Enski boltinn

Lingard: Vonandi getum við náð eins árangri

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, segir að hann vonist eftir því að hann, Rashford og Pogba nái jafn góðum árangri hjá félaginu og leikmenn eins og Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs gerðu saman á sínum tíma.

Enski boltinn

Aron Einar kom inná í sigri Cardiff

Aron Einar Gunnarsson spilaði síðustu tuttugu mínúturnar í 3-1 sigri Cardiff á Burton Albion í ensku fyrstu deildinni í dag en þetta var fyrsti leikur Aron Einars með Cardiff eftir meiðsli.

Enski boltinn