Enski boltinn

Aron Einar vill fara frá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, ætlar að yfirgefa félagslið sitt, Cardiff City, í sumar ef félagið nær ekki sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn