Enski boltinn „Rashford verður ekki markaskorari á Old Trafford“ Marcus Rashford þarf að yfirgefa Old Trafford ef hann vill verða hreinræktaður framherji og markaskorari. Þetta segir Alan Shearer. Enski boltinn 10.9.2018 09:00 Kvennalið United valtaði yfir Aston Villa með tólf marka sigri Kvennalið Manchester United vann stórsigur í fyrsta leik sínum í ensku B-deildinni í dag. Liðið skoraði 12 mörk þegar það valtaði yfir Aston Villa. Enski boltinn 9.9.2018 22:00 Zidane tilbúinn með leikmannalista ef hann tekur við Man Utd Zinedine Zidane, fyrrum þjálfari Real Madrid er búinn að gera leikmannalista yfir þá leikmenn sem hann ætlar að fá til Manchester United, fái hann starfið þar ef Jose Mourinho verður rekinn. Enski boltinn 9.9.2018 14:00 Cantona: Annað hvort ég eða Guardiola ættum að stýra Man Utd í stað Mourinho Eric Cantona, goðsögn hjá Manchester United segir að Jose Mourinho, stjóri félagsins sé ekki rétti maðurinn í starfið. Frekar ætti hann sjálfur að stýra liðinu eða Pep Guardiola, stjóri Manchester City. Enski boltinn 9.9.2018 13:30 Harry Maguire framlengir við Leicester Harry Maguire hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Leicester City en félagið tilkynnti það í dag. Enski boltinn 9.9.2018 13:00 Salah skoraði tvö, gaf tvær stoðsendingar og klúðraði tveimur vítum Mohamed Salah skoraði tvö mörk, gaf tvær stoðsendingar og klúðraði tveimur vítaspyrnum í stórsigri Egypta á Níger, 6-0 í undankeppni Afríkukeppninnar í gær. Enski boltinn 9.9.2018 11:30 Luke Shaw á batavegi eftir höfuðmeiðsli Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins segist vera fínn eftir að hafa verið borinn af velli vegna höfuðmeiðsla í leik Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 9.9.2018 10:30 Cazorla sér eftir því að hafa ekki kvatt Arsenal almennilega Santi Cazorla sér eftir því að hafa ekki fengið að kveðja stuðningsmenn Arsenal almennilega. Cazorla gekk til liðs við Villareal í sumar. Enski boltinn 9.9.2018 09:00 Bellerin segir „ómögulegt“ fyrir fótboltamann að vera opinberlega samkynhneigður Arsenalmaðurinn Hector Bellerin segist fá mikið af níði gegn samkynhneigð frá stuðningsmönnum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.9.2018 23:15 Lucas Moura bestur í ágúst Tottenham leikmaðurinn Lucas Moura var kosinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í ágúst en hann stimplaði sig heldur betur inn í Tottenham liðið í mánuðinum. Enski boltinn 7.9.2018 11:30 Javi Gracia betri en Klopp, Pochettino og Sarri Javi Gracia, knattspyrnustjóri Watford, var valinn besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar fyrir ágústmánuð en verðlaunin voru afhent í dag. Enski boltinn 7.9.2018 11:15 Pogba: Hver veit hvað gerist í framtíðinni Paul Pogba, miðjumaður Man. Utd, heldur áfram að gefa sögusögnum um mögulega brottför hans frá Manchester undir fótinn. Enski boltinn 6.9.2018 16:30 Wilfried Zaha gefur kvennaliði Crystal Palace pening Stærsta stjarna karlaliðs Crystal Palace ætlar að gera sitt í að hjálpa kvennaliði félagsins að ná markmiðum sínum á fótboltavellinum. Enski boltinn 6.9.2018 11:00 Toni Kroos segir að Sane þurfi að laga margt og þar á meðal líkamstjáningu sína Leroy Sane var skilinn eftir heima á HM í Rússlandi í sumar þrátt fyrir að vera lykilmaður í Englandsmeistaraliði Manchester City. Sane er nú kominn aftur í þýska landsliðið en búinn að missa sætið sitt í liði Manchester City. Enski boltinn 6.9.2018 09:30 „Hef aldrei áður á ævinni fundið svona mikið til“ Ashley Williams endaði á