Enski boltinn Bitlaus sóknarleikur verður Chelsea enn og aftur að falli Eftir nánast fullkomna byrjun sem knattspyrnustjóri Chelsea eru spjótin farin að beinast að hinum ítalska Maurizio Sarri eftir slaka frammistöðu undanfarnar vikur í leikjum gegn nágrannaliðunum og erkifjendunum Tottenham og Arsenal. Enski boltinn 21.1.2019 07:30 Southgate hrósar Rashford: Ótrúlegir hæfileikar Marcus Rashford hefur verið frábær fyrir Mancehster United síðan Ole Gunnar Solskjær tók við stjórn liðsins fyrir jól og það hefur ekki farið framhjá enska landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate. Enski boltinn 21.1.2019 06:00 Kjartan Henry genginn til liðs við Vejle Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn til liðs við Vejle Boldklubb frá Ferencvaros í Ungverjalandi. Samningur Kjartans við danska liðið er út árið. Enski boltinn 20.1.2019 20:50 Hádramatískt sigurmark frá Winks á Craven Cottage Harry Winks tryggði Tottenham dramatískan sigur á Fulham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Tottenham skoruðu öll mörkin í 1-2 sigri. Enski boltinn 20.1.2019 18:00 City kláraði Huddersfield í seinni hálfleiknum Manchester City var ekki í vandræðum með lánlaust lið Hudderfield í dag þar sem Raheem Sterling og Leroy Sané skoruðu í 3-0 sigri. Enski boltinn 20.1.2019 15:30 Ferdinand: Hann getur hvorki hlaupið né varist Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United og nú álitsgjafi, var alls ekki sáttur með spilamennsku Jorginho gegn Arsenal í gær. Enski boltinn 20.1.2019 14:30 Pep: Aðrir leikir gilda alveg jafn mikið Pep Guardiola, stjóri City, segir að leikir Liverpool og Manchester City við Manchester United muni skera úr um það hvort Liverpool eða City verði meistari. Enski boltinn 20.1.2019 13:45 Klopp: Salah er einfaldlega í heimsklassa Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, fór fögrum orðum um Mohamed Salah eftir 4-3 sigur Liverpool á Crystal Palace í gær þar sem Egyptinn skoraði tvö mörk. Enski boltinn 20.1.2019 11:30 "Erfitt að mótivera þessa leikmenn“ Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var alls ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Arsenal í gærkvöldi og sagði t.d. að það væri erfitt að finna baráttuandann í leikmönnum sínum. Enski boltinn 20.1.2019 11:00 Sjáðu sögulegt mark Gylfa og dramatíkina á Anfield Það vantaði ekki mörkin í enska boltanum í gær. Leikur Liverpool og Crystal Palace sá sjö mörk eins og leikur Wolves og Leicester. Þá vann Arsenal tveggja marka sigur á Chelsea í stórleik umferðarinnar. Enski boltinn 20.1.2019 08:00 Mourinho segist hafa hafnað þremur félögum Jose Mourinho segist hafa hafnað þremur atvinnutilboðum síðan hann var rekinn frá Manchester United fyrir jól. Enski boltinn 20.1.2019 06:00 Arsenal færist nær fjórða sætinu Arsenal saxaði á forskot Chelsea í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðin mættust í stórleik umferðarinnar á Emirates í dag. Enski boltinn 19.1.2019 19:15 Sögulegt mark hjá Gylfa Mark Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Southampton í dag virtist í flestra augum frekar þýðingarlaust. Hann skoraði þegar komið var upp í uppbótartíma og Everton nú þegar búið að tapa leiknum. Þetta mark var hins vegar sögulegt. Enski boltinn 19.1.2019 17:31 Leeds tapaði stigum │Jón Daði og Birkir í byrjunarliði Topplið Leeds tapaði óvænt fyrir Stoke í ensku Championship deildinni í dag. Birkir Bjarnason