Enski boltinn

Tosun til Everton

Everton hefur loks tekist að ganga frá kaupum á framherja, en liðinu hefur gengið illa að skora á tímabilinu. Framherjinn sem um ræðir er Cenk Tosun, tyrkneskur landsliðsmaður, sem kemur frá Besiktas.

Enski boltinn

Fleetwood fær annan leik gegn Leicester

Fleetwood gerði óvænt jafntefli við Leicester í dag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Liðin munu spila síðar í mánuðinum aftur til að skera úr um það hvort liðið heldur áfram í fjórðu umferð.

Enski boltinn

Virgil van Dijk: Þvílíkt kvöld

Virgil van Dijk, hetja Liverpool í kvöld, var að sjálfsögðu í skýjunum í viðtölum eftir leikinn en hann tryggði Liverpool 2-1 bikarsigur á nágrönnunum í Everton í fyrsta leik sínum með félaginu.

Enski boltinn