sjúkrahúsi eftir síðasta landsleik sinn í maí en hann er mættur aftur í landsliðsbúninginn og spilar sinn 80. landsleik fyrir Wales á móti Írlandi í kvöld. Enski boltinn 6.9.2018 08:30 Klopp: Erum enn í formi eins og á undirbúningstímabilinu Þjóðverjinn Jurgen Klopp segir hans menn í Liverpool enn þá vera í undirbúningstímabils formi þrátt fyrir að hafa unnið alla fjóra leiki sína til þessa í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.9.2018 06:00 Forseti Nantes harðorður í garð Kolbeins: Hann er ekki góður liðsfélagi Forseti franska liðsins Nantes, Waldemar Kita, fer ekki fögrum orðum um íslenska landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. Kolbeinn var á sölulista hjá félaginu í sumar. Enski boltinn 5.9.2018 19:00 Neymar hefur enga trú á Liverpool: Sjáðu spána hans Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hjá Paris Saint-Germain hefur ekki mikla trú á Liverpool liðinu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 5.9.2018 15:30 Lítur út fyrir að Sverrir byrji á móti Sviss: „Vonandi fer tækifærunum fjölgandi“ Sverrir Ingi Ingason er líklega að taka við af Kára Árnasyni í varnarleik íslenska landsliðsins. Enski boltinn 5.9.2018 15:00 Mourinho greiddi skattayfirvöldum á Spáni 255 milljónir króna Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, fer ekki í fangelsi á Spáni vegna skattalagabrota en þarf að greiða háa sekt og verður á skilorði. Enski boltinn 5.9.2018 11:30 Var ekki í hóp í fyrstu tveimur umferðunum en er nú kominn í enska landsliðið Marcus Bettinelli, markvörður Fulham, hefur verið kallaður inn í enska landsliðið fyrir komandi leiki á móti Spáni og Sviss. Enski boltinn 5.9.2018 09:00 Foster vorkennir Cech Ben Foster vorkennir Petr Cech fyrir að þurfa að spila eftir leikaðferð Unai Emery og spila út frá marki sínu. Enski boltinn 5.9.2018 07:00 Shaw: Ég missti næstum fótinn Luke Shaw er kominn aftur í enska landsliðið eftir erfiða tíma síðustu þrjú ár. Hann sagðist hafa hugsað um að hætta í fótbolta á meðan endurhæfingunni stóð. Enski boltinn 4.9.2018 23:30 Fékk hæstu hraðasekt í sögu Bretlands Stjarna Southampton, Mario Lemina, fékk heldur betur að opna veskið eftir að hafa farið ansi ríflega yfir hámarkshraða á Benzanum sínum. Enski boltinn 4.9.2018 23:00 Lukaku spilaði í jólanærbuxum Svo virðist vera sem Romelu Lukaku, framherji Man. Utd, sé mikið jólabarn. Enski boltinn 4.9.2018 13:00 Markvörður Watford vorkennir Petr Cech Það eru breyttir tímar hjá Arsenal liðinu eftir að Unai Emery tók við af Arsene Wenger sem knattspyrnustjóri. Fátt hefur hins vegar breyst eins mikið og lífið hjá markverðinum Petr Cech. Enski boltinn 4.9.2018 11:00 Yngsti stjórinn í enska boltanum rekinn eftir aðeins sex leiki Michael Collins fékk ekki langan tíma með Bradford City liðið því hann hefur nú þurft að taka pokann sinn. Enski boltinn 4.9.2018 09:00 Jesus: Fjarvera Sane viðvörun fyrir okkur alla Leroy Sane var ekki í leikmannahópi Manchester City um helgina. Gabriel Jesus segir það vera viðvörun til hinna leikmannanna. Enski boltinn 4.9.2018 07:00 Boltinn fór inn og leikmennirnir fögnuðu en dómarinn dæmdi innkast "Þetta er alveg ótrúlegt,“ sagði knattspyrnustjóri Partick Thistle eftir leik liðsins í skosku deildinni um helgina. Það er auðvelt að vera sammála honum. Enski boltinn 3.9.2018 23:30 Mourinho hefur ekki áhyggjur: „Veistu hvað það kostar að reka mig?“ Jose Mourinho segist ekki óttast það að vera rekinn frá Manchester United því það verði of dýrt fyrir félagið. Enski boltinn 3.9.2018 22:00 « ‹ ›