og Jón Daði Böðvarsson voru báðir í byrjunarliðum liða sinna. Enski boltinn 19.1.2019 17:05 Sigurganga Solskjær heldur áfram Sigurganga Manchester United hélt áfram gegn Brighton í dag þar sem Paul Pogba og Marcus Rashford voru enn og aftur á skotskónum. Enski boltinn 19.1.2019 17:00 Gylfi skoraði í tapi | Úrslit dagsins Southampton fór með 2-1 sigur af hólmi gegn Gylfa Þór og félögum í Everton í dag. Enski boltinn 19.1.2019 17:00 Salah með tvö í ótrúlegum leik Mohamed Salah var enn og aftur hetja Liverpool en hann skoraði tvö mörk í 4-3 sigri á Crystal Palace á Anfield. Enski boltinn 19.1.2019 17:00 Jota með þrennu í mögnuðum sigri Wolves Diogo Jota var sannkölluð hetja fyrir Wolves í dag þar sem hann skoraði þrennu og eitt af þeim mörkum var sigurmarkið í uppbótartíma Enski boltinn 19.1.2019 14:30 Trent Alexander-Arnold framlengir Trent Alexander-Arnold hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en sá samningur mun halda honum hjá félaginu til ársins 2024. Enski boltinn 19.1.2019 10:27 „Kemur ekki á óvart að Ole hafi gengið svona vel“ Ryan Giggs segir það ekki koma neitt á óvart hversu vel fyrrum samherji hans Ole Gunnar Solskjær hefur byrjað sem knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 19.1.2019 09:00 Upphitun: Stór dagur í Meistaradeildarbaráttunni Fram undan er risadagur í baráttunni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni, Aron Einar Gunnarsson verður í eldlínunni í fallbaráttuslag og Gylfi Þór Sigurðsson leggur land undir fót. Enski boltinn 19.1.2019 06:00 West Ham í viðræðum um sölu Arnautovic West Ham og kínverska félagið Guangzhou Evergrande hafa hafið formlegar viðræður um kaup á austurríska framherjanum Marko Arnautovic samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 18.1.2019 23:00 Norwich setur pressu á Leeds á toppnum Norwich City minnkaði forystu Leeds á toppi ensku Championshipdeildarinnar niður í eitt stig með öruggum sigri á Brimingham City í kvöld. Enski boltinn 18.1.2019 21:44 Stutt í að Martial framlengi við United Anthony Martial nálgast samkomulag við Manchester United um nýjan langtímasamning við félagið. Samningaviðræðurnar höfðu verið við það að sigla í strand fyrr í vetur. Enski boltinn 18.1.2019 20:45 Klopp býður 104 ára gömlum stuðningsmanni Liverpool á völlinn Ef einhver á skilið að vera boðið á leik hjá Liverpool þá er það hinn 104 ára gamli Bernard Sheridan sem hefur stutt félagið í 96 ár eða síðan 1923. Enski boltinn 18.1.2019 17:15 Gefa 600 miða á bikarleik Arsenal og Manchester United Mikil spenna er í loftinu fyrir leik Arsenal og Manchester United í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu og deilur komu upp í sambandi við fjölda miða sem stuðningsmenn Manchester United áttu að fá. Enski boltinn 18.1.2019 11:00 Solskjær: Mourinho er frábær knattspyrnustjóri Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær fór ekki niður í skotgrafirnar þrátt fyrir yfirlýsingar Jose Mourinho í gær og er viss um að portúgalski stjórinn snúi aftur í eina af bestu fótboltadeildum heims. Enski boltinn 18.1.2019 09:30 Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. Enski boltinn 18.1.2019 09:00 Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. Enski boltinn 18.1.2019 06:00 Robertson framlengdi til fimm ára Skoski varnarmaðurinn Andy Robertson skrifaði í dag undir framlengingu á langtímasamningi sínum við Liverpool. Enski boltinn 17.1.2019 23:00 « ‹ ›
