Enski boltinn

Lucas Moura bestur í ágúst

Tottenham leikmaðurinn Lucas Moura var kosinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í ágúst en hann stimplaði sig heldur betur inn í Tottenham liðið í mánuðinum.

Enski boltinn

Shaw: Ég missti næstum fótinn

Luke Shaw er kominn aftur í enska landsliðið eftir erfiða tíma síðustu þrjú ár. Hann sagðist hafa hugsað um að hætta í fótbolta á meðan endurhæfingunni stóð.

Enski boltinn