„Rashford verður ekki markaskorari á Old Trafford“ Marcus Rashford þarf að yfirgefa Old Trafford ef hann vill verða hreinræktaður framherji og markaskorari. Þetta segir Alan Shearer. Enski boltinn 10.9.2018 09:00
Kvennalið United valtaði yfir Aston Villa með tólf marka sigri Kvennalið Manchester United vann stórsigur í fyrsta leik sínum í ensku B-deildinni í dag. Liðið skoraði 12 mörk þegar það valtaði yfir Aston Villa. Enski boltinn 9.9.2018 22:00
Zidane tilbúinn með leikmannalista ef hann tekur við Man Utd Zinedine Zidane, fyrrum þjálfari Real Madrid er búinn að gera leikmannalista yfir þá leikmenn sem hann ætlar að fá til Manchester United, fái hann starfið þar ef Jose Mourinho verður rekinn. Enski boltinn 9.9.2018 14:00
Cantona: Annað hvort ég eða Guardiola ættum að stýra Man Utd í stað Mourinho Eric Cantona, goðsögn hjá Manchester United segir að Jose Mourinho, stjóri félagsins sé ekki rétti maðurinn í starfið. Frekar ætti hann sjálfur að stýra liðinu eða Pep Guardiola, stjóri Manchester City. Enski boltinn 9.9.2018 13:30
Harry Maguire framlengir við Leicester Harry Maguire hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Leicester City en félagið tilkynnti það í dag. Enski boltinn 9.9.2018 13:00
Salah skoraði tvö, gaf tvær stoðsendingar og klúðraði tveimur vítum Mohamed Salah skoraði tvö mörk, gaf tvær stoðsendingar og klúðraði tveimur vítaspyrnum í stórsigri Egypta á Níger, 6-0 í undankeppni Afríkukeppninnar í gær. Enski boltinn 9.9.2018 11:30
Luke Shaw á batavegi eftir höfuðmeiðsli Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins segist vera fínn eftir að hafa verið borinn af velli vegna höfuðmeiðsla í leik Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 9.9.2018 10:30
Cazorla sér eftir því að hafa ekki kvatt Arsenal almennilega Santi Cazorla sér eftir því að hafa ekki fengið að kveðja stuðningsmenn Arsenal almennilega. Cazorla gekk til liðs við Villareal í sumar. Enski boltinn 9.9.2018 09:00
Bellerin segir „ómögulegt“ fyrir fótboltamann að vera opinberlega samkynhneigður Arsenalmaðurinn Hector Bellerin segist fá mikið af níði gegn samkynhneigð frá stuðningsmönnum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.9.2018 23:15
Lucas Moura bestur í ágúst Tottenham leikmaðurinn Lucas Moura var kosinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í ágúst en hann stimplaði sig heldur betur inn í Tottenham liðið í mánuðinum. Enski boltinn 7.9.2018 11:30
Javi Gracia betri en Klopp, Pochettino og Sarri Javi Gracia, knattspyrnustjóri Watford, var valinn besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar fyrir ágústmánuð en verðlaunin voru afhent í dag. Enski boltinn 7.9.2018 11:15
Pogba: Hver veit hvað gerist í framtíðinni Paul Pogba, miðjumaður Man. Utd, heldur áfram að gefa sögusögnum um mögulega brottför hans frá Manchester undir fótinn. Enski boltinn 6.9.2018 16:30
Wilfried Zaha gefur kvennaliði Crystal Palace pening Stærsta stjarna karlaliðs Crystal Palace ætlar að gera sitt í að hjálpa kvennaliði félagsins að ná markmiðum sínum á fótboltavellinum. Enski boltinn 6.9.2018 11:00
Toni Kroos segir að Sane þurfi að laga margt og þar á meðal líkamstjáningu sína Leroy Sane var skilinn eftir heima á HM í Rússlandi í sumar þrátt fyrir að vera lykilmaður í Englandsmeistaraliði Manchester City. Sane er nú kominn aftur í þýska landsliðið en búinn að missa sætið sitt í liði Manchester City. Enski boltinn 6.9.2018 09:30