Bitlaus sóknarleikur verður Chelsea enn og aftur að falli Eftir nánast fullkomna byrjun sem knattspyrnustjóri Chelsea eru spjótin farin að beinast að hinum ítalska Maurizio Sarri eftir slaka frammistöðu undanfarnar vikur í leikjum gegn nágrannaliðunum og erkifjendunum Tottenham og Arsenal. Enski boltinn 21.1.2019 07:30
Southgate hrósar Rashford: Ótrúlegir hæfileikar Marcus Rashford hefur verið frábær fyrir Mancehster United síðan Ole Gunnar Solskjær tók við stjórn liðsins fyrir jól og það hefur ekki farið framhjá enska landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate. Enski boltinn 21.1.2019 06:00
Kjartan Henry genginn til liðs við Vejle Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn til liðs við Vejle Boldklubb frá Ferencvaros í Ungverjalandi. Samningur Kjartans við danska liðið er út árið. Enski boltinn 20.1.2019 20:50
Hádramatískt sigurmark frá Winks á Craven Cottage Harry Winks tryggði Tottenham dramatískan sigur á Fulham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Tottenham skoruðu öll mörkin í 1-2 sigri. Enski boltinn 20.1.2019 18:00
City kláraði Huddersfield í seinni hálfleiknum Manchester City var ekki í vandræðum með lánlaust lið Hudderfield í dag þar sem Raheem Sterling og Leroy Sané skoruðu í 3-0 sigri. Enski boltinn 20.1.2019 15:30
Ferdinand: Hann getur hvorki hlaupið né varist Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United og nú álitsgjafi, var alls ekki sáttur með spilamennsku Jorginho gegn Arsenal í gær. Enski boltinn 20.1.2019 14:30
Pep: Aðrir leikir gilda alveg jafn mikið Pep Guardiola, stjóri City, segir að leikir Liverpool og Manchester City við Manchester United muni skera úr um það hvort Liverpool eða City verði meistari. Enski boltinn 20.1.2019 13:45
Klopp: Salah er einfaldlega í heimsklassa Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, fór fögrum orðum um Mohamed Salah eftir 4-3 sigur Liverpool á Crystal Palace í gær þar sem Egyptinn skoraði tvö mörk. Enski boltinn 20.1.2019 11:30
"Erfitt að mótivera þessa leikmenn“ Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var alls ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Arsenal í gærkvöldi og sagði t.d. að það væri erfitt að finna baráttuandann í leikmönnum sínum. Enski boltinn 20.1.2019 11:00
Sjáðu sögulegt mark Gylfa og dramatíkina á Anfield Það vantaði ekki mörkin í enska boltanum í gær. Leikur Liverpool og Crystal Palace sá sjö mörk eins og leikur Wolves og Leicester. Þá vann Arsenal tveggja marka sigur á Chelsea í stórleik umferðarinnar. Enski boltinn 20.1.2019 08:00
Mourinho segist hafa hafnað þremur félögum Jose Mourinho segist hafa hafnað þremur atvinnutilboðum síðan hann var rekinn frá Manchester United fyrir jól. Enski boltinn 20.1.2019 06:00
Arsenal færist nær fjórða sætinu Arsenal saxaði á forskot Chelsea í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðin mættust í stórleik umferðarinnar á Emirates í dag. Enski boltinn 19.1.2019 19:15
Sögulegt mark hjá Gylfa Mark Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Southampton í dag virtist í flestra augum frekar þýðingarlaust. Hann skoraði þegar komið var upp í uppbótartíma og Everton nú þegar búið að tapa leiknum. Þetta mark var hins vegar sögulegt. Enski boltinn 19.1.2019 17:31
Leeds tapaði stigum │Jón Daði og Birkir í byrjunarliði Topplið Leeds tapaði óvænt fyrir Stoke í ensku Championship deildinni í dag. Birkir Bjarnason og Jón Daði Böðvarsson voru báðir í byrjunarliðum liða sinna. Enski boltinn 19.1.2019 17:05
