Enski boltinn

Segir að Zlatan vilji spila áfram í Evrópu

Miklar vangaveltur hafa verið í kringum framtíð Zlatans Ibrahimovic eftir að ljóst væri að hann myndi ekki vera áfram hjá Manchester United á Englandi. Talið hefur verið að hann myndi ganga til liðs við LA Galaxy í Bandaríkjunum en forseti liðsins segir annað.

Enski boltinn

Conte efast um metnað Tottenham

Chelsea og Tottenham voru í titilbaráttu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð þar sem Chelsea hafði betur. Chelsea sló Tottenham einnig út úr undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Nú hefur knattspyrnustjóri ensku meistaranna í Chelsea ýjað að metnaðarleysi hjá nágrönnunum sínum í Tottenham.

Enski boltinn