býst við að fá nýtt tilboð frá Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 7.7.2017 11:00
Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. Enski boltinn 7.7.2017 10:30
Eyddu mynd af rangstæðum Mkhitaryan Manchester United eyddi mynd af Henrikh Mkhitaryan sem birtist af Twitter-síðu félagsins. Enski boltinn 7.7.2017 09:45
Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. Enski boltinn 7.7.2017 09:15
Markmannsbúningur sem á að koma sóknarmönnum andstæðinganna úr jafnvægi Enska D-deildarliðið Wycombe Wanderers hefur frumsýnt æði sérstaka markmannsbúninga fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 7.7.2017 08:45
Defoe grét er hann ræddi um sex ára dauðvona vin sinn | Myndband Jermain Defoe, leikmaður Bournemouth, gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í gær þar sem hann ræddi um vin sinn Bradley Lowery. Enski boltinn 7.7.2017 08:15
Sonur Arnórs og bróðir Eiðs Smára til Swansea Arnór Guðjohnsen, sonur og nafni Arnórs Guðjohnsen og hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. Enski boltinn 7.7.2017 07:15
Leikmenn sem Mourinho hafnaði en slógu svo í gegn Jose Mourinho verður sjaldan sagður auðveldastur manna í umgengni. Það eru þó nokkrir leikmenn sem voru ekki í náðinni hjá Mourinho en slógu í gegn annars staðar. Enski boltinn 6.7.2017 19:45
Þórsarar á skriði í Inkasso-deildinni Leiknir Reykjavík tapaði á heimavelli í fyrsta leik eftir bikarsigurinn frækna. Enski boltinn 6.7.2017 19:09
Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. Enski boltinn 6.7.2017 11:05
Chelsea á von á tilboði frá Atletico Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun Atletico Madrid gera Chelsea tilboð í framherjann Diego Costa í vikunni. Enski boltinn 6.7.2017 10:00
Jóhann Berg að fá aukna samkeppni hjá Burnley Burnley hefur náð samkomulagi við Stoke City um kaup á írska framherjanum Jonathan Walters. Talið er að kaupverðið geti náð þremur milljónum punda. Enski boltinn 6.7.2017 08:45
Houllier: Lacazette minnir á Wright Gérard Houllier segir að Alexandre Lacazette, dýrasti leikmaður í sögu Arsenal, minni sig á Ian Wright, næstmarkahæsta leikmanns í sögu Arsenal. Enski boltinn 6.7.2017 07:45
Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. Enski boltinn 6.7.2017 07:15
Flottustu og ljótustu búningarnir í ensku úrvalsdeildinni Nú þegar rúmur mánuður er þangað til keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á nýjan leik hafa öll 20 liðin frumsýnt nýja búninga fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 5.7.2017 23:15
Birkir horfði á John Terry taka lagið í busavígslunni | Myndband Meira að segja 36 ára fyrrverandi landsliðsmaður og fimmfaldur Englandsmeistari þarf að syngja fyrir liðsfélagana. Enski boltinn 5.7.2017 21:15
Lacazette: Alltaf dreymt um að spila fyrir Arsenal Dýrasti leikmaður í sögur Arsenal er mikill aðdáandi Thierry Henry. Enski boltinn 5.7.2017 20:30
Nýliðarnir kaupa framherja á metfé Huddersfield hefur fest kaup á benínska framherjanum Steve Mounié frá Montpellier. Enski boltinn 5.7.2017 08:45