Sigurganga Solskjær heldur áfram Sigurganga Manchester United hélt áfram gegn Brighton í dag þar sem Paul Pogba og Marcus Rashford voru enn og aftur á skotskónum. Enski boltinn 19.1.2019 17:00
Gylfi skoraði í tapi | Úrslit dagsins Southampton fór með 2-1 sigur af hólmi gegn Gylfa Þór og félögum í Everton í dag. Enski boltinn 19.1.2019 17:00
Salah með tvö í ótrúlegum leik Mohamed Salah var enn og aftur hetja Liverpool en hann skoraði tvö mörk í 4-3 sigri á Crystal Palace á Anfield. Enski boltinn 19.1.2019 17:00
Jota með þrennu í mögnuðum sigri Wolves Diogo Jota var sannkölluð hetja fyrir Wolves í dag þar sem hann skoraði þrennu og eitt af þeim mörkum var sigurmarkið í uppbótartíma Enski boltinn 19.1.2019 14:30
Trent Alexander-Arnold framlengir Trent Alexander-Arnold hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en sá samningur mun halda honum hjá félaginu til ársins 2024. Enski boltinn 19.1.2019 10:27
„Kemur ekki á óvart að Ole hafi gengið svona vel“ Ryan Giggs segir það ekki koma neitt á óvart hversu vel fyrrum samherji hans Ole Gunnar Solskjær hefur byrjað sem knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 19.1.2019 09:00
Upphitun: Stór dagur í Meistaradeildarbaráttunni Fram undan er risadagur í baráttunni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni, Aron Einar Gunnarsson verður í eldlínunni í fallbaráttuslag og Gylfi Þór Sigurðsson leggur land undir fót. Enski boltinn 19.1.2019 06:00
West Ham í viðræðum um sölu Arnautovic West Ham og kínverska félagið Guangzhou Evergrande hafa hafið formlegar viðræður um kaup á austurríska framherjanum Marko Arnautovic samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 18.1.2019 23:00
Norwich setur pressu á Leeds á toppnum Norwich City minnkaði forystu Leeds á toppi ensku Championshipdeildarinnar niður í eitt stig með öruggum sigri á Brimingham City í kvöld. Enski boltinn 18.1.2019 21:44
Stutt í að Martial framlengi við United Anthony Martial nálgast samkomulag við Manchester United um nýjan langtímasamning við félagið. Samningaviðræðurnar höfðu verið við það að sigla í strand fyrr í vetur. Enski boltinn 18.1.2019 20:45
Klopp býður 104 ára gömlum stuðningsmanni Liverpool á völlinn Ef einhver á skilið að vera boðið á leik hjá Liverpool þá er það hinn 104 ára gamli Bernard Sheridan sem hefur stutt félagið í 96 ár eða síðan 1923. Enski boltinn 18.1.2019 17:15
Gefa 600 miða á bikarleik Arsenal og Manchester United Mikil spenna er í loftinu fyrir leik Arsenal og Manchester United í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu og deilur komu upp í sambandi við fjölda miða sem stuðningsmenn Manchester United áttu að fá. Enski boltinn 18.1.2019 11:00
Solskjær: Mourinho er frábær knattspyrnustjóri Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær fór ekki niður í skotgrafirnar þrátt fyrir yfirlýsingar Jose Mourinho í gær og er viss um að portúgalski stjórinn snúi aftur í eina af bestu fótboltadeildum heims. Enski boltinn 18.1.2019 09:30
Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. Enski boltinn 18.1.2019 09:00
Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. Enski boltinn 18.1.2019 06:00
Robertson framlengdi til fimm ára Skoski varnarmaðurinn Andy Robertson skrifaði í dag undir framlengingu á langtímasamningi sínum við Liverpool. Enski boltinn 17.1.2019 23:00