„Hef aldrei áður á ævinni fundið svona mikið til“ Ashley Williams endaði á sjúkrahúsi eftir síðasta landsleik sinn í maí en hann er mættur aftur í landsliðsbúninginn og spilar sinn 80. landsleik fyrir Wales á móti Írlandi í kvöld. Enski boltinn 6.9.2018 08:30
Klopp: Erum enn í formi eins og á undirbúningstímabilinu Þjóðverjinn Jurgen Klopp segir hans menn í Liverpool enn þá vera í undirbúningstímabils formi þrátt fyrir að hafa unnið alla fjóra leiki sína til þessa í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.9.2018 06:00
Forseti Nantes harðorður í garð Kolbeins: Hann er ekki góður liðsfélagi Forseti franska liðsins Nantes, Waldemar Kita, fer ekki fögrum orðum um íslenska landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. Kolbeinn var á sölulista hjá félaginu í sumar. Enski boltinn 5.9.2018 19:00
Neymar hefur enga trú á Liverpool: Sjáðu spána hans Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hjá Paris Saint-Germain hefur ekki mikla trú á Liverpool liðinu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 5.9.2018 15:30
Lítur út fyrir að Sverrir byrji á móti Sviss: „Vonandi fer tækifærunum fjölgandi“ Sverrir Ingi Ingason er líklega að taka við af Kára Árnasyni í varnarleik íslenska landsliðsins. Enski boltinn 5.9.2018 15:00
Mourinho greiddi skattayfirvöldum á Spáni 255 milljónir króna Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, fer ekki í fangelsi á Spáni vegna skattalagabrota en þarf að greiða háa sekt og verður á skilorði. Enski boltinn 5.9.2018 11:30
Var ekki í hóp í fyrstu tveimur umferðunum en er nú kominn í enska landsliðið Marcus Bettinelli, markvörður Fulham, hefur verið kallaður inn í enska landsliðið fyrir komandi leiki á móti Spáni og Sviss. Enski boltinn 5.9.2018 09:00
Foster vorkennir Cech Ben Foster vorkennir Petr Cech fyrir að þurfa að spila eftir leikaðferð Unai Emery og spila út frá marki sínu. Enski boltinn 5.9.2018 07:00
Shaw: Ég missti næstum fótinn Luke Shaw er kominn aftur í enska landsliðið eftir erfiða tíma síðustu þrjú ár. Hann sagðist hafa hugsað um að hætta í fótbolta á meðan endurhæfingunni stóð. Enski boltinn 4.9.2018 23:30
Fékk hæstu hraðasekt í sögu Bretlands Stjarna Southampton, Mario Lemina, fékk heldur betur að opna veskið eftir að hafa farið ansi ríflega yfir hámarkshraða á Benzanum sínum. Enski boltinn 4.9.2018 23:00
Lukaku spilaði í jólanærbuxum Svo virðist vera sem Romelu Lukaku, framherji Man. Utd, sé mikið jólabarn. Enski boltinn 4.9.2018 13:00
Markvörður Watford vorkennir Petr Cech Það eru breyttir tímar hjá Arsenal liðinu eftir að Unai Emery tók við af Arsene Wenger sem knattspyrnustjóri. Fátt hefur hins vegar breyst eins mikið og lífið hjá markverðinum Petr Cech. Enski boltinn 4.9.2018 11:00
Yngsti stjórinn í enska boltanum rekinn eftir aðeins sex leiki Michael Collins fékk ekki langan tíma með Bradford City liðið því hann hefur nú þurft að taka pokann sinn. Enski boltinn 4.9.2018 09:00
Jesus: Fjarvera Sane viðvörun fyrir okkur alla Leroy Sane var ekki í leikmannahópi Manchester City um helgina. Gabriel Jesus segir það vera viðvörun til hinna leikmannanna. Enski boltinn 4.9.2018 07:00
Boltinn fór inn og leikmennirnir fögnuðu en dómarinn dæmdi innkast "Þetta er alveg ótrúlegt,“ sagði knattspyrnustjóri Partick Thistle eftir leik liðsins í skosku deildinni um helgina. Það er auðvelt að vera sammála honum. Enski boltinn 3.9.2018 23:30
Mourinho hefur ekki áhyggjur: „Veistu hvað það kostar að reka mig?“ Jose Mourinho segist ekki óttast það að vera rekinn frá Manchester United því það verði of dýrt fyrir félagið. Enski boltinn 3.9.2018 22:00